Vísir - 30.11.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 30.11.1945, Blaðsíða 4
4 Fösludaginn 30. nóvember 1945 V I S I R VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: blaðautgáfan vism h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. 1. desember. desember liefir- vikið sem þjóðhátíðar- dagur fyrir 17. júní. Við því er ekkert nð segja, með því að dagurinn er óheppileg- m- til hátíðahalda, enda hávetur. Þrátt fyrir Jiað eru hugljúfustu minningar þjóðarinn- ar við liann tengdar og verða ávallt. Stú- •dentar hafa haldið daginn hálíðlegan frá þvi 1918, (il þess að minnast sjálfstœðis þjóðar- innar, sem þá var veitt. Úr þessu verður dag- urinn stúdentadagur, — heilög hátíð þeirra, -— en um leið hátið þeirrar æsku, sem kepp- ir fram til aukins þroska og meiri afreka í ])águ þjóðarinnar. Stúdentar vöktu fyrstir þær öldur, er fleytlu þjóðinni fram til sjálf- stæðis. Þá dvöldu þeir langt frá sinni feðra fold á erlendri grundu. Þótt móðurjörðin slæðist engan samanhurð að auði og dýrð við önnur lönd, var ísland landið þeirra, sem þeir elskuðu og dáðu. Þeir höfðu trú á að moldin væri ekki verri þar en annars- staðar, og að sólin skini þar nógu skært til þess að mikið væri gerandi fyrir fósturjörð- ina. Þessi trú hefur engan svikið. Á tillölu- lega fám árum hefur mikið áíinnizt, en meira <er eftir. í rauninni má segja, að við erum aðeins búnir að kasla harnsskónum og er- um á unglingsárum. Þótt heimurinn standi enn i háli því, sein heimsstyi’jöldin hefur kveikf, og hörmungar híði margra þjóða, eru ]rað eigin víti, sem mannkynið verður að sújia sciðið af. íslenzka þjóðin á vafalaust eftir að yfirvinna ýmsa -erfiðleika, sem hún hefur sjálf skapað' sér og enn aðra, sem hún á ekki sök á, en aðrar þjóðir liafa lagt henni til. í raun skal mann- inn reyna-og einnig þjóðirnar. Sú æska, sem nú er að vaxa upp, stendur að ýmsu leyti bet- ur að vígi en forfeðurnir. Ilún hcfur ekki þurft að líða skort í veraldlcgum né andleg- um efnum. Hún leggur hetur húin út í har- átluna en nokkur kyhslóð önnur. Henni hef- us vérið lagðor til drjúgur arfur til að ávaxta, enda er engin ástæða til að ætla annað, en að hún hregðist drengilgea við skyldum sín- uni"gagnvart móðurmoldinni. Stúdentar eru tákn æskunnar og beztu hoð- herar gróandans, en stúdent er hvert sá, sem lærjr af lífinu og notar þann lærdóm í þágu þjóðarinnar. Allir eiga sama rétt til námsins. Þótt nienn velji sér ólík verkefni, eru þau •öll jafn göfug, með því að starfið eitt göfgar manninn. Sumir menn ræða um vinnandi sféttir, svo sem aðrar stéttir þjóðfélagsins vinni ekki. Þetta er siðspillandi og broslog anótsögn við staðreyndir. Verkel'nin eru ýmis- 'konar og verða ávallt, jafnvel í stéltlausum þjóðfélögum. Menirnir vcrða hvorki hetri né verri vegna verkefnanna, sem þeir liafa með höndum, en þeir verða hetri vegna þéirrar ialúðar, scm þeir leggja i störfin og vegna af- Bcastanna, ssm þeir ynna af hendi. Liggi menn Í leli og afreki ekkert, cru þeir sníkjudýr á jþjöðfélaginu, cn þeim mun nýtari þegnar ðeröa þeir, sem þeir afreka meira í þágh þjóðar sinnar og ávaxta betur silt pund, á íivaða sviði, sem er. Vinnan, göfgar manninn, *— og vinnan ein. — Maðurinn er það, sem hann afrekar, hvort sem hann her stúdents- húfu eða ekki. Þetta vita allir sannir stúdent- iar, og megi öll þjóðin vita hið sama. ef óeldfimt hreinsunarefm, sem fjarlægir fitubletti og allskonar óhreimndi úr fatn- aði yðar. Jafnvel fíngerðustu silkiefm þola hreinsun úr því, án þess að upphta. —- Hreinsar einnig bletti úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr. 2,25. — Fæst í næstu búð. Heildsölubirgðir í Oiemia h.fo Sími 1977. Bgagtn&gSi sð \Jerzl. ^JnqiL ^ncfiofarcf raar sfohnóon Aðvörnn frá héraðslækninum í Reykjavík um útlendan nærfatnað. Þar sem enn hefir orðið vart svæsins húð- kvilla, sem virðist mega rekja til þess, að sjúklingarnir hafi gengið í útlendum nær- fatnaði, óþvegnum, eru menn enn á ný, samanber útvarpsauglýsingu landlæknis frá 25. maí 1944, alvarlega varaðir við að nota slíkan nærfatnað fyrr enn eftir að hann hefir verið soðinn og vandlega skolaður. Héraðslæknirinn í Reykjavík 29. nóv. 1945. ttlagnúA PéturMcn. Sjóvinnunámskeiðið Allir þeir, sem óska að eiga þátttöku í sjóvinnunámskeiði því, sem Reykjavíkur- bær heldur fyrir sjómenn og aðra, sem vildu taka þátt í því, eru beðnir að mæta á netaverkstæði mínu, Ánánaustum, mánudaginn 3. desember kl. 2 e. h. Jjóliann CjíJc aóon 4 herbergja íbúð á þitaveitusvæðinu til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. -JÍV. XXUKr-'xitíUi Prests- í gær urðu kunn úrslitin í prests- kosningin. kosningunni og fékk síra Jón Auð- uns flest atkvæði. Þrátt fyrir það er kosningin ekki lögleg samkvæmt þeim lögum sem um kosningar presla gikla. Til þess að prestur sé löglega kosinn þarf hann að hafa helming gréiddra atkvæða, en í þessum kosn- ingum fékk sá, er mest fyigi reyndist liafa, ekki alveg nægilega mörg atkvæði til þess að kosn- ing hans gæti talizt lögmæt. Jón Auðuns fékk 2432 atkvæði, en hinsvegar greiddu 5599 atkvæði í kosningunum. * Hitakosning. Það, sem einkenndi kosningar þessar var, hve mikill hiti var i þeim og stuðningsmenn frambjóðenda sóttu fast að þeirra maður yrði kosinn. í sjálfu sér virðist ekker.t vera að því, að stuðningsmenn haldi sín- um manni fram, en hins vegar finnst mönnum að kosningar í þetta mikilvæga embætti ætlu allluf að fara fram á virðulegan hátl. Það hefir þó borizt í tal manna á meðal, að fult fast hafi verið sótt. vegna þess að ýmsir eru svo gamal- dags, að þeir vijja að kosningar sem þessar fari fram á sérstakan hátt. í}t Prestsvatið. Kosningarnar eru nú um garð gengnar og kjósendur, sein hlut eiga að máli liafa Iýst þvi yfir hvers þeir æskja, sem væntanlegs Dómkirkjuprests og virðist því ekki ástæða til annars en ætla að sá, er flest fékk atkvæðin, liljóti embættið. Og er það vel. Það hefir ckki verið siður að láta kjósa að nýju, þótt enginn hafi fengið lögmæta kosningu og má því væntánjega óska síra Jóni Auðuns til Iiamihgju með þetta virðulega embætti. =s Prófkosning. Önnur kosning fer fram uni þess- ar mundir og cr hún nolckurs amiars eðlis. I’að er kosning sjálfstæðiskjós- enda Iiér í l)æ úm hverjir séu sjálfsagðastir sem ’fúlltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn. Kosningar til bæjarstjórnar i Reykjavík munu fara fram, eins og almenningi er kunnugt, í næstkomandi janúarmánuði. I>að má um þessa prófkosningu segja, að hún er i fyllsta máta sanngjörn og réttmæt. Með henni er á gleggstan liátt liægt að fá vitneskju um hverjir almennir kjósendur flokksins óska að verði i framboði fyrir liann og gæti liagsmuna þeirra í bæjar- stjórn. Ilún er að ýmsu leyti lærdómsrík og er vonandi, að sem flestir taki þátt í henni. * Sam- Hér þurfa allir sjálfstæðismcnn að taka nú. leggjast á citt og sýna lit i þessum kosningum, þvi með því móti verður fýrst úr þvi skorið hver er vilji meðlimá flokks- ins. Hingað til hafa flokksmenn verið helzt til værðarsamir fyrir starfsemi hans, en nauð- synlegt er að það breytist sem allra fyrst; I*eir menn sem að þessuni prófkosningum standa eiga sannarlega hrós skihð fyrir þá viðleitni er þeir hafa sýnt með- því, að reyna með þessu, að láta hinn almenna kjósanda fá meira um ráðið hvað viðvíkur fulltrúavhli flokksins,* en hcfir verið lil þessa. * 1. desember. í ár, sem áður, ætla stúdenlar að IinJda dansloik 1. desember, til þess að fagna sjáífstæði landsins, en á því hefir orðið breyting frá því sem áður var. Nú hafa háskólastúdenlar ákveðið að draga sig út úr og húida sérstakan dansleik, en kandidutar munu halda annan dansleik og ver.ður hann í kvöld. I»essi brcyting á tilhöguninni er til. mikilla bóta þvi undanfarin ár hefir verið’ svo mikil aðsókn að dansleikiumj stúdonta, að mönnum þólti al- veg nóg um þrengslin. * Breyting til Kg liefi oft komið á stúdentadans- batnaðar. leiki og oft he.fi eg verið að hugsa um, hvers vegna væri ekki reynt að Iiaga þeim öðruvisi, þvi þrerigslin á undanförnum árum hafa verið þannig, að fólk hefir yfirleitt ekki getað skennnt sér. Eg tel þess vegna þe-ssa nýju breytingu vera til mikilla bóta og finnst horfa vænlegar til læss aö heim- sækja þcssa vinsælu skenmúun en áður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.