Vísir - 30.11.1945, Blaðsíða 8
V I S I R
Fösiutlagixm 30, nóvember 19.45
8
vantar þegar í staS til aS bera út blaSiS um
FRAMNESVEG
TaliS strax viS afgreiSslu blaSsins. Sími 1660.
Dagblaðið Víái.
Bíikksmððjan Grettir
er flutt í nýtt hús að Brautarholti 24
(beint fyrir ofan Stilli).
Sími 2406.
EK
AUSTURSTRÆTí
ALI.SKONAR
AUGLÝSINGA
rEIKNINGAR
V'ÖRUUIMHL IXIR
VÖRUMJÐA
BÓKAKÁRUR
BRÉFHAUSA
VÖRUMERKI
VERZLUNAR-
MERKI, SIGLl.
!Z.
Hvitar
henaskyrtur,
BOTANY,
bindi og þverslaufur.
VERZL.C
JQSS
Borðlampar
Leslampar
Vegglampár
Loftskermar
Lampaskermar
£kemabúlih
Laugaveg 15.
Þvottahúsið EÍMIR
Nönnugötu 8.
SlMI 2423
Þvær blaut þvött og sloppa
bvíta og brúna.
Vönduð vinna,
afgreiðsia.
ísi unn
frá
BARTELS, Veltusundi.
Sími 6419.
ííiiiöOt.sOíitsíieooeoíMiíííSíiooöa
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI
soooooootiooooíiooooooíio;
SKÍÐADEXLDIN.
(gfei, Stúlkur. — Piltar!
SjálfboöaliSsvinna á
Kolviðarhóli um helg-
ina. Nú er nauösynlegt
að sem flestir mæti því þetta er
seinasta vinnuhelgin að sinni.
FariS veröur frá Varöarhúsinu
kl. 8 á laugardagskvöid.
ÆFINGAR
í KVÖLD
Austurbæjar-
skólanum :
Ivl. 7.30—-8.30: FimL, 2. fl.
— 8.30—9.30: Fiml., 1. fl
í Menntaskólanum:
— 715—8: Hnefaleikar.
— 8—8.45 : Finil. kvenria.
— 8.45—9.30: Frjálsar íþr.
Skíðadeild K. R.
Skiöafólk K. R. MnniS funcb
inn í kvöld kl. 8.30 í V. R.
(stjórnarherberginu).
ÁRMENNINGAR!
íþróttaæfingar
íþróttahúsinu.
í stóra salnum:
Kl. 7—S: I. fl. kvenna, fiml.
— 8—9: I. fl. karla, fimleikar.
— 9—iö: II. fl. karla, fiml.
í minni salnum:
Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar.
— 8-—9: Handknattl. kvenna.
— 9—10: Frjálsar íþróttir.
SKRIFSTOFAN
er opin kl. 8—10 síðdegis.
Stjórnin.
HANDKNATT-
LEIKSFLOKKUR
KÁRLA.
Æfing í íþróttahúsinu
við Hálogaland kl. 8
í kvöld.
')œði —
FAST fæði selt á Vesturgötu
10.
(755
ŒMlááA
FataviSgnBin.
Gerum viB allskonar föt. —
Aherzla Iögfl á vandvirkni og
fljóta afgreitSslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. (248
BÓKHALD, endurskoðun,
skattafraxntöl annast ólafux
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Aherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiSsíu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
FJÖLRITUN. — SigríSur
Tborlacjus, Barónsstíg 63. Sírni
3783, kl. 10--12. (769
STÚLKU vantar strax. Mat
salan, Baldursgötu 32. (752
FJÖLRITUN.
Allskonar fjölritun töknm
við aS okkur. Til viðtals kl.
6—7. Nýja f jölritunarstofan,
Baldursgötu 36 (efstu hæö).
BRÉFASKRIFTIR —•
enskar, Verðútreikningar,
Bókhald. Jón Þ. Árnason. —
Sími 5784. (184
KVENMAÐUR óskast til
að ræsta húöirnar. Laufahúsiö.
._____(794:
BARNGÓÐ eldri kona ósk-
ast í vetur til aS gæ.ta tveggja
barna 2ja ára og á fyrsta ári.
TilboS, ásamt kaupkröfu og
heilbrigöisvottoröi leggist inn
á afgr. bjaðsins fyrir lauga-r-
dagskvöld, mefkt: ,,BarngóS“.
'(785
3 ÁBYGGILEGAR og hand-
fljótar stúlkur geta fengið létta
verksmiðjuvinnu nú þegar. ■—
Uppl. i kvöld kl. 6—7 á Vita-
stíg 3. (788
STÚLKA óskast í vist á
Barónsstíg 59, III. hæS. (779
2 STÚLKUR óska eftir ein-
hverskonar atvinnu eftir kl. 5.
Uppl. í síma 5224, kl. 7—8 i
kvöld. (780
UNGUR maSur óskar eftir
vinnu. Vanur vefnaSi, akstri,
Verkamannavinnu’, afgreiSslu.
TilboS, merkt: „1946“, sendist
blaSinu fyrir hádegi .þfiSjudag.
__________________ (78i
NLÝLEG svört kápa meS
silfurref til sölu á Njálsgötu
4 B (kjallaranum).________(782
VIÐGERDIR. á allskonar
hreinlætistækjum svo sem
vöskum, salernum, böSum o. s.
frv. Sími 1615. (751
STÚLK.A óskast til áS gera
hreina stofu gegn miödegis-
mat. Sími 3437. (800
2ggF=> STÚLKA óskast í vist.
Sérherbergi. —- Simi 21S0.
(799
STÚLKA óskast í vist hálf-
an eSa allan daginn eSa eftir
santkomulagi. 2 herbergi. —
Hringbraut 189. (804
STÚLKA óskar eftir her-
bergi (má vera lítiS). Getur
tekið húsverk eftir samkomu-
lagi eftir áramót. TilboS.merkt:
„A. I.“ óskast sent blaðinu ,fyr-
ir laugardagskvöld. (776
HERBERGI óskast. Tilboð
leggist inn á afgr. blaðsins,
rnerkt: ,,J. F. 500“. (778
1 HERBERGI og eldhús eða
eldunarpláss óskast. — Uppl. í
síma 2330.________ (793-
HEFI smáherbergi handa
stúlku, er vildi hjálpa tíl við
morgunverk. Guðrún Daníels-
dóttir. Laugavegi 76. (797
SÍÐASTLIÐIÐ miðviku-
dagskvöld tapaSist karlmanns-
armbandsúr í Skúlagötu eSa
HöfSatúni. Finnandi vinsaml.
geri aSvart í Nýju blikksmiSj-
una, HöfSatúni 6, gegn fundar-
launum.____________(775
GULLHRINGUR hefir
fundizt í vefnaðarvörubúS
Kron. Vitjist þangaS. (798
KAUPI GULL. — Sigurþór
Hafnarstræti 4. (288
OTTOMAN, 80- cm. brciöur.
til sölu. ITöfSaborg 50. (787
SMOKING, vandaSur, á
nxeSalmann, til sölu. — Uppl.
Laugavegi 34 A,___________(791
LÍMOFN (rafmagnsplata)
stærð 140X60 til sölu. —
Uppl. næstu kvöld, Mjölnishblti
10. (792
SVÖRT kvenkápa, lítiS
núrner, -meS silfúrref, til sölu.
Samtún 20. (786
NÝ BÓKAHILLA og síSúr
kjóll til sölu á Leifsgötu 25,
I. hæS. . (796
TIL SÖLU madressa og
klæSaskápur. Laufásvegi 27.
(Sei
GOTT útvarpstæki til sölu.
Vesturgötu 65. (789
SKAUTAR, meS hvitum
skóm nr. 35, til sölu. Sjafnar-
götu 10, kjallaranum. (802
FALLEGUR ballkjóll til sölu.
Simi 5564._____________ (803
TIL SÖLU barnarúm í ágætu
standi og karlmannsreiShjól.
Samtún 8 niSfi, frá kl. 5—10 í
kvöld.__________________(777
CHEVROLET, model 1928,
til sölu ódýr til nbtkunar , eöa
varahluta. Uppl. sumarbústað-
urinn Sæból, Fossvogi. (783
HAGLABYSSA, cal. 12 til
sþlu. Uppl. í kvöld á Hallveig-
arstíg 6. GengiS inn frá port-
inu. ___________________(784
jjgp HÚSGÖGNIN og verðið
er við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sími 3655-____________(_59
KAUPUM tuskur allai* teg-
umiir. Húsgagnavinnustof-
hii Baldursgötu 50. (513
ttUSMÆÐÚR! Chemi“
vanillutöflur eru óviSjafnan-
iegur bragSbætir í súpur,
grauta, búðinga og allskoriar
kaffibrauð. Ein vanillutafla
jafngildir hálfri vanillustöng.
— Fást í öllum matvöru-
verzlunum. (523
KJÓLFÖT fyrirliggjandi. —
Framkvæmum allar riiinni
un Kristins Einarssonar, Hverf-
isgötu TO.________________(733
OTTOMANAR og divanar,
fleiri stærSir. Húsgagnavinnu-
stofa Ágústs Jónssonar, Mjó-
stræti 10. Sími 3897. (733
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan Bergþórugötu 11. (727
MIKIÐ úrval áf litprent-
uSum ljósmyndum af fögr-
um málverkum eftir fræga
höfunda seljum viS í góSum
römmum, ódýrt. Ramma-
gerSin, Hótel Heklu.
(448
HLJÓÐFÆRI. — Tökum aS
okkur aS selja píanó og önnur
hljóSfæri fyrir fólk. Allskonar
viSgerSir á strengjahljóSfær-
um. VerzliS viS fagmenn. —
HljóSfæraverzlunin Presto,
Hverfisgötu 32. Sími 47i5.(44Ö
MINNINGARKORT
Náttúrulækningaf élagsins fást
i verzlun Matthildar Björn^
dóttur. Laugavegi 34 A. Rvík.
JERSEY-buxur, meS teygju,
drengjapeysur, bangsabuxur,
nærföt o. fl. — Prjónastofan
ISunn, Fríkirkjuvegi 11, bak-
hús. (330
36
KjamorkumaduHnii (JJftir Jiemj Siecjel o<j JJoe JÍJkiióter
Z/jy AND WHAT-'S MOR.H, l'VE JUST LIKE. THAT, HE'S
GOT THE EVIDEKICE THE POLICE \TALHIN' HIS WAV INTO
'^THE.V RE ABOUT TO PLUe J
GILMORE RROM THS.6ÍE *
SIDES ÓF THE RCOM
SV THETIME E STOP OfÆ :
BULLET, THEVLL ÖET S-íi^
ROM THE OTHER. SlDET"
„Guð komi til, svo að þetta er
æthm Gutía,“ lnigsar Kjárnorku-
inaðurinn, ,,þannig ætlar hann að
sfcytia sfér áldur.“ Fyrir innan sér
Kjarnorkumaðurinn Gutta á
iniðju gólfi en í kringum hann
standa nokkrir glæpamenn.
Eins og áður hefir vérið sagt.
er Gutti búinn að missa alla von
tun að ná prófinu og ætlar þess
vegna að fyrirfara sér og er nú
að reyna að egna glæpamennina
með ýmsum lyguni til að fá'þá
iíl að drepa sig.
Hann segir! „Eg hefi margar
sannanir um yklcur og svo marg-
ar, að það nægir til að koma ykk-
ur öllum í rafmagnsstólinn. Lög-
regian hefi verið að reyna að
finna þær í mörg ár.“ „Þig virð-
ist ekki langa til að lifa lengur,“
segir einn glæpamannanna.
7T~:Íy ' ■ 1
En Kjarnorkmnaðurinn sér allt,
sem er að gerast fyrir innan.
Hann segir við sjálfan sig: „Þeir
eru í þann veginn að skjóta á
hanii frá öllum hliðum. Þótt eg
stöðvi eiua kúluna, þá hæfa hin-
ar hartn á meðan.“ Nú eru góð
ráð dýr.