Vísir - 30.11.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 30.11.1945, Blaðsíða 3
Föstudaginn 30, nóvember 1945 V I S IJK 3 Byggðir verða allmargir húsmæðraskóiar. Ennfremus' fweir hérallsskóiar en aórir verða sfækkaðir* I ráði er að koma upp nokkurum nýjum hús- mæðraskólum í helztu kaupstöðum landsins, enn- fremur tveimur nýjum hér- aðsskólum, en aðrir verða endurbættir og stækkaðir. Varmahlíð. Húsnæði héraðsskólans i Varmahlíð er allsendis ófull- nægjandi, enda aldrei hyggt með það fyrir augum upp- liaí'lega að það yrði notað sem bygging fyrir skóla- stofnun. Skólahald i þeim húsakynnum, scm þar eru nú, er mjög kostnaðarsamt, því að ekki er unnt að taka nema mjög fáa nemendur. Er nauðsynlegt að byggja skólastofur á næsta ári, svo framarlega, sem nokkur styrkur fæst til þeirra fram- kvæmda. En auk þess þarf nauðsynlega að byggja i- þróttahús, l)öð og búnings- herbergi við sundlaugina, scm þar er fyrir, %og ýmsar l'leiri byggingar. Reykjaskóli. Á síðastliðnu sumri var lokið við að breyta tveimur setuliðshúsum sem þar voru frá hernámstímanum í íbúð fyrir kennara og nemendur. Nauðsynlegt er talið að leggja niður sundlaug á neðstu hæð liússins, og hafa þar i staðinn kennslustofu. Er þá ráðið fram úr brýnni nauðsyn á því í svip. 1 stáð- inn verður að byggja úti- sundlaug og er áætlaður kostnaður hennar um 180 þús. kr. Lögboðinn styrkur til hennar er 135 þúsund kr. Auk þess þarf á næstunni að byggja vestri væng skóla- hússins og lagfæra sctuliðs- skála fyrir verklegt nám. inga. Þá er vel hugsanlegt að reistur verði skóli að Reykj- um. Laugarvatnsskólinn. Þar liefir verið unnið að stórfeldum byggingafram- kvæmdum að undanförnu, með samjjykki tveggja fýr- verandi kennslumálaráð- herra. Mcðal annars hefir verið reist þar mjög myndar- legt íþróttahús, og sundlaug skólans endurbætt að mikl- um mun, en þakið fauk af sundlaugarbyggingunni fyrir tveim árum. Ennfremur hef- ir þar verið byggt og endur- bætt húsnæði, se'm héraðs- skólinn lánar nú Húsmæðra- kennaraskóla Suðurlands, tvö hús hafa verið byggð J)ar fyrir kennara og nemendur, og húsnæði sem Iþróftakenn- araskóli ríkisins liefir til ai'nota. Rúmmál alls þess hús- næðis, sem byggt og endur- bætt hefir verið er um 7500 m.3 Þar af eru húsakynni þau er Iþróttakennaraskólinn hefir til umráða um 3500 m3.. Til viðbótar þessum byggingum að Laugarvatni, þarf þar á næstunni hús- næði til verklegs náms. Mun í ráði að flytja lil gamla lcikl'imisalinn og byggja vinnuskála úr efninu. Húsmæðraskólar. í ráði eru stórfelldar fram- kvæmdir í þá átt að koma upp húsmæðraskólum í lielzlu kaupstöðum landsins. Mun keppt að því að ljúka skólanum á Isafirði á næsta árk A Akureyri er byggingu skólahússins lokið, en i Hafnarfirði verður byrjað á skólabyggingunni snemma á næsta ári. Þá eru ráðgerðai- byggingar húsmæðraskóla svo fljótt sem unnt cr á* Akranesi, Reykjavík og í Ves tmannaey j um. ^visaga Jóns Siein- gnmssonar kemur fýrir jól. Skaftfellingafélagið hefir nú hafið vetrarstarfsemi sína fyrir nokkru. M. a. hélt það skemmtifund að Hótel Borg á föstudaginn var. Var fund- urinn mjög fjölmennur. Skaftfellingafélagið liefir mörg mál á dagskrá um jæssar ínundir, sem þáð lætur vinna að. Eitt af þeim er uieðal annars verndun gamla kirkjugarðsins að Kirkju- bæjarklauslri, en þar livílir meðal annars hinn nafntog- aði kirkjuhöfðingi frá Skaft-' áreldatimabilinu, séra Jón Steingrímsson. Hefir garður- inn verið afgirtur og er i ráði að koma j)ar á stofn allmik- illi trjárækt á svæði innan girðingarinnar. Lelrið á hin- urn forna legsteini, sem er á gröf Jóns lieitins hefir verið skírt upp af Mallhíasi Þórðarsyni fornminjaveröí. Síðan hefir verið-gerður um- búnaður um leiðið til að vernda áletrunina lil lang- frama. Félagið liefir á prjónunum fjöljjætla útgáfustarfsemi. Annast.próf. Einar ól. Sveins- son ritstjórn verkanna. Til- liögun þessarar útgáfu inun vera mjög svipuð þvi, sem Skagfirðingafélagið hefir liaft á útgáfu sinna ritverka. Fyrsta heftið af þessum rit- verkum mun koma út nú fyrir jólin. Er það ævisaga Jóns heitins Steingrimssonar. Mun verða vandað mjög lil þeirrar útgáfu. Þá mun áðúr en langt liður koma út í þessu ritsafni héraðslýsing sýslanna og næsla nágrennis þeirra. Mun Guðmundur KjartansSon rita héraðs- lýsinguna. — Ilefir hann dvalið eystra, m. a. síðastlið- ið sumar til að undirbúa þessa útgáfustarfsemi. Þá mun próf. Einar ól. Sveins- son rita bók um landnámið og þjóðveldistímann. Enn- fremur mun félagið beila sér fyrir útgáfu ýmsra eldri rita. M. a. svo sem ýmis heimild- arrit um eldgos og í'leira, sem Skaftaf’ellssýslur eru ríkar að frá fornu fari. iærliiii er ©kki skyldugur til aS Sjá fyrlr skelpræsi Skógaskóli. Verið er að hefjast handa um byggingu fyrir héraðs- skóla að Skógum í Fnjóska- dal. Er í ráði að vinna þar næsta ár fyrir að minnsta lcosti 600 ])úsund kr. Þá eru miklar framkvæmdir fyrir- hugaðar að Laugum, svo scm hyggjng vinnuskála, nem- endaíbúða o. fl. Að Reyk- holti er fyrirhugað að byggja viðbyggingu fyrir sundlaug og íþróltahús. Ennl'remur hafa j)ar verið l'engin hreins- unartæki fyrir sundlaugina. Víð Núpsskóla verður íokiö á næsta ári viðbyggingu fyrir borðstofu, eldhús og íbúð fyrir skólastjóra. Reykhólar. Hafinn er undirbúniiigur að byggingu verknáms- skóla á Reykhólum sam- kvæmt frumvarpi, sem nii liggur fyrir Alþingi um þau efni. Þar virðist jafnframt tilvalinn staður fyrir héraðs- skóla, sem að minnsta kosti gæti fullnægt þörfinni fyrir líreiðfirðinga, a. m. k. aust- an og norðan Breiðafjarðar. Að Eiðum þarf að bæta við toluverðu húsnæði til að þar verði unnt að fullnægja liéi-aðsskólaþörf Austfirð- Á miðvikudag var kveð- inn upp dómur í Iiæstarétti i málinu Jón Fannberg gegn Revkjavikurbæ. Mál þetta var risið út af því að er áfrýjandi byggði hús sitt Garðastræti 2 vár' kjajlari j)css það djúpstæður, að skólpræsið- í Vesturgötu varð ekki notað til frárennsl- is, hcldur varð að leggja sér- stakft Skólpræsi frá húsinu niður i Tryggvagötu eða 32.5 m. langt í stað;5 metra út í Vesturgötuna. Jón Fannberg krafði bæj- arsjóð Reykjavikur um greiðslu fyrir þann auka- kostnað, er af þessu hlauztj og byggði á því, að bænun^ væri skylt að sjá f.yrir nægiý lega djúpu skolþræsi í Vest-' urgötu fyrir kjallara sinn og hefði auk j)ess samþykkí teikninguna af : lnisinu, áu. nokkurs fyrirvára um dýpt kjallarans. þ’rslit málsins urðiu þau, bæði r í héraði og fyrir hæstarétti, að Reykja- víkurhær var sýknaður, og segir svo í forsendum hæsta- réttardómsins: „Lög nr. 42/1911 geyma ekki ákvæði um skyldur á liendur • stjórnarvöldum Reykjavikur, livorki til að leggja holræsi í götur, þar sem ‘ þau eru ekki fyrir, né til að leggja ný og fullkomn- ari holræsi í samræmi við auknar þarfir. Slik skylda á hendur stefnda vcrður ekki heldur leidd af ákvæðum vatnalaga nr. 15/1923 né öðr- um réttarreglum. Loks hefir byggingarnefnd Reykjavíkur eklvi bakað stefnda skyldu til að greiða áfrýjanda fébæt- ur, þótt hún leyfði áfrýjanda að hafa þá dýpt, er hann sjálfur vildi hafa, á kjallara undir húsi hans nr. 2 við Garðastræti. Ber j)vi að stað- festa héraðsdóminn að niður- stöðu til.“ Ilrl. Magnús Thorlacius flutti málið af hálfu áfrýj- anda, en hrl. Einar B. Guð- mundsson af hállu stefnda. íciyg* Styrkið Happ- drætti S.Í.B.S. Þessa dagana er sala happ- drættismiða fyrir happdrætti S. 1. B. S. í fullum gangi. Ýmsum finnst að sala happ- drættismiða sé farin að gangi úr hófi fraín, og cr það rétt í vissum tilfellum. Um happdrætti S. 1. R. S. gildir hinsvegar allt öðru máli, en um flest önnur liappdrætti, er verið hafa á döfinni að undanförnu. Þar er verið að vinna að rnáli í fullri ein- lægni, sem skiptir alla lands- menn meira eða miiina. 1 happdrætti jæssu eru mjög margir stórir vinning- ar, sem sjaldan liafa verið á boðstólum áður. Má þar til nefna t. d. ferðalög út um allan lieim, og heila flug- vél, sem er ekki minna virði en 50 þúsund krónur. En hver miði kostar aðeins 10 krónur. Dregið verður 1. febrúar næstkomandi. Fólk ætti að athuga vel það máls, sem hér er urn að ræða. A sínum tíma, cr ])jóðin var að mestu leyti fjárvana lyfti hún Grettistaki, þar sem var býgging háskólans, að talsverðu leyti mcð því að styðja happdrætti, sem var rekið i þeim tilgangi að afla fjár til J)eirra framkvæmda. Nú hafa allir mun meiri fjár- ráð en á fyrstu árurn J)ess happdrættis, en málið sem hér um ræðir er vissulega svo mikils virði að fólk ætti að kunna að mcta J)á við- leitni, sem J)ar er á döfinni til að vinna að almennings- licill. Bílaaígrelðsk með hátölurum Bifreiðastöðin Hreyfill hef- ir komið upp hjá sér hátalara utan á stöðinni. Eru mikil þægindi að þessu tæki, Jægar mikið er að gera því að nú gerist J)að óþarft, að bílstjórar fari út úr bíl- um sínum, til J)ess að fá til- kynningu um hvert aka skuli næst, eða að stöðvarmenn dyrnar til að senda bílana út um bæinn. Þá hefir og verið komið fyrir hátalara i stofu J)eirri, J)ar sem bílstjór- þurfi að standa frammi við ar dvelja milli „túra“. Miréií kítíiviti&a ia ea Verzl. Eeglo. Laugaveg 11. Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar • Lækjargötu 6. Sími 3263. Auglfsingár, sem eiga að bir>- ast í blaðinu sam- dægurs, verða a»» vera komnar fyr* - ir kl. 11 árdegis- Í^jami Cj it Jm unclóí on löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. Endurskipu- lagning Við- " skiptaráðs. Nú hefir fjárhagsnefnd efri deildar Alþingis lagt fram frumvarp itil laga um ihnflutning og gjaldeyris- meðferð. Fyrir nokkru voru lögin um Jietta framlengd til 1. desember, en þá var talið að hlutverki Viðskiptaráðs væri lokið. Samkvæmt hinu nýja frumvarpi á Viðskiptaráð að starfa áfram, og er frum- varpið í samræmi við fyrri lög um Jietta efni, nema hvað einni grein er bætt inn í lög- in (3. gr.), en liún gerir ráð fyrir að Nýbyggingarráð og Viðskiptaráð skuli í samein- ingu og fyrirfram gera heild- aráætlun um útflutning og innflutning. Þessi nýja greiu cr svo hljóðandi: „Nýbyggingarráð og Við- skiptaráð skuíu sameiginlega útbúa fyrir ár hvert heildar- áætlun um útflutning og inn- flutning þess árs, magn og verðmæti, svo og um, til livaða landa útflutningurinn fari og frá hvaða löndum innflutningurinn komi. Skal áætíun þessi miðasLvið það að hágnýta sem bezt mark- aðsmöguleika og fullnægja sem hagkvæmast innfluln- ingsjiörf landsmanna. Mán- aðarlega skuli ráðin hafá sameiginlcga fundi til Jiess að enduskoða áætlun Jæssa og breyta lienni svo sem nauðsynlegt kahn að vera vcgna viðskipta við útlönd og gjaldcyrisástands Jijóðar- innar“. ia|iii i arfirði25 ára Sunnudaginn 2. desember er félagið Magni í Hafnaii- firði buið að starfa í aldar- f jórðung. . Magni liefir m. a. koinifi uhp liinum fagra bíetti Hafh- arfjarðar — Hetlisgerði — sem okkur er kunnur og er með fcgurstu og skemniti- leguslu blettum i nokkuruui bæ liér. Félagið mun minnast af- mælis síns niéð hófi nú um helgina. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.