Vísir - 08.12.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 08.12.1945, Blaðsíða 5
Laugardaginn 8, desember 1945 V I S I R IMMGAMLA BlOMMM (Lassie Corne Home) Hrífandi litkvikmynd, sem gerist i fegurstn héruðum Engiands og Skotlands. Roddy McDowall, Donald Crisp, og uridrahundurinn Lassie. Aúkamynd: Ný fréttamynd. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Meh og skordýraeit- ur er ómiss- andi á hverju heimili. Stiílha sem kann til matreiðslu, óskast. Gott kaup. Vakta- skipti. — Upplýsingar í síma 2423. Sfeypublönduitar- vél sem ný til sölu Uppl. í síma 6003. Munið að gefa barni yðar Clapp's-hamafæðu STOPS P E R S’P I R’A TIO N ODORS m © deodorant CAJLCUTl $ Þér þurfið ekkert áð öttast, — ef þér notið .fUJf/ 'ílfíV 99 Nýtt íslenzkt leikrit: UPPSTIGMIMG64 Sýning arinað kvöld kl. 8. Aðgöngumíðasala í dag kl. 4—7. Næst síðasta sinn. symr sjönleikinn TEMGÐAPABBI á jnorgun kl. 3 e. h. Leikstjóri: Jón Aðils. . . . Aðgöngumiðar sefdir frá kl. 4—7 í dag. Sími 9184. Aðeins tvær sýriingar eftir fyrir jól. UU TJARNARBIÖ UU Hollýwood Canteen Söngva- ög dansmynd. 62 „stjörnur“ frá Warner Bros. Aðalhlujverk: Joan Leslie, Robert Hutton. Sýning kl. 3, 6 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11. S.S.LF. S.S.L.F. að Hótel Borg í kvöld, laugardaginn 8. des. kl. 10. Aðgöngumiðar seldir við suðurdyr frá kl. 3. Etdri dansamir í Alþýðuhúsinu við Ilverfisgötu- í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmonikuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. SLf T Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. . íl. G. Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3335. heldur Knattspyrnufélagið Víkingur í nýju Mjólk- urstöjðinm í kvöld kl. 10. —- Aðgöngumiðar seldir í Mjólkurstöðinni kl. 5—7 og við mnganginn. AHt íþróttafólk velkomið! Kammermúsíkklábburinn. Sihelius — tónleikar í háiiðasal Háskólans í kvöld kl. 6. Félágar vitji aðgöngumiða í Helgafell, Aðalstr. 18. Nýir félagar geta innritazt á sarna stað. Boiðlampaz Leslampar Vegglampar Loftskermar Lampaskermar £kem#t>ú$i>t Laugaveg 15. mu NfjA bio nm Týnda konan. (Phantom Lady) Viðhurðarík og skemmti- leg mj'nd. Aðalhlutverk leika: Franchot Tone Ella Rains. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Tmtglskín og tilhugalií. (Moon over Las Vegas). Fjörug söngva- og gam- anmynd, með Anne Gvvynne. David Bruce. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? Samfundur U.M.S.K. verður annað kvöld í Mjólkurstöðinni, Laugavegi 162, hefst kl. 9. —- Dans og fleira til skemmtunar. Allir ungmennafélagar og íþróttafólk er velkomið. Aðgöngumiðar fást í dag í verzluninni Gróttu, Laugav. 19 og annað kvöld við innganginn. ^ Ungmennafélagar fjölmennið. Ölvun böririuð. Ungmennafélág Reykjavíkur. F. I. Á.: í Tjarnarcafé í kvöld, laugardag 8. desember, kl. 10. Uansað hæði uppi og niðri Aðgöngumiðar scldir í Tjarnarcáfé effir kl.,6 í dág. heldur 'Nemendasamband Kvennaskólans á morgun sunnudag kl. 2 e. h. í Kvennáskólanum. Mikið úrvkl af handunnum munitm: ísaumur, vefnaður, prjónles o. fl. Einnig handmáluð jólakort. Bazarnefndin. Hjartkær móðir mín, Þorbjörg Hákonardóttir frá Kjarláksstöðum, andaðist 7. desember að heim- ili sínu, Aðalstræti 9. Guðrún Jónasdóttir. JafetSigurðsson skipstjóri andaðist 7. þ. að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 29. Jarðarförin ákveðin síðar. i Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.