Vísir - 08.12.1945, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Laugardaginn 8. desember 1945
Hver er mai
Hin stórmerka almenmngshandbók, Hver
er maðurinn?, hefir orðið fyrir skemmd-
um á bandi, verður því næstu daga seld
lækkuðu verði hjá útgefanda.
. (juhn° (jmœ(íefóái$ni
Lækjargötu 6A.
Ipa
, Dronning
Næsta ferð skipsins frá Kaup.
ínannahöfn verður 5. janúar
n.k. Vöruflutningur þaðan
tilkynnist skrifstofu félags-
ins í Kaupmannahöfn.
Skipaafgreiðsla J. Zimsen
Erlendur Pétursson
Háskólafyrirlestur.
Sigurjón Jónsson læknir, flyt-
nr á morgun kl. 2 e. h. fyrirlest-
ur í hátíðarsal Háskólans uin
kynjalyfjalækningar og aðrar
undralækningar. (Fyrri hluti). -—
Mun læknirinn flytja 2 fyrir-
lestra um þetta efni og verður sá
síðari fluttur á sama stað sunnu-
daginn 1G. þ. m.
h atívHa ta a
Veizl. legio.
Laugaveg 11.
Skipafréttir.
Brúarfoss, Fjallfoss, Lagarfoss,
Selfoss, Beykjafoss og Mooring
Hitch eru í Reykjavík. Buntline
Hitch er að ferma i New York.
Span Splice er í Ilalifax. I.ong
Splice fór frá New York 3. þ. m.
•Anne fró frá Kmhöfn í gær til
Gautaborgar. Baltara er í Rvík.
Lech fór í gær frá Reykjavik til
Hóhnavíkur að lesta fisk. Bal-
tesko fóf frá Ltith í fyrradag lil
Reykjavikur. Lesto fór í fyrradag
frá Rvík til Leitli.
Síbelíus tón-
leikar í kvöld.
f sambandi við Sibelius-
tónleika Kammermúsik-
klúbbsins í kvöld skal þess
getið að ágóðanum verður
varið til þess að heiðra tón-
skáldið í tilefni af 80 ára af-
mæli hans.
Allir tónlistarmennirnir
leggja fram ókeypis vinnu
við tónleikana. Það er
Strengjasveit Tónlistarskól-
ans sem leikur undir stjórn
dr. Viktors Urbantsclijtsch.
Einsöngvari er Roy Hickman
og einleikarar Björn ólafs-
son og Árni Kristjánsson.
Aðgöngumiðar eru seldir
til * kl. 4 í' dag í Bókabuð
Helgafells við Uppsalahorn-
ið, og við innganginn ef eitt-
livað kann að vera ósell.
Sœjatfaéttip
Næturlæknir
i nótt og aðra nótt cr í Lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður
í nótt og aðra nótt cr í Reylcja-
víkur Apóteki.
Næturakstur
í nólt og aðra nótt annast bst.
Hrejtfill, síifli 1G33.
Bifreiðabókin,
heitir bók sii, sem getið var
hér í blaðinu í gær, og komin
er úl i 4. útgáfu, en ekki Bila-
bókin, eins og sagt var i blaðinu.
Bílabókin er allt öanur bók.
Nemendasamb. Kvennaskólans
heldur bazar á morgun í
Kvennaskólanum kl. 2 e. h. Verð-
ur þar á boðstólum mikið úrval
af handúnnum munum, vefnaði,
'prjónlesi o. fl.
Til Fríkirkjunnar í Reykjavík,
afh. Yísi: 25 kr. frá 2 + 9.
Tjörnin uppBýsl.
f’yrirhugað er að lýsa upp
Tjörnina betur en áður hef-
ir verið gert og verður kom-
ið fyrir Ijóskerum meðfram
allri Tjorninni að austan,
vestan og sunnan.
Við Fríkirkjuveginn og
Tjarnargötu hefir lýsingin
aðeins verið öðru megin —
húsámegin. Nú er ákveðið að
fjölga ljóskerunum um helm-
iing við þessar götur og hafa
þau Tjarnarmegin við þær.
,sVið þetta vinnst tvennt, í
fyrsta lagi að bæta götnlýs-
ingnna, en hún hefir þótt
lielzt til slæm, einkum á Frí-
kirkjuveginum, sem er mik-
il umferðargata. 1 öðru lagi
fæst með þessu lýsing á
skautasvell, þegar það er
fyrir liendi. 1 þeim tilgangi
verður ljóskerum eiiínig
komið fyrir á Tjarnarbakk-
anum í Hljómskálagarðinum.
Var fyrir löngu gert ráð
fyrir þessum framkvæmdum,
en ekki orðið af þeim fyrr,
vegna þess að ekki var unnt
að fá ljósker.
IMý bók:
KjÁU
\tó orhsins brandi
Sigurbjörn Einarsson dósent þýddi.
Þegar ,,ViS Babylonsfljót“ eftir Kaj Munk
kom út, seldist bún upp á svipstundu og
fengu margfalt færri en vildu, enda var
hún óviSjafnanleg.
Þó telja margir, aS hinrr stórbrotni snill-
ingur hafi náS enn lengra í ,,MeS orSsins
brandi“, enda er hún eitt þaS síSasta,
sem eftir hann liggur.
þeJJi bék er tiléalin jélayjcý
Upplag hennar er mjög takmarkaS og
má gera ráS fyrir, aS hún verSi ófáanleg,
er líSur aS jólum.
\ja.
Helgidagslæknir
cr Eggert Steinþórsson, Ilávalla-
götn 24, sími 3603.
Messur um helgina.
í dómkirkjunni kl. 11 f. h,, sr.
J. A. tekur við embætti sínu og
messar. Kl. 5 (altarisganga), sr.
B. .1. — f Laugarnesprestakalli:
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h.
Engin síðdegismessa. Sr. G. Sv.
Nesprestakall: Messað í Mýrar-
húsaskóla kl. 2.30 s. g., sr. .1. Th.
— í Hallgrímsprestakalli i Aust-
úrbæjarskólanum kl. 2 e. h., sr.
S. Á. Barnaguðsþjónusta á saina
st.að kl. 11 f. h„ sr. J. J. —
Fríkirkjan: Messa kl. 5, sr. A. S.
Barnaguðsþjónusta kl. 2, sr. Á. S.
— í kaþólsku kirkjunni í Reykja-
vík kl. 10 f. h. — Hafnarfjarðar-
kirkja kl. 2 e. li„ sr. G. Þ.
Sunnudagaskóli
Hallgrimsprestakalls á morgun
kl. 10 f. h. í Gagnfræðaskólanum
við Lindargölu. Öll börn vel-
komin.
íþróttafélag kvenna
hefir ákveðið að gangast fyrir
söfnun til Finna. Einkum verð-
ur-lögð áherzla á að safna fatn-
aði, en að sjálfsögðu verða pcn-
ingagjafir þegnar með þökkum.
Tekið verður á móti gjöfum af
félagskonum á Hverfisgötu 35,
Hattabúðinni, sími 4087, virka
daga kl. 6—9 e. li. og á mörgun
kl. 1—9 e. li.
Happdrætti Háskólans.
Dregið verður í 10. flokki á
ínánudag'. Vinningar 2000, sam-
tals 74G.000 krónur. Á mánudágs-
morgun verða engir miðar af-
greiddir, og eru þvi síðustu for-
vöð í dag að ná í miða.
Hjónaband.
í dag verða gefin sanian í hjóna-
band ungfrú Guðrún Guðmunds-
dóttir, öldugötu 32, og'Gísli G.
Guðlaugsson, skrifstofustj., álið-
túni G8. — Þá verða og gefin
saman í hjónaband í dag ungfrú
Elsa M. Guðlaugsdóttir (systir
Gísla) og Birgir Helgason, bif-
rciðastjóri. Sr. Garðar Svavars
gefur saman.
Útvarpið í kvöld.
KI. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl.
19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25
Mljómplötur: Samsöngur. 20.30
Leikrit: „Útþrá“ eftir Bernard.
(Valur Gísiason, Indriði YVaage,
Arndís Bjönsdóttir, Inga Þórðar-
dóttir. — Leikslj. Valur Gíslason).
22.00 Fréttir. 22.05 Dansiög. 24.00
Dagskráí'Iok.
Ársþing
Ungmennassambands Kjaiar-
nesþings verður haldið í Reykja-
vík á morgun (sunnud.). Að
þcssu sinni er það Ungmennafé-
lag Reykjavíkur sem sér um
þingið, en það er venja, að halda
sambándsþingiri til skiptis hjá fé-
lögum innan liéraðssambándsins.
Að þinginu loknu, verður sam-
fundur allra félagánna í Mjólk-
urstöðinni, Laugaveg 1G2, og liefst
kl. 9 um kvöldið. Sér ungmenna-
félag Reykjavíkur einnig uni
lianii. Þar verður dans og fleiri
skeminfiatriði.' Æskilegt væri, að
ungmennafélagar sæktu vel þenn-
an fund, en auk þess *Ci' öllu
íþróttafólki og öðrum, sem
lilýnna vilja að heilbrigðum æsku-
'iýðsfélagsskap heimill aðgángur
meðan húsrúm leyfir.
er
í 10. flokki.
HAPPDRÆTTIÐ