Vísir - 08.12.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 08.12.1945, Blaðsíða 7
Laugardaginn 8, desember 1945 V I S I R 7 Þegar lijónin komu að virkinu, heyrðu þau hljóðfæraslátt og var virkið uppljómað' Þau voru stöðvuð augnablik af silalegri rödd, sem kallaði til þeirra frá varðkofanum við hliðið. Karlmennirnir kölluðu á móti inngangsorðið: „Louise“, og vörðurinn sagði þeim að halda áfram. Þau gengu þögul vfir grasflötina balc við limgirðinguna. Ilvert um sig var að velta fyrir sér á hvern hátt hann, eða hún ætti að heilsa frú de Freneuse. Þar sem hin fránu augu de Bonaventure myndu fylgjast með þeim, urðu þau að sjálfsögðu að heilsa henni með viðeig- andi virðingu. En þeim myndi reynast erfiðara, að sýna frúnni fullkomna kurteisi vegna þess, að hún myndi sjálf ekki vera í neinum vafa um livert álit þau.hefðu á henni og liún var alveg eins líkleg til að láta í ljós álit sitt á þeim nógu 'biturt, en samt á þann liátt, að de Bonaventure ætli erfilt með að skilja það. Þegar frúrnar höfðu afklæðst yfirhöfnunum og gengið frá að snyrta sig var koma þeirra til- kynnt i dyrurn viðhafnarsalsins. Ljósadýrðin inni fyrir hlijidaði þær. Hundruð kertaljósa skinu frá stjökum meðfram veggjunum og frá ljósakrónum, sem hengu í loftinu. Gólfið var gijáfægt með bíflugnavaxi og bjarnadýrafeiti, svo að það glansaði engu minna en hinir stóru speglai', sem fluttir liöfðu verið inn frá Frakk- landi og köstuðu ljósgeisium yfir salinn hvor frá sínum enda. í miðjum salnum stóð frú de Freneuse og' tók á móti gestum sínum. De Bonaventure stóð rétt hjá henni. Frúrnar 'tvær, sem komu inn í þessu, litu hvasslega til hennar. En livíjík ó- svinna! Iiún hafði enga hárkollu. Hennar eigið svarta liár flóði í stríðum straumum niður yfir lierðar hennar, algerlega óliindrað. Hún var lclædd i ljósbleikan kjól, sem var í mesta máta óvenjulegur, því að liann bylgjaðist allur til og frá. Ivjóllinn sindraði umhverfis liana eftir því sem hún lireyfði sig og liuldi allan likama henn- ar nema axlir og brjóst, hrjósin áttu þó að heila liulin af þunnri hlæju. Hún virtist vera i sjö- unda himni og vissulega hafði hún ástæðu til þess. Ilún snéri sér að gestunum, sem inn komu og glampi kom í augu hennar. „Frú min,“ sagði liún með dýpstu kurteisi, um leið og frú de Goutins heilsaði henni, „og þér herra de Goulins, ætlið þér að fella yðar dóm yfir okkar litlu samkomu. Eg . óttast nið- urstöður yðar.“ Áður en hirin undrandi maður gat tekið þess- ari setningu með viðeigandi íéttúð, og starði aðeins á liana, hafði hún snúið sér að St. Vin- cent-hjómmum til að hjóða þau" velkomin. „Kæra frú, hversu vinsamlegt það er af yður að koma. Og sonur yðar er undirforingi, er það ekki ?“ Frú de St. Vincent hafði stjórn á skapi sinu með nokkurum erfiðismunum. „Ekki ennþá, frú mín,“ sagði hún með undir- furðulegri rödd um leið og hún iaut djúpt, „en maður vonast eftir að úr þvi geti rætzt.’“ „Herra minn, en hvað það ldýtur að vera ánægjulegt fyrir yður, að eiga slíkt mannsefni fj’rir son.“ - >3; - Flestir í byggðarlaginu sögðu. að de Bona- venture ætti strákinn og af: þeim sqkum hefði þessi setning vissulega getað orðið henni dýr- kev]>k en sjálf Irúði hún ekki þeirri sögu og hafðl því sagt jætta aðallega til að gera gys að de Sf. Vincent-hjónunum. Hún fékk að vita vissú sinn er hún tók eftir því, að háðir karl- mennirnir hlóðroðimðu. Þeir gripu fvrsta tæki- færið lil að losna við að segja meira við hana og gengu á braut. í yzta horni salsins byrjaði hljómsveit að leika. Fólkið myndaði hring. Frú de Freneuse stakk handleggnum undir arm de Bonaven- tures. Rjóð og heit af hamingju virtist lnin vera yngsta konan í salnum, þrátt fyrir aldur sinn og þroska. Hún hreyfði sig tigulega í dans- inum og augu hennar ljómuðu. Raoul, sem var að dansa við Denise de Chauffours, brosti, er augti Iiaiis mættu augum frú de Freneuse. Þess á milli var hann að bollaleggja og' gera áætl- anir. Dansinn var enn uppáhaldsskeinmtun hans. Hann minntist sjálfs sin, eins og liann var kvöldið i Kebec; þegar hún ’hafði verið að sýna honum það Iiclzta og hann hafði verið að spyrja hana um frú Charles Tibaut. Hún virt- ist ekki vera neitt eldri nú eða breytt á neinn hátt, nema livað liún var veiklulegri og fölari en hún álti að sér. Ilann andvarpaði þungt. Frú de Freneuse hlaut að hafa tekið eftir því, þvi að hún leit í áttina til hans og brosti og það var eitthvað þýðingarmikið við þetta hros. Denise tók eftir hvernig honum myndi vera innanbrjósts og þrýsti hönd hans með liluttekn- ingu. Hann leit afundinn framan í hana. Hún tók eftir að hann leit rannsakandi í kring um sig, að hann'var altaf að lita við og gá að ein- hverju. De Goutins, sem stóð við arininn, horfði soltnum augum i áttina til de Freneuse. Dc Goutins var annars að hugsa um bréfið, sem Iiann hafði ritað ráðherrunmn i Frakk- landi. Þar hafði hann farið þess á leit, að „mál- efnuin frú nokkurrar de Freneuse“ væri gef- inn meiri gaumur. Siðan hafði hann gefið hitt og þetta í skyn, sem leitt gæti til alvarlegrar niðurstöðu. Það rýkur ekki nema glóð sé und- ir. Ef honum lækist að þyrla upp nógu miklu af reyk í kring um hana gat vel svo farið, að þeim háu herrum tækist að lokum að finna hvar eldurinn leyndist. Eldur, eldur. Með lilæj- andi ósvífinni léttúð hafði hún tendrað eld í honum sjálfum, sein aldrei myndu kulna. Ef liann aðeins gæti komið því til leiðar, að lienni væri misþyrm t, hún yrði brennd. Hann skyldi ekki telja eftir sér svitadropana til að koma þvi til leiðar og g'laður skyldí hann hjálpa til við að taka liana af lífi. Þá gæti ef til vil farið svo, að á meðan að hann væri að horfa á likama henriar brenna, nakinn í sólskininu og gæti á þann hátt svalað fýsn sinni, að sá ejdur, sem í honum brann stöðugt, dæi út og' hann féngi frið. AKVdlWðKl/m Hún: Svo að þér særðust í styrjöldinni. Hvar særðust þér ? Uppgjafahermaöurinn: Eg fékk skót í mig i Dardanellasundi. Hún: Ó, það hlýtur aö vera hræöilega aö fá skot i sig þar. Glæpamaöurinn viö bankagjaldkerann: Þú verö- ur að flýta þér. Veiztu ekki aö bíllinn minn má aðeins standa fyrir utan bankann í io mínútur? ■% Ókumtúgur maður á leit menntaskóla nokkurn vera geðveikrjihæli. En þegar bann komst að mis- tökuiii sínum sagði hann: Eiginlega er ekki mikill munur á menntaskóla og geðveikrahæli. Jú, þajH er töluverður rnunur, sagöi dyravörður- inri. Iíérna þurfa menn að sýna hæfileika sína, áður en þeir komast út. Frá mönnum og merkum atburðum: | Við bjöigíiðism stócmenimm — f Eítir Meyer Levin. í kastalanum næst lierbergi Paul Renaud, fyrrver-'; andi forsætisráðherra Frakklands. Undir morgun? heyrði Reynaud, að tvö skot riðu af. Aðal-„böðull- inn“ í Dachau hafði i'ramið sjálfsmorð. Hann hleyptií af skoti i brjóst sér, og þar næst i liöfuð sér. j Menn þeir, sem voru með Waiter á flóttanum, samstarfsmenn vitanlega, gerðu margar tilraunir ti 1 þess að fá líkið grafið daginn eftir. Áform þeirra var að grafa hann í kirkjugarði litla þorpsins, sem var þarna skammt frá, hinum megin við kastala- brúna, en borpspl'esturinn neitaði liarðlega, að lík stormsveitai’manns væri greftrað í vígðri jörð. Þá olli það erfiðleikum, að ekki var unnt að komast upp stigann í kastalanum með líkkistu, svo að þeir urðu að bera líkið út umvafið laki, og var svo gröf tekiri rippi í hlíðinni. Voru þeir, sem að þessu unnu, allsúrir á svipinn og gramir yfir þeirri breyt- ingu, sem orðin var ,i framkomu manna gagnvart þcim. Þegar flokkur þessi frétti, að Bandaríkjamenn nálguðust, flýttu þeir sér lengra upp i Alpana. Wimmer hafði fengið fregn um það, að við vær- um rúmlega 30 kílómétra frá Vörgl. Hann kvaddi nú starfslið sitt, og lét bera koffort sitt út í bifreið, og lagði svo af-stað ásamt konu sinni, en skildi eftir fimm eða sex varðmenn til þess að gæta fang- anna. Varðmenn þessir buðust til þess að vera eft- ir, vafalaust í þeirri vori, að fangarnir mundu biðja þeim griða. En Wimmer aðhafðist anriað en það, sem að fram- an var frá sagt, áður cn hann lagði á flótta. Hann fór á fund ungs stormsveitarkapteins, sem var ný- kominn heim og var búinn að leggja einkennisbún- inginn til liliðar og gekk í borgaralegum ldæðnaði. Kapteinn þessi hafði fengið lausn úr hernum, að því. er sagt var, en sjálfsagt mun hitt réttara, að hann hafi veitt sér lausn sjálfur. Bað hann kapteininn. að líta eftir föngunum, og gerði þetta allt flóknara,. og afleiðingin varð, að nokkru síðár gerðist sá furðu- legi atburður, að kapteinn úr stormsveit barðist í kaslalanum með Bandaríkjamönnum gegn storm- sveitarmönnum, sem réðust á kastalann. Kapteinn þessi tók vafalaust þá ákvörðun, að berjast með Bandaríkjamönnum, af því að hann taldi meiri Iik4 ur fyrir því, að hinir síðarnefndu nmndu bera sig- ur úr býtum en fyrri félagar hans. Þegar Itter-kast- ali var að lokum örugglega á okkar valdi, hljóp þessi stormsveitar-kapteinn herbergi úr herbergi með sveittan skallann og bað fyrrverandi fangana,. sem þarna voru, að votta skriflega, að hann hefði tekið þátt í vörn kastalans, að hann hefði barizt fyrir frelsi og öryggi þeirra. En víkjum nú aftur að björgunarsveitinni, sem var á leið til kastalans. Hún hafði numið staðar, er vafasamt þótti að him gæti rutt sér braut til Vörgl, án þess að fá liðsstyrk. En það var annar herflokkur á leið þangað og kom úr norðurátt. Þetta var skriðdrekaflokkur úr 12. ameríska skriðdreka- herfylkinu, og hafði hann samstarf við 36. fótgöngu- liðsherfylkið. Það var ungur og dugandi liðsforingi, sem stjórnaði þessum skriðdrekaflokki, John Lee,. frá Norwich i New York-ríki. Lee kapteinn var þarna ekki til þess að bjarga fyrrverandi forsætisáðherr- um og hershöfðingjum. Hann hafði annað hlutverk með höndum, og það var blátt áfram að „hreinsa til“ á þjóðveginum eða í grennd við hann, þ. e. að afvopna þýzka lierflokka o. s. frv. Hann fór fyrir flokki sinum, sem hafði allmarga skriðdreka til uin- ráða, og hafði flokkurinn þegar tekið nokkur hundrir uð fanga. John Lee beitti óvanalegri aðferð, en húá bar ágætan árangur. Hann tilkynnti blátt áfram, að stríðinu væri lok- ið og menn ættu að varpa frá sér vopnunum og gefast upp. Og þeir voru margir, sem það gerðu, af þeim, sem um veginn fóru, því að flestir gáf- ust upp mótspyrnulaust. En það var flokkur storm- sveitarmanna,'sem leitað hafði upp í fjöllin, er kom aftur og gerði árás á kastalann, og í vörninni kom skriðdrekaflokkurinn við sögu, því að hann bar þar að, og svo björgunarflokkurinn. Lauk þeirri viður- eign með fullum sigri Bandaríkjamanna, og loks var hinum tignu mönnum bjargað. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.