Vísir - 08.12.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 08.12.1945, Blaðsíða 8
8 V I S I R Laugardaginn 3- d,escmber 1945 Ný amerísk húsgögn í dagstofu og borðstofu til sölu á Hnng- braut 215, III. hæð, sunnudaginn 9. des- ember eftir kl. 3, og næstu viku eftir kl. 3 e. h. — Einnig 2 gólfteppi, flygill, viola, radíógrammófónn, klassiskar plöt- ur, Smger-rafmagnssaumavél, ntvél, pels, , skartgirpir o. fl. Hentugar jólagjafir. Nokkrlr dugleglr drengir óskast til þess að bera tímarit til áskrif- enda í bænum. áugiýsmgðsknfslofa E. K., Austurstræti 12. Handavinnu- og Listiðnaðar- sýning kvenna til ágóða fyrir Hallveigarstaði verður opnuð í Þjóðleikhúsinu sunnud. 9. desember, kl. 4. (Gengið inn frá Lindargötu). Forsetafrúin, Georgia Björnsson, er verndari sýningarinnar. Sýningin veröur opin næstu viku, daglega frá kl. 2—10. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL K.F. F. M. Á morgun: Kl. io: Sunnudagaskólinn. Kl. i/2\ Y. D. ög V, D. Kl. 5 : Unglingadeildin. Kl. Sy2: Almenn samkoma. Ungt fólk tálat* ogisyngur. Allir velkomnir. ffiMrm Fataviðgerðm. Gerum viö ailskonar föt. — Aherzla lögt5 á vandvirkni og fljóta afgreiSsIu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kí. 1—?. (248 FJÖLRITUN. — Sigríöur Thorlacius, Barónsstíg 63. Sínii 3783, kl. IO—I2.______(769 BÓKHALI), endurskoÖun, skattairamtöl annast ólafur Pálsson, Hverffegötu 42. Sími 2170- _____________(70 7 SAUMAVELAVIDGERÐIR Aherzla logt' 4 vatidyirKni >g fljóra afgreíöslu. — SYLGJÁ, Lanfásveg; 1.9, Síiru 2(|5H EHO Aðvörun. Vegna vátryggingar skal hér með vakin athygli á því, að allar vörur, sem stílaðar voru til sendingar með Esju næstu ferð til Stöðvarfjarðar og Djúpavogs, verða sendar með mótorbátnum Birki, er einn- ig tekur vörur til Horna- fjarðar. BETANIA. Sunnudaginn 9. des. Kl. 3: Sunnudagaskóli. — Kl. 8,30: Fórnarsamkoma Helgi Tryggvason kennari tal- ar. — Allir velkomnir. (204 ÆFINGAR í KVÖLD. . í Menntaskólanum: Kl. 8—9,30: Islenzk glima. Sameiginlegur fundur alk-a nefnda í félaginu, veröur á morgun, kl. 3,30/í V. R. (kaffi). Allir veröa aö mæta. K.R.-skíðadeildin. Skíöaferöirnár upp á Hellis- heiði, veröa í dag, kl. 2 og kl. 6 e. h. iog á morgun, kl. 9 f. h. Farseðlar hjá skóverzlun Þórð- ar Péturssonar. — Farið frá B.S.Í. Skíðanefndin. TAPAZT hefir í.miöbænum kr. 140, ásamt hlutum úr Sing- er-saumavél. Finnandi vinsam- legast skili því á Óöinsgötu 18. Fundárlaun. (189 SHEAFFER’S sjálfblekung- ur, svartur. meö gullhettu, tap- aöist síöastl. fimmtudag. — Merktur: „Flallgrímur Dal- berg“. Finnandi geri vinsaml. aövart í sima 2193_________(219 SJÁLFBLEKUNGUR hefir fundist í Melahverfi. Vitjist á Hringbraut 137, 4. hæð. t. v. VIÐGERÐIR á allskonar hreinlætistækjum svo sem vösk- um; saleruum, böðum o. s. frv. Sími 1615. ____(751 MATSALA. — Matstofan, Vesturgötu 10, selur fast fæði. Í216 MATSALA. — Fast fæði selt á Bergstaðastræti 2. (217 2 STÚLKUR óska eftir framhaldskennslu í ensku og sænsku. Idafa Kvennaskóla- menntun. Tilboð sendist til Visis fyrir fimmtudagskviild, — merkt: ,,TungumáIakennsIa“. (199 TIL SÖLU: Divan (tvi- breiður), sængurfatakassi, bókahilla, litill skápur mieð skrifbdrðsplötu. Bergþórugötu 16 A, niðri._______________(191 NÝR amerískur dökkbrúnn muskrat-pels, stórt núiner, og 2 fjaðramadressur til sölu á Bergþórugötu 61. Sími 6262. . ________________(J9Ó SAMKVÆMISKJÓLL, dckkur, sem nýr, stærð 44, selst með tækifærisverði. Til sýnis á Bræðraborgarstíg 1. ________________________097 3 KOJUR til sölu á Lauga- veg 147, I. hæð._________(198 REIÐHJÓL til sölu i Blikk- smiðju Reykjavíkur, Lindar- götu 26. (206 AMERÍSKIR frakkar, Ijósir og dökkir. Gott snið og efni. Ennfremur nokkfir kjólklæðn- aðir, meðalstærðir og litlar. — Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16._______(207 EIKARSKRIFBORÐ, lítið, notað, til sölu. — Til sýnis á Njálsgötu 48, kl. 5—7 í dag, — gengið inn af Vitastig. (208 wm TVO unga, reglusama menn vantar herbergi nú þegar. — Tilboð,. merkt: „FI. Þ.“ sendist á afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld._______________(205 HERBERGI, gegn húsbjálp annan. hvern morguii 8—12, óskast. Tilboð .sendist biaðiuu, merkt: „Húshjálp". i 193 BÚÐ til leigu frá.áramótum. Tilboð, merkt: ,,Viö miðbæ- inn“ sendist Vísi. (195 BARNARÚM, útdregið, til söju, Skólayörðuholti 60 (við Barónsstig). _____________(214 TIL SÖLU dökkbrún kari- mannsföt á.grannan mann eð» ungling.’Uppl. í sírna 3747 í dag og á morgun.______________(215 LÍTIÐ verkstæði^pláss til smáiðnaðar óskast í austur- bænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt:' ,,X 9“. (200 TIL SÖLU ódýrt: Borð, karlmannafatnaður, swaggerar, kjólar, peysúföt o. fl. — Sími 3554- ___________________(£12 BARNAKERRA, kerrupoki og útvarpstæki til sölu á Hrefnugötu 2 í kjallaranum. — ______(213 TIL SÖLU ódýrt 2 djúpir stólar og ottóman, Ineð rúm- fataskáp. Allt vandað. Til sýnis (181 á Mánagötu 1. TIL SÖLU af> sérstökum ástæðum: Hiekoryskíði, með, stálköntum og bindinguni og skíðaskór nr. 9 (ameriskir, pr.ufa). Allt nýtt. Framnesveg 54, niðri, milli 5—7 laugardag. (187 STÓR stofuskápur til sölu á Reykjavíkurveg 31 i Skérja- firði. Tækifærisverð. Uþpl. í sima 2183. (188 LAUGAVEG 76: Gúmmí- skór, Gúmmíviðgerðir. Nýja Gúmmískósmiðjan, Laugaveg 7ú- —_____________________(igo. 2ja MANNA svefnottóman til sölu. Uppl. í síma 5163. (T94 GÓÐ jakkaföt á 9 til 10 ára dreng og sundurdregið barna- rúm til sölu á Skeggjagötu 6, efri hæð. Sími 2824.______(202 TIL SÖLU: Nýtt barnarúm, ódýrt, i bragga nr. 14, (syðri dyr) í Skólavörðuholti. (201 M i’lirM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- 111 Baldursgötu 30. (513 TIL SÖLU: 2 kútar saumttr V’, 2 pör bilhurðalamir, enr. - fremur mikið af fitting. Uppl. á Minnibakka, Seitjarnarnes. (2,8 imYRJíýKT trippá- og fol- aldakjöt, léttsaltað trippakjöt. Von. Sími 4448. (162 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLÁS. Hafnárstræti 22. (61 HLJÓÐFÆRI. — Tökum að okkur aS selja píanó og önnur hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar viðgerðir á strengjahljóðfær- um. Verzlið við fagmenn. — Hljóðfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Sími 4715.(446 JERSEY-buxur, með teygju, drengjapeysur, bangsabuxur, nærfot o. fl. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11, bak- RUGGUHESTAR, 3 nýjar gerðir. Ruggufuglar, 4 gerðir. Barnagítarar. — Verzl. Rin, Njálsgötu 23.____________(53 VEGGHILLUR. Útskorin vegghilla er falleg jólagjöf. — Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (54 HARMONIKUR. Kaupuni Píanóharmonikur. Verzl. Rin, Njálsgötu 23.___________(55 MÁLMSTÚTAR á vatns. krana kolnnir aftur. Eyjabúð, Bergstaðastræti 33. Sími 2148. (nS RINSO þvottaefni íæst í Eyjabúð, Bergstaðastræti 33. Sími'2148. (119 SliuAter BRÉFASKRIFTIR — enskar, Verðútreikniugar, Bókhald. Jón Þ. Arnason: — Sími 5784. (184 KONA, sem vill taka. að sér að þvö tröppur, óskast strax. Uppl. Bergþorugötu 61, mið- ■hæð, eftir kl. 6 á kyöldin. (209 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta tveggja ára barns hálfan dagjnn. —- Frú Arnar, Mímisvegi 8. (19? „Þér eruð afar óvenjuleg kona, frú Inga,“ segir Axel prófessor. „Þér .virðist hafa mjög mikla og góða hæfileika. Þelta kex yðar bragðast frábærlega vel; satt að segja held eg, að eg hpfi aldrei bragðað svona gott kex áður.“ „Mér lízt einnig afar vel á yð- ur, herra prófessor,“ segir frú Inga, „eg hefi lesið um állar hin- ar hávísindalegu tilraunir yðar, og eftir þeim að dæma, eruð þér einn af bezlu og snjöllustu vís- indamönnum, sem nú eru uppi.“ Fyrir utan dyrnar fylgist Kjarnorkumaðurinn með öjlu, sem gerist fyrir innan. Hann seg- ir: „Hvað.er þetta? Hann virðist hafa mannlegar tilfinningar, þrátt fyrir állt.“ — En á meðan þetta er að gerast, sitja tveir menn á fundi í Metropolisborg. Fprstjórinn segir: „Ilefir þú gert nokkuð til að úfvegji okkur einkaleyfi á uppfinnignu Axels prófessors.“ „Já, lierra. Eg er bú- inn að útvega fýrirtækinu ágætis liðsmann, sem nú er að vinna að málinu,“ svarar einkaritarinn all- drýgindalega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.