Vísir - 10.12.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1945, Blaðsíða 1
Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis ti! áramóta. Höggmyndir eftir austurríska konu. Sjá 3. síðu. 3p. ár Mánudaginn 10. desember 1945 280. tbl. Höggniynd frú M. Urbantschitsch (sjá grein á 3. síðu). Bretar seaida iiðs= auka tiS 'Java. Ætia að Sáfa tii skarar skriða. í fréttum frá Löndoh í morgun var ságt frá því að brezku hersveiliruar á Java hefðu fengið liðsauka. Að undánförnu liafa ó- eirðir jiar farið Vaxandí og: hafa Hrelar ákveðið að látö nú til skarar skriða og kveða fyrir fullt og allt niður til- raunir Indonesa til óeirða. Uað var tekið fram i fregnum i gær að ákveðið hefði verið á herforingja- fundi i Singapore, að Bretór skyldu bæla niður allar upp- leisnártilraunir Indonessa og koma á aftur fiiði á eyjunni. í upphafi var brezku her- sveitunum er til Java vóru sendar ætiað j>að hlutverk að afvopna japönsku hersveií- irnar, en líti'ð hefir verið liægt að flytja hurt af vegna jress að Bretar urðu að srir.ast gegn upþféisnav- lrersveitum Indonesa og þeirra herfiokka, sem nofilðu tækifærið eftir uppgjöf Ja})- Epliii korna í Mðiz I dag. f dag og á morgun munu eþli þau, sem Innflytjenda- sambandið festi kaup á vest- an hafs, koma í verzlanir bæjarins. Viðskiptaráð liefir ákveðið lrámarksverð á þeim, og er ]>að 4,40 pr. kilógramm í út- sölu. Er það heldiir meira en í fyrra, en þá kostaði kílóið kr. 3,85 í útsölu. í ]>cssari sendingu eru 16 þúsund kass- ar og er það töluvert meira magn, en kom í fyrra fyrir jólin. ana til þess að Sölsa undir sig vvild á eyjunni i ]>vi augna- miði að koma i veg fyrir að Ilollendingár fengju þar völdin afíur. Þeir Indonesar er vilja Iialda frið viS Breta hafa hoðisf til þéírS' að gæta járn- þföUlárinnar milH Bandoeng og Bátavia: E.S.V.Í. í Hafnarfirði 15 ára. Kvennadeild Shjsavarna- félagsins i Hafnarfiröi héll íuitíðlegt 15 áva afmivli sitt á langardagskvöld. Félaginu voru fluttar margar heiilaóskir fyrir heiilarikl og ágællega unníð slarf á þessum líma. Út- gerðarmenn i Hafnarfirði færðu félaginu 18 þús. krón- ur að gjöf. BRlDGE: í briágekeapninm á miHi Auslur- og Vcsturbæinga i gær var spiiað á 5 borðum': Leikar fóru þannig, að Vesturhæijigar unnu á 3 boroumim en Auslurhæing- ar á 1. Klukkan 9,40 í morgun kom upp eldur í h.f. Lýsi við Grardaveg. Þegar slökkvi'liðið koin á vettvang var mikiil reykur i húsinu og töluverður eldur. Tókst fljótlega að ráða nið- urlögum eldsins og urðu skemmdir frekar litlar. aBiictiir * i iii® Japan Stýrim.annadeilan leýstist rm héígina, cn eins og 4cunn- lor er gerðu stýrimenn á siglingafiotanum kröfUr um bætt kjör á hliðstæðum srundvelli og háseíar og kyndarar. Deilan var leyst á áþekk- um grundvelli og deila sjó- manna á dögunum. Áhættu- þóknunin fellur að mestu niður, en í hennar slað koma allskonar aðrnr kjarabætur. Enn er eftir að semja við Ioftskeytaménn og vélstjóra, en frá jæim hafa komið fram iiliðstæðar kröfur. Féik siasasi á DiottniagunnL Sldpið kemnr í notl. MS: Dronning Alexandrine for fra Fæergjitm i gtermorg- un og.'er væntanlcg hingöð i nóli. Skipið kom til Þórsliafnar snemma á laugardagsmorg- unn. Hafði það fengið slæmt veður á leiðinni yfir Norð- ursjóinn og fékk á sig brot- sjó einu sinni, sem olli því, að Iveir skipverjar slösuðust og einn farþeganna, islenzk kona, sem heitir Margrél Söbérg Hansen. Henni iiluii líða sæmilega eftir atvikum. Byggingarfélág- starfs- inanna Réylí j á v í k urbæj ar var slofnað suiinudaginn !). ]). m. Stofnendur félagsins eru tæplega 200 og er jnjög al- mennur áhugi fyrir j)vi að geta komið uj)p nýtizku ibúð- um, enda vænfa félagsmenn ])css að byggingarmálafrum- varp félagsmálaráðherrá, sem fram er komið á Alþingi, komi til méð að léttá mjög undir starfsemi féíagsins og auka byggingarlnöguíéíka fé- lagsmanna. í stjórn félagsins voru kosnir: Formaður: Sigur- björn Maríusson brunavörð- ur. Ritari: Hermavm Her- mannsson. Gjaldkeri: Hilm- ar Grímsson. Meðstjórnend- ur: Jóhannes Kristjánsson og Kristinn Guðmundsson. Jólatrén koma til bæjarins, að öllum líkindum, seint í þessari viku. Koma þau með skipinu „Anne“ frá Danmörku, sem nú mun vera um það leyti að leggja af stað frá Gautaborg. N'erða jólatrén því komin nægjanlega snennna fyrir jól, a: nl. k. hingað lil bæjarins. ffAm kevgpteEW3- ' emeö ||óttækar umbætur eru í ráði í sambandi við sveitabúskapinn í Japan, Dg hefir MacArthur fyrir- skipað þær. Það var opinberlega lil- kgnnt í bælcistöðvum Mac- Arthurs í gær, að hann hefði gefið fyrirskipun um að smá- bændur í Japan skyldu fát líthhitaður jarðir frá jörð- ufn landeigenda, sem ekki hafa gefið sig fram. Vaxlalág lán. MaeArthur hefir fyrirskip- að, að leiguliðum verði láh- að fé með litlum vöxtum, lil þess að þeir verið þess megn- ugir áð kaupa jarðir handa. sér. Hingað til iiafa bænd' ui' í Japan verið ánauðugir þrælar eða leiguliðar stór- bænda, cn á þessu á nú að gera breytingu. Helmingur stundar lándbúnað. Um lielmingur lands- manna í Japan stundar land- búnað, og er hór því um mjög mikilsverða hreytingu lil hatnaðar að ræða, sem óhjá- kvæmilega hlýtur að hafa í för með sér stórkostlega efnaliagslega hreytingu fy r~ ir leiguliða. Fram oi þcssa er ttlið, að lielmingur bænda í Japan liafi haft minna en Itektara lands til umráða. Tíl þess að leiguliðar geti keypt sjálfir jarðirnar, verða veitt vaxtahtus eða vaxta- lilil Jan. Missið ekki af jólapóst- ferðunum út á land og til útianda. Ekki er enn að fúllu vitað um tilhögun áilra póstferða um landið og meðfrani ströndiim fyrir jél. Til útlanda vefða nokkur- ar skipaferðir um miðjan mánuðinn: „Moöring Hitch“ fer til Bnadarikjanna um eða eflir miðia vikulia og vérðnf það sennilega eina ferðin jiangað fvrir jól. „Balfhora" fer til Englands og Fr.akk- landst „Lech“ til Hnglands og „pronning Alexandrine“ lil Khafnar, einlivern næstu daga. Bögglapósfi' i Drottn- ingima verðúr veitt móttaka í dag og á morgun, e. t. v. á miðvikudáginn lika. En fólk er árninnt um að konia bögglum sínum scm fyrst, því að óhemju- mikiU böggla- þóstur liéfir líörizt tii Norð- nrlandanna og ekki vist hve miklu hægt er að veita mót- löku. Esja fer í hringfcrð auslur og norður um land, scnnilcga um liádegið á morgun. Reiknað er mcð að skip fari vestur og norður-fýrir jólin. Landpóstar til Skagafj.arðar eru allá þriðjudaga og föstu- daga. Á morgun fcr Austur- Barðáslfandar- og Stranda- sýslupóstur af stað héðan um Stað í Hrútafirði. Síðasli austartpóstur um Vik og aust- ur úr fer 21. þ. m„ cnnfrem- ur síðasti Snæfellsnespóstur. Breiðafjarðarpóstur fer alla föstudaga úrti Stykkishólm, Flátey og vestnr að Brjáns- læk. Vestur að Búðardal eru ferðir alla þriðjudaga. Réttw höldin. Það læfir nú v.:;ið cpili- berJega iilkynni, að .eltai- höldin yfir 300 japönskmn striðsglæpamönnum muni hcfjast 17. þessa mánaðar í Yokohaxiia. Auk þeirra, er þegar hafa verið liandtekn- ir, hefir MarArtliur fyrif- skipað að handtaka 57 menn i viðbct, og tru þeir sakað- ir um að Iuf a framið hryðjli- verk gegn evrópiskum förtg- um í fangabúðum Japaná,. íþróttafélag kvenna gengst fyrir fatnaðarsöfnun til. kyenna þessa dagana, Þeir, sen>. viídu gefa, annaðhvort föt eða. pcninga, eru beðnir að gera það strax, þvi að gjafirnar þurfa a'5 komast f-yrir jól. %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.