Vísir - 10.12.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1945, Blaðsíða 4
í4 V I S I R Mánudaginn 10. dcscmber 1945 VISIR DAGBLAÐ Ctgefandi: blaðaDtgáfan visir h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.í. Svo mæla börn sem vilja. Ein af kennisetningum kommúnista hljóðar eitthvað á þá leið, að í puðvaldsheimin- ran hljóti kreppur að vera óhjákvæmilegar, en einkum gæti þeirra eftir styrjaldir og séu hcin afleiðing Jieirra. Þannig spá þeir nú, að sagan muni endurtaka sig frá því, sem gerð- ist eftir fyrri heimsstyrjöldina, þannig að at- vinnuleysi og hörmungar híði alls verkalýðs. Enginn vafi er á því, að þetta er heitasta ósk kommúnista cn antiað mál cr hvort hún rætist. öll framþróun liyggist á því cinu, að rnenn læra af reynslunni. Kreppa sú, sem skall á cftir fyrri heimsstyrjöldina, var óþekkt fyrir- Jn-igði, sem fjármálamenn réðu ekki við. Að vissu ieyti skapaðist hún af því, að liver þjóð hugsaði'mest um sig, cn hirti ckki svo sem skyidi um samvinnu við aðrar þjóðir. Þótt íriður ríkti í orði kvcðnu, var það ekki ncma á yfirhorðinu, cn þjóðirnar háðu baráttu mcð fjármunum í stað vopna. Algert verzlunar- stríð var ríkjandi mcstan hluta friðartímans, og 1 stað alþjóðagamvinnu í fjármálum mynd- uðu þjóðirnar með sér liagsmunaJieildir, sem leituðust við að kveða niður og loka úti með öllum ráðum samkeppni annarra þjóða. Ný- afstaðin lieimsstyrjöld var bcin aflciðing af jicssu vcrzlunarstriði, þannig, að með fullum rétti má segja, að styrjöJd hafi staðið þjóða á milli allt frá árinu 1914. Heimurinn hefur lært af þessari rcynslu, og hera samningar Breta og Bandaríkja- manna, sem nýlega hafa vcrið gerðir í Wash- irfgton, ljóst vitni um að viðhorf þessara þjóða er nú annað cn það var ef-tir fyrri licims- styrjöldina. Þær hafa ásett sér að taka upp fulla samvinnu á fjármálasviðinu við aðrar þjóðir, en þá má einnig vænta, að í stað liafta og liamla vcrði verzlunarfrclsi ríkjandi á næstu árum eða áratugum, komi ckki til ó- vænts ófriðar. Kommúnistar geta ekki liyggt kenningar sínar á reynslunni eftir fyrri heims- styrjöldina, cn svo skyni skroppnir ætlu jieir ekki að vera, að algerlega færi það fram hjá þeim, sem nú cr að gerast í alþjóðamálum og beinlínis miðar að sköpun heilbrigðs’ at- Jiafna- og fjármálalífs þjóðanna. Hitt cr aft- ur ljóst, að þær þjóðir, sem hafa verið svo fyrirhyggjulausar, að vinna ekki gegn vax- andi dýrtíð á* stríðsárunum, hljóta að súpa ítf því scyðið. Stórfelldar truflanir geta orð- ið þar á atvinnu- og fjárhagslífi, og reynzt þeim mun erfiðari viðfangs sem kommúnisl- ar ciga ríkari'ítök í þjóðunum, enda er lolca- mark þeirra eilt og aðeins cilt: Hrun lýð- ææðisríkjanna og sköpun ráðstjórnareinræðis, samfara fjárhagsþvingun sósíalismans. Fái kommúnistar vcrulegan hyr liér á landi, Jivort sem cr í kosningum til sveita- og bæjar- stjórna eða til Alþingis, má fullyrða að erf- iðleikar íslenzku þjóðarinnar í atvjnnu- og fjárhagsmálum muni aukast stórlega, en hafni þjóðin niðurrifsstarfscmi kommúnista, verð- ur liún vel á vcgi stödd. Þá mun hvorki hrun né atvinnuleysi framundan, cn allir einstalc- Jingar eiga fulltryggða sæmilega afkomu og stöðuga atvinnu í frjálsum heimi lýðræðis- xikjanna. Samstarf og samhjálp þjóða mun koma í slað samkeppni fyrri ára, en þó kommúnistar spái kreppum og hörmungum, mækr þar hörn það eitty eb þáil viljd: I 1 fiBíl PLÖTUBLY ..1 — 11/2 — 2 mm. .. VERZLUN - 0. ELLINGSEN h.f. Svissneskt Crepé de Chine georgette og taft. VERZL. 2285 SJOIMAUKAR Við höfum fengið nokkur stykki af amcrískum Woll- ensaksjónaukum, Sjónaukar þcssir cru mcð þeim licztu og vönduðuslu, sem hingað hafa flu.tzt. Þeir eru rykþéttir, léttir og þannig frá þeim gengið, að þeir sýna mjög skýrt við slæmt skyggni. Bezta jólagjöfm handa vinum yðar er WOLLENSAK-SJÓNAUKI. Verzlun jJeteróen ^anó Bankastræti 4. Ný Ijóðabók Sól tér sortna ^ólianneá tír Játl ef-tir inm Það er allt af viðburður á sviði bókmenntanna, er ný bók kcmur út eftir Jóhannes úr Kötlum, cnda hafa les- endur hans lengi heðið mcð eftirvænlingu eftir nýrri hók frá honum. Að þessu sinni hefir liðið langur tími milli hóka Jó- hannesar, en þeim mun meiri mun glcði unnenda lums vcrða vfir þessari nýju bók. Sót tór swtn&i cr sjálfkjörin jólabók allra vina íslenzkrar ljóðlístar. Kr. 28,00 ób. — kr. 30,00 innh. Fæst í öllum bókaverzlunum. MáS §g menning Laugavcg 19. Sími 5055. ** Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldíð Dmitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs tækni’s Olafssonar. er komin í bókaverzlanir Leonardo da Vinci var furðulegur jnaðxir. llvar sem. hann er uefndur i bókuih,^£z eins og menn skorti orð til þess að lýsa atgerfi hans og yfirbvrðum. í „Encyclofjcedia Britannica" (1911) er sagt, að sagan nefni engan rnann, sem sé hans fafningi d sviði visinda og lista og óhugsandi sé, að nokkur maður hefð(enzt lil að afkasla hundraðiista parti af öllu.þvi, sejn hann féfikst við. r r t l.eonardo da Vinci var óviðjáfnanlegur málari. Eri hann var lika uppfinningamaður .d við Edison, eðlisfraðingur, starrðfraðilkgur, stjömujraðingur og hcrvélafrivðingur. — Hann fékhst við rannsóknir i Ijósfraði, lifftrrafraði og stjórnfraði. andlitsfall manna og fellingar t klaðum athugfiði hann vandlcga. Söngmaður vat Leonardo. góður og lék sjálfur kynslrin öll af dagbókum, en — hljéðfari. Enn fremur ritaði hann * list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þessi bók trm Leonardo da Vinci er saga urn manninn, tr fjölhafastur og afkasta- mestur er talinn allra manna, er sögur fara af, og einn af meslu listmnönnum veraldar. j bókinni eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. . • • > • ■ .O Veðurfræði. Frá „Snjólfi" hefi eg fengið eftir- farandi bréf um einstök orð í veð- lirfregnuyum. Hann segir m. a.: „Eg þarf að fá að skjóta inn nokkurum orðum um veður- fregnirnar, svona ef vera kynni, að þeir, sem þær semja, vilji taka einhverjum bendingum hvað orðával snertir, því íið nú er hér svo mikil hreyfing i þá átt að hreinsa. málið. Ekki geri eg ráð fyrir, að þaö hafi nokkur áhrif í þá átt að bæta sjálfar spárnar, enda eru l)£er nú óðum að skána og vcrða áreiðanlcgri. * • • Iíljagangur. Eilt orð, ,sem eg kann alls ekki við, er „snjóél". Eg veit ekki bet- ur en að þegar talað sé um él, sé ævinlega átt við snjó. Ekki hefi cg heyrt þcss getið, að til sé regnél eða rigningarél. En þegar talað er um, að „sjóél“ kæmi við og við um dag- inn — eða nó.ttina — þá er g.amall íslenzkur siður að tala um éljagang. Það orð ætti wður- stofan að nofa j fregnmn sinum. Þá er þar daglega og ofl á dag annað orð, sem mér finnst óþjálla en orð, eitt, sm nota má og mér finns.t jafnframt betra. Sagt er „veður- útlit“, en veðurhorfur væri miklu hetra að segja, og það ætti veðurstofan að taka upp. * Veðrið og Til að slá' hotninn i þetta, langar Iieitsan. mig til að senda dr. Helga Tóinas- syni „tóninn“. Eg hefi alltaf haft n.okkurt hngboð um það, að samhand væri mitli heilsufarsins og veðursins, en með erindum sínum hefir dr. Helgi gert mér margt ljósara éh áður — og eg býst við fleirum •— og vil eg þakka honum fyrir fróðteikinn. Það eru slík fyrirlestrarefni og þarna er um að ræða, sem eg held, að séu vinsæliust hjá ölliyn þorra manna, fróðleikiir en skemmlun um leið. * Nokkur orð Eg er ekki alveg húinn að hila úr til J. .4. nálinni fyrir að biria hréf Jóns Arnfinnssopar garðyrkjumanns í síðuslu viku. Til viðhótar því, sem eg hafði eftir Stefáni Pálssyni á laugardaginn, hirti eg liér hréf frá .1. G. úl af bréfi Jóns Arnfinns- sonar. J. G. segir: „Mig furðaði stórum, er eg las i Eergmáli tillögu Jóns Arnfinnssonar um a'ð rrjáislyndi söfnuðuinn ætti að gefa Hall- grímskirkju cignir sinar, Er eg þessu, mjög Tmdvigur og svo mun vera iim fleiri me'ðUmi Frjálslynda safnaðarins. * Hittast Tel eg fé þessu. betur varið til að síðar. styrkja byggingarsjóð Sálarrannsókna- félagsins, en finnst það óviðeigandi á þéssu stigi málsins, að gjöra nánari grein fyrir skoeðun minni. Tel eg miður, ef meðlimir Frjálsiynda safnaðarins fara að deila um það í hiöðunuin, livernig vcrja skuli sjóðum.safn- aðarins, en geymi mér að tala nánar við nafna minn, þar trf er við hitiumst á safnaðarfundi,“ * Fleiri En mótmælunum gegn tillögu .1. A. mótmæli. er ekki Jokið með þessu bréfi, því að hér kejnur annað möimælahréf, og er það frá „S. A,“, sem scgir m. á.: „Eg skil ekki, hvaðan Jóni Arnfinnssyni kemúr sú vizka, að Frjálslyndi söfnuðurinn muni ekki slarfa áfrani. Eg hefi- hve.rgi lieyrl þess getið, að ákvörðun hafi verið um það tekin, eða raddir verið uppi um það og tel eg jnig fylgjast sæmi- lcga nieð málefnum safnaðarins. Finnst mér það þvi anzi hart, þegar .1. A. fer að kveða upp einskonar dauðadpm yfir þessum söfnuði, scm starfað hefir af krafti, svo sem bezt sésl af því, liversu miklu lionum hcfir tekizt að safna. * Þarfnast Eg hcld, að J. A. þáfi heldur ekki úmhugsunar. hugsað málið fullkomiega, er hann slær þvi fram, að sjálf- sagt sé að leggja féð til Iiallgrimskirkju.' Eg sagt, að koma henni upp um leið og ieiðir eru tei Jiana að vísu alls góðs maklegu og sjálf- færar i því máli, en iýðræðisiegra váeri, að safnaðarnienn fengju ;ið sýna vilja sinn í þessu máli með þvi til dæmis, að stjórn safnaðarins gerði liiiögur um, hvað gera skyldi við féð og síðan færi' fram allshcrjar-aikvæöagreiðsla iim það. Þá held eg, að allir ætlu að geta vcr- ið áiiægðir.“ * Frekari Eg tel það alveg rétt hjá .1. G„ seni umræður. ritar fyrra bréfið um þessi safnað- armál, að þau sé ekki gerð að deilu- niáium í hlöðum. Allt, sem viðkemur trúmál- um, er mjög viðkvæmt og það er sízt lil farn- aðar, að gera þau mál mikið að umtaiseíni á opinberum vettvangi, sem söfnuðir eiga að „'gera upp“ innan vébapda sinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.