Vísir - 10.12.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1945, Blaðsíða 3
Mánudaginn 10. desember 1945 V I S I R 3 Listaverk austurrískrar IlfiÞfftýMn gn eí ir eftir frú 3'íefittu MJrbantsehitsch. Það mun naumast tekið of djúpt í árinni, að flestir Is- [ lendingar, sem komnir eru til vits og ára, kannist við dr.! Urbantschitsch og þann skerf, sem hann hefir lagt til íslenzkrar túnlistarmenn- ingar. Hitt mun færri kunn- ugt, að kona hans er fjöl- hæf listakona, skáld og myndhöggvari.. Nýlega rakst tíðindamað- ur Vísis inn á vinnustofu frú dr. Melittu Urbantschitsch, Það er ekki béinlínis hægt að segja, að þar sé um mörg eða I stór vei'k að ræða. Verkin eru ] fremur fá, en þau eru fögur. og stórbrotin á sinn hátt. Þau eru túlkun á skapgerð m'anná og sálarlífi þeirra i gegnum andlitsfall og svip. Listakon- an er „naturalistisk“ í list sinni og fylgir gamla skól- anum í ytri búningi verka sinna. Á bak við verk hennar liggur ákveðin skoðun, eða réttara sagt trú á hlutverki listarinnar fyrir menningu vora. Listin á að hjálpa okk- ur til að gera okkur stór og sterk, kærleiksrík og góð- lijörtuð í þeirri miklu neyð, sem nú hvilir eins og mara yfir öllu mannkyni. Formið verður hér ekki að tilganginiun, heldur að með- ali til að túlka ákveðna hug- sjón. Og verk frúarinnar eru í senn kvenleg og fögur, mót- uð af innsta næmleik og slcyggni kvenlegi'ar sálar. Eitt veigamesta verk frú Urbantschitsch er mynd af Job, mynd af hrjúfu manns- andliti i ólýsanlegri sálarang- ist. En þrátt fyrir hina hróp- andi neyð, sem lýsir út úr svipnum, er andlitið samt magnað af þrótti, lífsvilja og trúarkrafti. Þessi Jobs- mynd er boðskapur til allra hrjáðra og allra nauðstaddra að gefast ekki upp, heldur fyllast biðlund, innri krafti og trú á það, að þjáningarn- ar taki einhverntíma enda. Þessi boðskapur á því aldrei brýnna erindi til mannkyns- ins en einmitt nú. Frúin hefir gert fleiri Biblíumyndir, xn. a. mynd af Rut á akrinum, táknmynd af draumlyndi og innstu og feg- urstu þrám hinnar kvenlegu sálar. Þá er Magdalenumynd, sem ef til vill má segja um, að sé fyi'st og fremst mynd af fórnandi ást konunn- ar. „Sendiboðinn“ er tákn hins ofurmannlega skilnings, réttsýnis og buggunar. Tvær hliðstæðar. myndir eru „Mæðgur“ og „Móður- ást“. Á báðum myndunum eru konur með börn sín, og. á báðum er það móðui'ástin, sem einkennir þær framar öllu. Síðarnefnda myndin er gerð eftir kvæði Jónasar HaÍÍgrínasspnar. 1 henni kem-. ur fram almætti móðurtil- finningarinnar, þeirrar til-: finningar, sem lætur sjálfs- hvötina hverfa fyrir um:; hyggjunni fyrir barninu. Enn ein konumynd er „Eldspýtiia-í stúlkan“, gerð eftir ævintýrij H. C. Andersen, sýnir stúlk-. una dána, sitjandi tómhenta’ i ís og lculda, en með brbs’ á vör sem fylgir henni inn i eilífðina. Af persónumyndum má nefna myndir af Jónasi Tóm- assvni á Isafirði, dr. Urbant- schitscli (manni listakonunn- arl, og Ádolph Busch fiðlu- leikara. Síðastnefnda mynd- in svnir listamanninn hlusta á innri rödd sína, hlusta á æðaslög sinnar eigin listar. Loks skal svo getið myndar af íslenzkr^ konu — norð- lenzkri konu í íslenzkum þjóðbúningi. Þetta er að vísu mynd af einstaklingi, en er þó mynd al’ heilli þjóð. Ut úr þessu andliti .stafar hlýja, virðuleg alúð, en þó alvai-a, sem einkennir hina íslenzku þjóð. Listakonan sagðist hafa reynt að móta í þelta eina andlit allt, sem hún elsk- aði, dáði við þjóðina í heild, þessa kjarnmiklu, en þó hjartahlýju þjóð, sem hefði reynzt sér svo vel. Þetta væi'i vottur þakklætis síps við Is- lendinga. Myndina kallar hún „ömmu“. Dr. Melitta Urbantschitsch er austurrísk Hún er fædd í Vín, laulc stúdentsprófi, .las heimspeki við háskólana í Vín og Heidelbei'g, og hlaut þar doktorsnafnbót. Hún var mikilsmetið • ljóðskáld í heimalandi sínu og fékkst einnig nolikuð við mótun í leir. Það skal tekið fram, að hér heima hefir frúin ort; ljóð í heila bók’um ísland og islenzk efni, end.a þótt ljóðin séu ort á þýzku. En auk jiess liefir hún tekið sér fýiir hendur að „yrkja“ ý islenzkum Jeir — án þess að vera „leirskáld“. í sambnadi við þetta má geta þess, að frúin notar eingöngu íslenzkan leir í höggmyndir sínar í stað þess að venju- lega nota myndhöggvarar vorir ei’lendan leir. Það væri æskilegt að frúin fengi tækifæri' til þess að halda sýningu hér sem fyrst, þótt i þrengri húsakynnum sé. Verk hennar eru fyllilega þess virði. Þeir fálagor i Máifundafélaginu Óðni sem hafa í hyggju að útvega sér lóðir undir sumarbústaðarhús, og óska að einhverju leyti aðstoðar félagsstjórnar við það, eru bcðnir að gefa sig fram við formann félags- ins, Axel Guðmundsson, á skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins, Thorvaídsensstræti 2, fyrir 18. desember 1945. Félagsstjórnin. Nýr skíðaskáli. Starfsfólk Landssmiö j- unnai iiej.r komið sér upp fidikomnum skíðaskála í Hueradr lum, skammt fyrir austan skiðaskóla Skíðafé- lagsins. Á laugardaginn var skál- inn vigðui', og bauð félag starfsmanna blaðamönnum til þess að skoða skálann. Farið var npp efúr um eftir- mxðdaginn, og voru i förinni, auk blaðamanna, um 50 s lai'fsm enn Landsmiðj unn- ar. Ásgcir Jónsson, formaður Vetrarhjálpin í Hafnarfiröi. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði er tekin til starfa að þessu sinni, og er hún, eins og und- anfarin ár, starfrækt á veg- um begja safnaðanna. Síðastliðinn vetur söfnuð- ust alls kr. 17.500.00 — á vegum Vetrarhjálparinnar og var það nokkru hærri fjárupphæð, en safnaðist næsta ár á úndan. Fóru liafn- firskir skátar um bæinu með söfnunarlista, og átti þeir drjúgan þátt í hinum góða ái'angri. Aúk jiess styrkti bæj arsj óður Haf narf j arðar söfnunina með 12 þúsund ki'óna framlagi. 102 heimilum og einstak- lingum va rveittur styrkur, aðallega gömlu fólki og heimilum, sem illa voru á vegi stödd vegna langvar- andi veikinda. Nú, eins og áður, er margt af slíku fólki, sem býr við þröngan liag, og væntir því Vetrarhjálpin. góðra undir- tekta bæjarbúa eins og und- anfarin ár. Skátar munu innan skamms fara um bæinn með söfnunarlista eins og undan- farin ár. siarfsinannafélags Lands- smiðjunnar, skýrði frá, í ræðu, er hann liélt undir borðum, livernig á skála- byggingunni stæði og sagði liann, að lxér liefði verið að verki íþróttadeild félagsins. Að byggingu skálans bafa engir unnið aði'ir n starfs- menn Landssm-, og er það voltur þess, hve miklu má fá áorkað nreð góðum sam- tökum. Skálinn er „braggi“, og hefu' liann verið innréttað- ur og málaður og færð í liann öll þau þægindi, sem lnigs- anleg eru. í honum er arin- eldur og auk þess olíukyntir ofnar. Slærð skálans er um 100 ferm., og er hónum skipt í tvö hcrbergi, eldliús og út- skot, þar sem hægt er að geyiíia skíði og annað, sem þeirri iþrótt tilhevrir. Skálinn er raflýstur, og er ljósamótorinn svo sterkur, að skiðafólkið ætlar sér að lýsa upp skíðabrekkuna fyr- ir ofan skálann með kast- ljósi. Skáli þessi er einhvcr sá vandaðasti og fullkomn- asti, sem hér liefir verið byggður. er komið. Heildsala og smásala. Gjörið pantanir straX, Renault-bílasmiðjurnar frönsku eru teknar til starfa aftur, þrátt fyrir mikinn hrá- efnaskort. Renault eru nú undir stjórn nefndar, sem er tilnefnd af ríkisstjórninni og verka- mönnum og er saxnvinra góð. Er framleiðslan komin upp í nærri lielming þess, sem var fyrir stríð. Vegna skorts á stáli, kolum og gúnnní er ekki gert ráð fyrir, að framleiðslan vei'ði orðin eins og fyrir strið fyrr en ' * - o - ^.11 u t h a, koinaknnupvj.r •> -» ■. . - ■ eítú v.ar, ... •v.. .. - ■" ■ v1;. .... •. »—,—., - ■ v Smíiatól og útsögunaztæki lianda drengjum. Heníugar jólagjafir. Níels Cazlsson & Co. Simi 2946 — Laugavegi 39 Cítrónur Klapparstíg 30. Sími 1884. Mámaz Salomons fást nú í flestum bókabúð- um landsins. Þetta er mjög skemmti- leg og spennandi saga, sem allir ungir og gamlir eru sólgnir i að lesa. Bamasfiólar, klæddir, fyrú’liggjandi. Bankastræti 10. . Sikinganeta slöngur 1” — 2” Kolanetaslöngur 70— 85 min. Kolanetakork Kolanetablý VERZLUN 0. ELLINGSEN h.f. Borðbúnaður Borðhnífar, Matskeiðar, Gafflar, Dessert skeiðar, Dessert gafflar, Teskeiðar. y!fl// &gBBS ’ rm&tmœenf REYHJAVÍB j Búrfell Skjaldborg. — Sínú 1506. út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.