Vísir - 10.12.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 10.12.1945, Blaðsíða 7
Mánudaginn 10. desember 1945 VISIR 7 iOCOOOÖOOO!S;iOOOOOÍiOÍSOÍieOOO»»!0«!SO;S!ÍOÍÍ<iOOOOCCOCiOOÍÍCWOÍieOOO««OOíSCO!ÍíiíÍOWÍSÍKÍOC«00«GÍ50C5ÍXÍCÍÍÍiíÍCOtÍíiOO;>CÍ500aaíiCOOCOCOOÍÍCííOOeOCOGOC9 í H | Stórviðburður í ístenzhum bókmenntteheigni 8 r. . i .. O ’!■) ■ '<nt‘ •■• HEILDARUTGAFA AF VERKUM TVEGGJA ÖNDVEGISSKÁLDA ÞJÖDARINNAR Tvær stórfagrar Heigafellsútgáfur Öll rit Þorgils Gjallanda í útgáfu Arnórs Sigurjónssonar. ÓIl ljóðmæli Stefáns frá Hvítadal í útgáfu Tómasar Guðmundssonar. ÖLL RIT ÞORGILS GJALLANDA eru um 1400 blaðsíður 1 Helgafellsbroti. — Eru þar állar skáldsögur höfundarins og hafa áðeins fáar þeirra birtzt áður, dýrasögur, ritgcrðir og Ævisaga Gjallanda eftir Arnór Sigurjónsson, sem að öllu leyti hefir séð um útgáfuna. örlítið af útgáfunni er bundið í gullfallegt alskinnband til jólagjal'a. ÖLL LJÓÐMÆLI STEFÁNS FRÁ HVlTADAL. I bókinni eru allar 5 bækur Stefáns, Öður einyrkjans. Söngvar förumannsins* Helsingjar, Heilög kirkja og Anno Domini 1930 og viðbætir önnur ljóð skáldsins, sem ekki hafa komið út áður. Tómas Guðmundsson hefir að ölhi leyti annazt útgáfuna fyrir llclgafell og ritar hann um líf Stefáns og list í ákaflega fallcgri ritgerð. Lítið eitt af ljóðasafni Stefáns cr handbundið í djúpfalsband til jólagjafa. ÞORGILS GJALLANDI er af bókmenntamönnum settur við hliðina á Jóni Thoroddsen og Jóni Trausta. Eins og'Gjallandi, „rita ekki nema heldri menn bókmenntanna“ ein og Einar Kvaran á sínum tíma komst að orði um skáldsÖgu hans „Upp við fossa“, er hún kom út, enda voru allir á einu máli um að sú frábær skáldsaga hafi verið einstæður viðþurður í íslenzk- um bókmenntum. — Kvæði Stefáns frá Hvítadal eru meðal ])ess allra vinsælasta, sem skrifað hefir verið af ís- lenzkum ljóðum, ótrúlega töfrandi og heillandi. Þetta verða að sjálfsögðu jólagjafirnar í ár. Fást lijá öllum bóksölum., HELGAFELL 9 AðaEsfrætl 18 Sími 1653 OíiOCCOOOOO tMmímr Itaviðsson ISLEINIZKAR ÞJOÐSÖGUR „Eg las þjóðsögurnar spjaldanna á milli upp aft- og aftur á komungum aidri. Þær höfðu mjög mikil áhrif á mig . . og hafa ])au avallt farið í vöxt eftir því, sem eg hefi lesið þær oftar. Eg sá fljótt, að flestar sögur, sem Steinvör gamla, Svarta-Sigga og aðrar sögukerlingar sögðu okk- ur krökkunum, vantaði í þjóðsögurnar og svo allar þær þulur, gátur og leikar. Mér duldist það ekki þá þegar, að öll þessi fræði eru mjög merkileg og tók þess Yegna upp á að skrifa upp flest af því tagi. Olafur Davíðsson. Nýkomin er út heildarútgáfa af Þjóðsögum Ólafs Davíðssonar, þrjú stór bindi, vönduð útgáfa í alla staði, með grein um Ólaf cft- ir Steindór Steindórsson menntaskólakennara. Þetla cr merkasta þjóðsagnasafnið, sem út licfir komið síðan Þjóðsögur Jóns Árna- sonar voru prentaðar, og á stærð við þær. Bókin er i 18 aðalflokkum, undirflokkar eru 108, og cr ekkert þjóðsagnasafn jafn nákvæmlega flokkað. Békin er skreytt 108 skrautstöfum með myndum. Litprentaðir upphafsstafir eru fremst i hverju bindi. Hver einasti þjóðrækinn Islendingur verður að eignast þessa bók. Hver maður, sem ann skemmtilestri, verður að eignast þessa bók. Engin nútíma bók er jafn fjölþætt, því að í henni finnur hver maður margt, sem fullnæg- ir lestrarhneigð hans. UTGEFA JVÐI: * Þorsteinn M. Jónsson AKVREYRI í ; ím.*j loUloi EEJVI: Fornmenn Kirkjusögur Sagnir frá seinni öldum, þar á meðal: Hrakningar og slysfarir Hreysti og harðneskja Kraftamenn Völundar Listalæknar Skáld og vitmenn Kynlegir menn Hrekkjalómar Stórlygarar Kímnisögur Krcddusögur Helgisögur Orðkyngisögur Galdrasögur Draugasögur Loftsjónir Kynjar landsins Dýrasögur Sæbúasögur Álfasögur Tröllasögur C tilegumannasögur Ævintýr o o Jv 'ó » o o 8 o o o í 8 « » » » o ii O c « » » « » »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.