Vísir


Vísir - 10.12.1945, Qupperneq 6

Vísir - 10.12.1945, Qupperneq 6
 6 V I S I R Mánudaginn 10. desember 1945 t... ln.l Svissnesk kvenundirföt í miklu úrvali, tilvaliu til jólagjafa. Níels Carlsson & Co. Sími 2946 — Laugavegi 39 eikarklæðaskápur, « stór eikarskápur og útskorin hornhilla til sölu, hjá- sendiherra Dana, Hverfis- götu 29. Hálf-timburhiís Eg hefi orðið þess var, að Ijér er mikill áhugi fyrir hinum mjög umtöluðu hálf- timburhúsum eins og þau réttilega heita, og hefi eg fengið nokkrar fyrirspurnir viðvíkjandi þeim. Vil eg því gcfa hinum mörðu áhugasömu byggend- um nokkur holl ráð, áður en þeir ákveða sig um innflutn- ing á hinu umrædda efni. Byggið húsin að öllu leyti hér. Kaupið sjálfir allt efni til þeirra, og reynið umfram allt að l'á það tollfrjálst. Svo er að fá lóðirnar, sem ekki ætti að vera erfitt, því að nóg er landrýmið. Byrja siðan að grafa grunnana, 5 til 10 í einu, steypið því næst gólfplöturnar og gang- ið ó röðina á húsunum og sláið upp kjallara mót- um. Við getum liaft fimm cða fleiri í takinu eftir því, hvað mikinn mannafla er að fá. Þegar síðustu kjallarar eru steyptir, cr kominn tími til að taka utan af þcim fyrstu, og byrja svo á næstu fimm og svo koll af kolli. Þessi hús tel cg hcppileg- ast að hafa öll af sömu gerð, sem sagt bvggð cflir sömu teikningu. 1 þeim ættu að vera t\rær tegundir glugga, tvær tegundir hurða og ein tegund eldhússinnréttinga. Við samanskurð á hús- grind, klæðningu og mótum notast vél sem heitir „Uni- versal“. Með henni er hægt að saga langs og þvers, og einnig öll snið. Hana höfum við í þartil gerðum skúr, sem hægt cr að flytja til á vinnustaðnum, eins og gert er með steypuhrærivélar. Húsin eiga svo að klæðast utan með %” eða 1” lærðum, helzt plægðum, utan á þau kemur tvöfalt pappalag, síð- an múrnet scm gengur 20 cm. niður ó kjallaravegg og festist þar í lista, sem steypt- ur er í vegginn. Síðan skal svo húsið múrhúðast, því án múrhúðunar er ekki viðlit að byggja þessi hús. Blýþynnur skal negla kring- um glugga og dyr. Með slík- um frágángi, vel unnum geta þessi hús enzt minnst i fimmtíu ár. Eg er fyllilega sammála útvarpsfyrirlesar- anum Þorsteini Egilssyni, enda liefi eg alltaf haldið því fram, að við ættum ekki að byggja þessi smá íbúðar- hús fyrir ómkomna kynslóð. Haraldur Jónsson, byggingam. Danir fá banana. Danska blaðið Informa- tion segir frá því nýlega, að þá sé von á banönum til Danmerkur. Var von á skipinu Para- guajr, eign Sameinaða, með fullfermi af þessum ljúf- fengu ávöxtum. Ilafa Danir elcki fengið banana síðan fyrir strið. Kœjatfréttir Nætu rlæknir er í Læknavarðstofunni, sínii 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast bst. Ilreyfill, sími 1(>33. 86 ára er í dag, 10. desember, Hildur Bergsdóttir, Laugaveg 53 B. Útvarpið í kve/ld. Kl. 18.30 Islenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla 2, fl. 20.05 Úlvarp frá Alþingi: Umræður í sameinuðu þingi um frumvarp til fjárlaga fyrir 1946 (Eldhúsdags- umræður). Dagskárlok um kl. 24.(K). Komst í 47.709 feta hæð. Á miðju síðasta ári var sett óopinbert hæðarflugs- met í Bandaríkjunum. Flugmaður einn, Leach major lcomst í 47.700 feta liæð í loftknúinni flugvél ak Comet-gerð, sem síðuð er af Bell-verksmiðjunum. Nokk- urum mánuðum áður liafði flugvél af sömu gerð komizt upp í 47.600 feta hæð. Metiuu var haldið leyndu af hernaðárástæðum þar til nýlega. HrcAAyáta wk 173 I ]2 3 4 5 4> Skýringar: Lárétt: 1 verkfæri, 7 bók- stafur, 8 skordýr (útl.), 9 kvik, 10 fiskur, 11 umdæmi, 13 veizlu, 14 tónn, 15 linun, 16 hvílist, 17 fé. Lóðrétt: 1 óákv. fornafn, 2 gróða, 3 þungi, 4 tágar, 5 gælunafn, 6 tveir eins, 10 jöt- un, 11 eind, 12 skógur, 13 sendiboði, 14 gælunafn, 15 síldarkóngur, 16 snemma. Ráðning á krossgátu nr. 172: Lárétt: 1 menntun, 7 ein, 8 ana, 9 nr., 10 eld, 11 ota, 13 efa, 14 hl., 15 gin, 16 Ari, 17 snarráð. Lóðrétt: 1 menn, 2 eir, 3 NN, 4 tala, 5 und, 6 Na, 10 eta, 11 ofna, 12 hlið, 13 ein, 14 hrá, 15 GS, 16 ar. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI X500CS;iOClG;j»í5ÖÍ>00;50iÍOCÍOQaoeíÍOO!X5CíOCSÍOOÍÍO!ÍOÍKXiGttíÍO!iOOÍXÍÖC:aCÍOÍÍOOCiO;iOÖOÍiO»OSXStSÖÍ5SÍÍÍOöOtXií5ö;,)<ÍÍÍ»ÍS;iOÍÍCÍÍÍOíÍOÖG!ÍOOCiaCÍCÍCX>SHÍÖOíÍOCÍOOOOG«! Æ*essir Bböí. eitja Aiwði é hóliinsti Arnmundur Gíslason Axel Thorsteinson Ágústa J. Eyjólfsdóttir Benedikt Gröndal ( Sveinbjarnarson) Bjarni M. Gíslason Bjarni Jónsson Bjarni Jónsson frá Vogi Bjarni Thorarensen Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Einar Benediktsson Eiríkur E. Sverrisson Elín Sigurðardóttir Emil Petersen Gestur Pálsson Gísli H. Erlendsson Gísli Jónsson G. Björnsson Guðmundur Friðjónsson Guðmundur E. Geirdal Guðmundur Guðmundsson Guðrún Jóhannsdóttir frá Braularholti Guðrún Magnúsdóttir Gunnar Gunnarsson Halldór Helgason Hannes Hafstein Heiðrekur Guðmundsson Helgi Sæmundsson Hjálmar Þorsteinsson Indriði Þórkelsson á Fjalli Ingibjörg Benediktsdóttir „IIví skyldi cg yrkja um önnur fljóð, cn ekkert um þig, ó, móðir góð?“ höf. &iga Bivevöi é hóBiinni Jóhann M. Bjarnason Jóhann Gunnar Sigurðsson Jóhann Sigurjónsson Jóhannes úr Kötlum Jón Magnússon Jónas Hallgrímsson Kjartan Ólafsson Kolbeinn Iiögnason Kristján Jónsson Kristjón Jónsson frá Skarði Lilja Björnsdóttir Magnús Markússon Maríus Ólafsson Matthías Jochumsson Pétur Pálsson Ragnar Jóhannesson Richard Beck Rósa B. Blöndals JSigurbjörn Sveinsson Sig. Júl. Jóhannesson Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti Stefán frá Hvítadal Sigurjón Friðjónsson Steinn Sigurðsson Stephan G. Stephansson Sumarliði Halldórsson Valdimar Hólm Hallstað Þorstcinn Gíslason Þorsteinn Valdimarsson Örn Arnarson — kvað Matthías. — Harpa íslenzkrar ljóðlistar hefir sjaldan ómað innilcgar en þegar skáldin ortu til mæðra sinna. Nu hafa fegurstu kvæðin verið valin í þessa nýju bók — 60 íslenzkir höfundar eiga kvæði í bókinni. Sigurður Skúlason og Ragnar Jóhannesson völdu kvæðin. y TIX BCR MIIVIVA er falleg hók og vönduð. Hún éiv prentuð á þunnan itiyndaþappír, gulan, hundin í rautt alskinn. Þeifa ei bókin, sem verður kærkomin gjöf mæðrum, eiginkonum og öllu Ijóðelsku fólki. ♦o ( : ‘ \ »1.’ * *.! Fallegri jólgjöf getur enginn gefið móðir sinni. S tt ii ít tmiigalifi IXXXiOCiíXiCÍQCiCQOCXÍCXiOO!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.