Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 2
V I S I R Þriðjudaginn 18. desember 1945 umij Á BERLÍNARVÍSU. NÝRU 6 stk. lambanýru. 1 bolli grænar baunir. / laukur, hakkaður. x matsk. hveiti. 2 matsk. vVorchesterhire- sósa. i bolli heitt vatn eSa soö. HreinsiS nýrun, skeriö i tvennt, taki'ð himnurnar at þeim og ristið þau síSan í smjöri í nokkurar minútur. BætiS þá hinu efninu saman viS i þeirri röð, sem aS ofan greinir. SjóSiö við vægan ekl i io mfnútur. líelliS yfir sneiS- -ar. af ristuöu brauöi. — B'orSiö strax. KRYDDUÐ NÝRU. Hreinsi'S vel 6 stk. af lamba- nýrum. Skerið þau langs í þunnar sneiSar. —• BlandiS saman i matsk. bræddu smjöri, 1 tesk. sinnepsdufti, ögn af papriku, svolitlu af salti og i tesk. cítrónusafa. VeltiS nýrun- tim upp úr þessu og síöan úr tvíbökumylsnu. Steikiö viS vægan hita í 8 mínútur og snú- iö þeirn oft. Beriö frani ineö sósu sem búin er til úr því sem cftir er af krvddinu. Litlar telpur hafa oft lítil peningaráð. En þær geta saint giatt mönimu sína með því að sauma smáhluti, og gefa henni á jólunum. Hér eru sýndir belgvetl- ingar sem nota má á marga lund. T. d. þegar verið er að fægja eða þurka af í stol'- unum, einnig þegar gólfin eru fáguð. Er þá bezt að liafa vetlingana úr sterku efni og þéttu, svo að ryk geti ekki smogið inn um þá. —- Yetlingarnir eru sniðnir eftir hendinni og sé þess gætt að teygja nógu vel út þumal- fingurinn svo að ekki strekki á greipinni og einnig að vetl- ingarnir sé nægilega stórir. Tvö stykki, alveg eins, eru sniðin, handarbak og lófi. Síðan er saumað alla leið í kring, helst í saumavél, en þó má vel notast við aftur- sting gerðah í höndunum. Bendill er saumaður innan á vetlinginn, 2 þuml. frá laskabrúninni og undir hann cr dregið teyjuband. Síðast er laskinn faldaður og er j)á vetlingurinn tilbúinn. Þessa vetlinga má líka ÓDÝRAR KÚRENNUKÖKUR. 2 bollar hveiti. i matsk. sykur. ýú tesk. salt. 3 tesk. lyftiduft. 4 matsk. smjör eða smjörliki. jkj bolli mjólk. i bolli kúrenuur. ögn af négul. sigtiö Blandiö saman o hveiti, sykur, salt og lyftiduft. úlyljiö smjöriS saman viö og hræriö mjólkinni i deigiS. HnoSiS og fletjíS iit í ca. þ2 þuml. þykkt. Sáldrið á deigiö kúrennum, sykri, negul og bræcldu smjöri. VindiS samaft eins og „rúllutertu“. Skerið í sneiöar ca. /\ þuml. a'S. þykkt og raSi'ð á velsmurða bökun- arplötu. LátiS sneiSarnar ekki snerta hvor aSra. Bakið viS góöan hita í io—12 mínútur, Úr þessu veröa ca. 12 kökur. j nota á næturnar, og er það gott þeim sem hafa afrífur á höndum, eða ef Jiær eru illa farnar eftir jivotta eða hreingerningar. Er þá gott að bera á sig handaáburð, glycerin eða JivHiim líkt, og setja síðan upp vetlingana, það híífir rúmfötunum og er J>á ekki hætt við að l and- áburðurinn flekki þau. — En sé vetlingarnir ætlaðir til Jtess, Jiarf efnið í þá að vera þunnt og fínt. Það er líka skemmtilegt að gefa mömmu svoleiðis vetlinga í jólagjöf. Teppahreinsarar. VerzL Ingélíar, Hringbraut 38. Sími 3247. XAUPHðLLlN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710 GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGUBÞðB Hafnarstræti 4. Þetta cru beztu brúnar kökur sem hægt er að hugsa sér, og um leið þær fyrir- hafnarminnstu, sem til eru. Deigið þarf e k k i að bíða í hálfan mánuð og eldhúsið er e k k i allt undirlagt. — X deiginu er: kg’. smjör (þarf helzt að vera smjör) sem sett er í pott yíir old með x/2 kg strau_ sykri og / kg. sírópi. Þegar suðumarki er náð, er pottur- inn tekinn af eldinum og ifirfarandi kryddi hrært saman við: 125 gr. gróf- hakkaðar möndlur, 7 gr. steyítur negull, fyrir ca. kr. 1,50 liakkað súkkat og loks 15 gr. pottaska, sem búið er að leysa upp í svo- litlu af soðnu vatni. — Þeg- ar mesti hitinn er farinn úr þessu er 1 kg. af hveiti hrært saman við. Deigið er svo hnoðað vel og . að lokum linoðað í tvær þykkar „rúll- ur“. Svo er það látið standa á köldum stað í 3—4 klukku- stundir. Svo er um að gera að hvetja búrhnífinn, því lengjurnar þarf að skera ör- þunnt — eins og pappírs- blað. Kökurnar eru bakað- ar við mjög vægan e 1 d og þeirra þarf að gæta vel, vegna þess hve þunnar þær eru. Yður mun áreiðan- Iega geðjast að þessum kök- um, enda þótt þær sóu ekki ódýrar. En það eru nú bara jól einu sinni á ári og þetta getur verið regluleg „jóla- uppskrift“. K5aO?>OOöCCOÖOvC5COOöOOÖÖÍÆOOCOOOOOOCOSS5COCíö!50ö50í!öööCÍ{!öööööö!!öööOöe<5ÖÖXÍ5ÖO!KiÖCSöaC<'™'íöOO!5XC5?ÍGí):!COa!<vöö!i!;5}Ö!5;5!:SOSSv?!OOö5X> w i; 1 I Þessar bækur eru yðar bæ « " --. | ISLENZKIB HÓ3HÆTTIB, eítir lénas íiá HiaínagilL | Bék hékanna BIBLlAN I MYNDUM. «síra Bjarni lénsson sá nm ntgáinna. _ __ __ __ ^ Þjóðleg, fróðleg og falleg mn mmn uk, w, gamla. SJÖSÖKN, eítir síra Jón Thorarensen, segir frá cllu sem laut að sjávarsíörfum fyrri ára. BLÁSKÓGAR, Ijóðmæli Jóns Magnússonar í fjórum bindum. SÁLIN HANS JÓNS MÍNS, kvæði Davíðs frá Fagraskógi með teikn. eftir Ragnh. Ólaísdóttur. SNÓT, fjórða útgáfa þessa vinsæla ljóðasafns, sem alménn- ingi á 19. öld var kærust allra bóka. Lítið á þessar bækur í dag, áður en þér festið kaup á öðrum. ‘JtiX j’í JiU'ifíl, JBókaversMun Í.tmiuíélma* <XÍOCOOOOOííOOOíJ!SOOíKiOÖÖÖtSOÍÍÖÍÍOÍÍtÍ!iíÍöO«ÍÍÖÍÍÍÍÍlOaWOOOOOOOOOí500000005iOOOOOÍ>OOOt}OOOOOí500!!?SC500ÖOtt;>ÖO!ÍCOOOÍ50»OOtí;ití!3»íit50SÍ>í3ÍSÍÍOÍ>ClíÍOOCt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.