Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 18. desember 1945 VISIR DAGBLAÐ Cítgefandi: BLAÐACTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Ólafur iénsson frá Hallgilsstöðum. — MINNINGARORÐ - Hagm útvegsins. tótt sjór hafi verið sóttur af kappi stríðs- * árin öll og við höfum setið að sæmilegum markaði allt til j)essa, fer því mjög fjarri að hagur útvegsins standi með blóma. Á síðasta sumri varð aflabrestur á síld. Skipin voru rekin með tugþúsunda tapi. Er það fyrsta áfallið, sem fiskiflotinn hefur orðið fyrir, og J)ótt hér væri aðeins um eina sumar- vertíð að ræða, varð raunin sú að útvegur- inn stóðsl ekki skakkafállið, og af opinberri hálfu varð að gera sérstakar ráðstafanir lil þess að greiða úr fyrir honum. Talið er að samanlagt tap flotans muni hafa numið ca. kr. 12 milljónum. Jafnframt er gert ráð fyrir að útvegurinn geti sjálfur borið tapið að tveimur ])riðju, en hinsvegar verði veitt að- stöðarián, sem nemur einum þriðja tapsins. Hcfur ríkisstjórnin fengið samþykkt frum- varp á Alþingi, sem veitir henni heimikl til fjogra milljón króna lántöku, en ríkisstjórnin anun þvínæst lána fé þetta til útvegsmanna, aneð viðunandi vaxtakjörum og skilyrðum að öðru leyti. Þéssar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar eru út af fyrir sig lofsverðar, en þær sanna jafn- framt hversu útvegurinn má við litlu tjóni, ]))'á11 fyrir stríðsgróðann, sem mcnn hafa haft á orði að undanförnu. Einni^ má vekja iithygli á í því sambandi, að hagur stórút- gerðarinnar er heldur ekki glæsilegri en svo, að í nýbyggingarsjóði og varasjóðum eiga stærstu togarafélögin sem svarar andvirði eins botnvörpungs, eða raunar tæplega það, og öllum mun þeim vera um megn að festa kaup á fleiri skipum, miðað við það vcrð, sem skipin eru boðin út fyrir. Þótt útvegurinn hafi hlessast sæmilega á jstríðárunum, er Ijóst að. framundan eru j)úklir crfiðleikar. Bretar hafa hannað um stund innflutning á hraðl'rystum l'iski, en þvi verð- ur að treysta að óreyndu að lagfæring fáist i þeim málum, þannig að banninu verði ekki skellt á fyrii’varalaust. En þótt eitthvað verði rýmkvað á banninu, þannig- að ])að komi ckki til framkvæmda fyrr en síðar, er hitt. jafn auðsætl að við verðum að vera við öllu búnir, eftir því sem kostur er á. Gera má ráð fyrir að meginlandsmarkaðurinn gcti bætt upj) brczka inarkaðstapið að verulegu leyti, en viðskipti við mcginlandsríkin koma tæplega til greina fyrsta kastið, þannig *að þau verði byggð á traustum grundvelli. Jafn- vel þótt horfið yrði að því ráði að vcita meg- inlandsríkjunum gjaldfrest vegna vörukáupa, sem verður að tclja mjög hæpið, er aílsendis ■óvíst að fáanlcgt verði það verð fyrir fiskinn, sem við þurfum að verða aðnjótandi til ]>ess 4ið forðast halla^ekstur. Reluir Jiér að því sama og tíðkaðist fyrir stríð, að erfitt var að selja fisk fyrir viðunandi verð, þótt auðvelt ,væri að afla hans. Sölubannið i Bretlandi hefur slegið óhuga lá Islendinga, en engin ástæða er til að ör- vænta. Ef til vill verðum við að horfast í augu við þá staðreynd, að hér í landi verður uð byggja upp fiskiðnað, sem beinir vörunni inn á 'nýjan markað. Þarf að hefjast handa | um slíkar íi'amkvfemdii' hið J)ráðast;p Mark- aður sá, sem við nú húum við' er um of ótryggur, þannig að ekki gctum við treyst jgá haöinöimö feframtíðinniÞ — ummuiMmmiwiiUiiiimiiiiimíiiiimiimmiíamiíím Þ. 8. des. 1945 andaðisl að Elliheimilinu Grund i Reykjavík ólafur Jónsson frá Hallgilsstöðum. ólafur var fæddur að Iiól- um í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 81. ágúst 18;>8 og var því rúmlega 87 ár.a gam- all er hann andaðist. Ólafur innritaðist i Möðru- vallaskófa árið 1880 og út- skrifaðisl ])aðan 2 árum sið’- ar. cn foreldrar hans bjuggu þá að Hallgilsstöðum í Ilörg- árdal, næsta bæ við Möðru- veHi. Nokkuru eftir að hann bafði lokið námi í skóí/mum kvæntist hann Jórunni Jó- hannsdóttur frá Ytra-IIvarfi í Svarfaðárdal og bjuggu þau nökkur ár að Hallgilsstöðum, en fluttust þvínæst að \röll- um í Svarfaðardal, en þaðan fluttust þau að Kálfskinni (Iválfs-kinn?) á Árskógar- strönd, og þar dó Jórunn, árið 1898.' ólafur og Jórunn eignuð- ust 3 syni, sem allir eru bú- settþ- i Revkjavík, Arngrím prentara, Jóhann stórkaup- m.ann og Kjartan augnlækni. Eftir að þessi breyting varð á högum lians og lengi á eftir stundaði Ölafur ýinis stöj-f, heyskap eða vega- vinnu á sumrum eftir því sem til féllst og sundkennslu, en á ve.trum barnakennslu og mun svo hafa staðið þar til 1913 að hann kvæntisí í ann- að sinn eftirlifandi konu sinni, ömiu Jóhannsdóttur frá Yngvörum í Svarfaðar- dal, en áiáð 1921 fluttust þau hjón til Reykjavíkur og bjuggu hér þar til ólafur dó, en Anna fluttist lil Siglu- fjarðar og býr þar nú hjá syni sínum, Jóhanni Svein- björnssyni tollverði. Þeim önnu og ólafi varð ekki baiæa auðið. Ólafur .Tónsson var góður meðalmaður á vöxt, mynd- arlegur á velli og vel skap- aður. Hann var glaðlyndur og fjörmikill lerigstum og hafði yndi af að umgangast menn. Mun hann haf.a verið einn af þeim fyrstu á Norð- urlandi, sem nam sundíþrótt- ina af Sigluvikur-Jónasi og stundaði ólafur þá kennslu fyrir norðan lengi síðan og var oft af því nefndur Ólaf- ur sundkennari eða Ólafur b.arnakennari og fylgdu þeir nafnaukar lionum Icngi. Ilann inuii sjálfui^iiafa Jiaft mikið yndi af þessari iþrótt og var syndur sem selur, en fátt var llfcnum meiri ánægja en að kenna liana öðrum, en lifsþróttur hans og lcjark- ur raut sín bezt þegar lokið var eftir svala vornótt, að brjóta isinii af súndpollinum og hann fékk að sýna strák- unum, að ekki væri það svo svalt sem sýndist að fá sér dýfu. — Þá voru ekki sund- laugarnar lilýjar og nolaleg- .ar, svo sem nú gerist. Eitt vor var hann fenginn lil Seyðisfjarðar til þcss að kenna þar sund. Ilann var einnig góður og harðfylginn glímumaður en rækti þá íþrótt minna en sundíþrótt- ina, þótt honum þætti mikið til hennar koma. Ólafur var sinnumikill og fylginn sér við hvert það st.arf sem liann gckk að og fannst óþarft og ókarlmann- legt að láta lilut sinn fyrir örðugleikunum og fátt fannst honum um er aðrir létu draga reipin úr liöndum sér meðan hörundið lók ekki úr lófum, en aldrei heimtaði liann það af öðrum, sem hann ekki fvi'st og fremst ætlaðist lil af sjálfum sér, en sá oft í gegn- um fingur við aðra og skildi vanmátt ]ieirra, er frá leið, og rétti þeim þá hjálpar- Iiönd ef það var á hans valdi. Skólavist Ólafs á Möðru- völlum mótaði mjög viðhorf hans i lífinu scm annarra, er frá þeim skóla komu. Hann dáðist mjög að Hjaltalín og kennurum sínum yfirleitt og kom það ofl í ljós í tali hans. Hann niat alla menntun mikils og taldi liana undir- stöðu að velgengni þjóðar- innar. Ólafur bjó við fremur lítil efni lengstúm og sýktist aldrei af fjársöfnunarákel'ð, þótt liann vildi sjá sér og sínum farborða, girntist fremur góðar bækur eða annað þeirrar tegundar. Hann átti þess sjaldan kost að miðla öðrum af efnum sínum, svo ráðið yrði inn- ræti hans af því, en það niun lionum þó oft hafa fallið þungt, að geta ekki rélt öðr- um hjálparhönd svo um munaði, en margir voru þess þurfandi á lians yngri árum. Ólafur Jónsson frá Ilall- gilsstöðum verður jarðsung- inn frá dómkirkjunni i Reykjavík í dag, þriðjudag- inn 18. des., og hófst atliöfn- in á heimili soViar lians, Jó- hanns, öldugötú 18. Kunnugur. 0 ALLSKONAII AUOLÝSINOA rEIKNING’AH vöisuuMjiCmn VÖRUMIÐA BÖKAKÁI’Utf BRÉFIIAUSA VÖRUMERKI WERZLUNAR- * MKRKi, SHÍLL AUSTURSTRÆT! 12. Bækur um „Gangleri“ hefir skrífaS mér bréf, slríðið. svohljóðandi1: „Eftir heimsstyrjölcl- ina 1914—18 ritaði Þorsteinn Gísla- son ritstjóri sögu styrjaldarinnar, niikið rit i tveimur birídum. Xú — eftir þessa heimsstyrj- öld — eru tvær bækur vœntanlegar, sem fjalla um hildarleikinn, sem lokið er fyrir fáeinum mánuðum, og virðist útgáfa þossarra tveggja bóka ætla að hrinda af stað nýrri styrjöhl, auglýs- ingastyrjöld milli útgefendanna. * Erfitt En það var nú ekki ællunin að skril'a verkefni. um það, þótt i'ast væri sóttur róður- inn við að kynna bækurnar, heldur hitt, að mér finnst sátl að segja ekki sania liverii- ig slíkar bækur eru ritaþar. Að nrínuin dóini hefir heimurinn og einstaklingar þeir, sem hann byggja, fengið svo mikið að kenna á ofbeldi og viðurstyggð eyðiteggingarinnar, að livergi megi koma franí í bókuni sem þessum, er verða vafalaust mikið lesnar, neitt, sem gæti kallazt' aðdáun á „afrekum“ þeim, sem unnin hafa ver- ið með vopnuin og drápstækjum vorra tíma, • * Áhrif á Þvi verður varla varnað, að ungling- unglinga. ar komist i bækur þessar og það get- ur alið á ofbeldislineigð lijá þeim, ef slikar bækur eru ekki ritaðar með gætni. Slík áhrif mega bækur ekki hafa,“ Eg er ekki fyllilega sainmála Ganglera að því leytij að þess- ar stríðsbækur liljóti að véra svo hættulegar fyr- ir unglingana. Eg get hligsað mér margar bæk- ur, sem geta;haft margfalt verri áhrif en saga stríðsins. Það eru heldur ekki aðeins bæluir, sem geta vakið eða alið á ofbeldishneigð, svo að viðar má finna að, ef úl í það er farið. * Pramtíðin. Frá „A + 2“, sem virðist liugsa lals- vert um friðarmálin og framtíð heimsins, — svo sem rétt er og skylt, — ekki sízl fyrir jólin, —sendir mér þettá bréf: „lleini- m framtíðarinnar verður að vera eitt allsherjar- sambandsriki. Það duga engar ráðstefnur og nefndir, það þarf eina sterka stjórn, atheims- I sljórn, og gagnvart henríi má ekkert stjórnmála- tcyndarinál vera til. Hernaðarleyndarmál verða. i að hverfa — það verður að gera uppskátt lun I ])au ðll — svo að cngin þjóð geli hafið árásar- strið. Hvert sambandsríki verður að hafa svo lríikið freisi, sem gettir samrimzt öryggi alheims- ins, —* fyrst og fremst. öryggi alheimsins. * Einn banki. Það þarf að vera til einn milli- færslubanki, sem sér um allar ’ - r greiðslur milli rikja og ríkjasambanda. Sterkari ríkin verða að styðja þau afhninni, en ekki undiroka, eins og sterkari einstaklirígar verðá að styrkja ])á veikari. Það þarf að festa gjald- rtiiðil hverrar þjóðar og halda honum í örugg- um skorðum. Það þarf aö útrýma stórbraskinu, sem mun vera urídirrót bölvunar heimsins. * Aðrar Það þarf að beina dugnaði og mctnaði brautir. einstaklinga og þjóða inn á aðrar brautir, en hingað til. Stefnan á ekki að vcra að raka sem mestu fé af öðrum. Ilún verður að vera vellíðan allra og alls staðar, en elcki tinstaklinga og þjóða á koslnað ann- arra. Það þarf að útrýma hefnigirninríi, því að hiin skapar aðeins bölvun, dauðadóma verður að leggja niður, manfidráp vcrða að hverfa og þá 'fyrst og fremst það, sem kallað er að ilrepa menn skv. lögum. Og loks: Alheimsstjórnin verð- Ur að sitja þar, sem iiiestur friðararídí hefir rílcl.“ * Pögur mynd. pað er vissulega fögur mynd, sem bréfritarinn brcgður ])arna upp af alheimsríkinu, og mundu víst áreiðanlega allir fagna þvi, .ef hægt væri að korría þeirri skip- un á heimsmáiin, að allir menn gætu iifað i sátl og samlyndi. Ennpá hefir það aðcins' verið draumur, en vera kann, að það verði einhvern tímann að veruleika. Hitt er svo annað mál, hvort við, sem nú erum upþi, lifum það, að slik- ur Fróðáfriðúr lialdi innreið sína i veröldiii'a. * Ráðherrar Ulanríkisráðherrar stórvehlanna hittast. Jiriggja, Bandaríkjaiina, Bretlands og Rússlands, lialda nú fund í Mösk- va. Eftir þeim frégnum að dæma, sem koninar erú, —• en fundurinn er á byrjunarstigi, — voru utanrikisráðherrarnir glaðir og reifir, er þeir seltust við samningsborðíð í fyrsta sinn. Það virðist spá eirihverju góðu, að þeir skuli byrja ;þannig, það jvirðist sýrta, áö þe'ii’ ætli sér jað gera það, sem þeir geta, til þess að ná samkomu- lagi. Vcl væri ef þeirr tækist það; gæfu heim- inum bað i | iélíigjuL -—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.