Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 8
V I S I R Þriðjudaginn 18. dcscmher 1945 * JólaWað Sjómannablaðsins Vík- ings, 1945, er komiS út og hef- ir borizt blaðinu. AS þessu sinni er blaðið óvenjulega stórt, 112 blaðsíður. Efni þess er sem bér segir: ,úr jólasöng aldanna (sira Árjii Sigurðsson), Alsbáturinn (Kristján Eldjárn), Ilolger Hrachmann (Gils Guðmundsson), Yfir skuggahaf (Holger Dracb- mann), Útgerðarmál (ei'tir fjóra ísl. stjörnmálamenn), Henrik Bjoike, Níunda þing F.F.S. í. Frá bernskudöguni bryndrekanna (Oscar Jensen), Guðmundur Is- leifsson (Sigurður Þorsteinsson), Fiskimanabmrinn Gioucester, Saga Eyrarbakka, A l'rívaktinni, Drainnur Moltke, (jólasaga), Ekknasjóðuf íslands, Yitar' og sjúmerki (ólafur Magnúison), Tveer fyrstu togveiðiferoir á Hal- ann og tildrög þeirra (Guðm. Guðnnindsson frá Móum), Sigur- jón A. ólafsson sextugur, (Guð- mundur G. Hagalín), Samrœming launa og lækkun dýrtíðar, (Hen- j-y Ilálfdánarson),, Danmerkurför á briggskipi 1797, (Finnur Magn- ússon), Sandgerði, jjriðja grein (G.its Guðmundss.), Gísli báts- maður á Bíldudal, (Jón Kr. ís- feld), Friðrik Halldórsson, loft- skeytamaðuf (kvæði), Ljóðabálk- ui', Kaupskiptafloti heimsins, Úr vólarúniinu (Ilailgrímur Jóns- son), Setningarhátíð Sjómanna- skólans, Siglingalög og sjómanna- fræðsla (Guðm. Guðmundsson frá ísaf.), Vélskipið Haukur, (Har- aldur ólafsson), Bækur, Skák, Frá liafi til hafnar. Auk þess prýða blaðið mikill fjöldi mvnda. Jólablað Útvarpstíðinda; er komið út og verður selt á götum bæjarins i fyrramálið. Blaðið cr 48 síður að stærð og fjölbreytt að efni. Það er þreht- að á betri pappír en áður hefir veri,ð og er í alla staði yandað og smekklegt. Helzta efni er: Barátta mannsins við sjálfan sig .(grein), Úrslit i vísnasamkeppn- inni og birtar 5 visur, er hlutu flest atkvæði, en verðlaun blutu: 1. Sigurður ólafsson, Reykjavík, 2. Kristján Einarsson frá, Djúpa- læk og' 3. Haraldur Sóphónias- son, Dalvík. Þá er grein um Björnstjerne Björnsson, sem syst- ursonar skáldsins Per Björnsson Soot hefir skrifað fyrir útvarps- fiðindin, „Sumum vex fiskur um brygg“ er smásaga yftir Elías Mar, „Ferð, sem gekk ekki sam- kvæmt áætlun,“ ferðasaga eftir Blindravinafé. stjórn félagsins þau Þór- steinn Rjarnasón, Þórey Þor- leifsdóttir og Helgi Tryggva- son og voru þau öll cndur- liosin. i varasljórn voru ívosnir Sigurbjörn Einarsson, Gisli Jónasson og Jón Helga- son. Framh. af 1. síðu. Brefar og U.S.Ao rí ró samþykkí sanminganna í dag, þvi annars sé liklegl að jnikil töf verði á niálinu og geti jiað orðið Bretuin til tjóns. Ilættan er að Breta- veldi verði einangrað ef mis- klíð risi iu i 11 i Breta og Bandaríkjanna eða sanm- ingunum verði háfnáð áf lá- varðadeildinni. JStjárncirandstaðan. í lávarðadeildinni verður Reaverbroo,k lávarður l’or- mælandi stjórnárándstæ.ð- inga. I fyrri umræðum um samningana ætlaði bann að Jtoma fram mcð breytingar- iillögu við þá, en liikynnti svo síðar að bann myndi ekki bera þessa tillögu fram <>g væri bætlur við að koma Jram með liana. Sigurð Kristjánsson frá Húsavík með teikningum, „GÓtumálarinn“ þýdd saga .sálfræðilegs efnis, „Faðirinn“, saga eftir Björn- stjerne Björnsson, „Kiittnrinn og dúfan“ veiðisaga í 10 tjósmynd- um eftir Halldór E, Arnórsson, og er bér um einsdæmi í ístenzkri blaðamcnnsku að ræða. Þá er og heiksrðumynd af nútíma förukonu (ftir Pál Jónsson, grein um föru- menn eftir frú Elinborgu Lár- usdótlur. Þá eru jólasveinasöngv- ar. og jólasveina barnaleikrit, kvæði, tausavísur, myndagáta og krossgáta og loks jóladagskráin með myndum. Er btaðið við hvers manns hæfi og hið eigulegasta í Jivívetna. Mvíti h a sic* tta tes se Verzl. Begio. Laugaveg 11. Hárlitun. Heitt og kalt p e r ra a n e n t. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar .bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. Jóla- pappírsdókar. VerzL Holt h.f.f Skólávörðustíg 22G. Gardínutau og skozk kjéiatau n ý k o m i n. « VerzL Holt h.fv Skólavörðustíg 22C. Ðrengja- skfólúípur úr góðu efni, nýkomin. H. TofL Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Herhergi ti! leigu. Herbergi er til leigu rétt við bæinn. Fyrirfram- greiðsla. Alger reglusemi áskilin. Tilboð sendist fyrir föstudagskvöld á afgreiðslu Vísis, merkt: „2 5 0“. HANDKNATT- LEIKSFLOKKAR mljí KARLA. ''yTý' Æfing- í kvÖld kl. io—ii, í húsi Jóns Þorsteinssonar. Ath.: Síðasta æfing fyrir jól. ÆFINGAR I k'völd. , 1 stóra sálnum: Kl. 7—8: I. fl. kvenna, fiml. — 8—9: I. fl. karla, fimleikar. — 9—10: II. fl. karla, fiml. 1 minni salnum: -Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. — &—9: Handknattl. kvenna. Stjórnin. ÆFINGAR í KVÖLD SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegj 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.______________________(707 AMERÍSK svínafeiti ný- komin. —, Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (241 IíÚSNÆÐI, fæöi, hátt kaup geta tvær stúlkur fengið, ásamt atvinnu. Uppl. Þingholtsstræti 35_________________________(45f GET bætt viö mig að hreinsa silfur- og plettmuni fyrir jól. Grettisgötu 49 kl. 6—8 á kvöld- in. ■— ’ (499 KARLMANNSVESKI, með 320 kr. í peningum, tajiaðist í gær frá Sundlaugunum og niður i bæ. 1 vgskinu var I.R.-skírteini'merkt eiganda. Vinsamlegast skilist í Höfða- borð 13, Fundarlaun, TAPAZT hefir útprjónaður vcttlingur, svartur og hvítur, frá Pósthúsinu um Hafnar- stræti að Ránargötu. V'insam- lega skilist í Flóru. (487 FUNDIZT hefir tanngarður. Vitj-ist á Bragagötu 38. (490 SVARTUR vetrarfrakki gleymdist í bíl aöfaranótt mánu- dagsins' 17. des. Bílstjórinn er viusamlegast beSinn aö skila honum á LÖgreglustöðina. (493 ARMBANDSÚR tapaöist á laugardagskvöld í Verzl. Mar- teins Einarssonar eöa þaöan og inn í Höfðahverfi. Vinsaml. skilist í Verzl. Marteins Ejn- arssonar. (494 SJÁLFBLEKUNGUR, — Parker 51 — tapaöist fyrir nokkru. Uppl. Öldugötu 11. — sími 4218: (503 DÖKK klæðskerasaumuö föt til sölií. Einnig nýtt telpureiö- hjól. Sími ióro, til kl. 6. (489 HERBFRGI óskast til leigu sem f.yrst, má vera lítiö. Til- boö, merkt: „Lítiö" sendist til afgreiðslu Vísis. (477 UNGAN nemanda, sem ekki hefir efni á að kaupa .sér hús- gögn óskar eftir aö fá leigt eitt horð, lítiö, og tvo stóla (lielzt djúpa). Tilboö, merkt : „Hús- gögn“ leggist á afgreiöslu blaösins fyrir fimmtndags- kvöld. (483 FERÐARITVÉL, nýja, sel- ur Léiknir, Vesturgötu 18. Simi 3459-___________________(491 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Bergþórugötu 11. (727 AMERÍSKIR frakkar, ljósir og dökkir. Gott snið og efni. Ennfremur nokkrir kjólklæön- aöir, meðalstæröir óg litlar. — Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aöalstræti 16. (207 ALLT til íþróttaiðkana og feröalaga. HELLAS. f Hafnarstræti 22. (61 VIÐGERÐIR á dívönum. allskonar stqppuöuni húsgögn- um #og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugotu 11. KAUPUM tuskur allar teu undir. Húsgagnavinnusfof an Baldursgötu 30. (51‘ HÚSGÖSI. Notuð húsgögn: sóíi, 2 djúpir stólar, borðstofu- borð með 4 stólum, og buffetskápur, til sölu. Til sýnis á Brávallagötu 26, 2. hæð, eftir kl. 7. VIÐGERÐIR á allskonar hreinlætistækjum svo sem vösk- um, salernum, böðum o. s. frv.- Sími 1615. (751 HLJÓÐFÆRI. — Tökum að okkur aö selja píanó og önnur liljóðfæri fyrir fólk. Allskonar viöger^ir á . strengjahljóöfær- um. Verzlið við fagmenn. — Hljóðfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Simi 4715.(44'j RUGGUHESTAR, 3 nýjar gerðir. Ruggufuglar, 4 gerðir. Barnagítarar. — Verzl. -Rin, Njálsgötn 23!_____________(53 VEGGHILLUR. Útskorin vegghilla er íalleg jólagjöf. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (54 HARMONIKUR. Kaupum Píánóharmonikur. Verzl. Rin, Njálsgötu 23. ____________(55 OTTOMANAR, þrískiptir, vandað klæði. Dívanar, fleiri stærðir. Vinnust. Ágústs Jóns- sonar, Mjóstræti 10. TIL SÖLU: Astrakan-kápa og swaggér, ódýrt. Bergstaöa- stræti 30, efstu hæö.____(472 TRICO er óeldfimt hreins- unarefni, sem íjarlægir fitu- bletti og allskonar óhrein- indi úr fatnáði yðar. Jafnvel fíngerðustu silkiefni þola lireinsun úr því, án þess aö Lipplitast. — Hreinsar einnig bletti úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr. 2.25. — Fæst í næstu 'búð. Heildsölu birðgir hjá CHEMIA h.f. — Simi 1977-___________(65_ RADIOGRAMMÓFÓNN til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 5778 til kl. 7 í kvöld. (504 HÖFUM fengið hin heims- frægu Yardley ilmvötn. Hatta- verzlun Ingú Ásgeirs, Lauga- veg 20, inngangur f rá Klappar- stfg. _________________(502 LÍTIL taurulla og notaður pels á grannaii kvenmann til sölu, kl. 4—-7, Ásvallagötu 58. ______________________ (JS8 HARMONIKA. Ný fimm- fölel hármóntka, 120 bassá, til sölu í Leikni. Vesturgötu 18. — Simi 3459-_____________(493 PELS til sölu. Uppl. i síma 25^____________________(495 BLOKK tneö tilheyrandi í Chevroiet '34, til sötu. Uppl. í síma 4077 eftir kl. 6 e. h. (496 NÝR vetrarf rakki á háan mann er t-il. sölu, ódýrt á Vest- nrgötu 53 B.__________ (497 VANDAÐUR tveggja manna divan til sölu. Revnimel 50. (473 TAKIÐ EFTIR! Glæsileg jólagjöf: 2 taflborð, slípaöur steinn, allt íslenzk efni, eru til söl.u kl. 7—8 eftir hádegi í dag og næstu daga. Sólvallagötu 54 (niöri),____________(474 SKANDIA eldavél til sölu, verö 350 kr. Uppl. á Granda- vcg 39■'_____‘_________(475 RITVÉL. Sent ný Reming- ton feröaritvel til sölu. Sími 4664.__________________(47ý TIL SÖLU: 80 bassa Höhner píanóharmonika. — Uppl. Barónsstíg' 3. (47S KOLAOFN til sölu á Lauga- veg . 67 A, I. hæö,___ (479 SVÖRT karlmannsföt úr kambgarni, sem ný, á háan og grannan mann, tik sölu hjá Gunnari Sæmundssyni, klæö- skera, Þórsgötu 26. (480 GÓÐUR kolaofn til sölu. — Bergstaöastræti 38. Sími 3337. *_________________M481 NÝ-UPPGERT reiölrjól og enskar kennsluplötur til söfu, ódýrt á Guörúnargotu 7, uppi. eftir kl. 7 í kvöld. (482 TIL SÖLU odýrt: Boitö, divan, meö skúff-u, kerrupoki, kápa. Einnig gömul blöö af Fálkanum. Uppl. i síma 6207. / (484 GOTT barnarúm til sölu ó- d.ýrt á Njaröargötu 61. Sími 1963- (498 VANDAÐ orgel. ottóman, 2 púllur, djúpur stóll, til sölu og sýnis. Grettisgötu 49, kl. 6—8 í kvöld. (50° GLITOFIN veggteppi, púöa- borö og biorödreglar í smekk- legu úrvali. Hattaverzl. Ingu Ásgeirs, Eaugaveg 20, inngang- ur frá Ivlapparstig, , (501 GÓÐUR dívan til sölu. —- Bárugötu 5. efstu hæö. (485 7 SAMÚÐARKORT Slvsa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveituni um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4§97-________________(364 MJÖG gott og velmeöiariö Philips-útvarps.tæki til sýnis og sölu á Kárastig 13, kjallaran- um, milli kl. 5 og 8: (486

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.