Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 6
6 V I S I R JÓLAGJÖF fyrir allt að 25 kr. Seðlaveski Buddur Vindlingaveski (leður) Bridge-kassar Snyrtivörukassar Burstasett, í hylki Skóburstasett í leður- hylki Rakbolli Rakvélar Rakkústar Brilliantine Hárvaseline Hárolía Hárvatn Rakspíritus Treflar Hanzkar Bindi Bindakassar Vasaklútar Prjónavesti, drengja Axlabönd Sundskýlur Skíðavettlingar Skíðahosur Hliðarpokar Ferðabikarar Skólavörðustíg 2. Sími 5231! BEZT AÐ AUGLYSA1VISI JÓLAGJÖF JÓLAGJÖF fyrir 25 til 75 kr. Hattar Loðskinnshanzkar Náttföt Nærföt Prjónavesti Peysur Sundskýlur Skíðpstafir Skíðabönd (gormabönd) Skíðatöskur úr leðri Borðtennis Ferðapelar Uewabúiito Skólavörðustíg 2. Sími 5231. fyrir 75 til 150 kr. Hattar Regnfrakkar (dökkbláir) Herrasloppar, þunnir Innijakkar, idlar Stakar buxur Skíðabuxur Skíðablússur, * Otto Lang model Svefnpokar Bakpokar Tennisspaðar Badmintonspaðar Boxhanzkar Hewabúito Skólavörðustíg 2. Sími 5231. Vatteruðu sloppaeínin eru komin. Þeir lifa ekki á LOFTI, sem verzla við SÍLD & FISK. H. Toft, Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Simi 6063. PELSAR Nokkrir nýtízku pelsar — með sérstaklega fallegu sniði — til sölu á Holts- götu 12, eftir kl. 3. M Jólabók barnanna í ár, j^Jceót í Lverri loíalÁ Þriðjudaginn 18. desember 1945 lið klassiska söng- kvöld Elsu Sigfúss. Hún söng síðastl. föstudag í Gamla Bíó, og að þessu sinni klassísk sönglog eftir erlenda og innlenda höfunda. Hún er fjölhæf söngkona og ekki bundin við eitt afmark- að svið sönglistarinnar. Á fyrstu hljómleikum sínum gaf hún okkur kost á að hlusta á sig á því sviði, sem hún hefir lilotið mestar vin- sældir fyrir í útlandinu og meðal annars gaf einu Stokkhólmárblaðinu tilefni til að nefna hana „den berömta Elsa Sigfúss“, er það minntist á söng hennar, en þá söng hún létt vísna- lög, og lil þess að gefá mönn- um hugmynd um, hverskon- ar lög það eru, þá vil eg nefna alkunna lagið úr „Ævintýri á gönguför“, „Ef hér í Bjarkarsal", en það er Parisarvísnalag frá síðustu öld, en ungfrúin syngur hlið- stæð nútímalög léttrar teg- uhdar, sem eiga ekkert skylt við jassinn, en veita góða og saklausa skemmtun. Þar næst kom hún fram á sviði kirkjutónlistarinnar i Dómkirkjunni og söng þá lög eftir Bach og önnur an<Ueg lög. Á þvi sviði'cr hún einnig sterk, þó að J)ess hafi þá gætt nokkuð, að hún hafði tekið lasleika þann, sem lagði hana í rúmið á eftir, einkum að því er snertir úthald og sönginn í niðurlagi hendinga. Loks söng hún svo klassisk söng- lög, sem fyrr er sagt, og verða þeir hljómleikar gerðir að umtalsefni liér. Eyrst voru sungin lög eftir Schuhert, Brahms og Schu- mann, þá lög eftir danska höfunda og síðast íslenzk lög. Ungfrúin hefir sérkennilega fagra aítrödd. Röddin er ekki mikil, cn hlý og viðfeldin. Hún er gædd ágætumúnúsík- hæfileikum. SöngskéUnntun hennar var yndisleg- í alla staði og bar vott ur$ góðan þroska og mikla söngmcnnt- un. Hún þekkir sín takmörk og spennir bogann ekki of hátt og vclur sér verkefni við hæfi raddarinnar. Er eg var á leiðinni út úr salnum, sagði frú ein við mig, sem hér á fyrri árum var kunnur píanóleikari hér í bænum og píanókenriari: „Þetta var vandaður og fágaður söngur. Þessi söngur nær til hjart- ans“. Undir þessi orð hennar vil eg taka. Aðsókn hefði mátt vera hetri, en viðtökurnar voru því hlýlegri og varð söng- konan að endurtaka mörg lögin og syngja aukalög. Móðir hennar, frú, Valborg Emarsson, annaðist undir- lcildnn og gerði það xueð prvði. B. A. Toyairíijjkaup- in &a,BS&þfjkktm Alþingi afgreiddi togara- kaupafrumvarpið sem lög í gær. Um þctta efni voru gefin út bráðabirgðaJög í sumar og eru lög þessi, sem borin eru fram af rikisstjórninni, stað- festing. á þeim, Er stjórninni heijuiluð 60 mjHj. kr. lántaka lil kaupa á 30 logurum, sem hún selur svo aftur félögum cða einstaklingum. Bœjatþéttto I.O.O.F. — Ob. 1. P. = 12712188 ‘/2 = E.S. — E.K. Bridgefélag Reykja.víkur. Spitað venður í kvöld i liúsi V.H. Athygli skal vakin á auglýsingu frá Ilappdrætti háskólans, seni' birt- ist í blaðinu í dag, varðandi greiðslu happdrættisvinninga. Næturlaeknir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðintii Iðunni. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1033. i gær var frumvarp ríkisstjórnarinn- ar um togarakaup ríkisins af- greitt seni lög frá Alþingi. Eins og kunnugt var, er með löguni þessum, ríkisstjórninni heimilað að taka 60 milljóna kr. lán í þessu skyni. Vetrarhjálpin byrjaði í gærkveldi að.úthluta pningagjöfum til þeirra, er sótt hafa um fjáhagslega aðstoð. Þeir, sem kunna að hafa söfnunarlista undir höndum. eru vinsamlegast beðinr að gera skil sem fyrst. Útvarpið í kvö'ld. KI. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Knskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttii'. 20.20 Tónleikar Tón- listarskólans: Einleikur á pianó (Högnvaldur Sigurjónsson): Són- ata í h-moll eftir Liszt. 20.45 Er- indi: Heils'a og veðurfar, III. (dr. Helgi Tómasson). 21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Gunnar Gunn- arsson les úr skáldritum sínum. 21.45 Kirkjutónlist (plötdr). 22.00 Fréttir. 22.05 Lög og létt hjal (Einar Pálsson stud. mag.) til 23. Skipafréttir. Brúarfoss cr á Sauðárkróki. Fjallfoss fer frá Reykjavík í dag. Lagarfoss fór frá Reykjavík á laugardagskvöld til Kaupmanna- hafnar og Gaulaborgar. Selfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Reykjavík kl. 8 i gækveldi til Leith. Buntline Ilitch fór frá New York 9. des. Mooring H.itch f<jr frá Reykjavík í gærmorgujx til New York. Span Splice er vjentanleg í dág frá Halifax. Long Splice ei-' í Reykjavik. Anne fór frá Gautahorg 13. des. Baltara fór frá Reykjavik á laugardags- kvöhi til London. Lech fór frá Reykjavik i gærkvökli til Grims- by. Baltesko er i Reykjavik. Iípoaáqáta ur. Í77 Skýring: Lárétt: 1 Slysa, 6 samteng- ing, 8 Ivcir eins, 10 áfram, 11 afhýðir, 12 frumefni, 13 skáld, 14 bökstafur, 16 verð- ur. Lóðrélt: 2 F'rumefni, 3 pössum, 4 frumefni, 5 atlot, 7 koma i sig, 9 þverlré, 10 gengi, 14 ferðast, 15 tveir eins. Ráðning á krossgátu nr. 176: Lárétt: 1 Fósarn, 6 sniá, 8 T. S., 10 S. O., 11 akurinn, 12 Lo, 13 æl, 14 Áki, 16 liraði. Æóðrétt: 2 ós, 3 Amerika, 4; rá, 5 stall, 7 ponta, 9 sko, 10 snæ, 14 ár, 15 ið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.