Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 18. desember 1945
t
VISIR
5
IKKGAMLA BIÖKKS
Fálkinn I Holly-
(Falcon in Hollywood)
Spennandi ley-nilögreglu-
mynd.
Tom Conway,
Barbara Hale.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára
fá ekki aðgang.
Klapparstíg 30. Sími 1884.
JÓLABLAÐIÐ verður selt
á götunum í dag'. Þetta er
eitt hið myndarlegasta og
skemmtilegasta jólablað,
sem komið hefir út. 1 því
eru margar smásögur með
fjölda mynda, ferðasögur
og greinar. — IJRSLITIN
í VÍSNASAMKEPPNINNI
eru tilkynnt í þessu blaði.
Þá eru í því JÓLA-
SVEINASÖNGVAR, sem
sungnir verða í útvarpið
um jólin og JÓLALEIK-
RIT. Enn fremur stórfróð-
leg og skemmtileg grein
um BJÖRNSTJERNE
BJÖRNSSON, eftir Per
Björnson Soot, systurson
skáldsins, en Soot dvaldi
með skáldinu um skeið að
Aulestad. Þá er ALGER
NYJUNG í íslenzkri blaða-
mennsku: Kötturinn og'
dúfan, ljósmyndasaga í 10
myndum, en Halldóri E.
Arnórssyni tókst að taka
þessar myndir síðastliðið
sumai'. Þá er heilsíðumynd
af NUTIMA FÖRUKONU
og grein eftir Elinborgu
Lárusdóttur um föru-
menn. Enn fremur er
myndagáta og krossgáta
og margt fleira. Sölubörn
komi í afgreiðsíu blaðsins
komi í afgreiðslu blaðsins.
Sl
itwa
óskast strax.
Ausfui'stradi 3. j,•. s...
Húsnæði fylgir.
....................■i'il.iiV*
Vörujöfnun KRON nr. 4 og 5
Gegn framvísun vörujöfnunarmiða fá félags-
menn afhent út á reit nr. 4 epli og reit nr. 5 app-
elsínur.
Skammturinn er 1 kg. epli og 10 stk. appel-
sínur á hvern fjölskyldumeðlim.
Vöittjöfnunin stendur aðeins til n.L
föstudagskvölds.
Þeir félagsmenn, sem ekki hafa sótt vörujöfn-
unarmiða, en hafa rétt til þeirra, vitji þeirra á
sknfstofuna á Skólavörðustíg 1 2 fyrir kl. 6 á mið-
vikucjagskvöld.
rætti
Háskóla Íslands
Vinningar í 10. flokki verða greiddir 18.
—20. des. í Tjarnarbíó (gengið um port-
dyr) þriðjudag, miðvikudag og fimmtu-
dag kl. 1 /2—4.
Vmmngar í öðrum flokkum verða greidd-
ir í sknfstofu happdrættisins, Tjarnar-
götu 4, kl. 2—3.
Munið láta árita vinningsmiðana.
MmstingahonM
vantar nú þegar. — Upplýsingar á
skrifstofunni. —
JJótel Ec
ovf
Tilkynning frá
Verkamanna-
Þeir félagsmenn, sem ckki hafa greitt félagsgjald sitt
fyrir jietta ár, eru áminntir um að gera j)að nú fyrir
áramótin, annars mega ])eir gera ráð fyrir að verða
settir á aukaskrá, og rijota þá ekki fullra félags- eða
vinnuréttinda.
Eins eru j)eir aukameðlimir, scm rétt hafa til að
gerast fullgildir félagar beðnir að skipta um skírteini
nú fyrir árámótin.
Stjórnin.
BÉZT AÐ AUGIÝSA í VfSI.
tm TJARNARBIO KK
Glaumur og gleði
(Jam Session)
Amerísk dans- og músik-
mynd.
Ann Miller.
8 hljómsveitir..
SA'iiing kl. 5, 7 og 9;
;(! ii'iuu ; {...
.J : ci.Jtgstifi ritoiii m.jii'
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS?
NfJA BIÖ
nnfásin
á Guadakanal
(“Guadalcanal Diary”)
Stórfengleg og spennandi
mynd af lirikalegustu or-
ustum Kyrraháfs-stríðsiris.
Aðalhlutverkin leika:
Preston Foster,
Lloyd Nolan,
William Bendix.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HENNIMÁL
Fynrliggjandi 4 stærðir rennimála.
SieiÍclt/crzliuiin SJelia L.j.
Hafnarstræti 10.
Sími 1275.
BEZT IÐ lUGLÝSfl í VÍSI.
Verzlonai'iTiaður
með ágæt sambönd í Danmörku og Englandi, ósk-
ar eftir að kaupa heildsclufyrirtæki, eða veroa með-
eigaudi í góðu fynriæki. — Tilboð., merkt:
„xxlOO—“, sendist í Box 912, Reykfavík.
Elsku móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Anne Marie Andreassen,
andaðist 15. þ.m. — Jarðarförin ákveðin föstudag-
inn 21. þ.m. frá Dómkirkjunni, og hefst með bæn
frá heiriiili henúar ÞórsgJötu 21'kl, 1Ö f.h. 1,1
11 Ölga Jóákim'sóri.
Inga og Ole Andreassen
•u:vSM*úður og Tiyggve Apdfgú^nióg Iwnahöainu