Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 18.12.1945, Blaðsíða 7
Þriðjuclaginn 18. desember 1945 VISIR Súml. 433 þús. hr. safnað til norskra harna. I Um 3000 þakkarbréí frá norskum börnum hafa borist. Blaðinu hefir borist skýrsla framkvæmdanefndar „Barnahjálpar“ S. f. B. Sýn- ir skýrsían áð söfnun sú, sem S. f. B. gekks fyrir, nam 433,903,67 kr. er henni lauk. Mestu fé söfnuðu börnin í Austurbæjar- og Miðbæjar- skólunum í Reykjavík, eða rúmar 70 þús. kr. alls. Hinn bluti fjárins safnaðist hjá öðrum skólum hér og víðs- vegar um land. S. 1. vor voru sendir til Noregs 16 þúsund matar- pakkar. Fengu börnin þá, er skólarnir hættu þá um vorið. Með hverjúm pakka fylgdi kort, sem útskýrði livaðan þessi pakki væri o .s. frv. „Barnahjálp“ hefir fengið möi’g þakkarbréf frá ýmsum aðilum og meðal annars 3000 bréf frá norskum börnum. Bréfunum fár börnunum var skip i lilutfalli við fjölda barna í hverjum skóla og verður þeim útbýtt á meðal skólabarnanna. Þegar „Barnahjálp“ hóf starf sitt, gerði framkvæmda- nefndin sér vonir um, að geta koxnið peningum íil vissra barna i Noregi og var það í samræi við tillögur frá sendi- ráðinu í Stokkhólmi. En ald- rei tókst að fá yfirfærsluleyfi, þrátt fyrir ítrekaðar tilraun- ir. Var ætlunin að senda pen- inga úr svokölluðum Fóstur- sjóði Noregs. í sjóði þeim eru nú um 50 þúsunnd krónur. í þjóð þenna geta allir gef ið sem eitthvað vilýa láta af hendi rakna við bágstödd ) norsk börn. Erla: Fííulogar,, Þetta er önnur ljóðabók Erlu skáldkonu. Vitað er að höfundurinn er bóndakona á Austfjörðum, sem grípur til ljóðagerðarinnar í hjáverk- um, eða þegar annir dagsins leyfa. Hún er gædd ríkri skáldhneigð og kveður margt mjög vel, en ekki verður sagt að hún velji sér verk- efni af erfiðara tagi, frekar en ýmsir jxeir, sem nú helga sig ljóðlistinni. Kvæðin eru tilgerðarlaus, margar setn- ingar prýðilega sagðar og lausavísurnar margar ágæt- ar, en þær eru jafnmargar dögum ársins, og raunar fleiiá ef allt er til tínt fram- an við Almanak Erlu. Erla skipar sess sinn með prýði og mun ávallt verða talin i hópi góðra skáld- kvenna, sem skipa má í flokk með beztu skáldum þjóðar- innar. Barnakennaraíélagið stærsta kennarafélag landsins. Stétlarfélag barnakennara í Reykjavík liélt nýlega aðal- fund sinn. Þessir voru kosnir í stjórn: Ilannes M. Þórðar- son, formaður, Ársæll Sig- urðsson, ritari, Ivlemens Þor- leifsson, féhirðir, Unnur Briem og Jón Guðmundsson, meðstj órnendur. Félágið er stærsla kenn- arafélag landsins og liefir starfað síðan 1931. BZinstefnM" s&kstnr í ÆnrðnrnBýwi. Lögreglan hefir gert til- lögur um, að einstefnuakstur verði um margar götur í Norðúrmýri. Er lagt til, að ekið vei'ði frá vestri til austurs um Skarphéðinsgötu, en síðan frá austri lil vesturs um Mýtt bygginga- sanivinnuféBag Byggingasamvinnufélag var í gær stofnað innan vé- banda starfmannafélags rík- isstofnana. Á fundinúm voru lögð fram drög að lögum fyrir félagið og stjórn kosin til bráðabirgða. Var sljórninni falið að athuga lagafrum- varpið og leggja síðaii fyrir framhaldsstofnfund, sem lialdinn yrði fyrir n. k. ára- mót. I stjórnina voru kosnir Guðjón B. Baldvinsson deild- arstjóri, formaður, og með- stjórnendur Ölafur Sveins- son forstjóri, Jón Bi'ynjólfs- son skrifstofustjóri, Alex- ander Guðmundsson fulltrúi og Guðm. Einarsson bókari. Rúmlega 40 manns mættu á fundinum og ríkti mikill áhugi fy.rir stofnun og starf- semi félagsins. Karlagötu, sem er næst fyrir sunnan og síðan sitt á hvað allt suður til Bollagötu. Neslcirkju hefir borizt að gjöf nokk- ur þúsund eintök, af lítilli bók er nefnist Jólasálmar Bókin er prentuð á góðan pappír, með skínandi fallégri foi-síðumynd. Allir algengustu jólasálmar eru í bókinni. — Er það vænst að Reyk- víkingar bregðist vel við og kaupi þessa bók, sem er ljómandi vel fall- inn að vera látin í jólapakkann. — Látið JóBasáSmavia í jóEa- pakkann. Ekkert heimiii án JólasáEmanna. Jólasálmarnir í öltam lóluil)ií<)iini. Handritið, sem boðið var í 100 milljónir lira Dagbók Cianó greifa inatiij Bókin, sem allur heimurinn keppist við að ná í, komin út á íslenzku. Kostar aðeins kr. 15,00. , Helgafelh Æönlstr. ItS ■ \ ■ :Hö'itö H9i nii . ■ A I hn eia gagnmerkasta sjálisævisaga skriíuð ai tslendmgi: Ævisaga séra Jóns Steingrímssonar Allir Islendingar kannast við „eldmessuna“, sem tal- ið er að hafi stöðvað hraunflóðið mikla í Skaftár- eldunum. Hvort sem svo hefir verið í raun og veru eða ekki, hitt er víst, að síra Jón Steingrímsson taldi kjark og trú ; fólkið í skelfingum þess og hörmungum, svo að nafn hans mun um aldir geym- ast fyrir. En ævisaga Jóns Steingrímssonar er ekki aðeins heimild um hina ægilegu' Skaftárelda, hún er frá- bært heimildarrit um líf og hætti þjóðarinnar á 18. öld. Allir Islendingar verða að eignast ævisögu séra Jóns Steingrímssonar, fegurstu jólabókina á þessu ári. Utgefandinn er Skaftfellingafélagið í Reykjavík, en aðalútsala í Helgafelli, Aðalstr. 18. — Sími 1653.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.