Vísir - 04.01.1946, Page 6
6
V I S I R
Föstudaginn 4. janúar 1946
Timbuiskúr til sölu, 2 herbergi og eldhús. Upplýsmgar á Bergþóru- götu 2. i Ráðskona. Tveir bifreiðarstjórar óska eftir stúlku, sem getur séð um lítið heimili. Stúlka getur fengið herbergi gegn búshjálp fyrir hádegi. -— Upplýsingar á Ásvallagötu 71.
IleB'faeff'fji til leigu fyrir reglusaman mann. Dálítil fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar á Bergstaðastræti 34B, eftir kl. 8.
1 Sjómaður í fastri atvinnu óskar eftir lítilli íbúð. Vill borga 400—450 kr. á mánuði. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „400“.
2 starfsstálkur vantar í Land§spítalann nú þegar. Upplýsingar hjá for- stöðukonunni.
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
1 <
HtPStfasfJflJiOltlI
vaníar nú þegar.
JJótJ Ec
Með
orðsins brandi
Eg er ekki vön að skrifa
ritdóma Iiversu margar nýjar
bækur sem eg les árlega. En
ræður síra Kaj Munks knýja
fram einhver sérstæð hug-
tök, sem snerta fram höfund
sjálfan, eðli Iians og ávöxt.
Síra Kaj Munlc hefir fyrst
og fremst verið kristinn mað-
ur með alveg svikalausa
skapgerð, stróbrotið skáld
og alþýðulegt barn. Allsstað-
ar sá liann „vitni Guðs“. í
vorblænum, sumrinu, upp-
skerunni og vetrinum. Eitt
grænt strá í hlaðvarpanum
var llfandi listaverk, og
maurinn í móldinni lífræn
vera í þágu hins dýrðlega
sumars. í augum dýranna sá
hann auðmýkt, og lofgjörð
til Guðs.
Svona var skilningur þessa
einkennilega manns — svo
kom presturinn lil sögunnar.
Fór út í kirkjuna sína og tal-
aði þar óksöp blátt áfram um
lífið eins og það kom lionuni
fyrir sjónir. Ræða hans til
mannanna var þrungin af
ástúð og ram-kristilegum
sannleika. Fáir prestar munu
hafa algt guðspjöllin út af
annarri eins snilld — svo vel
sldldi hann eðli hvers ein-
staklings þar. En umfram
allt, þráði,liann og dáði sjálf-
an meistarann Ki'ist, og get-
ur enginn vitað hvað mikið
hyldýpi vizku og Guðdóms
Kaj Munks hefir séð þar.
Ritstörf síra Munks eru
sérstæður minnivarði í sögu
listarinnar. Já, sá liefði mátl
fá skáldalaun — og viti
menn, hann fékk þau. Lík-
ami hans var viðráðanlegur,
en orði hans og anda gátu
djöfulóðir menn ekki troðið
niður í neinn „skurð“. Nei.
Þeir settu hann alveg óvart
á rifleg eftirlaun — sem ei-
lífðin mun greiða.
Eg ætlaði víst að minnast
eitthvað á sðari hluta ræðna
sra Munks. Bókin er eins og
eg hefi áður sagt, einstætt
vitni um þann snilling. Lesið
hana sjálf, og lærið sannindi
liennar.
Svo er það þýðandinn. Ekki
liefir efnið eyðst i höndum
hans. Allir íslendingar sem
lesa þessar tvær bækur eiga
honum mikið að þakka og
munu seinna sjá, að þar mæl-
ast andlega skyldir menn —
Sigurbjörn Einarsson og Kaj
Munk.
Reykjavik 27. des. 1945.
Kristín Sigfúsdóttir,
frá Syðri-Völlum.
Framh. af 4. síðu.
fljótlega megi veita hærri
stig orðunnar.
Auk þess er ýmislegt, sem
mætti nefna t. d. um orðu-
veitingu til erlendra manna.
(Hátt á 3. hundrað núlif-
andi menn hafa verið sæmd-
ir heiðursmerkjum fálkaorð-
unnar).
Reykjavík, 2. janúar 1946.
Gunnlaugur Þórðarson
orðuritari.
Ljósprentun íslenzkra
listaverka.
TILKYNNING
pá £katUtctfu föeifkjatákur
Atvinnurekendur og aðnr, sem samkvæmt 33.
grein laga um tekjuskatt og eignarskatt eru skyld-
ír til að láta Skattstofunm í té skýrslur um starfs-
laun, útborgaðan arð í hlutafélögum og hluthafa-
skrár, eru hér með minntir á, að frestur til að skila
þessum gögnum rennur út fimmtudaginn 10. þ. m.
Sérstök athygli skal vakin á því, að atvinnuveit-
endum ber að gefa upp öll laun, hversu lág sem
eru, og séu heimilisföng launþega ekki tilfærð eða
rangt ^ilfærð, bera atvinnuveitendur ábyrgð á við-
bótarskattgreiðslu vegna óíullnægjandi skýrslu-
gjafa.
Þeir, sem ekki senda skýrslur þessar á réttum
tíma, verða látnir sæta dagsektum, sbr. 51. gr.
laga um tekjuskatt og eignarskatt.
Að gefnu tilefni skal á það bent, að orlofsfé
skal meðtalið í launauppgjöfum til Skattstofunnar.
Reykjávík, 3. janúar 1946,
Skattstjórinn í Reykjavík.
Viötal við
fjrímssam
Lithoprent ~mun framvég-
is tjósprenta pennateikning-
ar eftir ijmsa íslenzka lista-
menn og jafnframt ráðgerir
Lithoprent að efna lil sýn-
inga„ áriega eða oftctr, á
ljósprentuðum pennctteikn-
ingum eftir þekkta íslerizka
listamenn.
Þessa dagana stendur yf-
ir gluggasýning, sem Litlio-
prent hefir efnt til í
skemmuglugga Haraldar.
Eru þar sýndar Ijós-
prentanir af gullfallegri
pennateikningu eftir Jóhann
Briern listmálara, ásamt
frumteikningunni. — Mun
flestum veilast crfilt að
þekkja frummyndina frá
eftirmyndunum, enda er há-
um verðlaunum heitið fyrir
að benda á réttu myndina.
Sá er verðlaunin hlýlur fær
auk peninganna frummynd-
ina sjálfa. En áður en sýn-
ingunni lýkur verður al-
ii
«
o
8
«
«
«
«
u
»
ÍJ
V
<J
fj
£J
«
£J
«
«
«
<t
tt
e
Í5
Tilkynning
ffrá Félagi matvciraekaupmaiBiflm
til þeirra, sem ennþá hafa mánaðarreiknings viðskipti.
Samkvæmt samþykktum félagsins eiga allir reikningar að
greiðast upp fyrir 6. hvers mánaðar.
Mtitivö/ruíiét stpsts tem bsíz
/nLt
sooíiooooíííinísnoíiOíKSíJOíííiíiíiíittíJíiíio^JíiCJíJOíJWíiíitítJíiííooGíioíiíííiíiísOíiOíSíiíiOísnooíSíSíiOíííJíJti;;
ÆÍBMtf /í«f-
ÍB'Sffmtk v.stó Ksj
menningi bent á mynd þá
sem listamaðurinn gerði.
Visir befir innt Einar Þor-
grímsson framkvæmdastjóra
Lithoprents cftir þvi hyort
það sé hugmynd hans að ljós-
prenta framvegis penna-
téikningar eftir íslenzka
Ifetamenn. Hann kvað svo
vera og myndu þá verða ljós-
prentuð 20—50 eintök af
hverri mynd, og i einstöku
tilfellum e. t. v. 100 eintök.
Til að fyrirbyggja eftir-
prentun verða plöturnar að
hverri.mynd ónýttar að lok-
inni prentun. Hjá menning-
arþjóðum, sem livað lengst
eru komnar í mali á lista-
verkum þykja slíkar myndir
Framh. á 8. síðu.
40 ör iimferð
í desember s.l.
Þrjú hundruð og fjörutíu
menn voru teknir úr umferð^
og kærðir fyrir ölvun á al-
mannafæri í desember s. I.
Vísir hafði tal af fulltrúa
lögreglusljóra í - morgun og
Iél liánn blaðinu þessar upp-
lýsirigar í té. Af péssum 340
mönum voru 332 settir í
fangaklefa til næturvörzlu.
Ennfr.emur tjáði fulltrúinn
blaðinu, að þetla væri öllu
fleín inérin, ‘eh'teknir höfðú
verið úr úmfer’S hiánúðin'a á
undan.
Scejarfréttif
I.O.O.F. 1. = 127148 /2 =
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki.
Næturakstur
annast Litla bílastöðin, sími
1380.
50 ára
er í dag Magnús Jónsson, Ból-
stað við Laufásveg.
Skíðalandsmótið
fer að þessu sinni fram ó Ak-
ureyri. Er það íþróttabandalag
Akureyrar, sem sér um mótið.
Trésmiðafélag Reykjavíkur
heldur jólatrésskemmtun í
Tjarnarcafé mánudaginn 7. jan.
og þriðjudaginn 8. jan. fyrir börn.
Skemmtunin hefst kl. 4 e. h. og
stendur tií kl. 9. Kl. 10 hefst svo
dans fyrir fullorðna báðana dag-
ana.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fL
19.00 Þýzkukennsia, 2. fl. 20.20
Útvarpssagan: „Stygge Krumpen‘c
eftir Thit Jensen, X. (Andrés.
Björnsson). 21.00 Strokkvartett
újvarpsius: Lítið næturljóð eftir
Mozart. 21.15 Erindi. 21.40 Astra
Desmond og Denni.s Nöbie syngja
(plötur). 22.00 Frettir. 22.05 Sym-
fóníutónleikar (plötur) a) Pianó-
konsert í B-dúr eftir Mozart. b>
Symfónia nr. 5 eftir Schubert.
Kennsla
hefst i Gagnfræðaskóla Reyk-
vikinga þriðjud. 8. janúar, á
yenjulegum tíma. Nemendur eru
beðnir að mæta á mánud. kemur
kl. 1 e. h., stundvíslega.
Skipafréttir.
Brúarfoss kom til Hull 1. jan.
Fjallfoss er í Réýkjavik. Lagar-
foss er í Kaupm.höfn. Selfoss er
í Leith. Reykjafoss fór frá Leith
1. jan, til Reykjavíkur. Buntline
Hitch er í Reykjavik. Mooring
Iiitch kom til New York 28. des.
Span Splice fór frá Rvík 31. des.
fil New York. Long Splice fór frá
Rvík 23. des. til Halifax. Empire
Gallop fór frá New York 24. des.
Anne er í Rvík. Baltara fór frá
London 1. jan. til Boulogne. Lech
byrjar væntanlega að ferma í
Leith í vikulokin. Baltsako er i
Rvík.
Félag matvörukaupmanna
biður blaðið að vekja athygli
hlutaðeigenda á auglýsingu frá
því hér i. blaðinu i dag. ,
KnAAefáta hk 184
Skýring-ar:
Lárétl: 1 Léttifela, C elds-
neyti, 8, endi, 10 tónn, 11
fuglar, 12 verkfæri, 13 tala,
útl., 14 ræða, 16 hryggir.
Lóðrétl: 2 Ferðast, 3 fiski-
skip, 4 á fæti, 5 halinn, 7
liöfuðborg, 9 lierbergi, 10
flík, 14 á fæti, 15 tónn.
Ráðning á krossgátu nr. 183:
Lárétt: 1 Lokan, 6 örk, 8
af, 10 mó, 11 klikkar, 12 ræ,
13 K.A., 14 sag, 16 korra.
Lóðrétt: 2 O.Ö., 3 króknar,
4ákþ5 ýrikiia/itlliriöral, 9 fkéj
10 mak, 14 S.O., 15 gr.