Vísir


Vísir - 05.01.1946, Qupperneq 8

Vísir - 05.01.1946, Qupperneq 8
FINISHED vJUST IN TIME.' THE SPACE SHIP'S FALLING TO EARTH ÍP AQAIN. THE.SCENT OF ^ THESE CRUSHED FLO'A/ERS SHOULD HELP PERSUADE PROFESSOR DUSTE HE'S j On A STRANSE planetJ-^ hat least a/timesofcriís-7 liiíerécemns a N WE HAVEN'T \ AH-BRINS*PE| •5LE ) PASS IN AN INTER- -4 CRASHED /VERY CLOSE. LH-JPLANETARY FOOTBALL YET, < WON'T YOU ES< \GAME. NOWTO BRING PROFESSOR \TME‘ FOR.MA íTT /HER DOWN GENTLY... DUSTE. JANDADDRES V -- _____ í^sltAS ebenezeí-• gT^T*Wnr n VERY WELL, HpRUNELLAI- EBENEZER.. \HM.. A STRANGE N and you mav jname. but lovely. CALL ME J VERY LOVELY... |PRUNELLA- f WELL, OOVBRNMENT RE5fc R VATIOÍ^ Of THf MOON CRATBM WTIONAL COPYRICHT 1945, MtCLURE NEWSPAPER SYNDICATE- Laugardaginn 5. janúar 1946 Tarzan hafði misst minnið. Hann var ulan vi'Ö sig, er hann lagði af stað inn í frumskóginn, —■ hin einu heim- kynni, sem hann átti, Það var heitt i veðri og yfir torfœrur að fara, svo að ferðin sóttist seint. A eftir konungi frumskóganna rölti apinn Nikki. Hann virtist skilja þetta raunaiega ástand húsbónda sins'og var því stúrinn á svipinn. Þeir gengu hvild- arlaust og sagði hvorugur þeirra neitt. Allt i einu sást hinn grimmi mann- api Goipi skjótast að baki þeim. Hann nam staðár og gloíti. Loks hafði hann séð þann, sem hann hafSi leitað svo iengi. Sá skyldi nú sannarlega fá fyr- ir ferðina. Nú tók Gomi undir sig stökk og Qskraði af qlUim mætti, svo að undir tók í öliúm skóginum. Iiann æddi froðufellandi af reiði í áttina til Tar- zans. Tárzan sneri sér við, — hann sá hvar ófrcskjan kom æðandi til hans. A.F. l.M í kvöld: Árshátíð Skógarmanna kl. Dagskrá fjölbreytt að v.anda. Skógarmenn fjölmenni. Á morgun: Ivl. io: Sunnudagaskólinn. — I'Y.-D. iog V.-D. .— 5 L.Unglingadeildin. — 8r/2 : Fórnarsamkoma. Séra Sigurbjörn Einarsson, dosent, talar. — Allir vel- komnir. BETANÍA. Sunnudaginn 6. janúar kl. 3: Sunnudagaskól- inn. Kl. 8.30: Almenn sam- ikoma. Bjarni Eyjólfsson og --Gunnar Sigurjónssion tala. — .Allir velkomnir. (no TÖKUM zig-zag-saum. — Yerzl. Alma, Laugaveg 23. (16 SAUMAÐAR kápur og .dragtir úr tillögðum efnum. Bragagötu 32. Vönduð vinna. STÚLKA eða ráðskona ósk. ast. Uppl. Víðimel 31. Sími 4330-_______________(i£9 UNGLINGSSTÚLKA óskar • eftir atviiiiiu, helzt afgreiðslu- : störfum. Uppl. i sima 4414.(000 STÚLKA óskast á lítið heim- ili. Uppl. Flókagötu 19, kjall- ■ ara. (120 STÚLKA óskast. Amtmanns. stig 2 B eða i s’ima 3437- (I22 STÚLKA óskast um mán- aðartima. Uppl. á Leifsgötu -24, uppi. ______________(84 STÚLKA, vön saumaskap, ’óskar eftir að komast á sauma verkstæði frá ,kl. 2—6. Uppl. í : síma 5825. (89 STÚLKA óskast i vist. Bar- ónsstíg 59, III. h. (92 VANUR verzlunarmaður um fimmtugt, óskar eftir verzlunar- störfum. — Tilboð, merkt: •",2500“ ;_________________ (95 TVÆR stúlkur óska eftir at- Vinnu, herbergi þarf að fylgja. Tilboð sendist afgr. blaSsins, nierkt: ,,GóS atvinna 1946“. — REGLUSAMUR maSur, sem hefir minna bílpróf, óskar eftir atvinnu viS keyrslu. Uppl. í síma 2195 kl. 4—7 í dag. (104 KENNI vélritun. Einkatímar eSa námskeiS. Nánari uppl. í sima 3400. (59 NÝ vélritunarnámskeið hefj- ast nú þegar. Sími 2978. Cecelie ITelgason, Hringbraut 143, 4. hæS, til vinstri. (86 'Æfdá&káM FYRIRLESTUR verSur fluttur í ASventkirkjunni viS Ingólfsstræti sunnudaginn 6. jan. kl. 5 síSd. Eíni: Hvað er nú framundan? Allir velkomn- ir. — O. J. O. (103 STÚLKA óskar eftir her- bergi til 14. maí, helzt í aústur- bænum. Reglusöm og góð um- gengni. FyrirframgreiSsla ef þess er óskaS. — Uppl. í síma 3806. (115 FIJNDARSALUR, hentugur fyrir samkvæmi og spilakvöld, til leigu. Uppl. í síma 4923 til kl. 3. (681 TAPAZT hefir löng, hvít tvísett perlufesti meS rennilás 2. þ. m. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 2172. • (106 í ÓSKILUM á Reynimel 36 hyífur köttur með svartán blett á hnakkanum. (118 TAPAZT hafa gull-tóbaks. dósir, merktar. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 3049. Vest- urgötu 45. (119 STÚLKA óskar eftir her- liergi. Getur unniS tvo tíma á dag eSa litiS eftir hörnum 2—3 kvöld í viku. Uppl. NjárS- argötu 27.________________(121 TVÖ HERBERGI ásamt, eldunarplássi til leigu nú þegar í Laugarholti. TillroS auSkennt: „Laugarholt“. sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (101 arzan □□ FDRNKAPPINN qur £J<?. UurroufL TVÆR stúlkur óska eftir herbergi gegn góSri húshjálp. TilboS, merkt: ;,Reglusamar — 100“ sendist hlaSinu fyrjr mánudagskvöld. (102 SILFUR cigarettukveikjari. Lítil stúlka tapaði silfur-cigar- ettukveikjara daginn fyrir Þor- láksmessu, frá Flóru út á Póst- hús. Vinsamlegast skilist á afgr. Vísis. 123 TIL SÖLU 1 rörsnitti fyrir J4”, Y\” og 1” me'ð-haldara. — 1 kútur saumur 2)4” og dálítið af verkfærum. Einnig timbur, mjög ódýrt. Uppl. Hóli við Kaplaskjólsveg frá kl. 2 í dag. (98 MAÐURINN scm fa-nn arm_ bandiS á 7-sýningu í .Gaiiíla Bíó á Nýársdag er lieðinn aS hringja i sima 4570. (85 TAPAZT hefir peningaveski, merkt eigandá. Skilist á Hfirtg- hraut 48, kjallara. (88 TAPAÐI sv.örtu helti meS silfurskjöldum á 2. í jólum frá Hringbraut út á Seltjarnarnes. Vinsamlega geri aSva'rt í símá 3frV- _________________ (9° KÖTTUR hefir tapazt, grá- bröndóttur, meS hvíta bringu, hvítt trýni, hvítaj' lappir. Vin- samlega skilist HöfSaborg 50. ^J94 EYRNALOKKAR. Fund- ist hafa . eyrnalokkar í kassa. Vitjist á Digranesveg 10. (105 2 DJÚPIR stólar og ottóman, lítiS notaS, vönduð vinna, til sölu, Laugaveg 2, inngangur frá SkólavörSustíg. Til sýnis kl. 4—6, laugardag. (99 2 FALLEGIR samkvæmis- kjólar, hvít blússa og vönduS vetrarkápa til solu meS gjaf- yerSi. Freyjugötu 36, kjallara. (107 .1.1.....'I............... HARMONIKA og 'útvarps- tæki til söhrá Laúgavegi 53 A. Sími 4461. . • . (308 ,'TIL SÖLU á BergstaSastræti 9, bakhúsiny, vetrarfrakki, út- va-rp, 2 kvenkápur. Ó.dýrt. (111 BARNAFÖT áf ýmsúm stærSum. Mjög- lágt verS. — Laugavegi 72. (112 EMAILLERAÐUR kola- ofn og miSst-öðvarketill til sölu. ÓSinsgötu 14 B. (113 LÍTILL ; kolaofn, 'iielzt ,,ka- byssa“, óskast. Uppl. i síma 5751- (114 KVENHJÓL til sölu meB tækifærisverði. 205. Hringbraut TIL SÖLU skautar með á- föstum skóm, nr. 41. Hring- braut 207 (þriðju hæð). (96 SAUMAVÉL til sölu á Grett- isgötu 38 B', Sími 4777. (117 EGGIN - og clanska smjörið komið. Verzlun Stefáiis. G. Ste- fánssonar, Bergstaðastræti 7. (87 FRAKKAEFNI, ensk,-i. fl. nýkomin. Einnig seld í metra- tali. Ivlæðaverzl. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (93 KAUPUM ílöskur. Móttaka Grettisgötn 30, kl. 1—5. Sími 5395- Sækjum.______________(43 SEM NÝR samkvæmiskjóll til sölu. Uppl. í bragga 110B, SkólavörSuholti. (97 DÍVANAR, allar stærðir, fvriTiggjandi. Húsgagnavinnu- stófan, Bergþórugötu 11. (727 SAUMAVELAVIDGERÐÍR losrð á vandvirkni og i-ó - íteveiðslu. — SYLGJA, 1 .auiasvegi 1-4 — Simi ‘265ö. Ho R H A LD, endurskoðun, skai annast ölafur HiiHverfisgótu 42, Sími 2170 _______________ (707 H ARMONIKUR. Kaupum Píanóharmonikur. \rerzl. Rín, Njálsgötu 23._________655 HLJÓÐFÆRI. — Tökum að okkur að selja píánó og önnur hijóðfæri fyrir fólk. Allskonar viðgerðir á strengjahljóöíær- um. Verzlið við fagmenn. — Hljóðfæraverzlunin Presto, Hverfiseötu 32. Sími 4715.(446 SMURT BRAUÐ. Uppl. til kl. 3 i sima 4923._(782 ALLT til íþróttaiSkana og fer'Salaga. HELLÁS. Hafnarstræti 22. (61 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 Nr. 51 Kjamorkumaðuriitn JJftir (^errif JJJiefel oy JJoe JJkuíter „Jæja, þá er þessu iokið og það í tæka tíð,“ segir Kjarnorku- maðurinn og hendir frá sér stautniiin. „Þarna kemur þá loft- skipið niður. Eg vona, að ilmur- inn komi prófessornuni til að halda að hann sé á annarri stjörnu.“ Nú víkur sögunni til þeirra Ingu og Axels. „Að minnsta kosli höfum við ekki rekizt á neitt enn- þá, herra prófessor," segir Inga. „A slíkum hættunnar timum,“ segir Axel prófessor, „á fólk að sléppa aliri yfirborðsluirteisi.“ „Þér megið kalla niig Axel og sleppa prófessors-nafninu,“ held- ur Axel áfrani. „Jæja þá, Axel,“ segir Inga, „þú mátt kalla mig Ingu og sleppa frúár-titlinmn.“ „Inga,“ segir Axel, „það er ann- ars nijög fallegt nafn.“ A meðan þau eru að rabba þetta saman, hefir Kjarnorkumaðurinn flogið upp og gripið loftskipið, rétt eins og það væri léttur fót- knöttur. „Jæja,“ segir hann við sjálfan sig, „þá er bezt að láta það variega niður.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.