Vísir - 16.01.1946, Page 1

Vísir - 16.01.1946, Page 1
íslendingar í Grand Forks. Sjá 2. síðu. Hlutskipti Islend- inga í Mið-Evrópu. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 16. janúar 1946 12. tbl< Skákþingið. Oniiur umferð á Skákþipgi Reykjavíkur var lefld i fyrra- kvöld að Röðli. Leikar fóru ]>annig: Meisiaraf lokkur: Guðm. S. Guðmundsson vann Benóný Renediklsson, Magnús G. Jónsson vami Pétur Guðnnmdsson, Einar Þorvaldsson og Árni Snævarr gerðu jafntefli. Biðskák varð milli Guðmundar Ágústsson- ar og Steingríms Guðmunds- sonar. I. flokkur : Sigurgeir Gislason vann Ingimund Guðmundsson, Guðm. Pálmason vann Maris Raedervannaö K|$tútf!iitningi U.S.A. ógnað me5 verkfalli í nióursuðuvsrksmiójum. Um 900 |nís. í verkfalli alls. árásarstrsði. f réttarhöldunum í Niim- berg í gær var ákærunni á hendur Raeder flot.aforingja lýst. Koni þá fram ýmisÍegt, er ’iiiéiin hofðú ekki áður vitað. Raeder flotaforingi og fyr- verandi yfirmaður alls flota Þjóðverja, liafði inarkvisst unnið að því áð koma af stað árásarstríði, segir í a- Samkvæmt fréttum frá kærunni. Hann hafði lat- London í morgun hefir Tru- laust unnið að þvi, að búa man, forseti Bandaríkjanna, þýzka flotann undir árásar- farið fram a ag þ,au fengju strið 'og ásamt Dönitz sam- yfirrráð yfir nokkurum jap- U.S.A. vill fá japanska? eyjar. Guðmundsson. urðu á milli Þórðar Þóröar- sonar og Guðmundár Guð- mundssonar, Jóns Ágústs- sonar og Gunnars (Maisson- ar, Eiríks Bergssonar og ÓL afs Einarssonar. II. flokkur: Evjólfur Guðbrandsson vann ólaf Þorsteinsson, Anl- on Sigurðsson og Valdimar Lárusson eiga biðskák. Næsta umferð veður tefld að Röðli i livöld. Biðdcákir skipanir Ilitlers varð- önskum eyjum. andi áliafnir þeirra skipa er, ]iann sagSi að Bandaríkj- kafbátar Þjóðverja sökktn. unum væri nauðsvn á því, Hitler hafði, eins og áður að f/, vfin-áð yfir nokkurmn befir verið getið i fréttum, '£yjum er þeir liefðu tekið á skipað svo fyrir að enginn slríðsárunum, cn einnig vær af fluglið hér. Allur herafli Bandaríkj- anna hér er nú undir stjórn flugsveita landhersins. Það hefir verið á hvers manns vitorði, að sehdiðið hér hefir i'arið smáminnk- andi undanfarna mánuði. 1 næsÞsíðasta tölublaði Hvíta fáikans, lilaði hersins hér á landi, er birt mynd af Wil- mætti komast lífs af áhöfnum skipa þeirra, sökkt var fvrir aðgerðir kaf- báta Þjóðverja. í sambandi við ákæruna á hendur Bae- der var einnig minnzt á, þegar brezka skipinu Athenia var sökkt, en á sinum tíma Iléldu Þjóðverjar því fram, að Bretar hefðu sökkl því sjálfir til þess >að vekja sam- úð með sér í stríðinu. Síðan sannaðíst það, að þýzkur kafbátur sökkti skj.pinu, en kafbátsforinginn falsaði leið- arbækur kafbátsins lil þess að það kæmi livergi fram, að Atkeniu hefði verið söldct af Þjóðverjum. nauðsynlegt fyrir þau að fá er samþykki sameinuðu þjóð- anna til þess að iierselja þær. Truman sagðist búast við, að lík krafa kæmi frá Öðrúm þjóðum og taldi Bandaríkin vel geta fallizt á þær kröfur að atlmguðu máli. liam W. Goode major, þar sem hann er að undirrita skipunina um að bækistöðin á Islandi skuli framvegis heyra undir flugsveitir land- hersins. Brezka stjórnin hefir til- kynnt, að liún óski eftir þvi, að ráð sameinuðu þjóðanna kjósi umboðsstjórn til þcss að stjórna löndum þeim, er þeir befðu á valdi sinu. A$tralía telciii' • nVíi lán. ~ 4stralla ællar að taka lán á ngestunni lil þess að standa straum af útc/jöldum, sem stufa uf striðinu. Meðal annars á að nota lán þelta til þess að hjálpa upp- gjafa liermönnum til þess að stofna lieiniili eða til þess að koma þeim í ný slörf, sem þeir kunna að hafa hug á er þeir koma lieim. Aries fer til S.-Afríku. Hin fræga brezka pólar- flugvél, Aries, mun Ieggja af stað í nýjan Ieiðangur ein- hverntíma í nótt. Að þessu sinni verður henni flogið til Suður-Afríku. Ejns1 og áður héfir, verið getið i fréttum, hefir flugvél þessi verið ^notuð í ýinsa lang- flugsleiðangra. Meðal annars hefir hcnni verið llogið yfir Norðurpólinn og gekk sá leiðangur nijög vel. I ¥ö%tur hiaupInH! í Skeiðará. fyrrinótt. 0r þessu úlfalli kom aðalbeljandinn í Skeið- arárhlaupinu í sumar, en hlaupin eru talin eiga uppíök sín í Grímsvötnum. Heldur virðist vera að draga úr vatnavöxíunum í Súlu, en þess í stað hefur hlaupið nokkur vöxtur í Skeiðará, af hverju sem það kann að stafa. Vísir átti í morgun tal .við Hanncs á Núpsstáp. 'laldi hann flóðið í Súlu lieldi r hafa miimkað i gær, en ekki væri samt gott að segja um það, þar eð lítið sæist lyrir þoku. Samkvæmt frétt frá Oddi í Skaptafelli hafði hlaupið ó- venjulegur vöx-tur í svokall- að ytra útfáll Skeiðarár í I morgtm taldi Oddur að fjarað hefði í ytra útfaliinu, en vaínsmagnið aftur á nióti aukizt í því eystra. Htlt Odd- ur þó að áin myndi v. t. v. vera reið ennþá. Ekki er séð, að neitt snm- bánd geti verið mitli flóð- anna í Súlu og Skciðará. Þar er langl á milli og ekiti venju- legt að hlaup sé í báðum án- mn samtímis. I boði brezku stjórnarinnar. HeviM lieldnr ræðu. Iírezka stjórnin hafði í gær boð inni fyrir fulltrúa sameinuðu þjóðanna, en þeir eiu 250 að tölu. llóf þetta var lialdið í konunglega sjómannaskólan- um í Gr.eenwich. Attlee, for- sætisráðherra Bréta, liélt þar aðalræSuna, en Spaak, utan irnar bindist uni, scm nú l mgu þeim sarntök- eru í uppsigl- Ele©n©i*e flylur ræðu. Eleonöre Roosevelt, ekkja Roosévelt forseta Bandarikj- anna, hafSi orS á því á fundi sameinuSu þjcSanna í gær, rikisráSherra Belga, tók þar aS heppilégra hefSi verið, að einnig til máls. ÖryggisráSið lieldur fyrsta fund sinn á morgun fvrir bádegi og mun Bevin, utan- rikisráðhérra Bretlands, halda ræðu áður en það kem- ur saiuan. RæSuna flytur hann á fundi allsherjarþings sameinuSu þjóðanra. Hann mun aS líkinduni lieita þinginu fullum stuðn- ingi hrezlai stjórnarinnar og ræða nauðsyn þess, að þjóð- fleiri konur sætu þingið gn íaun hefði orðið á. Frúin hélt því fram, að með því móti myndi skoSun almennings hetur 'konia íiani en annars. Góður róm- ur var gerður að máli frú Roosevelt. Myndastytlur., sem fluttar yoru frá London á striðsár- unum, verða ekki settar upp aftur fvrr en á næsta ári. llvíðtæk verkföll dynja nú y-fir í Bandaríkjun- um, og lcgðu í morgun yfir 300 þúsund manns niður vinnu. Yfir 300 þúsund starfs~ menn í niðursuðuverksmiðj~ um i Chicacjo liafa gert verk~ fall. Verkfallið hófu starfs~ memi þessir eftir að sátta~ fundur hafði verið haldimt í nótt, en á honum náðist ekkert samkomulag. tí' ' 11 Tveggja dala kauphækkún. Starfsmennirnir liafa gerfc það að kr.öfu sinni, að kaujx þeirra verði hækkað um tvcx dali á dag og er það samæ hækkun og verkamenn í stál- iðnaðinum krefjast. Kjöt- sendingar til ýmsra slaða £ Bandarikjunum falla þvíl nið.ur áður en vikan er lið- iiij Og getur svo farið að tili vandræða horfi á næslunnii með kjötmat í Bandaríkjun- uiii ef ekki verður hægt að' leysa verkfallið á næslunni. Útflutningurinn i hæitu. Hins vegar er kjölúlflutn- jngu.r Bandaríkjanna til Ev- róþu í mikilli hættu vegna verkfallanna. Sáttafundirnir sem haklnir Iiafa verið með'i alvinmirekendum og fulltrú- iini verkamanna, hafa alveg; farið út um þþfur og engiim árángiu' oyðið af þeiin. Við- búið er að i kjölfar þessa verkfalls sigli önn.ur vcrk- föll, svo sem hjá ahnenmim. kjötsölum, samkvæmt því ep fréttjr greina. Stálverkfallið. Truinan forseti telur lik- ur á því að verkfall stáliðn- aðarmanna, sem hófst ;i! mánudaginn muni leysasti hráðlega og þá væntanlega íiieð þvi að kaupliækkun fá- ist fvrir verkaníenn. Iívort tveggja fulltrúai* vcrkamanna og iðnrekenda fara á fund í Hvita húsinu ái fimmtudaginn til þess aðj revna að komast að sam- komulagi um kaupgjaldið. Framh. á 8. síðu. j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.