Vísir - 17.01.1946, Blaðsíða 8
8
V 1 S I R
Fimmtudaginn 17. janúar 1946
Mislitt léreft
og hvítt lakaléreft.
Vezzlunin Regi®
Laugaveg 11.
Krossgáíublaðið
er beztadægradvölin.
Smurt brauð og snittur.
i
Teygja,
Sokkabandabelti,
Sænguríataléreft,
Stiigaefni
í góðum litum.
VerzluninHOLT
Skólavörðustíg 22 C.
SENÐISVEINN
óskast nú þegar.
Geysir hi.
Fatadeildin.
^Jc
II
arzan
DG
FDRNKAPPINN
C^.lK. vSurrouquá
Verkfall
í Danmörku
Framh. af 1. síðu. ~
Vindáttin
örðin önnur.
„Á hernámsárunum blés
nazistayindur inn yfir Dan-
mörku. Nú er vindurinn
kominn á aðra átt — bann er
orðinn kommúnistiskur.
Áróður kommúnista er
hættulegur þjóðstjórn og
.-éttarörygginu í Danmörku,"
sagði Knud Kristensen.
Ákvörðun um verkfallið
átti að taka'kl. 2 i dag, rétt
eftir að skeytið er sent, og á
það að standa í sólarhring.
Enginn efi er á þvi, að sam-
þykkt verður að gera verk-
fall þetta. Er talið, að hún
muni verða upphaf þess, að
verkamenn láti til : skarar
s.kríða gegn stjórninni vcgna
þess, hvað iiún sýnir mikla
hálfvelgju í að reka nazisla
?rá störfum.
iæða Bevins
Framh. af 1. síðu.
fara fram umræ'ður um ræð-
una. Síðan verður fundur i
öryggisráðinu, en þá verða
þeir Vishinsky og Bidault
komnir til London, en þeir
eru fulltrúar Rússa og
Frakka i ráðinu. *
ÆFINGAR
L og meistarafl.:
Sunnud. kl. 3—4,
í íþróttahúsi
J- Þ.
Old Boys mánudaga kl. 8.15—
9.15 í Austurbæjarskólanum.
Kvennafl. þriSjud. kl. 9.30—
10.30 í íþróttahúsi í. B. Rí
I. og meistarafl. 'Fimmtud.
kl. 7.30—8.30 í íþ'róttah. í. B. R.
II. og III fl. íimmtud. kl.
9.15—10.15 í austurbæjarskól-
anum.
Kvennafl. föstud. ki. 10—11
í íþróttaúhsi J. Þ.___________
FRJÁLS-
ÍÞRÓTTAMENN. —
Fundur í V.R. í kvöld.
Kl. 8 fyrir drengi og
kl. 9 fyrir eldri drengi
og íullorSna.
ÁríSandi aS aliir mæti.
ÆFINGAR
í kvöld.
v ; ; _
Mennta-
skólanum :
Kl. 9.30—11.15: Handb. karia.
Frjálsíþróttamenn!
Fpndur veröur haldinn i
kvökl i félagsheimiii V. R. og
hefst kl. 8 hjá drengjum, en kl.
9 hjá fullorSnum. ÁríSandi!
SAUMAVÉUVIÐGERÐIR
-\herzla ÍögtS á vandvirkni og
fljóta afgreiSslu. — SYLGJA,
Laufásvegj 19. — Simi 2656.
STÚLKA eSa" kona óskasí
til húsverka. Gott herbergi. —
Uppl. í síma 5032._________(398
• HÚSHJÁLP vantar frá kl.
1—6. Laufásvegi 25-. (400
GÓÐ haglabyssa, cal. 12, til
sölu. Uppl. Hverfisgötu 96 A.
STÚLKA óskast í brauö-
sölubú'S hálfan daginn. — Uppl
Hverfisgötu 72. Simi 3380.14OÍ
• STÚLKA óskast í vist 'nálf-
an daginn. Aliklubraut 18, Sér-
herbergi.________________l£p
STÚLKA óskast til léttra
húsverka: Sérherbergi. Upp.l
Sjafnargötu 3.______________(.|0f
KJÓLAR'sniSnir og mátaSir
SniSastofan, Laugavegi 68. -
Uppl. kl. 1—3. (40(
UNGMENNAFELAG
REYKJAVÍKUR.
Æfingar
i kvöld
i Menntaskólanum.
Kl. 7.15—8: Fimleikar og
frjálsar íþróttir karla.
— 8—8.45 : Islenzk glíma.
— 8.45—9.30: Handknattleik.
ur kvenna.
ÁRMENNINGAR! —
^ íþróttaæfingar hefjast
aS nýju í kvöld, mánu-
d^-g 7- Jan- °S verSa
þannig í iþróttahús-
inu:
Minni salnum:
Kl. 8—9: Fiml., drengir.
Kl. 9—10: Hnefaleikar.
Stóra salnum:
Kl. 7.-S I. fl. karla, fiml.
Kl. 8—9: L fl. kvenna, fhvil.
KI. 9—10: II fl. kvenna, fiml.
A.—D.
. Fundur í kvöld kl. Sj4. Ólaf-
ur Ólafs'son, kristniboSi. taíar.
Félagsmenn fjölmenni. Utanfé-
lagsmenn velkomnir.
• 'WMóm •
Fataviðgerðin
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Simi 5187 frá kl. 1—3. • • (248
BÓKHALD, endurskoCun,
skattaframtöl annast ólafui
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170-______________________(7_?
STÚLKA óskast hálfan eSa
allan daginn. Sérherbergí. -—
Uppl. Öldugötu 8. Simi 4021.
SAUMAÐAR kápur úr t(il-
!ö"-0um efnnm. VönduS vinna.
Bragagötu 32.
(375
HALLÓ! — HALLO! —
Nú ep ekki lengur stríð með
að fá sólaða skóna sína; —
Á Laugaveg 38 er ný og
fullkomin skóviðgerðarstofa.
(Opin líka kl. 12—1). —
Fljótir nú! — Virðingar-
fyllst, Ágúst Fr. & CO. (367
EG ANNAST um skatta-
framtöl eins og aS undanförnu.
Heima 1—8 e. m. Gestur 6uS-
mundsson, BergstaSastíg 10 A.
HVÍT perlufesti taþaSist á
laugardagskvöld í Mici- eða
Vesturbænum. Finnandi vin-
samlegast beSinn aS skila heuni
í Verzl. París, Hafnarstræti. —
PAPPAKASSI meö sauma-
dóti tapítSist. — Vínsamlegasí
skilist á Flókagötu 31. (388
FUNDIZT hefir . peninga-
burlda. [Jppfc í'sima j.'-í^;-. (394
SUNNUDAGINN 13. þ. m.
tapaSist í SkíSaskála Reykja-
vikur eSa viS BifreiSastöS fs-
lands gullhringur meS plötu,-
merktur. Finnandi vinsamiega
skili honum á Löa:re"'lustöSina.
SMOKINGFÖT, einhneppt,
sem ný, til sölú af sérstökum á-
stæSum. Uppl. Bröttug. 3 B. —
,__________ (390
HÚSGÖGN: Mjög vandaSur
stofusófi, sem má draga sund-
ur og nota sem rúm, ásamt
tveimur alstoppuSum stólum í
stíl, til sölu. Sófinn er úr rauSu
mahogny meS ljósbrúnu á-
klæSi. Uppl. á Miklubraut 20.
Sími 6021. (391
VANDAÐUR eikarbókaskáp-
ur til sölu. TilboS sendist Vísi
fyrir laugardagskvöldr merkt:
„2000". ______________(395
TÆKIFÆRISVERÐ. Fall-
egur samkvæmiskjóll nr. 42,
silfurskinnsskór nr. i 37 og ' 2
krosssaumspúSaborS til sölu
meS tækifærisverSi á Greni-
mel 19.__________________(4°4
BARNAFÖT af ýmsum
stærðum. Mjög lágt verð. —
Laugaveg 72.____________("2
SMURT brauð. Sköffum íöt
ofT borðbúnað ef óskað er. Vina-
mirini. Sími 4923. ______(239
allt
til íþróttaiSkana og
ferSalaga.
HELLAS.
Hainarstræti 22. (61
DÍVANAR, allar stærSir,
fyrirliggjandi. Llúsgagnavinnu.
stofan, Bergþórugötu 11. (727
HERBERGI til leigu í miS.
bænum, hlýtt og notalegt. Ca.
9 ferm. TilboS er greini mán-
aöarleigu og ef um fyrirfram-
greiSslu er aS ræSa, sendist
blaSinu fyrir laugardag, —
merkt: „x+y".__________(392
STÚLKU, sem virinur úti
fyrri hluta dags, yantar her-
bergi. Getur hjálpaS til seinni
partinn 'eSa litiS eftir börnum
nokkur kvöld í viku. — Tilb'oö
leggist inn á afgr. fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „SiSprúS-':
JmH
MATSALAN, Vesturgötu 48
er tekin til starfa. Vinaminni.
Sími 4923. (397
SEM ný kápa, meSalstærS, til
siilu. Leifsgötu 24, niSri. (3S9
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23._________________(276
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Verzlunin Venus. Sími 4714 og
Verzlunin VíSir Þórsgötu 29.
Sím'i 4652._______________(166
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími
5395. Sækjum.____________(43
SÓFASETT. og divanar, ný-
smíSaö, til sölu á Ásvallagötu
8, kjallaranum, í dag og á
nwrgun til sýnis kl. 9 á kvöld-
in. (381
TRICO er óeldfimt hreins-
unarefni, sem fjarlægir fitu-
bletti ög allskonar óhrein-
indi úr fatnaSi ySar. Jafnvel
fíngerSustu silkiefni þola
hreinsun úr þvi, án þess aS
upplitast. — Hreinsar einnig
bletti úr húsgögnum og
gólfteppum. Selt í 4ra oz.
glösum *á kr. 2.25. — Fæst í
næstu búS. — Heildsölu
birSgir hjá CHEMIA h.f. —
Sími 1977. ___________(65
KÁPUR, kjólar, skíSadrakt-
ir gott úrval, tökum ,saum úr
til.lögSum efnum. Saumastofan
Hverfisgötu 49. ______ (188
KAUPUM tuskur allar teg-
undir. Husgagnavinnustof-
an BalduEsgötu 30. (513
Þegar Jane sá, að Tarzan virtist ekki
Jjekkja hana eöa Nikka, heldur horfði
á þau eins og ókunnugt fólk, snéri hún
. sér frá honuin sorgbitin á svipinn. Nú
var úr vöndu að ráða.
„Vertu velkomin, stúlka mín", sag'ði
þá Zorg.með áfergjuglampa í augunum.
„Pú kemur alveg á réttum tima. Mig
vantar nefmlega nýja. kqnu. Og.það ert<
þú sem átt að vera nýja konan mín."
•. En þegar, hinn griinmi maður sagði
þetta varð Tarzan allt í einu rei'ður
mjög. Hann seildisí til Jane og kippti
henni frá, um leið og Zorg ætlaði að
læsa krumlunum í hana.
En þá greip Zorg til sverðsins, sem
hann hafði áður rétt að Tarzan og
ætlaði að höggva hann. Hann rak upp
hátt reiðiöskur, hjó til Tarzans og___