Vísir - 17.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 17.01.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S T R Fimmtudaginn 17. janúar 1946 Útboð Tilboo óskast í hita- og hreinlætistækja- lögn í Melaskólann. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstoíu bæjarverkfræðings, gegn 100 króna skilatryggingu. d5œtan>erkfrœ oinaur ugbátur F.I. í Labrador. Catalina-flugbáturinn, sem F. í. festi nýlega kaup á í Kanada er nú lagður af staS hingað. Sem slendur biður bátur- inn í Labrador eftir hentug- um flugskilyrðum til þess að komast hingað. Þangað kom báturinn um s. 1. belgi. Jóbannes Snorrason, flug- maður, flýgur flugbátnum bingað, ásamt fjórum kaha- diskum 'flugmönnum. Frá Labrador til Reykjavíkur cr 10—12 klukkustunda flug. '«££/> I.O.O.F. = 1271178'/2 = N. K. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður 1 er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1633. Pritz Olai, danski töframaðurinn, heldur skemmlisýningu með aðstoð Vals Norðdahl i Gamla Bió í kvöld kl. 11,30. Athygli skal vakin á því, að isýning þessi verður ekki endurtekin. Shipasmiðuw óskar eftir vinnu á Islandi, sem sveinn eða yfirmaður. Hefir unnið sem sveinn í 8 ár í Danmörku við ýmis- konar skipasmíði og hefir meðmæli þaðan. Hefir unn- ið sjálfstætt 15 síðastliðin ár> t.d. byggt mörg i'iskiskip, árabáta og skemmtisnekkjur. — A. v. á. > Gerðu það í dag! Vísir er það blað, sem birtir fjölbreyttastar fréttirn- ar, fróðlegustu og skemmtilegustu greinarnar. — Ef þú ert ekki orðinn kaupandi, þá skaltu verða það í dag og þá verður blaðið sent ókeypis til mánaðamóta Sínuaöu strax í lOOO, STÚLKUR vantar í starfsrnannaborðstofu og eldhús Kleppsspítalans. Uppl. hjá ráðskonunni, sími 3099. UMGONG vantar þegar í stað til að bera út blaðið um MELANA I ¦ Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sjmi 1660. IÞAGllLA&m VÍSIR Happclrætii HáskóSa ís Æthafjid: \ § Iðeins 3 daga eian hafa menn forgangsrétt að sömu númer- [ | nm sem þeir áttu í fyrra — Mðim verða að vitja þeirra í 1 síðasta lagi á laugardag, annars eíga þeir á hættu að missa § aiumerin. 1 Vinfiingar 7233 — samtals 2.52III krónnr. 1 Umboðsmenn í Reykjavík: Anna Ásmundsdóítir, Austurstræti 8. Sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, Vesturgötu 12. Sími 2814. Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1. Sfmi 2335. Elís Jónsson, Kirkjuteigi 5. Sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12. Sími 3582. Kristinn Guðmundsson, Laufásveg 58. Sími 6196 (áður umboð J. Hansens). Maren Pétursdóttir, Laugaveg 66. Sími 4010. St. A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu. Sími 3244. Aðalskrifstofa haþpdrættisins, Tjarnargötu 4. ¦ í Hafnarfirði: Valdimar Long, Strandgötu 39. Sími 9288. Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41. Sími 9310. Kolapokar Salfpokax Hessían Vélafvisiur fjrrirliggjandi. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 1370. J*tJ~\f,J-*Jtl-,M**1**1J K0NA, sem er vön matreiðslu, óskast strax. Sérher- bergi. Uppl. Bergstaða- stræti 2. Ijáþurrkar fyrir ljósmyndara, Nýkomnir. AMATÖRVERZLUN Laugaveg 55. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn sögulega sjónleik, Skálholt (Jómfrú Ragnheiður) eftir Gu'ðmund Kambari, annað kvöld "kl. 8 stundvislega. Leikfólag Hafnarfjarðar- sýnir hinn bráðskemmtilega skopleik, Tengdapabbi, i kvöld kl. .8. Athygli skal vakin á því, aö þetta er í síðasta sinn sem þessi leikur er sýndur. Starfsmannafl. Reykjavíkurbæjar minnist 20 ára afmælis sins með hófi að Hótel Borg annað kvöld kl. 7,30. Aðgöngumiðar eru seld- ir í bæjarstofnunum. Happdrætti Háskóla íslands. Athygli skal vakin á auglýs- ingu happdrættisins i dag um forgansrétt að númerum. Aríð- andi er að menn vitji númerö sinna í síðasta lagi á laugardag, annars geta þeir átt á hættu, að þau verði seld. Aðeins fáir mið- ar voru óseldi í fyrra, og munu umboðsmenn því neyðast til þess að byrja að selja þau númer, sem seld voru þá, strax og fresturinn er liðinn. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Söngdansar (plötur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Út- varpshljómsveitin leikur (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar). a) Spánskur gleðiforleikur eftir Kéler-Béla. b) Suðrænar rósir, — vals eftir Johann Strauss. c) Draumur engilsins eftir Rubin- stein. 20.45 Lestur fornrita: Þætl- ir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfé- lagasamband íslands): Erindi: Konan Pearl Buck (frú Aðalbjörg Sigurðardóltir). 21.40 Frá útlönd- urri (Gísli Ásmundsson). 22.00 Fréttir. Augl. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Leith; fer vænt- anlega þaðan 21. þ. m. Fjallfoss kom til Siglufjarðar í gærmorg- un. Lagarfoss er í Gautaborg. Sel- foss er i Leith. Reykjafoss fór frá Reykjavík 12. jan. til Leith. Buntline Hitch fór frá Reykjavík 7. jan. til New York. Span Splice fór frá Reykjavík 31. des. til New York. Long Splice er i Halifax (kom 3. jan.). Empire Gallop fór frá Reykjavík í gær til New York. Anne er í Gautaborg. Lech fór frá Lcith í gær til Reykjavíkur. Bal- teako er í London. Skýringar: Lárétt: 1, Drykkur; 6, am- boð; 8, á fæti; 10, tvíhljóði; 11, skógarmanns; 12, heild- saíi; 13, fangamark; 14, nokk"ur;16, ferðir. Lóðrétt: 2, Orðflokkur; 3, smádýr; 4, tveir eins; 5, leka; 7, hellir; 9, verk; 10, svár; 14, gylta; 15, söngfélag. Ráðning á krossgátu nr. 192: Lárétt: 1, Lappi; 6 krá; 8, ef; 10, S.S.; 11, ferskja; 12, An; Í3, óin; 14, tug; 16, fergi. Lóðrétt: 2, Ák; 3, prestur; 4, Pá; 5 sefar; 7, ásamt; 9, fen; 10, sjó; 14, te; 15, G.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.