Vísir - 17.01.1946, Síða 6
6
V 1 S I R
Fimmtudaginn 17. janúar 1946
IJf boð
TilboS óskast í hita- og hreinlætistækja-
lögn í Melaskólann.
Otboðslýsingar og uppdrátta má vitja í
skrifstofu bæjarverkfræðings, gegn 100
króna skilatryggingu.
t)3æja rve rljrœ rfó
IVlCj
ur
Fiugbátur F.í.
í Lahrador.
Catalina-flugbáturinn, sem
F. f. festi nýlega kaup á í
Kanada er nú lagður af stað
hingað.
Sem stendur bíður bátur-
inn i Labrador eftir hentug-
um flugskilyrðum til þess að
koinast Iiingað. Þangað kom
báturinn um s. 1. iielgi.
Jóhannes Snorrason, flug-
maður, flýgur flugbátnum
liingað, ásamt fjórúm kana-
, diskum flugmönnum. Frá
i Labrador til Reykjavikur er
10—12 klukkustunda flug.
'œjartfréttir
I.O.O.F. = 1271178 /2 = N. K.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, simi
5030.
Næturvörður
er í LyfjabúSinni Iðunni.
Næturakstur
annast bst. Hreyfill, sírni 1633.
Fritz Olai,
danski töframaðurinn, heldur
skemmtisýningu með aðsto'ð Vals
Norðdahl í Gamla Bió í kvöld
kl. 11,30. Athygli skal vakin á
því, að isýning þessi verður ekki
endurtekin.
ShipasmiiÍMr
óskar eftir vinnu á Islandi, sem sveinn eða yfirmaður.
Hefir unnið sem sveinn í 8 ár í Danmörku við ýmis-
konar skipasmíði og hefir meðmæli þaðan. Hefir unn-
ið sjálfstætt 15 síðastliðin ár, t.d. liyggt mörg fiskiskip,
árabáta og skemmtisnekkjur. — Á. v. á.
Gerðu það í dag!
Vísir er það blað, sem birtir fjölbreyttastar fréttirn-
ar, fróðlegustu og skemmtilegustu greinarnar. — Ef
þú ert ekki orðinn kaupandi, þá skaltu verða það í
dag og þá verður blaðið sent ókeypis til mánaðamóta
Séanaðu strax í IOOO.
STÚLKIJR
vantar í starfsmannaborðstofu og eldhús
Kleppsspítalans.
Uppl. hjá ráðskonunni, sími 3099.
UNGLIIMG
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
MELANA
» •
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sjmi 1660.
ÐAGSILAÐIÐ VÍSJIi
Ípíí00íi0ö0ö«s00íiís;sötiíxiöttílíitt0ti0000ss0íi!iíiax>0aístsís0íi000íi<í0íiíiíi»<i»»0íitiíiíi05i0í5ö0!5;i5sc
ft 8
I
I Happdrælti Háskéla ísfands Í
§ II
| Æthugiö: |
f? Aðeins 3 daga eim ha!a menn fðrgangsrétt að sömu númer-1
B íj
| um sem þeir áttu i fyrra — Msnia verða að vitja þeirra í |
H síðasta lagi á iaugardag, aimars eiga þeir á hættn að missa p
o númerin,
ö
S
| Vinningar 7233 - samtals 2 520.000 króntir.
Umboðsmenn í Reykjavík:
Anna.Ásmundsdóttir, Awsturstræti 8. Sími 4380.
Dagbjartur Sigurðsson, Vesturgötu 12. Sími 2814.
Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1. Sími 2335.
Elís Jónsson, Kirkjuteigi 5. Sími 4970.
Helgi Sívertsen, Austurstræti 12. Sími 3582.
Kristinn Guðmundsson, Laufásveg 58. Sími 6196
(áður umboð J. Hansens).
Maren Pétursdóttir, Laugaveg 66. Sími 4010.
St. A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu. Sími 3244.
Aðalskrifstofa bappdrættisins, Tjarnargötu 4.
í Hafnarfirði:
Valdimar Long, Strandgötu 39. Sími 9288.
Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41. Sírni 9310.
loooococooooooooooooooooooooocooooooe.'oooooooooocoooíiooíioooöaoöooocoooooao
Kolapokar
Saltpokar
Hessian
fyrirliggjandi.
Ólafur Gíslason & Co. h.f.
Sími 1370.
Oljáþurrkar
fyrir ljósmyndara.
Nýkomnir.
AMATÖRVERZ LUN
Laugaveg 55.
KONA,
sem er vön matreiðslu,
óskast strax. Sérher-
bergi. Uppl. Bergstaða-
stræti 2.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir hinn sögulega sjónleik,
Skálholt (Jómfrú Ragnheiður)
eftir GuSmund Kamban, annað
kvöld kl. 8 stundvíslega.
Leikfélag Hafnarfjarðar-
sýnir hinn hráðskemmtilega
skopleik, Tengdapabbi, i kvöld
kl. 8. Athygli skal vakin á því, að
þetta er í síðasta sinn sem þessi
leikur er sýndur.
Starfsmannafl. Reykjavíkurbæjar
minnist 20 ára afmælis síns með
hófi að Hótel Borg annað kvöld
kl, 7,30. Aðgöngumiðar eru seld-
ir í bæjarstofnunum.
Happdrætti Háskóla ístands.
Athygli skal vakin á auglýs-
ingu happdrættisins í dag um
forgansrétt að númerum. Aríð-
andi er að menn vitji númera
sinna í síðasta lagi á laugardag,
annars geta þeir átt á hættu, að
þau verði seld. Aðeins fáir mið-
ar voru ósekh í fyrra, og munu
umboðsmenn því neyðast til þess
að byrja að selja þau númer, sem
seld voru þá, strax og fresturinn
er liðinn.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl.
19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25
Söngdansar (plötur). 19.35 Lesin
dagskrá næstu viku. 20.20 Út-
varpshljómsveitin leikur (Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar). a)
Spánskur gleðiforleikur eftir
Kéler-Béla. b) Suðrænar rósir,
— vals eftir Johann Strauss. c)
Draumur engilsins eftir Rubin-
stein. 20.45 Lestur fornrita: Þætl-
ir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar),
21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfé-
Jagasamband íslands): Erindi:
Ivonan Pearl Buclc (frú Aðalbjörg
Si'gurðardóttir). 21.40 Frá útlönd-
um (Gísli Ásmundsson). 22.00
Fréttir. Augl. Létt lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Skipafréttir.
Bi'úarfoss er í Leith; fer vænt-
anlega þaðan 21. þ. m. Fjallfoss
<om til Siglufjarðar í gærmorg-
un. Lagarfoss er í Gautaborg. Sel-
foss er í Leith. Reykjafoss fór
frá Reykjavik 12. jan. til Leith.
Buntline Hitch fór frá Reykjavík
7. jan. til New York. Span Splice
fór frá Reykjavík 31. des. til New
York. Long Splice er í Halifax
(kom 3. jan.). Empire Gallop fór
frá Reykjavílc í gær til New York.
Anne er í Gautaborg. Lech fór frá
Leitli í gær iil Reykjavíkur. Bal-
teako er í London.
KpcMqáta iík 19$
Skýringar:
Lárétt: 1, Drykkur; 6, am-
boð; 8, á fæti; 10, tvíhljóði;
11, skógarmanns; 12, heild-
sali; 13, fangamark; 11,
nokkur; 16, ferðir.
Lóðrétt: 2, Orðflokkur; 3,
smádýr; 4, tveir eins; 5, leka;
7, liellir; 9, verk; 10, svár;
14, gylta; 15, söngfélag.
Ráðning á krossgálu nr. 192:
Lárétt: 1, Lappi; 6 krá; 8,
ef; 10, S.S.; 11, ferskja; 12,
An; 13, óm; 14, tug; .16, fergi.
Lióðrétt: 2, Ak; 3, prestur;
4, Pá; 5 sefar; 7, ásamt; 9,
fen; 10, sjó; 14, te; 15, G.G.