Vísir - 17.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1946, Blaðsíða 1
Leitað að markaði íyrir frystan íisk. Sja S. siðii. Þar sem Rússar ráða. Sjá 2. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 17. janúar 1946 13. tbU ©í Klukkan 10,30 í morgun kom upp eldur í hótelinu á Ólafsvík og brann það til kaldra kola á mjög skönim- um tíma. Álitið er, að kviknað hafi í út í'rá eldavél í húsinn, en það er ekki fullvíst ennþá. Hús þetta cr þriggja hæða timburhús og bjuggu þrjár íjölskyldur í því, og misstu þær innanstokksmuni sína að mestu. Dt í'rá bruna þcssum kviknaði í tveim öðrum hús- um og heyhlöðu. Annað hús- anna gereyðilagðist af eldin- um, en hitt skemmdist tölu- vert. Eldurinn í heyhlöðunni var slökktur fljótlega. í0®?um® segBÉs. Umwtœður> hmimaw* mwmalþgáðmmtgómm Æíwdku* 'yrsti fundur m sttjorniH ræðir nnstvælcB- ástandið* Franska stjórnin mun koma saman í dcig til þess að ræða matvælaástandið í landinu. Á þessum stjórnarfundi munu þeir verða báðir d.e Gaulle og Bideault utanrík- isráðherra, sem kemur frá London aðeins til þess að sitja fundinn. Hann er eins og getið er um á öðrum stað í fréttum, fulllrúi Frakka á þingi sameinuðu þjóðanna i London. ur&ufjós yfir bænu m* Enn hefir sézt fnrðiiljás yfir Reijkjavík. Sást það í gærmorgun. Drengur nokkur var stadd- ur á Hofsvallagötunni. um stundarfjórðungi fvrir átta í gærmorgun á leið í'skól- ann, er hann sá allt i einu blátt ljós hátt í lofti. Virtist honum það k'omá úr norðri og stefna með geysilegum liraða suður á bóginn. — Drengurinn var þarna einn á ferð Ög þar sern þetta gerðist með svo skjólum hætti, lagði hann ekki fyllilega trúnað á það, að h'ann hefði séð rétt. — En begar hann kom í skól- ann sögðu tveir félaga hans við hann: „Sástu ljósið?" Höfðu þeir verið staddir á Túngötunni, er þeir sáu ljósið og var það um-sama leyti og þr-iðji ¦drengurinn sá það. I il< Rúscneska er nú kennd í mörgum skélum í Bretlandi ög er talið að a, m. k. 50 skól- ar \ hafi hana sem skyldu- námsgrein. Talið er að álierzla verði lögð á að rússneska verði kennd á kvöldnámskeiðuln svo öllum verði gefinn kost- ur á því, að læra hana, sem það vilja. - 'fggssráðsins lf iftfttilt JkeiiitsF Ri'dault ulanríkisráðherra Frakka og fulltrúi þcirra á psumræour osningarnar útvarpsumræður um bæj- arstjórnarkosningarnar í Reykjavík verða n. k. þriðju- dags- og fimmtudagskvöld. Fyrri nmræðurnar hef jast kl. 20.20 og slanda til kl. 23.30. Fyrstur mun tala ræðumaður Sjálfslæðis- flokksins, síðan Soeialista- flokkurinn, Framsóknár- ílokurinn og að lokum Al- þýðuflokkurinn. Hver flokk- ur hefir 45, jninúlur lil um- ráða. Seinni- umríéðm\nar wrða á fiínnaHldagsit^öldið og Myn'din hér að ofan er tek in á heimili.Gunnars Björns- son.ar skattstjóra í Minnea- Bett\ polis, þegar íslenzkur náms- rísk, maður, Edvard Friðriksson frá Borgarnesi, gekk að eiga ameriska stúlku. Fólkið á myndinni er: 1; röð.frá v.: Anna Gísladóttir, Bárbara Friðriksson, Edvard Friðriksson, Sigríður Einars-, son og Ingi Éinarsson. — 2i'röð: Ása Jónsdóttir, Þor- gerður Þorvarðai'dó t tir, Kagnar Þórðarson (var á f'erðalagi), Guðrún Krisljáns- dóttir, Guðríður Eyjólfsson, Guðmimdúr ICyjólfsson, Þorbjörnsson (ame- gift Sigurbirni Þor- björnssyni), Hannes Þórar^ insson, Guðmundur Hjálm- ai'sson, Stefán Ingvarsson, Þórður Þorsleinsson og Þor- vaklur Friðriksson (bróð^r máli sínu. Þegar ins er úti verður (brúðgumans, hefir verið hálf t ár í hcrnum). — 3. röð: Guð- mundur Sveinsson, Páll Svcinsson,' Jón Metúsalcms- son, Bragi Magnússon, Sigur.- björn Þorbjörnsson og Gunn- ar Jeinsson. dfsætisráifierra ¥©rkfills. rúðstefnu\sameinuða þjóð- hef'ast.kL !,0.(!s; sTúndvfelega. anna muX halda ræðu á Málshefjandi yerður Fram- laugardagi\n kemur. | sóknarflokkurinn, síðan Al- Hann fór' snögga ferð til'þýðúfiökkufinn, "socialista- Parísar og varð af þeim; flokkurinn og að lokum umræðunum lokið kl. 23.50. sökum að fresta fyrsta fundi j Sjálfstæðisflokkurinn. Ilven félag ];etta er stofnað af öryggisráðsins þangað tilflokkur fær til umráða 25, mönnum, sem voru hafðir í hann kæmi aftur. Fyrstij 20 og 10 mínútur og verðúr haldi, en hafa síðan verið látnir lausir. Telja margir, að félagið sé dulbúinn naz- istafélágsskapur. Forsætisráðherrann lét svo um mælt á fundi, sem haldinn var í Kibe í fyrra- dag, að hann hafi ekkert á fundur öryggisráðsins verð- ur að líkindúm haldinn í dag í London. Níu menn voru á mæl- endaskrá þings sameinuðu þjóðanna er fundi þess lauk í gær. Við síðustu atvinnuleysis- ialningu í Bretlandi kom í Ijós að 260 þúsund atvinnu- leysingjar eru í Bretlandi um þessar mundir. isím &fj F réitaritara Visis. Kaii[;mannallöfn, í gær. Yerkamenn. hjá Burmeist- er & Wftin ætla að gera verk- fall til að mótmæia ummæl- um, sem forsætisráðhérr- ann, Knud Kristensen,' hefir láíið sér um munn fara. Það voru einkum orð hans uni USjötla maí félagið" (Landsforeriingen af. 6. Mai), scm '.v»!við hafa gremju, en VfÞWtB Msm §3as- fa&mnt sísa ista. 'móti nazistahreyfingunni, ef hún baraskipti sér ekki af stjórnmálum Framh. á 8. síðu. Ishinsky Skýrt var frá því í fréttum í morgun, að Vishinsky vara- utanríkisráðherra Rússa „væri kominn til Berlínar,- Hann er á leiðinni til Lon- don þar sem hann ætlar að sitja fund allsherjarþingsins, sem haldið er þar um þessar mundir. Fyrsta fundi örygg- isráðsins v.irð að fresta vegna þess að hann var ekki kominn til London í tæka tið. rnest Bevm ufanríkisráð- herra Breta flutti ræðu á þingi sameinuðu þjóð- anna í morgun, og hafði hann ekki lokið máli sínu, er fréttum lauk. Þégar fréttir vori'i sagðar í morgun frd London hafðf Revin talað í hálfa klukku- stund, en hafði ekki lokið ræða Rev~ að líkind- um hafnar umræður um hana. Rrezka stjórnin hafði úður samþykkt texta ræðu- unnar og telja fréttaritarar að h'ún verði mjög skorinorð og h'jsi sjónarmiðum Rreta varðandi samband sameín- uðu þjóðanna. Rælt um • stríðslokin. Hann ræddium striðið og fagnaði þeim endalokum, er þan hefðu fengið með sam- lökuni bandamanna. Hann lagði einnig áherzlu á að" bandamenn yrðu að vinna saman í framtiðinni til þcss að hægt væri að tryggja að friður héldist í heimi.num. Bevin sagði i ræðu sinm, a'ð kjarnorkan hefði 'ekki brcytt ncinu um framtiðarhórfur í. hcimínum heldur væri það samtök þjóðanna, sem skærl úr um hvort stríð eða frið- ur ríkti í framtíðinni. Nýlendurnar. I ræðu sinni upplýsli Bev- in, að Bretar hefðu vakið riiáls 'á .þvi, að nýlcndur þær er þeir hcfðu fengið frá Þjóðverjum eftir fyrri heims styrjöld yrðu settar undir s'lj órn þj óðab an dal agsins.—- Þær nýlendur er hann nefndi eru Kenya, Tangan- i.jkaog og Kamerun. Umræð- 'ur um, þessi mál munu hcfj- ast á, næstunni. Ernest Bevi« utanríkis- ráðherra Breta hafði ekkí Iokið máli sinu er síðusti^ fréttir frá London voru sagð- ar. Þcgar hariír hcfir lokiðJ. máli sínu munu að líkindmn Framh. á 8. síðu. [

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.