Vísir - 17.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1946, Blaðsíða 1
Leifað að markaði fyrir frystan fisk. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 17. janúar 1946 13. tbl. bistftffeus Klukkan 10,30 í morgun kom upp eldur í hótelinu á Ólafsvík og- brann það til kaldra kola á mjög sköfnm- um tíma. Alitið er, að kviknað liafi í út frá eldavél í húsinu, en það er ekki fullvíst .ennþá. Ilús þetta er þriggja hæða timburhús og b'juggu þrjár fjölskyldur í því, og misstu þær innanstokksnmni sína að mestu. Dt frá bruna þcssum kviknaði í tveim öðrum hús- um og heyhlöðu. Annað liús- anna gereyðilagðist af eldin- um, en hitt skemmdist tölu- vert. Eldurinn í heyhlöðunni var slökktur fljótlega. ræðir mísiyæla- Frctnska st júrnin mun koma sapian i dág lil þess að ræða matvælaáslandið í lándimi. Á þessum stjórnarfundi munu þeir verða báðir de Gaulle og Bideault utanrík- isráðherra, sem kemur frá London aðeins tii þess að sitja fundinn. Hann er eins og getið er um á öðrum slað í fréttum, fulltrúi Frakka á þingi sameinuðu þjóðanna í London. mfjglemdma Mreia ú Æfriku* yfir bæinim. Enn hefir sézt fiirðuljós yfir Reykjavík. Sást það í (jærmorgun. Drengur nokkur var stadd- ur á Hofsvallagötunni i um stundarfjórðungi fvrir átta í gærmorgun á leið í skól- ann, er hann sá allt i einu blátt Ijós hátt í lofti. Virtist lionum það koma úr norðri og stefna með geysilegum iiraða suður á hóginn. — Drengurinn var þarna einn á ferð og þar sem þetta gerðist með svo skjótum íiætti, lagði hann ekki fyllilega trúnað á það, að liann liefði séð rétt. — En þegar liann kom í skól- anii sögðu tvei.r félaga lians við hann: „Sástu ljósið?“ Höfðu þeir verið staddir á Túngötunni, er þeir sáu Ijósið og var það um sama levdi og þiiiðji. drenguiánn sá þáð. Rússneska kennd i Bietlandl Kúscneska er nú kennd í mörgum skólum í Bretlandi cg er íalið að a. m. k. 50 skól- ar hafi hana sem skyldu- námsgrein. Talið er að áherzla verði lögð á að rússneska ve’rði kennd á kvöldnámskeiðuln svo öllum verði gefinn kost- ur á því, að læra hana, sem það vilja. Vrsti fundur !gglsráðsins Bi'danlt nlanríkisráðherra Frakka og fulltrúi þeirra á ráðstefnu \ sameinuða þjóð- anna mui\ halda ræðu á laugardagi\n kemár. Hann fór' snogga ferð lil Parísar og varð af þeim sökum að fresta fyrsla fundi öryggisráðsins þangað til Iiann kæmi aftur. Fyrsti fúndur öiyggisráðsins verð- ur að likindum haldinn í dag í London. Níu menn voru á mæl- endaskrá þings sameinuðu þjóðanna er fundi þess lauk í gær. Myndin hér að ofan er tek- in á heimiIi.Gunnars Björns- sonar skattstjóra i Minnea- polis, þegar íslenzkur náms- maðúr, Edvard Friðriksson frá Borgarnesi, gekk að eiga ameríska slúlku. Fólkið á myndinni er: L röð. frá v.: Anna Gísládóttir, Barbara Friðriksson, Edvard Friðriksson, Sigríður Einars- son og Ingi Einarsson. — 2, röð: Asa Jónsdóttir, Þor- gerður Þorvarðardó t tir, Ragnar Þórðarson (var á tun bosning arnar. Útvarpsumræður um bæj- arstjórnarkosringarnar í Reykjavík verða n. k. þriðju- dags- og fimmtudagskvöld. Fyrri umræðurnar hefjast kl. 20.20 og standa til ld. 23.30. Fyrstur mun tala ræðumaður Sjálfstæðis- flokksins, síðan Socialistá- flokkurinn, Framsóknár- flokurinn og að lokum Al- þýðuflokkurinn. Hver flokk- ur hefir, Í5. raínútur lil um- ráðá. Seinni; umræður.nar verða á finimludagskvöJdið og líef.ast kl. 20.00 stiui(!\íslega. ‘Málslrefjandi verður Fram- I sóknarfIokkuriiín.# síðan Al- i þýðuflökkurinn, Socialista- flokkurinn og. að lokum | Sjálfstæðisflokkurjnn. Hver> flokkur fær til umráða 25, I | 20 og 10 mínútur og verðúr ' umræðunum lokið kl. 23.50. ferðalagi), Giiðrún Krisljáns- ar Jónsson. dótlir, Guðríður Eyjólfsson, Guðmundör Eyjólfsson, Betty Þorhjörnsson (ame- risk, gift Sigurbirni Þor- björnssyni), Hannes Þórar- insson, Guðmundur Iljáhn- arsson, Slefán Ingvarsson, Þórður Þorsleinsson og Þor- valdur Friðrikssön (bróðir ibrúðgumaná, hefir verið hálft ár i licrnum). — 3. röð: Guð- mundur Sveinsson, Páll Svcinsson, Jón Metúsalems- son, Bmgi Magnússon, Sigur- björn Þorbjörnsson og Gunn- immæfi íorsætisráðherra Hana feiða tif verkfalls. Við síðustu atvinnuleysis- lalningu í Bretlandi kom í ljós að 200 þúsund atvinnu- Jeysingjar eru í Bretlandi um þessar mundir. IJBiUvmaRÍÍBi rmB'sz sbbm méts <$mj k 4þmm. mss m ss £®im. Frá fréttaritara Vísis. Kai![iinaniiallöfn, í gær. 1 Verkamenn. hjá Burmeist- er & Wain ætla að gera verk- fáll ti.1 að mótmæla ummæl- um, sem forsætisráðherr- ann, Knud Kristensen,' hefir látið scr um munn fara. Það voru einkum orð hans tim „vSjölla mai félagíð“ (Landsforeriingen af 6. Mai); scm v.akið iiafa gremju, en félag þetta cr stofnað af mönnum, sem voru liafðir í haldi, en háfa síðan verið látnir lausir. Telja margir, að félagið sé dulbúinn naz- islafélágsskapur. Forsætisráðherrann lét svo um mælt á fundi, sem haldinn var í Ribe í fyrra- dag, að liann hafi ekkert á jmóti nazistahreyfingunni, ef jhún hara ■ skipti sér ekki af stjórnmálum. Framh. á 8. síðu. Skýrt var frá því í fréttum í morgun, að Vishinsky vara- utanrílrisráðherra Rússa yæri kominn til Berlínar. Hann er á lciðiimi til Lori- don þar sem liann ætlar að sitja fund allsherjarþingsins, sem haldið er þar um þessar mundir. Fyrsta fundi örygg- isráðsins v.arð að fresta vegna þess að liann var ekki kominn til London í tæka lið. rnest Bevin utanríkisráð- herra Breta flutti ræðu á þmgi sameinuðu þjóð- anna í morgun, og hafði hann ekki lokið máli sínu, er fréttum lauk. Þtgar fréttir von'i sagðar í morgun frá London hafði fíevin talað í hálfa klukku- stund, en hafoi ekki lokið máli sínu. Þégar ræða fíev- ms er úti verður að likind- um hafnar umræður um hqna. Brezka stjórnin hafði áður samþgkkt texta ræðu~ unnar og telja fréttaritarar að hún verði nijög skorinorð og lýsi sjónarmiðum fírcta varðandi samband samein- uðu þjóðanna. Rætt um * stríðslokin. Hann ræddi um striðið og fagnaði þeim endalokum, er þaú hefðu fengið með sam- tökuní bandamanna. Hann lagði einnig áherzlu á að” bandamenn yrðu að vinna sairian f framtiðinni til þcss að hægt væri að tryggja að friður héldist i heimiuum. Bevin sagði i ræðu sinm, að kjarnorkan hefði ekki brcytt neinu um framtíðarhorfur í hcimínum heldur væri það samtök þjóðanna, sem skærx úr um lívört stríð eða frið- ur ríkti i framtiðinni. Nglandurnar. f ræðu sinni upplýsti Bev- in, að Bretar íiefðu vakið niáls á því, að nýlendur þær er þeir hcfðu fengið frá Þjóðyerjum eftir fyrri heims styrjöld yrðu settar undir stj órn þj óð aban d al agsins.—- Þær nýíendur er liana nefridi eru Kenya, Tangan- ijkáög og Kamerrin. Umræð- \ir um, þessi mál munu hefj- ast á, næstunni. Ernest Bevki utanrikis- ráðherra Breta hafði ekk í. lokið máli síriu er síðustit fréttir frá London voru sagð- ar. Þegar hanri hefir lokið máli sínu munu að likindunt Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.