Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 1
"~K? Sonur landnáms- mannsins. bja Z. siðu. ur erindi LúSvígs Guðmundssonar. Sjá 3. síðu. *.**&£ 36. ár Föstudaginn 18. janúar 1946 14. tbl. Þýzkur sendiherra handtekinn. Sendifulltrúi Bandaríkj- anna í Argentínu hefir upp- lýst að fundist hafi 150 sim- skeyti í sendiráði Þjóðverja þar i landi, er sanni að sendi- herra Þjóðverja þar hafi slaðið fyrir viðtækum njósn- um. Sendiherra Þjóðverja sendi alltaf annað slagið leyniskeyti til Þýzkalands og skýrði þá frá ýmsum hernaðarlegum Ieyrídarmál- um, sem gátu komið Þjóð- verjum' að gagni í síríðinu. Frá alls§tei*jai*þiiigmii í London: --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------,----------------»___, Fulttrúi Mú&^a flytur ítwböu á þimffi sameinuðu þjóðanna í daff- Hann mun skýra stefnu m mtttiá mnmf' ukart im MacArthur hefir látið íaka 100 Japani fasta í viobót við þá, er þegar hafa verið tekn- ir fastir. Meðal þeirra, scm teknir hafa verið fastir að þessu sinni fyrir stríðsglæpi, eru ýmsir hershöfðingjar Japana frá Singapore og Filippseyj- um. Enn fremur eru fanga- búðastjórar víðsvegar frá Asíu. Er sýnilegt, að MacAr- thui: ætlar ekki að látá neiiia þá Japani sleppa undan hegn- ingu, er með nokkru móti verður sannað á að hafi. lát- ið misþyrma hcrmönnum bandamanna er teknir voru tii fanga í stríðinu. ViGISrltenniB' siómstóS. Bouglas McArthur sam- þykkti dóm-stól einn í gær, sem skipaður er Japönum. Verkefni dómstóls þessa vcrotir mcðal annars að taka fyrir mál þcirra Jap.ana, sem hjálpað liafa til við að freníja "stríðsglæpi, þacr er að scgja — hann á að dæma minni spámennina. Rétarhöldin í málum þess- ara manr.i munu hyrja fyrri hluta næsta mánaðar. S millj. örezga í Kína* Nú þegar kínversk-jap- önsku styrjöldinni er lokið rer talið að um.15 milljónir 'öreiga sén í Kína. Höfuðverkefni stjórnar- innar verður á næstunni að koma landbúnaðinum í lag, en hann er allur í kalda koli, eins og að líkindum lætur. Samgöngukcrfi Jandsins er einnig allt mjög. illa farið og pv áætlað, að það muni kosta nnlægt 2.750 milljón- ir kr. að lagfæra það er af- laga hefir farið á því syífíi á styrjaldarárunum. Á myndinni sést Joe Louis, boxarinn heimsfrægi, vera að undirrita samning um kappleik um heimsmeistaratitilinn í júní í sumar. 1 samningnum stendur, að Joe sé reiðubú- inn að verja titilinn gegn Billy Conn eða%einhverjum öðr- um hæfum mótstöðumanni. Joe og Conn kepptu síðast í júní 1941 og vann þá Joe. Samningur þessi var undirrit- aður fáum dögum eftir að Joe var leystur úr herþjónustu?" þess má geta^ að búizt er við að hagnaðurinn af kapp- . leik þessum verði um Js milljónir dollara. Sýs" fisnetss* met © Tíu þúsund krcnum var stolið í rótt í Blikksmiðj- unni Gretti við Br,autarholt. Var framið innbrot í hús- ið, brotinn upp pcningaskáp- ur og stolið úr honiím um 10 þús. krónuiji. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. Samkvæmt fréttum frá Washinglon i morgun þyk-, ir ekki blúsa byríega í samn- ingumim um verkfall stál- iðnaðarmanna í Bandaríkj- unum. Persónulegar . tilraunir Trumans forseta tíl þess að leysa verkfallið hafa engan árangur horið. Truman for- seti gerði i gær tvær tilraun- ir til þess að fá verkfallið leyst, en það getur liaft al- varlegar afleiðingar fyrir iðnað Bandarikjanna ef það stendur langan tíma. ' Aðilum kemur ekki sam- an um. kaupið, en verka- jncnn í stáliðnaðinum krefj- ast 2. dala hækkun á dag. Samþykkt var á síðasla fundi í gær að kveðja lil nýs fundar í dag lil þess að ræða málið, frekar en gert hefir verið. Fundurinn i gær stóð yfir í 6 klukkuslundir. Takist fulltrúum iðnrek- enda og vcrkamanna ekki að leysa vcrkfallið" í dag ætlar Truman forseti að koma með lillögu til lausnar, sem er al- gcrlega eigin ln,igmynd hans. í gær voru haldnir tveir fundir til þess að freista þess að koma á sættum í stáliðnaðardeilunni, sem ris- Framh. á 8. síðu. Um tvö-leytið í nótt kom upp eldur í hermannaskála í Tripoli-hermannabúðunum á Grímsstaðaholti. Þrir mcnn voru í fasta svefni í skálanum, er.eldsins varð vart. Var einn þcirrá prestur, annar læknir, en hinn þriðji liðsforingi. Þcir komust allir úl úr eldinum á náttklæðunum, tvcir ife um gluggann, cn eiun um Jyrnar á skálanum. Elduriun vvir svo mikilí, að ckki var hægt að h.jarga skálanum o<í brann hiinn til grunua. Avdv þess komst cld- urinn í anuan skáia, en skcmmdir á honum m ðu litl- ar. Var vindállin þai.nig, að eldinn lagði frá herbúðunum, en heíði átt vcrið I)Veröfug, cr hætt við að i'leiri skálar hefðu hruunið. pai, s@m peií m vMém, hejduz ó- Brezka þingið kcmur sam an næstkomandi þriðjudag og liggur fyrir þvi ærið verk efni. að var skýrt frá því í fréttum frá London í morgun, að Gromiko full- tmi Kússa mundi flytja ræðu í dag á allsherjar- þingi sameinuðu þjóðanna. Ræða Gromikos hefst eft- ir nokkrar khikkustundir seg ir í fréttinni og verður hún væntanlega flutt þá i eftir- miðdag. Þetta er fyrsta ræð- an, sem futltrúi fyrir hönd Rússa flytur á þingi sain- einiiðu þjóðanna í London. m Sjónarmið Rússa. í Lundúnafréttunum er skýrt frá því, að Gromiko miini lýsa yfir stefnu Bússa i alþjóðamálum, en hingað til hefir enginn opinber yí- irlýsing komið frá þeim er skýri afstöðú þeirra til þeirra vandamála er nú bíða úrlausnar. Vishinsky er væntanlegur til London sið- degis í dag. Hann er nú staddur í Moskva og leggur af stað flugleiðis til Bret- lands seinnihluta dagsins í dag og mun hann koma vií? í Berlín á leiðinni. Bidault ) kemur L dag. Bidáult, fulltrúi Frakka á ráðsíefnif sameinuðu þjóð- anna er lagður af stað til London. Hann þurfti að fara. snögga ferð til Parisar til þess að sitja stjórnarfund þar sem rætt var um mat- vælacástandið í FrakklandL Hann skýrði frá þvi að franska stjórnin hafi ákveð- ið að slita öllu stjórnmála- samhandi við Francosfjórn- ina, en allar ráðstafanir stjórnarinnar gegn Franco yrðu þó gerðar í samráði viíC stjórnir bandamanna þeirra. Spánskir útlagar. Franska stjórnin hefir lýst þvi yfir að hún muni veita Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.