Vísir - 18.01.1946, Blaðsíða 7
T
Föstudaginn 18. janúar 1946
V I S I R
óur fmm
EFTIR EVELYN EATON
Hún tafði ekkert í Marseilles. Áætlunarvagn-
inn átti að fará undir eins og hún fór með
honum. Vagninn þaut áfram eftir rykugum
þjóðveginum, á milli appelsinu- og olívutrjá-
garða, í gegnum smáþorp, þar til þau komu til
Avignon. Á þeim stað eyddi frú de Freneuse
nóttinni, hlýddi á messu og hafði fatasldpti.
Áfram Iiéll vagninn. Hún varð svo þréytt á
ferðalaginu, að liún veitti umhverfinu enga at-
hygli. Hún lá með höfuðið á sætisbríkinni og
mókti. Samferðamenn hennar voru tveir karl-
menn og 'skiptu þeir sér ekkert af henni eftir
að þau liöfðu kynnt sig eftir venjulegum kurt-
eisisreglum, svo að hún gerði ekki annað en að
hugsa, þar til hún var jafnvel orðin þreytt á
því.
Vagninn liéit áfram dag og nótt seinni hluta
ferðarinnar, en nam endrum og eins staðar
og þá aðeins til þess að hafa hestaskipti og til
þess að farþegarnir gætu fengið sér heila hress-
ingu. Þau þutu í gegnum Fontainebleau-skóg-
inn, þar sem fjöldinn allur af Iiermönnum voru
á- verði gegn ræningjaflokkum. Þau komu í
þeirra vera hreinni, en verk þessara launuðu
höðla konungsins. Hún lokaði glugganum í
flýli og lagðisl fyrir i hið háa og óþægilega
rúm. Hún kvaldist af hcimþrá til hússins í Port
Royal, en gerði sér það jafnframt ljóst, að ef
hún ælti að gcta komizt þangað aftur, yrði liún
að tala við stjórnina.
SJöTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI.
Ilerra de Pourlchartrain, flota- og nýlehdu-
málaráðherra í ráðuneyti Iians liátignar, kon-
ungsins, sat í einkaskrifstofu sinni i Louvrc-
höllinni, umkringdur af einkariturum og ein-
kennisklæddum þjónmn í þjónustu konungs-
ins. Ilann var liár, feitur og sakleysislegur í
andliti og virtist hafa komið sér áfram á því.
Síðan frú de Maintcnon hafði náð tökum á
konunginum, reyndu menn jafnan að silja á
sér í návist liennar, reyna að vera nógu heil-
agur á svipinn. Var ofl hroslegt að sjá konurn-
ar við hirðina', grafalvarlegar á svipinn undir
svötu blæjunum, sem þær báru, því að varir
úlhverfi Parísar, er farið var að rökkva. Þau þeirra virtust vera skapaðar til þess að lilæja.
óku eftir árbakkanum í áttina til miðborgar-
innar. Að lokum komu þau að Notre Dame-
kirkjunni og námu staðai- þar í síðasta sinn.
Hestasveinar komu og tóku við hestunum og
feitar veitingakonur til þess að aðstoða farþcg-
ana, en liópur flakkara gaf sig á tal við póst-
mennina og spurðu frétta úr suðrinu. Síðan
hlupu þeir á brott og sögðu frá því, er þeir
höfðu lieyrt. Flækingsköttur nuddaði sér utan
í pils frú de Freneuse, þar sem hún stóð ein-
mana í þrönginni. Hávaðinn og allur þessi
taugaæsingur fannst lienni ósköp þreytandi.
Henni leizt ekki á krána, sem var þarna sfcammt
frá, en liún vissi ekki um neinn annan stað
til þess að dvelja um nóttina. De Perrichet
hafði fengið henni bréf til vina sinna í borg-
inni og hún liafði meðferðis bréf frá de Bona-
venlure til Ebttingja hans og vina, en það var
orðið of áliðið til að sinna þeim erindum og
hún var þreytt. Hún fylgdi veitingakonunni,
sem að lolcum hafði tekið eftir henni, inn i
króna og hað um lierbergi.
Hún fékk lítið súðarherbergi. Henni blöskr-
aði verðið, sem sett var upp fyrir það. Maður
gal keypt lijörð af nautgripum —- og þó voi’u
nautgripirnir verðmætustu gripirnir i Nýja-
Frakklandi — fýrir sama verð. Hún varð að
vera snör í snúningum, til þess að ná setlu
marki. Enn einu sinni liugleiddi hún með sjálfri
sér áform sín, lið fyrir lið.
Hinar mildu hjöllur Nolre Dame kirkju
hringdu á stundarfjórðungs fresti og hinn
mikli liljómur þeirra hélt vöku fyrir frú de
Freneuse um nóttina. Er komið var fast að
dögun, opnaði liún gluggann og horfði út.
Geislar mánans gáfu umhverfinu draugalegan
blæ, cn vonum fyrr fóru sólargeislarnir að lýsa
upp umhverfið. Notre Dame-kirkjan stóð þarna,
há og tignarleg, og frú de Freneuse féklc álcaf-
an lijartslátt er hún liugsaði um haria. Það var
elckert í nýja heiminum, sem gat rýrfrægð
gamal heimsins. En á móti kirkjunni blöstu
við hinir köldu og skuggalegu veggir fangels-
isins og dómsliússins. Þar voru hinir liræðileg-
ustu pyndingaldefar og dyflissur, "þar sem
mannlegar verur píndust og þjáðust sökum
gerða sinna. Ilún var að vella því fyrir sér,
af hverju kirkjan og fangelsið væru svona ná-
lægt hvort öðru og hvort mönnum fyndist það
ekki óviðkunnanlegt, Það fór hrollur um liana,
og hénni fannst villiriiéririimir og óðæðiSverk
Herra de Pourtchartrain var einn af þeim
mönnum, sem voru með margt í takinu í einu
og ótlaðist, að kommginum myndi ekki líka
hvernig hann lcysti öll þau hlutverk sín af
hcndi, cn þannig lcið öllum, sem voru þarna
inni. Þegar einkaritarinn lians kom með nafn-
spjald lil lians, vgldi liann sig ólundarlega.
„Frú de Freneuse, herra, kynnt fýrir yður
af de Bouvelin, fIotaforingja.“
Frá mönnum og merkum atburðum:
A KVðlWÖKVNM
. Truman forseti og Hover fyrrverandi forseti
Bandaríkjanna, eru einu Bandarikjaforsetafnir, sem
eru fæddir fyrir vestan Mississippi-ána. Truman er
fæddu'r í Missouri og Hoover í Iowa.
♦
Presturinn (er liann hafði lokiö .viö sögu sína):
Jæja, börnin góð. Langar ykkur til þess aö spyrja
mig einhverra spurninga ?
Litill drengur: Já, herra. ITvernig komizt þér
í kragann, sem þcr hafiö um hálsinn?
Elztu steinar, sem þekktir eru, eru álitnir vera
[.850.000.000 ára gamlir. Þeir finnast i Kyrjála
héraöi í Rússlandi.
♦
„Kæri kennari," skrifaöi hin umhyggjusama
móöir. „Þér megið ekki refsa honum Pétri litla,
hann er svo einstaklega ljúft barn. Hérna heima
fyrir sláum viö aldrei til hans nema í sjálfsvörn."
í söfnum víösvegar um heim, eru til hvorki meira
né minna en 1000 loftsteinai*. og vega þeir frá 10
grömmum upp í 30 smálestir.
Kennarinn: Nei, hvaö er aö sjá til þín, barn,
hváö ert þú aö teikná?
Villi: Eg eý að teikna mynd af guöi.
Kennarinn: Það getur ekki verið, því aö enginn
veit hvernig hann lítur út.
Villi: Þá geta menn fengið að vita þaö, þegar
eg hefi lokið viö teikninguna.
Eg gc
;eröi mitt bezta, snökti konan. Eg gat ekki
fundiö betri jólavindla en þessa.
Eiginmaöurinn horfði undrandi á vindlakassann.
Afgreiðslumaöurinn spuröi hvaða tegund eg vildi,
hélt konan áfram, og eg sagði honum, að þú værir
miðaldrk: úriáður' bg v'áúfr -alltaf í svörtum: fotúm.
„BLACK 70BT-MÁLH)
1925 að ná í tvo nienn,. Fred Herrman og Paul HiT-
ken, sem urðu mikilyæg vitni. Paul Iiilken var son-
ur velmegandi og mikilsmetins borgara í Baltimol'e.
Þessi borgari var af þýzkum ættum, en var fyrir
löngu orðinn Bandaríkjaþegn. Paul Ililken staðt'esti
fyrir rétti, að liann hefði greitt Hinsch skipstjóra
2000 dollara fyrir að skipuleggja Black Tom spreng-
ingarnar. Herrman, sem fannst í Chile, en féllst á-
að konia og bera vitni fyrir áeggjan Ililkens, skýrði
frá ráðstefnu, sem haldin var í Berlín nokkrurn
mánuðum fyrir Black Tom sprengingarnar, en þar
fékk Herrman, liilken og þriðji flugumaðurinn -
Dilger að nafni — ýmsar fyrirskipanir. Hilken var
útnefndur gjaldkeri flokksins. Herrman fékk birgð-
ir svonefndra eldblýanta. Þeir litu út eins og venju
legir hlýantar, en innan í hverjum eldblýanti voru
tvö örlítil glcrhylki. Ef hlýanturinn brotnaði og lög-
urinn, sem var í hylkjunum, sameinaðist, kom upp
eldur, sem trauðla mundi slokkna og brátt mundi
hreiðast lit. Þessa éldblýanta átti að nota til þess
að eyðileggja_ liergagnaverksmiðjur Bandaríkjanna.
Þcssir þrír menn kornu nú til Bandaríkjanna.
Dilger setti á stoí'11 viðgerðarstofu í Washington
og þar úthjó hann blýantana og fyllti glerhylkin.
Þar litbjó hann einnig innsprautunarefni, sem flugu-
menn Þjóðverja áttu að nota til að sprauta inn i ~
hesta og múlasna, sem senda átti til bandamanna.
Fengu þá skepnurnar drepsótt skæða.
Herrman fékk Hinsch skipstjóra lista yfir verk-
smiðjur, sem átti að cýða með edli og sprenging-^
um, og einnig afheriti hann honum hirgðir eldblý-
anta. Hinscli átti að sjá um, að birgðirnar' á Black
Tom-höfða færu út í veður og vind, en Herrman.
ætlaði að sjá um verksmiðjurnar í Kingsland, New
Jersey. I New York kynnti llinsch hann fyrir Woz-
niak, sem vann í Kingsland-verksmiðjunni. Og til
þess að kóróna allt skýrir Herrman frá því, að HinscK
hefði stundum gcngið undir nafninu Graentnor.
Þýzkri stjórnin neitaði liarðlega, að framburður
Herrmans hcfði við rök að styðjast. Einn af starfs-
mönnum þýzku - stjórnarinnar, sem Herrman hafði
rætt við, bar það, að hann helði sagt hónum að'
fremja erigin hermdarverk, nema Bandarikin fær 11
í styrjöldina. Hinsch skipstjóri játaði, að hann hefði
unnið hermdarverk, en neitaði því að hann hefði
haft nokkur afskipti af þvi, sem gerðist á Black •
Tom-liöl'ða eða í' Kingsland. Nefdnin, sem heyrði
málflutftinginn, lagði ekkert upp úr neitun Hinsch,.
en vísaði málinu frá sér vegna skorts á sönnunum.
Kröfuhafar voru ekki af baki dottnir. Þeir færð-
ust í aukana. Wozniak skreið út úr greni sínu og
varð að játa þátttöku sína í Kingsland-brunanum
og samband sitt við þýzka l'lugumenn. Thorne, sem
fyrr var 'nefndur, reis upp úr „gröf“ sinni og ját-
aði að hafa fengið starf sitt fyrir tilstuðning Hinsch.
Ililken lagði fram ræfil af gömlu tékkhefti, sem
sýndi, að hann hafði greitt Hins'ch áðurnefnda upp-
hæð fyrir að valda íkveikju og sprengingum á
Black Tom-höfða.
Langsamlega mesta athygli vakti ])ó eitt sönn-
unárgagnið — gamalt tímaritshefti, en á það hafði
verið skrifað með ósýnilegu letri „Herrman-orðsend-
ingin“, sem víðfræg varð. Ililken fann heftið hjá
sér uppi á hanabjálka. Hann skýrir frá því, að Herr-
man hefði skrifað orðsendinguna í Mexico City
skömmu eftir að Bandarikin fóru í stríðið, og þaÁ
var bifreiðarstjóri Herrmans og trúnaðar-„sendi-
sveinn“, sem afhenti lionum það..
I orðsendingunni var beðið um peninga. Njósn-
arar, sem flúið höfðu til Mexico, lcituðu allir til von
Eckhardts, þýzka sendiherrans þar, og sögðu margir
sögur af hetjudáðum sínum, til þess að fá ríf'lega-
þóknun.
Eckhardt hafði ekkcrl um Herrmann heyrt, og
lét hann því ckkert hafa að órannsökuðu máli.
Skeyti, sem fóru á milli Eckhardts og þýzkn
stjórnarinnar (en Bretar komust að efni þessara
skcyta), sýndu, að Eckhardt sendi skeyti og spurð-
ist fyrir um Ilerrmann og fékk svar til baka, að
hann hefði lekið að sér störf fyrir þýzku stjórnirta.
Orðsending Herrmanris var skrifuð með „sítrónu-
safa“ á „Tlie Blue Book“, janúarhcftið .frá 1917.
Þegar lieilt jáni var lagt á* heftið, kom í ljós dul-