Vísir - 21.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 21.01.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R lyjijiij Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. atisir HOLLENSKUR MATUR. Saltfiskur með hrísgrjónum. i kg. saltfiskur. r5° 8'r- hrísgrjón. yl kg. af smáucn lauk. 10 stórar ansjósur. 200 gr. smjör. Tómatpurée. Saltfiskur er afvatnaður og ísoðinn. Hrisgrjónin soðin og séð um a‘S þau sé aðeins litið söltuð. Lauikurinn er skrældur ■og soSinn heill i saltvátni, síö- an látiö renna af honum og hann brúnaður í nægilegu smjöri. Ansjósurnar eru hreins- aöar og hakkaöar og þeim siö- an hrært saman viö 200 gr. af bræddu smjöri. Fiskurinn er nú færöur upp á fat og er hrís- grjónunum sem hafa veriö þurrkuö litilsháttar hreykt upp ööru megin á fatinu en steikt- um laul<* hinsvegar. Bráöiö smjör er borið meö í sósuskál og tómatpurée haft á boröum líka. Hollenzkt Ragoul. 1 kg. kartöflur. 6 stórar gulrætur. 5 stórir laukar. 1^2 kg. af kjöti. Kartöflurnar eru skrældar og skornar niöur. Gulræturnar skáfðar og skornar í sneiöar. Laukurinn skrældur log skor- inn i sneiðar. (hringi). Þetta ■er allt látið í pott ásamt kjöt- inu og séð um að vatnið fljóti aðeins yfir kjötið og grænmet- iö. Þegar kartöflurnar eru orðn- ar maúksoðnar og súpan þann- ig. jöfnuð er rétturinn saltaður og framborinn í lokfati. Husar-salat. Kjöt, soðið eöa steikt, soðnar kartöflur, soönar blóðrófur, soðnar grænar baunir, jafnt mál af hverju um sig. Dálítið af spöinni seljurót. Kartöflur, blóðrófur, kjöt, seljurót, er allt skoriö smátt og er því síðan blandað saman ásamt baunun- um. hlutar af matarolíu er blandað saman við / hluta af ediki. Þetta er hrist saman og hellt yfir salatblönduna. Hrært saman og kryddað með salti og l^ipar. Hakkað kjöt í hlaupi. 1 djúpur diskur hakkað kjöt. /2 líter kjötsoð (eða sjóð- andi vatn blandað kjöt- krafiti). 6 blöð matarlim, útbleytt. Soðnar gulrætur. Hringmót er skolað i köldu vatni. Matarlímið, sem Idúíö er að ligg'ja í bleyti dálitla stund er brætt i soðinu. Þegar það fer að kólna og þykkna er þykkt lag af því breitt á botn og hliðar hringmótsins. Gul- ræturnar (sem eru soðnar) eru skornar í isneiðar og raðað. tneð hliðunum á inótihu, Þá er hakk'aða kjiitið latið í mótrð, og á ekki að þjappa því saman. Menntun hjartans. Efíir MÞ&B'tÞthy I’/i »i#ipsusi. ' (D. Thompson er heims- kunn hlaðakona amerísk. Var hún fréttaritari í Evrópu- löndum um margra ára skeið fyrir stríð, en livarf svo heim. Nú síðast hefir hún sent blöð- um þeim, sem hún starfar fyrir, fréttapistla frá Palest- ínu. — Grein þessi fjallar um fræðslukerfi Bandaríkjanna, en á erindi til allra.) Á síðasta mannsaldri hefir einkennilegt reiptog farið fram milli vísinda og trúar- bragða, milli anda og efnis, milli röksemda og innsæis. Og viðhorf manna hefir ver- ið á þá lund, að þetta gæti ekki samþýðzt hváð annað. Það léíddi af sjálfu sér, að skynsemi gæddur maður væri efagjarn og trúlaus. Ef. hann hefði ímyndunarafl, vizku, innsæi, hlyti hann að leiðast út í óvísindalega dul- hyggju. Og þarafleiðandi að það fólk, sem tryði á boðorð siðgæðisins og opinberanir innsæisins, hlyti að vera bil- að á vitsmunum og fávitar. Annars vegar eru þeir, scm taldir eru „óraunsæir“ og hins vcgar „efnishyggju- menn“. Þetta hefir haft í för með sér tvær öfgastefnur: Annars vegar eru kommúnistar, sem trúa ekki á neitt það, er skilningarvitin geta ekki orð- ið vör við. Þeirlhafa haldið því fram, að trúarbragða- grýlur og þjóðsagnir standi framförum mannkynsins fyr- ir þrifum. Hins vegar naz- istar, sem fullyrtu að maður- inn hugsaði með blóði sínu, og að allt það, sem máli skipti, stafaði frá djúpstæð- um hvötum kynflokkanna, og hin sanna vizka væxú að hlýða þessum hvötum. Þessi „fræði“ hafa liaft mcii'i áhrif í iýðræðislöndum en menn kæra sig um að kannast við. Fræðsiukerfi okkar (í Bandaríkjunum) er að mestu leyti vei’aldlegt, fjallar um hið skynsamlega, vísindalega og gagnlega. En alstaðar er talað til tilfinninga vorra af trúarflokkum margs konar og dultrúarflokkum, og margir gera uppreist gegn „blákaldi’i skynsemi“ og vís- indum með þvi að stunda stjörnuspeki, talnaspeki, kristallskyggni, lófalestur og reyna á þá lund að lyfta hul- unni af leyndardónxum líls- ins. — Það er eitthvað bi’jálað í þessai'i klofningu milli til- linninga- og vitsmunaeðlis mannsins. Því að það er augljóst, að við ex’unx bæði tilfinninga- og vitsmunaverur. Við höf- um eðlishvatir. Við liöfum tilfinningar. Við látum í Ijós vorkunnsemi, reiði, blíðu, viðbjóð, bræði, ótta, gremjxi, hugprýði, hégómagirni, öf- und, dramb, veglyndi. Iiins vegar eruni við viti gæddar verur, fær um að hugsa skyxx- samlega, þó að það sé mis- munandi, og hegðun okkar er byggð á hugsun. Við get- um, að meira og minna leyti, fxindið veilxxr í ximræðum, við getum gert greinarmun á frásögnum af atburðum. Við getum sett saixxan flug- vélahluta, ryksugu, eða nxyndagátxi eftir skynsam- legxuxx athugunum. Hin æðxá vitsmunastarfsemi gerir okk- ur fært að athuga gang liim- intungla og reikna hann út, við getum rannsakað eðlis- þætti náttúrxmnar og raðað þeim á nýjan veg efnislega og efnafræðilega. Við höfurn með vitinxx eingöngu sigi’azt á þyngdaHögmálinu, við höf- um tekið til notkxmar eðli fiska og fugla, við siglxxm undir hafsborði og fljúgum hvernig sem viðrar. Vitsmxmir mannsius liafa fært homjm mai’ga sigra síð- astliðin fimmtíu ár, sem kalla mætti „lnigvitsöldina". Og hafa ytri franxfarir á þeini árxim orðið meiri eix á þrjú þúsxmd undanförnum árum. Maðxxrinn hefir beizlað ljós, hita, Ijósvakaöldurnar og öldur hafsins og hinar -hár- fínu orkusveiflur, scm efnið liefir sýnt sig að vera. Siöast er því seni eftir er af hlaupinu hellt í mótiö. Þegar þetta er stirönaö er því hvolít á fat. Innan i hringinn má hafa grænar baunir i mjólkursosu eöa . hitaöar í ■smjöri, ; Einnig: má háfa sniöbaunir eöa kartöfl- ur í mjólkursósu. Þrátt fyrir þetta er mann- kynið hai’mþrungið og í sár- um. Snilli nxannsins og hug- vit liefir fært honxxm mai’gs konar framíarir og þægindi, en hvorki rósemi, vizku né hamingju. Hugvitssemin hef- ir kennt honxinx að drepa meðbræður sína, og mundu pyndarar miðalda hafa undx’- azt þær aðferðir allar. Mað- ui’inn erfir jörðina, sem liann stendur á og tiorfir óttasleg- inn á himingeiminn. Hann kvíðir framtíðinni og nefnir i’öð af styrjöldxxm: Heinxs- styrjöldina fyrri og þá síð- ax’i, — og þriðja heimsstyi’j- öld er nefnd. Það er óhjákvæmilegt að álíta, að menntun tilfinninga mannsins og eðlislivata hafi orðið að lúta í lægra lialdi fyrir menntun vitsmxmanna. Hann lifir í tveim heimum, annar er fullur af ljósi, liinn af myrkri. Hann getxxr stjórn- að öllum mögulegum öfluixx náttúrunnar nema einu. •— Hann getur ekki stjói’nað sjálfxim sér. Og í heimi, sem hefir nægtir af öllu, er hann jafn rángjarn og fyrr á öld- um, þegar menn þurftu að beita öllxxm kröftum til þess að lxala ofan í sig. Hann þfælkar aðra, þó að vísindin hafi gefið honum ótal þræla, senx hvorki kexxnir til, þó að þeir séu stungnir né gera heldxir xippreisn. — Með vél- inni hefir rætzt draumur miðaldanna unx þræl, seixx væri bæði blóðlaxis og til- finningalaxxs. Þegar maðurinn snýr apd- liti sínxi að vísindum og nxenningu, snýr hann sér frá siðfágxm óg listxxm. Haiin verður þá fangi og fjötraður af vísindum sínxxm. Hann neitar að lúta þeirri snilli- gáfu mannsins, sem útlistar lífið fyrir hinum lifandi, — snilli, sein fálmar hálfgert í blindni og sýixir oss geð- veiki’aspítala, sem sól og feg- urð gei’ir að paradís, eins og van Goglx gerði. Sýnir oss, íxxeð óunxræðilegum innileik og blíðu, hugprýði hinna snauðu og afræktu, eins og Rembrandt gerði, lýsir hin- xuxx eilifa yndisleik og þokka kvenna, eins og Riibens gei’ði, lyftir oss í hæðir saixxhljóm- axxxxa og sýnir oss hin ótak- nxörkuðu víðerni sólarinnar, eins og Beethoven gerði. Eix nútímamaðui’inn „kryfur“ listaverkin og reynir að út- skýra allt sem tækni. En lxvei'fum nú aftur að fræðslukerfinu, sérstaklega fræðslu bai’naxxna. Eg held því fram, að xxieinið sé það, að vanrækt sé að mennta til- finningar æskulýðsins. Trú- arbrögðin, senx ættu að vera undirstaða menntunarinnar, ei’u orðin of trénuð og kerf- isbundin. Á hinunx miklxi döguixx kirkjunnar, þegar keisarar lutxx henni, risu turnar hennar við himin, án þess að nokkurir auðjöfrar legði þar íe til. Veggir ltirkj- uiinar voru þaktir af ódauð- legunx listaverkum, sem lof- uðu fegurð lífsins xig mikil- leik, og nxenn urðu hljóðir og lotningarfullir, er þeir lieyrðu unaðsóma kirkju- klukknanna. Þetta bar allt fram hina sömu spurningu: „Litla bai’ii, hvi fæddist þú?“ Þetta allt heimtaði, að mað- urinn leitaði að ástæðu fyrir tilveru sinni og |)ví, livert l ferð hans væri heitið. Það var 1 ekki nóg að hann segði, að hann ætlaði á ókunnan stað — nxeð meiri hraða en áður hefði tíðkazt. Menning mannkynsins verður að bera ffam af nýju þessa spurningu: „Hví fædd- ist þú og hvert ætlar þú? Hver er tilgangur þinn hér á jörðunni?“ Og nxenn verða að læra að skiíja það, að það er ekki verðugur tilgangur, að lifa eingöngu fyrir sjálfan sig og sína kynslóð. Eða álíta að lífið sé aðeins það að hafa atvinnu, þægilega íbx'ið, eiga bifreið, fá eftirlaun í elli sinni og virðulega útför, — lieldur að lífið sé undur og vísindin aðeins þjónar þess. A okkar tímum lxefir mað- urinn tekið að tilhiðja sjálf- an sig, — annað hvort snilli sína og vitsnxuni eða hlóð sitt og etfíishvaíir. En lífið allt í 1 dýrð sinni og fegurð er stöð- ! ug viðleitni og verðandi og ileit að því, sem er því ofar. Því að menn geta aðeins mót- að sig í mynd einhvers,' sem er þeim ofar. Og Jxetta er kjai’ni og andi allrar guðrækni, — þessi til- finning um mátt, fegurð, mikilleik og sannleika, sem ér oss óumræðilega miklu ol'ar, en jafnframt óunxræði- lega eftirsóknarverður. Hún færir manninum sómatil- finningu í athöfnum lifsins og auðmýkt gagnvart afrek- 1 ununx. Hún er uppspretta hins sanna unxburðarlyndis, því að í Ijósi hennar sjá menn aðra menn, eins og þeir sjá sjálfa sig, sjá að þeir eru hæfir til að verða miklu meiri en þeir eru, en að þeim mistekst óhjákvæniilega að ná til æðstu möguleika mannsins. Hxm styður virðu- leik maiyxsins og eyðir hé- gómaskán. Og Eún er sjálfur skapari hins visindalega Mánudaginn 21. janúar 1946 anda, því að hefði menn ekki þráð að skilja og ná tökunx á undrum lífsins, hefði eng- inn hirt um að sveitast á rannsóknastofum, eða hrjá lieila sinn og ki’eista í liinni frábæru leit að sannleikan- um. Börn okkar eiga því ekki aðeins að kynnast vísindum, læra málfi’æði og stærðfræði, en læra að skynja undur lífs- ins, virðuleik og helgi. Þau þurfa að kynnast göfgandi áhrifum hljómlistar og ann- arx’a lista, og ljóðum, senx gleðja hjartað, læra hátt- prýði til að efla góða siðu og fagurt viðmót, senx er að- eins ytra borðið á innri ljúf- mennsku. Menn eru frjálsii’, þegar heir eru heilir í lund- ex’ni. — þegar hugur og til- finningar eru sanxstillt í ein- unx tilgangi — að endurskapa sjálfan sig í ímynd vizku og dyrtrfða. Þegar mennirnir hafa upp- götvað sál síná aftur, mun- unx við sjá, að engir árekstr- ar þurfá að vera milli vits og trúar, vísinda og siðfi’æði, efnis og ánda, en að allt eru þetta þættir í fullkominni heild. Þá nxunu vísindin þjóna manninunx og ekki leitast við að tortíma hon- um. Og maðui’inn mun þjóna Guði, hiixiii æðstu ímynd síns eigin hugræna og andlega fuílkomleika. (Lausl. þýtt og stytt). V í s i r. Nýir kaupendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaðamóta. —• Hringið í síma 1660. Bæjarstjóinarkosningarnar FRÁ SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKNUM 9 Listi Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík er D-LISTI. • Skrifstofa Sjálfstæðis- flokksins, senx annast alla fyrirgreiðslu við utankjörstaðakosning- ar er í Thorvaldsens- stræti. Símar 6472 og 2339. 9 Kjósendur, sem ekki verða heima á kjördegi þurfa að kjósa nú þegar. 9 Sjálfstæðismenn, sem vildu lána bíla sína á kjördegi, eru vinsam- legast beðnir að til- kynna það ski’ifstofu flokksins — síma 3315. • Þeir, senx gætu annazt útburð á bréfum, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það skrifstofu flokksins — sírni 2339. 9 Allir þeir, er gætu að- stoðað skrifstofuna við margvísleg störf, ættu að gefa sig fram þeg- ar í stað. D-LISTINN Sjálfstæðisflokkurinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.