Vísir - 21.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 21.01.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Mánudaginn 21. janúar 1940 Frfáist framtak heíir gert Reykja- vík að nýtízku borg. Látið það ráða áfram í hænum. KJÓSIÐ D-LISTANN! Oa 'arzan □ G FDRNKAPPINN £ftir Hurrougfii ÆFINGAR í DAG: - Kl. 2—3: Frúarfl. Kl. 6—7 Old Boys. *! **JI 1^] y—g 1 fp kvenna. Kl. 8-—9 II. kvenna. Kl. q—io I. fl. karla. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 8—9: Fiml., drengir. — 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: — 7—8: Frjálsar íþróttir. — 8—9: I. fl. kvenna, fiml. — 9—10: II. fl. kvenna, finil. I Sundhöllinni: — 8.40; Sundæfing. ÆFINGAR f DAG: í Menntaskólanúm: .it Kl. 7,15 :. Hnefaleikar. Kl. 8,00—8,45 : Fintl. kvenna. 8,45—9,30: Frjálsar Kl. 9,30—10,15: Knattspyrna 3. og 4. flokkur. 1 Atidrewsdiöllinni: Kl. 7,30—8,30: Handb. karla. Kl. 8,30—9.30: Meistara-, 1. og 2. fl. knatfspyrnum. Knattspyrnumenn! 3. og' 4. fl. Muni'ö fundinn í dag, kí. 1,30 í félagsheimili V; R. Kvikmyndasýning o. fl — MætiS aílir. Stjórn K. R. SNÍÐAKENNSLA er byrj- uö aftur. — Uppl. í sima 4940. — Ingibjörg Siguröardóttir, sníöameistari. - (426 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæö, til vinstri. — Sírni 297S. (59r STÚDENTAR taka aö sér kennslu í tungumálum, stær'ö- fræöi 'o. fl. greinum. Upplýs- ingaskrifstofa stúdenta, Grund- arstíg 2 A. Opin mánud., miö- vikud. og föstud. kl. 5—7 síöd. HERBERGI óskast í eitt ár fyrir dönsk hjón, má vera meö ver# og aÖstæöur, sendist i pósthólf 903. _________(430 EIN til tvær stofur og elcl- liús óskast til leigu. Há leiga og fyrirframgreiösla ef óskaö er. Tilboö jsendist blaöinu sem fyrst, iliierkt: ,,tbúö“, (463 STOFA og eldhús til leigu, aðeins fyrir barnlaust fólk. —1 Upp.1.- Sogamýrarblett 27 við G ren sásyeg, . (453 HERBERI til leigu í vestur- bænum. Tillxrö: um mánaðar- leigu og fyrirframgreiöslu ósk- Þegar Tarzan hafði fengið niinnið á ný, reyndi hann að rifjá það upp, sem skeð hafði. Hann leit til særðu kon- unnar og skildi á aúgabragtð allt, sem komið hafði fyrir. „Þú verðnr að fara héðan undir eins,“ sagði 'lconungur frumskóganna við Jane! „Við erum hæði i yfirvof- andi hættu.“ En Jane vildi'ekki fára. 'Hún bénti’ til konunnar, setn lá særð á gólfinu. „Það verður að hjálpá henni,‘‘ sagði Jane. „Það getur vel verið, að hún sé ennþá á lífi.“ „Þá skalt þú ná i iækni,“ sagði Tarzan, „hann einn getur bjárg- að lífi hennar." „Eg skal fylgja þér út-óg siðan mun Nikki yisia þér leiðina," sagði Tarzan. En á meðan fékk Zorg, eitt kasti'ð enn af hinum ól'æknandi sjúkdómi, scm liafði þjáð hann svo lengi. PEDOX er nauösynlegt 1 fótabaöið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða iíkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn kðma í ljós. Fæst í lyfjabúð- um og snyrtivöruverzlunum. (388 TIL SÖLU nýjar rústrauö- ar velúrgardinur. Sími 3053. 2 STÍGNAR sáumavélar til 13 (kjallar- (460 jggp* HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (59 VALUR: Old Boy.s: ifing í Au^urbæjarskólanum dag 1 kl. STÁLARMBANDSÚR tap- aöist s. ]. sunnud. frá miöbæn- um vestur aö Reynimel. Fuild- arlaún. Uppl. í síma 3275. (458 TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr síöari hluta laugar- dags frá Frakkastíg inn á Rauðarárstíg. Finnandi vin- samlega beöinn aö skila því á Frakkastíg 7, gegn fundar- launum. KJÓLAR sniönir ,og mátáöir. Siiiöastbfan, Laugaveg 68. —- Up]d. kl. 1—3. (406 GÓÐ stúlka óskast í vist. — Herbergi. Vítilsgötú 9, neöri hæö.1 _ (456 STÚLKA óskast hálfan dag- inn á heimili Ólafs Helgas-ánar 'læknis, Garöastræti -33. . Þrenn. fnlloröiö í iheimili. Sérherbergi. Fafaviðges'ðlei Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. ..(248 BÓKHALD, endurskoðun. skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.__________________(72.7 EG ANNAST um skatta- framtöl eins' og aö undanförnu. Heima 1—8 e. m. Gestur Guð- tnundsson, Bergstaöastíg 10 A- SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegj 19. — Simi 2656. VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuöum húsgögn- Utn og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. GÚMMÍ-VIÐGERÐIR. — Gerum við gúmmískótau. Bú- um til allskonar gúihmívörur. Fljót afgreiðsla. Vönduö vinnai Nýja g'úmmiskóiöjan, Lauga. veg /6- (450 UNGUR togarasjómaöur óskar eftir góöri þjónustu, vel- borgaö. Tilb.oð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjú- dagskvöld, merkt: „Höfn“. *— ARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög lágt verð. — Laugaveg 72. (112 Á KVÖLDBORÐIÐ: Soðin og súr hvalur, súr sundmagi, súrt slátur, harðfiskur, kæfa og ostur, reykt trippa- og folalda- kjöt, létt saltaö trippakjöt. Ný egg koma daglega frá Gunn- arshólma isem um hásumar væri í s'tærri iog smærri kaup- um. Von. Sírni 4448. (464 HATTAR, húfur og aðrar fatnaðarvörur. Tvinni og ýms- ar smávömr. Karlmannahatta- hú.Öin. Hánclunnar háttavið- gerðir sama staö. Hafnarstræti 18. — (451 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzlunin Venus. Sími 4714 og Verzlunin Viöir Þórsgöft 29. Simi 4652._____________(r66 LJÓSALAMPI (háfjallasól) til sölu. Eiríkisgötu 23, uppi. -— Simi 3494. (461 4 BALLKJÓLAR og stuttur kjóll, verö 80 til 175 kr„ lí.til númer, 2 kápur til sölu. Öldu- götu 11. Sími 4218.____(462 VANDAÐUR fermingar- kjóll til 'sölu, einnig fermingai'- föt á dreng, meðalstærð. Til sýnis Leifsgötu 4, III. hæö. — SMURT brauð. Sköffum föt og borðbúnað ef óskað er. Vina- minni. Sími 4923. (239 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan. Bergþórugötu ii. (727 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23._____________(276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími Sækium. (43 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 VANDAÐUR stofuskápur óskast til kaups. Má vera gam- all. Tilboö, merkt: „Skápur“ leggist inn fyrir miðvikudags- kvöld. (435 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. Eaímagitshamrar með margskonar verk- færum, Hafmagnssagir Bafmagnshlippur Rafmagnsborar Allt hin óviðjafnanlegu „Black & Decker’s“- verkfaþri. Míólsagarblöð „Sandvikens“ og „Black & Decker’s“, frá 15—16", margar gerðir. \JerzLm. o. m. m.cjáen Lf BOYS: Æíing i kvöld ,kl. 3,15 í Austurbæjar- skólanum, Stjórn Fram. tlMGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um LAUGAVEG EFRI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DÆ GUSLADID VÍSIR Þakpoppi góður og ódýr. J. Þorláhsson & Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280. Sigúrgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—G. Aðalstræti 8,' — Sími 1043,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.