Vísir - 21.01.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 21.01.1946, Blaðsíða 5
V I S I R Mánudaginn 21. janúar 1946 SMMGAMLA BIÖSKMM Frú Curie (Madame Curie) Metro Goldwyn Mayer stónnynd. Aðalhlutverk lcika: Greer Garson, Walter Pidgeon. Sýning ld. 6 og 9. Börn innan 12 ára i'á ekki aðgang. Údýrar GLERVÖBUR BoIIapör kr. 2,40 Sykursett — 2,50 Smjörkupur — 2,65 Kökudiskar — 4,00 Vasar — 2,20 Mjólkurkönnur — 7,10 Skálar — 1,75 Kryddglös — 0,60 Einnig eldfast gler ódýrt. K. Einarsson & Björnsson ki vantar nú þegar á barinn. HDLL Austurstræti 3. Húsnæði. PLASTIC CEMENT Sérstaklega gott cí'ni til þéttunar á leka og undir gólfdúk, þar sem liætt er við leka. J. Þorláksson & NorðiRann Bankastræti 11. Sími 1280. Frfálsf fremtak hefii gert Eeykja- vík að nýiízku borg. Láiið það ráða áfram í bænum. KJÖSIÐ D-LISTANN! ' ■ 11 Af sérstökum ástæðum verður hægt að hafa ennþá 2—-3 sýningar á sænska gamanleiknum TENGDAPABBA Næsta sýning annað kvöld kl. 8. I Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 9184. Leikkvöld Menntaskólans 1946 Enarus ÍVIontanus eftir Ludvig Holberg. Erasmus Montanus færður til ísl. staðhátta af Lárusi Sigurbjörnssyni. Frumsýmng mánudag 21. jan., kl. 8 e. h. 2. sýmng þnðjudag, kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar á báðar sýningarnar seldar í Iðnó, mánudag 21. jan., kl. 2-—5. Sögunarvélar með bensínmótor og 24” blaði. J. ÞORLÁKSSON & N0RÐMANN Bankastræti 11. Sími 1280. Furukrossviður Sænskur furukrossviður, 152x152 cm., 5 og 6 m/ m þykkur, nýkominn. oCudvUý Sh Lausar stöður Nokkrir ungir, rcglusamir og heilsuhraustir menn verða ráðnir til póstal'greiðslustarfa i póststofunni í Reykjavík. Umsóknir stílaðar til póst- og símamálastjórnarinn- ar, sendist póstmeistaranum í Reykjavík fýrir 31. jan. Umsækjendur verða að hafa lokið gagnfræða- eða verzlunarskólaprófi eða aflað sér mennhinr, er jafn- gild verði talin. Nánari upplýsingar hjá póstmeistara. Kvennadeild Slysavhrnafélags íslands í Reykjavík UNDl mánudagmn 21. janúar klukkan 8,30 í Tjarnarcafé. Upplestur: Síra Jón Thorarensen. Einsöngur: Gunnar Kristinsson. DANS — FJÖLMENNIÐ .1 i -í/ i '/ ) ió liiai Stjórnin. ■ I f. /i f; I tm TJARNARBIÖ KK Unaðsómar (A Song To Remember) Stórfengleg mynd í eðli- legum lituin um ævi Cliopins. Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde. • Sýnd kl. 9. Hótel Berlin. Skáldsaga eftir Vicki Baum. — Kvikmynd frá Warnar Bros. Faye Emerson Helmuth Dantine Raymond Massey Andrea King Peter Lorre Sýning kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Sala liefst kl 11 f h. Þjóðhátíðarnefnd lýðveld- isstofnunar sýnir í Tjarn- arbíó • kl. 3 og 4. Stoinun lýð- veldis á Islandi Kvikmynd í eðlilegum litum. MSS NTJA BI0 KKK Svikarinn (The Impostor) Aðalhlutverkið leikur franski snillingurinn x Jean Gabin, • Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Múmídraugunnn. Dulræn og spennandi mynd. Lon Chaney. John Carradine. Sýnd kl. 5 og 7. Börn fá ckki aðgang. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? Tjl sölu Chevrolet fólksbifreið model 1931 til sölu. Laugarnesveg 43. Sími 2060. Smurt brauð og snittur. V erkamannaf élagið Dagsbrún Aðalfundur félagsins verður haldmn í dag 21. janúar 1946, kl. 8,30 æ. h. í Listamannaskálinum. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Stjórnin. Skipasmiö «r óskar eftir vinnu á Islandi, sem sveinn eða yfirmaður. Hefir unnið sem sveinn í 8 ár í Danmörku við ýmis- konar skipSsmíði og liefir meðmæli þaðan. Ilefir unn- ið sjálfstætt 15 síðastliðin ár, t.d. byggt mörg fiskiskip, árabáta og skemmtisnekkjur. — A. v. á. Maðurinn minn, Einar Guðmundsson, er andaðist 12. jan., verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni, 22. jan. — Athöfnin hefst að heimili hins látna, Vesturgötu 53 B., kl. 1,30 — Jarðað verðunr í Fossvogskirkjugarði. MargTét Bjarnádóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.