Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 8
y i s i r Laugardaginn 26. janúar 1946 1 ík&mið, 45% OSTUR frá Akureyri. MYSUOSTUR frá Sauðárkróki. Sími 2678. L £ K £ F T, þurmt, ágætt í koddaver, nýkomið. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. VALSMENN! Skíðafero' í Valsskál- ann í kvöld kl. 7. Far- ið verður frá Arnar- liyáli.. — Farmiðar í Herrabúðinni til kl. 2 í seldir •clas". - ÁRMENNINGAR! ' ' *¦? Ibróttaæfingar P i kvöld. íþróttahúsinu: Minni salíwtm: JKl. 7—8: Glímunámskeið, drengir. -— 8—9: Handknl. drengja. -— 9—10: Hnefaleikaæfing. Stóra salnum: Kl. 7—8: Hanndknl. karla. ¦ — 8—9: Glímuæfing. Glímumenn Ármanns: X SKÍÐAFERÐIR ^jhÍN aö Kolviðarhóli í dag KJJij kl. 2 og kl. 6, og á vJ// morgun kl. 9 f. h. — Farmiöar seldir * i Vcrzlun Ffaff kl. 12—3 i dag. SKÍÐÁEÉLAG /\ REYKTAVÍKUR /pgh. ráðgerir að fara skiða- '"••"-—Mör næstk. sunnudags- morgun. Lagt á stað kl. 9 frá Austurvelli. Far-mið- ir seldir hj'á Muller í dag til fé- lagsmanna tlí kl. 2, en ,frá 2 til 4 til utanfélagsmanna, ef af- gangs er. ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum : Ivl. 8,15—10: ísl. g-líma. Æf ingar á miorgun : ¦1 Andrewshöllinni: Kl. 11—12: Handbolti karia. Stjórn K. R. K.R.-SKÍÐADEILDIN. Skíöaferðir í Hveradaíi veröa í dag kl'. 2 og kl. 6. Farið frá B. S. I. — Farseðlar hjá Skó- verzlun Þórðar Peturssonar, Bankastræti. BETANIA. Sunnudaginn 27. jan.: Kl. 3: Sunnudagaskólimr. Kl. 8,30: Almenn samkoma. — Síra Garðar Svavarsson talar. Allir velkomnir. (572 K.F.MLM. Á MORGUN: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. Kl. \y2: Y. D. og.V. D. ÍÝl. 5 : Unglingadeildin. . Kl. 8JÁ : Almenn samkoma. — Ungt íólk annast sam- komuna; 'Söngur og hijóð- færaleikur. Allir velk ,m.n- "'¦_____________________(S7ð FYRIRLESTUR verður fluttur í Aðventkirkjunni, við Ingólfsstræti, sunnudag'inn 27. janúar, kl. 5 síöd. — Fíni: Hvernig gat austurlenzk spcki haldið innreið í kirkju krist- inna manna? Allir velkonmir. - O- J- O. . , (573 KENNI vélritun. Einkatímar eða námskeið. Nánari uppl. i síma 34:00 til 'kl. 5. (50/ Jnrf/fts/mtiy. W/vtffalsM.6-8. © jCésrtup, sfilap, tal<a?tingat\ o ALLSKÖNÁR gler og; ljósa-' skilti: útbúum við aft'ur. Márgt' nýtt. Skiltastofan, Hótel Heklu. Lauritz C. Jörgénsen. li(£P4 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni a\ fljóta afgreioski. Laugavegi 72 Sími 5187 frá kl. 1—3. ..(24'' BARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög lágt verð. — Fataviðgerðin, Laugavegi 72. HÖFUM fengið mjög gjóða tegund af eins og tveggja hólfa rafsuðuplöt- um, einnig Hoover og Bye-. lockryksugur. ' Ráfvirkinn. SVnlnvörðnstio' 22. .Sími 5387 BÓKHALD, endurskoou. skattaframtöl annast ólafi/ Pálsson, Hverfisgötu 42 Stn 2170. • i 7" HERBERGI til leigu. íijalla- vegi 24,• Kleppsholti.. .(571 KVEN armbandsúr tapaðist i fyrradag. Vinsamlegast skil- ist á Laugaveg 36 gegn íuud- arlaunum. Sími 4315. (568 SVART'kvenveski tapaðist í gær frá Nönnugötu um Njarð- argötu og Frakkastíg að Njáls- götu 34. Vinsamlegast skilist á Nönnugötu 9. (574 PENINGAR fundnir. Uppl. á Hótel Borg. (575 EG ANNAST um .skatta framtöl eins og að un'danfjirt.ni Heima 1—8 e. m. Gestur Citið mundsson, Bergstaðastig iu A SAUMAV£LAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirKm .1^ íljóta afgrciCslu. — s.il.^jA Laufásvegj 19. — Sum 2u«>t. SKÓVINNUST,, Njálsgötu 25. Höfuim fengið nýtizku vel- ar og getum nú só'lað skó með eins dags fyrirvara. . (513 SMURT BRAUD. — Símí 4923- _____________________(5f3 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLÁS. líafnarstræti 22. (6l DÍVÁNAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. stofan, Bergþórugötu 11. (727 GÓÐ stúlka óskast í létta vist. Hcrberg-i. — Ingibjörg Sveinsdóttir, Ásvallagötu 35. ------------------------------------s-------- MINNA PRÓFS bílstjón (vanur) geiur tekið að sér keyrslu um tíma. .Uppl. í síma 3423 kl. 7—8._____________(569 TEK menn í þjónustu. Uppl. Höfé'áb'org 60. / (570 RÁÐSKONA óskast á gott rójegt heimili úti á landt. Til- boð, merkt: „Rólegt" '.eggist inn á afgr. Vísis fyrir mánaða- mót. (577 VEGG.HILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23.__________________(276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sinii 5É&5¦' Sækjum._____________(43 2 ALSTOPPAÐIR, djúpir stólar, sofasett og dívanar til söíu' og sýnis á Ásvallagötu 8, kjallara til kl. 9 í kvöld. Ný smíðað^____________________(564 KAUPUM tuskur allarteg- undir. Húsgagnavinnustof- nn Rqldursaötu 30. (513 TIL SÖLU gó'ður barnavagn, oliuofn og karlmannsfrakki, meðalstær'ð. Uppl. í Mjóuhlíð 16, uppi. Simi 6243.______(566 VEGGTEPPI til sölu. — Stýrimannastíg 4, uppi. (567 ÚTVARPSGRAMMÓFÓNN og djúpur stóll til sölu á ifring- l^raut 211, önnur hæð, í'rá kl 5—7 í dag. ,(5/8 ^Ja li 'arzan, DG FDRNKAPPINN ftlf. (L..f\. ÍSurrouqUó j%>. eo V<i.U-JDED LIKE .«.'-« ¦VUTOMOBIUE k HOF3.M.' Kiarnorkumaðuritin MOST LIKELV THE PREDATOF3.V CALLOF SOME WILD BEAST INHABITIS4STHESE LUNAR CF?ATER.S. PERHAPS,AFTER ALL,THEC2EIS LIFEONJ THE MOON. v l oq /foa ~S>huóie DEAP-•-"•-: A'i*-**" FOR.GvTT. r fA'.'E . COMTR^'.. TH& a^C- S«IP/VV*rWB ...v'"'; . GET BACK TO C.AK.T V*.*J „Hvað er þetta?" spyr Jnga. „Þa'ð hljómaði alveg eins og bíl- flaula." „HvaSa fjárans vitleysa er þetta i þér.t' segir Axel, all- reiðiir, „iieldurðu að það séu bil- ar á tunglinu, eða hvað?" Ert nú dettur Axel nokkuð í hug ,eins og hans er vani. Hann segir: „Ef til vill er þetta öskur einhvers rándýrs, sem lifir hér á tunglinu. Ivf til vill er þá Jíf á tunglinu, þrátt fyrir allt." SOPYRICHT mS, MsClURE NtWSfeíÉRirNÐICATE' „Ef til vill er þelta baul í mjólkurkú einhvers tunglbúans," segir Kjarnorkumaðurinn. „Eða kannske mannýgt naut," segir Ihga í striðni. „Eg held að við asttum að konia okkur niður á jörðina sem fyrst." Þarna kom að þvi. Nú er Axel i laglegri klipu. Þetta hafði hon- uni ekki dottið í hug. „Þessu var eg alveg búinn a'ð gleyina," segir hann og svitnar. „Eg get ,ekki stjórnað skipinu, og þá komumst við ekki til jarðar." Tarzan sag'ði ekki orð, þvi að eng- inn tími var til slíks. Hann tólt utan um Jane og sveiflaði henni upp í gam- alt, feyskið tré, sem stóð þar rétt hjá. Hundgáin var nú rétt hjá þeim. Um leið og hundurinn kom æðandi út úr skóginum, stökk Tarzan sjálfur upp í tréð og greip utan um Jane. En fyrir neðan tréð sló'ð hundurinn og brjóst til að stökkva upp. Tarzan tðk Jane í fangið og bar hana lengra út á greinina. Þegar hund- urinn fann þefinn af bráð sinni, æst- ist hann um allan helming og stökk níi æðisgenginn upp í loftið. Tarzan fikraði sig utar á greinina, en þar sem tréð var gamalt og feysk- i'ð, þoldi greinin ekki hinn mikla þunga. Það byrjaði að bresta i hehni og að lokum fór svo, að hún brotnaði nið- ur iindan þéim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.