Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 26.01.1946, Blaðsíða 4
V 1 S I R Lau&ardaginn 26. janúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAtTTGÁFAN VlSm H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugssoh, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfísgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Féiagspréntsmiðjan h.f. Kosningadagurinn, Amorgun eigum við Reykvíkingar að velja bæjarstjorn til næstu fjögra ára. Kosn- ingahríðín er arm garð gengin, frekar ómerki- leg á flestan hátt, að þvi er baráttu minni- hlutaflokkanna varðar, og verður ekki séð að þeir hafi mikið á unnið með öllum sínum gusugangi. Almenningi er ljóst, að Reykja- víkurbær þarf stefka og samhenda stjórn á næstu árum, eigi að takast að sneiða fram hjá verstu boðafölluiti frá styrjaldarofviðri og stórsjó undanfarinna ára. Sjálfstæðisflokkur- inn er einn líklegur til að ná meirihluta. Hvert atkvæði, sem stuðlar að auknu áhrifavaldi annarra flokka, ryður braut fyrir los og öng- þveiti, óheilbrigt samningamakk flokka í milli og hrossakaup einstakra bæjarstjórnarmeð- lima, nákvæmlega eins og nú tíðkast á Al'- ])ingi. öllum eru slíkar aðfarir hvimleiðar, enda sannanlega ekki affarasælar. . Reykvíkingar! Tryggið Sjálfstæðisflokkn- um öruggan meirihluia, — svo öruggan, að hann þurfi á engan hátt að styðjast við fúa- lamir hinna flokkanna. Kjósið svo fljótt sem því verður frekast við komið. Hver sá, er kýs fyrir hádegi, léttir flokkunum starf þeirra seinni hluta dagsins og um kvöldið. Kommún- istar láta svo, sem þeir muni berjast til sig- urs, — en eitt er að vilja, annað að geta. Lok- ið þó ekki augunum fyrir því, að menn geta styrkt þá á ýmsan hátt, meðal anhars með því að sitja heima, eða jafnvel sækja seint kosninguna. Þátttakan verður að vera sem " mest strax í upphafi, með því að mikil að- sókn reynist hverjum manni hvatning til að láta ekki hlut. sinn eftir liggja. Sjálfstæðis- menn! Gerið skyldu ykkar í öllum greinum. Kjósið fljótt og hvetjið aðra til að gera hið sama. Kosmngafyriiheit hommánista. Fámenn klíka kommúnista stöðvaði alla af- greiðslu hér við höfnina fyrir nokkrum árum, þótt vitað væri að alger skortur væri yfir- vofandi á nauðsynjavörum. Þeir þóttust að vísu hvergi nærrl koma þeim „smáskæru- liernaði", en Þjóðviljinn grobbaði' af því á ef tir, 'að flokkurinn hefði staðið á bak við til- tækið og önnur fleiri af slíku tagi. Gat þetta' haft þjóðhættulegar afleiðingar, með því að bandamenn höfðu næg önnur verkefni fyrir skip sín en að láta þau liggja hér bundin í Mfn, 'vegna aðgerða fámennrar klíku komm- ¦únista, sem óðu uppi hér við höfnina. Þetta er eitt dæmi um að hagsmunir Reykjavíkur og hagsmunir þjóðarinnar hafa ávallt legið iommúnistum í léttu rúmi, þótt þeir hafi skriðið hundflatir til allra óhappaverk'a í þjón- nstu sinni við erlenda yfirboðara af sinni gcrð. Fyrir þessar bæjarstjórnarkosningar hafa kommúnistar þegar stöðvað fiskflutningaskip- in, en yfirvofandi er verkfall hjá fjölmenh- Kjósið rétt á morgun — á mánudag er það of seínt. Fjögra ára öngþveiti. Af andstöðuflokkum sjálfstæðismanna er Kommúnista- flokkurinn sá' eini, sem lætur í veðri vaka, að hann gefi náð meirihluta í bæjarstjórn. En þessi flokkur hefir ekki hinn minnsta möguleika til að ná slíkri aðstöðu við kosn- ingarnar. Til þess þyrfti hann að bæta við sig 4 bæjar- fulltrúum. Hver einasti hugsandi maður í bænum veit, að það getur þessi flokkur ekki frekar en að fljúga til tungls- ins. Engin líkindi eru til að Alþýðuflokkurinn fái fleiri fulltrúa en hann hefir nú, en þeir eru þrír. Framsóknar- flokkurinn er gersamlega vonlaus um að fá mann kosinn. Atkvæði, sem á þann listá falla, gera engum gagn og fá- um mein. Sjálfstæðisflokkurinn éinn getur fengið meirihluta — enginn annar. Reykjavík verður ekki stjórnað af hygg- indum og framsýni og öfgalaust næsta kjörtímabil nema örugg stjórn eins flokks sitji við stýrið. Ef Sjálfstæðis-' staðnum. Sú sókn hefir staðiölátlaust mánuð- flokkurinn missir meirhlutann, verður hér f jögra ára öng- þveiti, sem hlýtur að spretta af togstreitu og hrossakaup- um þriggja flokka, sem hver um sig er í minni 'hluta. I bæjarmálunum mundi endurtaka sig bið sorglega tog- streitu-ástand, sem verið hefir í landsmálunum pg á Al- þingi síðan kosningarnar 1942. Látum einn flókk bera ábyrgðina, en köstum ekki hagsmunum bæjarins í í'aðm pólitískra upplausnarafla, þar sem öllu er skipað með yfirboðum og hrossakaupum. „Der Tag". Fyrir heimsstyrjöldina 1914—18 löl- uðu Þjóðverjar oft um „der Tag". Það var ekki neinn sérstakur dagur í almaft- akinu, heldur aðeins sá dagur, — hvenær seni hann kæmi, — er Þjóðverjar byrjuðu uppgjór sitt við þjóðirnar á meginlandinu, sem hindr- uðu þá í þeirri útþenslu utan álfunnar sem innan, er þeir töldu að sér væri þörf á. Þelta var því í atigum Þjóðverja „hinn stóri dagur", þegar draumur allra góðra Þjóðverja rættist, um a& nú yrði þýzka þjóðin öndvegisþjóðin, svo sem henni bæri með réltu. * Annar Eg geri ráð fyrir, að ýmsir hér í bæ dagur. hafi „der Tag" í huga um þessar mund- ir. Það ber að vísu ekki að skilja þann- ig, að einhvern daginn nú á næstunni — til dæmis á morgun — eigi að hefja strið. Nei, því að stríðið er hafið, sóknin gegn Sjálf- slæðisflokknum og fyrir yfirrájSunum i höfuð- „Yfirráðin iil alþýðunnar". um saman og er nú á hámarki. Á morgun á að vera „der Tag" andstöðuflokka Sjálfstæðismanna — þá á að láta kjósendurna ganga frá þeim við kjörborðið. En það er hægra sagt en gert. r'* » Útvarps- Tvö kvöld vikunnar hafa farið frani iimræður. útvarpsumræður um bæjarmálin. Þar. hafa heyrzt ýmsar raddir og rök- semdir. Slíkt er nauðsynlegt. Það þarf að.gefa möhnum kost á að kynnast málunum frá öllum hliðum og útvarpið er bezti „miðlarinn", þegar svo steridur á. En þótt hverjum flokki sé gefið tækifæri lil þess að koma fram í útvarpi, er ekki þar með sagt, að hann hljóti að græða á því. Nei, það er ekki tryggt, því að til þess verð- ur flökkurinn að sýna, að hann vilji og geti komið einhverju fram. Plutningur málanna. Eg geri ráð fyrir, a'ð flestir bæjar- búar, sem láta sig framtíð bæjar- ins einhver'jn skipta, hafi setið við útvarpstækin í fyrrakveld og á þriðjudagskveld- ið. Þar komu fram ýmsir helztu mennirnir, sem slaðið hafa i baráttunni. Rólega var af stað far- ið, eins og vcnjulega við slíkar umræðtir. Fyrst- u'r talaði borgarstjórinn og rakti þróunina hér nianna nezt í ferð umræðiianna, um- er talað. Hitnar. itnmiiar sem um * í fyrrakveld fór svo að hitna í umræð- unum. Fyrr en varði voru hnútur farn- ar' að fl.iúga um borð, og margt óþegið orð fengu hlustendur þá að heyra. Allt var þetta þó í átt- ina; menn gátu nokkuð áttað sig á málunum, hæði af því, sem mcnn sögðu eða létu ósagt og yfirleitt, hvernig þeir hegðuðu sér fyrir fram- an hljóðnemann. Það má margt læra af ekki lengri umræðum en þeim, scm þarna fóru fram. Eftir þær ætti engum Reykvíking — né öðrum ^jósanda — að vera vandi að skipa sér í flokk. íisía í'élagi verkamanna, og fyrir því verkfalli Jiafa kommúhistar beitt sér, til þess að vega aipp á móti eigin ráðstöfunum í dýrtíðannál- nnum. Slík^ tvískinnungur er hættulegur hvar sem er, en þó hættulegastur komist þeir til valda innan bæjarstjórnarinnar. Komið í veg fyrir niðurrifs- og skemmdastarfsemi kommúnista! X D-listinn. 1 Með slíkum herópum vaða kommúnistarhir fram. En hver hugsandi maður, sem veit fyrir hverju þeir berjast, fær óbragð í munninn við að hafa yfir hræsni þeirra. Hvergi í heimi, þar sem kommúnistar hafa komizt til valda, hafa nokkur yfirráð farið í hendur alþýðunnar. Þar sem völd kommúnista eru alger, eins og í Rússlandi, hefir ekki korn af þeim runnið til alþýðunnar. Völdin hefir fámennur flokkur, sem stjórnar með fullu einræði. Alþýðan verður að vinna og hlýða. Raust hennar heyrist °8 mun bað mál manna. að hann hafi talaS ekk'i. Atkvæði hennar hefir ekkert gildi. Þannig eru „yfir-' ",anna bezl ' Þessum umræðum, hvora ráð alþýðunnar", þar sem kommúnistar komast til valda. En hvarvetna nota þeir sömu slagorðin, sömu aðferðirnar, til þess að koma ár sinni fyrir borð. I öllum löndum telja þeir alþýðunni trú um að húrí eigi að ráða. En þegar þeir hafa brotið þjóðina undir sig, er það flokkurinn — fáir menn —, sem ræður og gerir fólkið að varnarlausum vinnudýrum, sem hvorki mega hugsa né tala. Þaimig- er ástandið nú í Póllandi og Rúmeníu. Þannig yrði það hér, ef nógu margir fengjust til að trúa hræsninni og flærð- inni og með því smíða hlekkina á sjálfa sig. Kommúnistar hafa hvergi orðið til gagns eða nytsemd- ar í nokkru þjóðfélagi. Þar, sem þeir hafa unnið með lýðræðisflokkum, hefir allt farið í moluín. Þeir þrífast ekki þar sem fólkið er frjálst og óháð. Þar eru þeir aldrei í essinu sínu, vegna þess að þar hafa fleiri málfrelsi en þeir sjálfir. Síðasta kosningapllagg kommúnista kom út í gær ogheitir Ný menning. Þar segir fyrst: „Otgef.: Nokkrir andstæðing- ar fasismans." Það táknar á íslenzku: Fyrrver- andi stuðningsmenn og samherjar fasismans, samkvæmt skipun frá Kreml. Næst kemur: „Á hyrgðarmaður: Jóhanhes úr Kötlum." Ekki hætta á öðru en að einhver andi svifi þar yfir vöínunum, þótt fjaðralaus kunni að vera. En hann skreytir sig þá ekki með stolnum fjöðr- um á meðan. í einskonar inngan'gsorðum segir svo: „.... Þjóðviíjinn hcfir talið sér skyldara, í þeim hörðu átökum, sem fara nú fram um yfir- ráðin i bæntim, a'ð helga rtim silt málefnum Reykjavíkurbiia, cn hahia uppi viirnum fyrir eitt af voldugustu ríkjum hcims." En þá sjaldan blaðið hefir reynt að veita Rúss- um lið, hefir því jafnan farizt svo óhöndug- lega, að réttára hefði verið að það þegði. Þá segir Iitlu síðar: „Ifin daglegu.níðskrif um vinveitt ríki, cru þó svo blöskranleg og bera vilni, tmi svo algert siðleysi, að ekki cr viðun- andi-áð þegja "alsfcrlega við þeim." Já.. kommúnistar geta trútt um talað — aldrei hafa þeir nítt neitt vinveitt ríki, aldrei hafa þeir sýnt siðleysi né lieitt, sem því nafni gaeti kall- azt.------------Nei, piltar, þvílíka hræsni ættuð þið að geyma fram yfir kosningar, enda vcrðnr þá nógttækifæri tiil þess að láta fjaðralausa anda svífa yfir kommúnistavannrm".----——--------------,— Hvers vegna er kommúnistunum svo umhugað, að ís- lenzk alþýða, og nú ekki sízt kjósendur Reykjavíkur, geti séð ástandið í ráðstjórnarríkjunum í töfraljósi æfintýr- anna? Hvers vegna ætla þeir að sleppa sér, þegar sagt er frá astandinu eins og það er^? Það er vegna þess, að þeir berjast i'yrir því og engu öðru, að koma á sovjét-skipu- lagi hér á landi. Þeir vita sem er, að fái menn hér að vita hið sanna, muni allt starf kommúnistanna í þágu sinna erlendu húsbænda unnið fyrir gýg. .Þess vegna gera þeir sér nú mikið far um að taka það fram í ræðu og riti, að þeir ætli^ekld að taka af íslendingum málfrelsi, trúfrelsi né ritfrelsi. En 'marga grunar, að lítið sé um slíkt frelsi í Rússlandi. Til þess að halda við blekkingum sínum um paradís hins austræna lýðræðis, hefir einn af spámönnuhi þeirra, Jóhannes úr Kötlum, borið vitni um mannréttindin í Sovjcí- rikjunum í stórum pésa, sem út kom i gær. Er augljóst, að nú þykir kommúnistunum mikið við liggja, að blekk- inga-skjaldborg þeirra verði ekki rofin, svo að þeir geti haldið áfram.að grafiaJ.imdan.ísIenzku lýðræði með kald- rifjuðum svikum og sjónhverfingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.