Vísir - 29.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 29.01.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Þriðjudaginn 29, janúar 1946 llelgoland — Framli. af 1. síðu. aðarvirki Þjóðverja og þar voru, nú á stríðsárunum, að- alkafbátastöðvar Þjóðverja við Þýzkaland, og þaðan koinu iiraðbátar, er gerðu skvndii'ásir á skip Breta. 30 millj. líða skort á megin° laiidiiiu. Noel Baker, ráðherra I brezku stjórninni, sagði í ræðu er hann hélt fjTÍr helg- ina, að ástandið á meginland- inu væri mjög alvarlegt. Hann taldi, að svo væri fólk orðið aðþrengt, að bær- ist lijálp ekki bráðlega myndi fjöldi inanns hrynja niður af matarskorti í vetur og vor. Um 30 milljónir manna í Þýzkalandi fá sem svarar 100—1500 hitaeiningum á dag í matarskammti þeim er úthlutaður er fólkinu. ÆFINGAR í DAG: Kl. 6—7 : Telpufl .v \wly) 7—8: II, ih karla. Kl. 8—y: Hanknattl. kvenna. g—io : Glíma. í Menntaskólanum: Kl. 7,15—8: Frjálsar íþróttir. í húsi Jóns Þorsteinssonar: [O—11: Handknattleikur karla. ÁRMENNINGAR. — * ’ íþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu: Miiini salurinn: Kl. 7—8: Öldungár, Kl. 8—9: Handknattl. kvenna. — 9—10:: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8; 1. fl. kvenna, fiml. Kl. 8—9: 1. fi. karla, íimleikar. Kl. 9—10: 2. fl. karla, íiml. — 8.40: Sundæfing. KVENNAFL. -EFING í kvöld kl. 9J4 í iþróttahúsi 1 B. R. Stjórn Fram. K.F.C.K. ÁÐALDEILDIN. •• Saumafundur í kvöld kl. 8,30, Kaffi, söngur, upplestur o. fl. LON GINES, karlmanns- armbandsúr, meS (stórum sek- úndúvísi, taþaSist- ’ sunnud. 27. þ. m. frá Framnesvegi til MiS- bæjar-barnaskólans. Finnandi vinsamlegast tilkynni í síma 2235. ____________________(604 PENINGABUDDA fundin í Hafnarstræti. Vitjist í skrif- stofu Kol & Salt,_________(599 HVÍT barnahúfa tapaðist siðastl. sunnudag. Vinsaml. ger- iS aSvart í síma 5522- (626 I.O.G.T. HERBERGI til leigu í miS- bafnum. TilboS,. er greini liugs- anlega mánaSarleigu sendist lilaSinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: ,,Happ‘‘._________(618 STÚLKA óskar e.ítir her- bergi gégn húshjálp. — TilboS sendist afgr. Vísis fyrir miS- vikudagskvöld, merkt: ,.106“. STÚ^KA .ó.skast til .lT,úsverka, (íott kaup. Herbcgi fylgir ekki. Finnur Sigmundsson, Öldugötu 19. _________________(612 GÓÐ stúlka óskast til heim- ilisstarfa á fámennt heimili i ca. 3 mánuSi. Herbergi. Uppl. Öldugötu 42, IU, hæS._______(613 HREINLEG eldri kona eSa stúlka óskast hálfan daginn eSa 4 tíma á morgnana. Getur fengiS gott herbergi. tlverfis- götu 115.__________________(6i'6 MENN óskast til aS grafa húsgrunn. Sími 4673, eftir kl. 6. SAUMUM, sniðna og þrædda kvenkjóla. Uppl. á Ásvallagotu 10 A, kjallaranum, mánudaga og miSvikudaga-frá 6—9 eftir há degi.________________ KOLAOFN til sölu i Leikni, Vesturgötu 18. Sími 3459- (622 HARMONIKA. 41-a kóra harmio-nika, 2 koplingar í disk- ant, 1 í bassá, til sölu af sér- stökum ástæSum. Grettisgötu 2 (lager Ásbjörns Olafssonar). STÚKAN íþaka nr. 194 heldur fund í Gðodtcmplara- höllinni kl. 8.30. Mjög mikils- varSandi mál. Félagar beSnir aS mæta. (633 ÆFINGAR í kvöld. = 1* Austurbæjain skólanum: Kl. 7.30—8.30: Fiml. 2. fl. — 8.30—9.30: Fiml. 1. fj. •1 Menntaskólanum: — 9-3°—10.15: Handb. kv. 1 Súndhöllinni: Sundæfing kl. 8.-50. Stjórn K.R. ’ 2 REIÐHJÓL í ó skilum viS þygginguna, Laugavegi • ióþ. Óskast sótt frá kl. 1—5. (609 BRÚN ferSataska.i óskilum á Langhioltsvegi 22, niðri, (614 ÚR (Alpiha) *í gráu leSuv- armbandi tapaSist. á leiS úr Ostakjallaranum ve'stur á Mela. Finnandi geri svo vel og geri aSvart. hjá Róbert Abraham í sinm 2778. Fundarlaun. (615 U. M. F. R. ÆFINGAR í kvöld í Mennta. skólanum: Kl. 7.15—8: Karlar, frj. íþr. — B—8.45: Islenzk glíma., —8,45t--9.30 : Fiml. kvenna. 20 JJarzaa □□ FDRNKAPPINN <£ftir £.12. HLAUPAHJÓL tapaSist siSastliSinn föstudag. Skilvis .ffnnaijdi góSfúslega geri aS* vart á Grjókagötþ 9. (594 GULLARMBANDSÚR tap- aSist á fustudagskyöld á leiS- inni frá Hótel Borg, upp á SkólayörSustíg 38. Vinsamleg- ast skilist á SkólavörSustíg .38. Á SUNNUDAGINN tapaSist græn telputaska (poki útsaum- aSur). Finnandi er vinsamlega beSinn aS gera aðvart í síma 2423-_____________(J>25 TAPAZT hefir víravirkis- næla á Vestmannaeyingamótinu á Hótel Borg s. 1. föstudag. — Vinsamlegast skilist til júlíönu Kristjánsdóttir, Hringbrapt 213. - (608 SÍÐASTL. sunnudag tapaS- ist sjálfblekungur," merktur : „GuSrúnk‘ í ISnó eSa miSbæjar- skólanum. Uppl. í síma 1842. Fundarlaun. ' (627 UNG, bárnlaus hjón óska eftir einu: eSa fleiri herbergj- um og eldhúsi meS öllum þæg-. indnm fyrir 1. ágúst n. k. Til- bpS, er greini leiguskilmála, leggist inn á afgr. Visis fyrir 4. *ebr. (630 KENNL vélritun. Einkatímar eSa námskeiS. Nánari uppl. í síma' 3400,til ,k|. 5. (59 & mm ALLSKONAR -gler og ljósa- skilti útbúum viS aftur. Margt nýtt. Skiltastofan, Hótel Heklu. Lauritz C. Jörgensem (504 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á , vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. .. (248 BÓKHALD, endurskoGun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707 EG ANNAST um skatta- framtöl eins og aS undanförnu. Heima 1—8 e. m. Gestur GuS- mundsson, BergstaSastig 10 A. SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni.og fljóta afgrciSslu. — SYLGJA, Laufásvegj 19. — Simi 2656. GÓÐ stúlka óskast nú þegar nálfan daginn til Ólafs Þor- grimssonar, ViSimel 63. Her- bergi fylgir______________(635 STUTTIR og siSir kjólar saiimaSir, MiS^træti 12, upþi. ViStajstími *kl. s 1 —4. (610 (607 STÚLKA óskar cftir léttri vinnu, helzt saumaskap eftir hádegi. TilboS' sendist 'Vísi fyrir miSvikudag; merkt: ,,At- vinna“.___________________(596 STÚLKA óskar eftir for- miSdagsvist. Herbergi og fæSi .áskiliS. TilboS sendist afgr. Visis, merkt: „Stúlka" fyrir. (597 miðvikudag. NOKKRIR síSir kjólar til sölu á Laugaveg 27, i. hæS. (602 FALLEGUR kettlingur fæst gefins, BergstaSastræti 27. (598 TIL SÖLU: Ottóman og tveir djúpir stólar, meS rauSu angora-áklæSi. Allt sem nýtt. Uppl. á Njálsgötu 80. (595 R. C. A. radíógrammófómi til sölu. Til sýnis á Hallveigar- stig-SA írá kl. 7—10 í kvöld. Uppl. í síma 6056._______(634 I- ÚTSKORNAR vegghillur. Verzl. G. SigurSsson & Co., Grettisgötu 54.______ (.631 OTTOMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti io. Sími 3897 BARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög lágt verð. Fataviðgerðin, Laugavegi 72. STÚLKA óskast í veikinda-, íorföllum. Herbergi- fýlgir.. — Sími 1162. _ (620 UNGLINGSSTÚLKA ósk- a$t til hjálpar viS. saumaska]) frá kl. 1 á daginn. — Uppl. á Bollagötu 3. (628 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir vinnu, ekki vist. FæSi og húsnæSi verSur aS fylgja, — Uppl, í síma 2498. (600 ÞÝZK LJÓSMYNDAVÉL, sem ný, sþerS.mynda 6X9 og 4)4X6. í ágætri leSuftösku, til sölu fyrir lágt tækiíærisverS, Grettisg 73, III. hæS. (000 SMURT BRAUÐ. — Sími 492.3‘_________ ALLT til iþróttaiSlcana og ferSalaga. HELLÁS. _____Hafnarstræti 22, (61 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. stofan, Bergþórugötu n. (727 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. ________ (276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus'. Simi 4714. Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. TÆKIFÆRISKAUP. -Otto man til sölu, laus ábreiða fylg- ir. Ennfremur drengjafrakki á 6-—7 ára, Uppl. Grettisg. 8, eft- ir, kl, 6,________(621 MARGFÖLDUNARVÉLAR tihsölu í'Leikni. Vesturgata 18. Sími 3459. _______(623 SÉRLEGA fallegur, nýr -Sanikyæmiskjóll (ljósblár og svartur) til sölu. Verð kr. 350, stærS 43. SkarphéSinsgötu 2, uppi. (605 ÍSLENZKUR barnavagn. Verð 100 'krónur, til. sölu. — Hörpugötu 13. Sími 5852. (624 SKRIFSTOFUHÚSGÖGN tveir leSurklæddir hæginda- stólar til sölu og sýnis kl. 7—8 í kvöld. Grettisgötu 77, efstu hæ-S. (611 TIL SÖLU eru ,2 djúpir stól- ar, sem nýir, á Þórsgötu 5, efstu h.æS, Lágt verS. (601 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgréidd i sima iRo.v (364 TRICO er óeldfimt hreins- unarefni, sem fjarlægir íitu- bletti og allskonar óhrein- indi úr fatnaSi ySar. Jafnvel fíngerSustu silkiefni þola hreinsun úr því, án-þess aS upplitast. — Hreinsar einnig blétti úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á.kr. 2.25. — Fæst i næstu búS. — Heildsölu birSgir hjá CHEMIA h.f. — Sími 1977.____________(65 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 'MuSÚ ii.tr riiurouini, ii|f| n). Hff. u O P*I 0(1. >lr,tr. by United Fcaturo Syndlcate, Inc, Konungur frumskoganna ýtti Jane til hliðar og bjó.st til að mæta lnind- inun.i. Er hundurinn stök.k á hann, bar Tarzan :if sér áhlaupið. Hann hratt impdinuni frá sér með handleágnum. i sama bili birtist ' djöfulli-nn í mann,smynd, hinn grimmi og ófyrir- leitni Zorg. Hánn lijj.óp í. áttina lil Tarzans. Hann var meS ægilegan fork í annari. hpndinni en nct í liinni. Zorg nam staðar og borfði glottandi á bráð síiia. Ilann mundaði liinn ban- vænlega fork sinn og bjóst lil að skjóta honum að konungi frum.skóg-. anna, sem nú hafði losnað við hundinn. Skyndilega skynjaði Tarzan hættunu, sem. var. í nánd. Ilann leit við, ,og sá bvar Zorg bjóst til að skjóta hann. Ha-nn Jireif upp lnindinn og fleygði honum af öllu afli í fang Zorgs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.