Vísir - 04.02.1946, Side 3

Vísir - 04.02.1946, Side 3
Mánudaginn 4. febrúar 1946 Framh. af 1. síðu. 3. Fundurinn leyfir sér að vekja athygli útgerðar- manna og sjómanna á þeirri nauðsyn að á hverjum bát séu dráttartaugar og önnur öryggistæki jafnan til taks þau er að gagni mætti koma til lijálpar við björgun og þegar háska ber að höndum. 4. Slysavarnadeildin „Ing- ólfur“ beinir þeim tilmælum til væntanlegs Landsþings Slysavarnafélags Islands, að taka til athugunar á hvern Iiátt verði hægt að skapa þeim skipum meira öryggi sem verða að vera á. reki stjórnlaust á hafi úti, ann- að hvort þegar vélbilun á sér stað eða skip eru ekki ferða- fær af öðrum orsökum. 5. Aðalfundurinn skorar á vitamálastjórnina, að láta ekki lengur lijá líða, að koma upp fullkomnu radio-miðun- arstöðva kerfi við Faxaflóa, til afnota hæði fyrir skip og flugvélar. 6. Aðalfundur „Ingólfs“ heinir þeim tilmælum til stjórnar Slysavarnafélags Is- lands, að það verði gerð sem fyrst rækileg athugun á því livað félaginu beri að gera með tilliti til vaxandi flugsamgangna og aukinnar slysahættu í því sambandi, og ennfremur á hvern hátt félagið getur tekið flugvélar í sína notkun til slysavarna og björgunarstarfsemi. 7. Aðalfundur „Ingólfs“ telur það mikið menningar- og fjárhagslegt atriði fyrir Slysavarnafélagið, að láta einskis ófreistað til að korna af stað þeim kvikmyndaliús- rekstri er fyrirhugaður hefir verið, og treystir félags- stjórninni að beita sér til liins ítrasta í þessu máli. 8. Fundurinn lýsir á- nægju sinni yfir hinum ýmsu framkvæmdum Slysa- varnafélagsins s.l. ár og leyfir deildin sér að mælast til þess yið stjórn félagsins að láta hraða býggingu rennibrautarinnar við björg- unarstöðina í Örfirisey og Kvöldskemmt- un á morgun. Á morJgun kl. 7,15 e. h. efna þeir Alfrcð, Brynjólfur og Lárus iil lwöldskemmt- unar í Gamla Bíó. Eins og kunnugt er, héldu þeir félagar nokkrar slikar skemmtanir á dögunum, á- vallt fyrir troðfullu liúsi á- heyrenda og við góðar und- irtektir. Nú hafa þeim borizl fjölinargar áskoranir um að endurtaka skemmtunina. — Hafa þeir breytt efnis- skránni dálítið, m. a. bætt nýjum gamanVísum við. öðrum framkvæmdum þar, svo að lokið verði við stöö- ina og liægt að vigja haua merkj asöiludaginn 11. mai næstk. Tekjur deildarinnar námu á s.l. ári kr. 54.266.49. Voru þær mestar af merkjasölu svo og gjafir einstakra manna og árgjöld. Sundmót Ægis Sundfélagið Ægir efnir til sundmóts í Sundhöllinni n. k. finuntudagskvöld. Þátttakendur verða 50—60 frá 6 félögum. Keppt verður í 8 sund- greinum. Eldsvoði. Aðfaranött s.l. sunnudags kl. 2,19 var tilkynnt á slökkvistöðina, að eldur væri í þakhæð hússins nr. 16 við Túngötu. Fór slökkviliðið þegar á vettvang og hóf að slökkva eldinn. Var hann orðinn töluverður i einu lierbergi í búsinu, en breiddist þó ekki út. Tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins og urðu skemmdir töluverðar. 166 faxþegai með Diotthingnnni. Um kl. 11 í morgun lagðist m.s. Dronning Alexeiulrine við hafnarbakkan liér í Rvík Með skipinu voru 166 far- þegar. Af þessum 166 farþegum voru aðeins 17 íslenzkir og fara nöfn, þeirra hér á eftir: Guðrún Sigurðardóttin Kristín Þormundardóttir, Stella Arnórss., Ragna Sig- ui'ðardÓttiiV Ingibjörg Ein- arsdóttir, Júlíníusson skip- stjóri, Ilaraldur Adolfsson, Röbert Þörlfeifsson, Gunnar Böðvarsson, Jón Franklins- son, Ifolger Clausen, Jörgen Holberg Petersen og Erik Christiansen með frú og eitt barn. Auk lpess voru 95 Danir með skipinu, 46 Færéyingar, 6 Norðmenn og 2 Svíar. Hjónaefni. 2. febrúar opinberuðu trúlofim sina ungfrú Svanlaug Esílier Sig- mundsdóttir, Þverholti 5, Rvík og Iíristján Kristjánsson bifreið- arstjóri frá Hólslandi, til heiinilís á Gunnarsbraut 40, Rvík. IMI i voi. Sá, scm getur lánað 4000.00 kr. nú þegar getur fcngið íbúð í vor. Tilboð mcrkt „K—400“ •leggist inn á afgr. blaðsins fýrir 6. þ. m. ' VISIR 3 Miklar fram- kvæmdir hjá Dráitarbraut Keflavíkm* h.f. Síðastliðinn laugardag hljóp af stokkunum í Drátt- arbraut Keflavíkur h.f. nýr bátur, 36 smálestir, sem AI- bert Ólafsson og fleiri eiga. Bátur þessi er mjög vand- aður að öllum frágangi og hið prýðilegasta skip. Á næstunni vei'ður öðrum bát hleypt af stokkunum úr Dráttarbraut Keflavíkur b.f. Hann verður allmiklu stærri, eða 54 tonn. Eigandi hans er Guðmundur frá Rafnkels- stöðum í Gai'ði. Auk þessa hefir Drattar- brautin framkvæmt viðhald og hreinsun um 50 báta á s.l. ári, svo að þar hefir ver- ið unnið ótrauðlega að und- anförnu, enda eru verkefnin ærin. Björn Ólafs er fraiíx- kvæmdastjóri Di'áttarbraut- (a rinnar. Slys á Kópavogshálsi Bifreiðarslys varð á Kópa- vagshálsinum innánverðum s. 1. laugardag. Stöðvarbifreið úr Ilafn- arfirði, G-750, var á leið til Reykjavkur með farþega um hádegsleytið. Þegar hún var komin inn á Kópavogsháls skrikaði hún á veginum, fór út af honum og fór a. m. k. eina vellu. Bæði bifreiðarstjórinn og farþeginn meiddust nokk- uð, en ekki verulega. Far- þegixxn meiddist þó meira. Var fai'ið með þá á sjúkra- hús til aðgerðar, en síðan far- ið með þá heim. Liður þeim eftir vonum. Bifreiðin gereyðilagðist og má segja að ekki sé tætla af henni nýtileg. Nýstandsettui vöxubíll SAMSÖIMGUR FÓSTBRÆÐRA Karlakórinn Fóstbi'æður efnir til samsöngs i Gamla Bíó í kvöld, en þeir hljóm- leikar eru aðeins fyrir styrkt- arfélaga og er þegar útselt á þá. — Næstu hljómlcikar Fóst- bræðra verða í Gamlíx Bíó n.k. miðviluidagskvöld kl. 7,15. Einsöngvai'i er Arnór Hall- dórsson, en við hljóðfæi'ið Gunnar Möller. Stjórnarkosning í Sjomannafélagi Hafnarfjarðar. Stjórnai'kosning fór fram í Sjómannafélagi Hafnai'- fjarðar fyrir nokkuru og voru atkvæði talin um miðja vikuna. Stjórn félagsins skipa nú þessir menn: Borgþór Sig- fússon formaður, Pétur-Ósk- arsson ritari, Pálmi Jónsson gjaldkcri. Þ/T.'"'nn Fr ('uð- mund'sson v.. i r og Ingimundur i ji ivcifssoii varagjaldkeii. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. Nýstandsettui vörubíll 1 V‘2 tonns til sölu og sýnis á bifreiðastæðinu við Lækjartorg kl. 6—8 i kvöld. NSÚTB0Ð Byggingars'óóur verkamanna befir ákveðið að bjóða út 2 hand- hafaskuídabréfalán, annað að upphæð 2.300.000 krónur, liitt að upphæð 1.200.000 Rrónui'. Verður andvirði þeirra, samkvæmt gildandi lögum um vcrkamannabústaði, notað til útlána til byggingarfélaga i eftirtöld- um kaupstöðum %og kauptúnum landsins: Reykjavík, Patreksl'irði, Bol- ungarvík, Húsavík, Seyðisfirði, Neskaupstað, Eskifirði, Búðahreppi, Djúpavogi, Eyi'arixakka, Keflavík og Hafnarfirði. Til ti’yggingar lánunum er skuldlaus eign Byggingarsjóðs, ábyrgð ríkissjóðs og bakábyrgð hlutaðeigandi bæjaríelaga og sveitarfélaga. Armáð Íárí’o, að upphæð 2.300.000 kr., endurgreiðist á 42 árum (1940—1989) og eru vextir al því 4% p. a. Hitt Sán:ð, að upphæð 1.200.000 kr., endurgreiðist á 15 ár- um (1948—1962) og eru vextir aí {jví 3V2% P-a* Bæði lánin endurgi’eiðast með sem næst jöfnum afborgunum cftir hlutkesli, sem notarius publicus framkvæmir í júlímánuði ár livert. Gjalddagi útdreginna bréfa er 2. janúar, i fyrsta sinn 2. janúar 1948. Vextir greiðast eftir á, gegn afhendingu vaxtamiða, 2. janúar ár-hvert, í fyrsta sinn 2. janúar 1947. Innlausn útdreginna bréfa og vaxtamiða fer fram hjá Landsbanka Islands. Skuldabréf 4% lansins eru að fjárhæð 5.000 kr., en skuldabréf 3V2% lánsins eru að upphæð 2.500 kr. Þriðjudaginn 5. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn kost- ur á að skrifa sig fyrir skuldabréfum í LANDSBANKA ÍSLANDS, Reykjavík. Sktíldabréf beggja lána eru boðin út á nalnverði, en bréf 15 ára iánsins fást aðeins keypt í sambandi við kaup á bréfum lengra lánsins. Kaup á síðar nefndu bréfunum gefa rétt ti! kaupa á bréf- um styttra lánsins alli að helmingi þeirrar upphæðar, sem keypt er af bréfum lengra lánsins, Kaupvérð skuldabréfa greiðist Landsbanka Islands um leið og áskrift fer fram, gegn kvittun, sem gefur rétt til að fá bréfin afhent þegar prentun þeirra er lokið. — Skuldabréfin bera vexti frá 1. apríl 1946, og fá þvi kaupendur þeirra greidda vcxti frá greiðsludegi bréf- anna til þcss dags. Reykjavík, 2. febrúar 1946. STJÓRN BYGGÍNGARSJÓÐS VERKAMANNA Magnús Sigurðsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Guðlaugur Rósinkranz, Arnfinnur Jónsson, Jóhann Ólafsson. ij'i.3 igAinti.h 'ri'týt 'if.' .iA'A IiJ nuI .Jliad ibnsxiú'c: <5;oí

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.