Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R M,ái>ucjaginp 11. febrúar 1946 Hvítkál — Rauðkál Klaþparstíg 30. Sími 1884. Drengjajakkar tvöfaldir, með hettu. i= TOFT. Skólavörðus.tíg 5. Sími 1035. Leikíö Ensk Celloid-leikföng Hringlur Dúkkur Bílar Flugvélar nýkomin. Verðið lægra en fyrir strið. K. EÉoarsson VERZL. ,XZH5. CORY kaffikönnur fyrirliggjandi. hvítir, venjulegir, skinnfóðraðir, gúmmíhanzkar, fóðraðir. 0. Blingsen U. h>Z á R f Y K J A W.ljK komið aftur. Verðið mikið lækkað. Verzlyn 0. Eltmgsan h.f. S>híliíxi ósl>ast á Matsöluna Bergstaða- stræti, 2. Þarf hplzt a.ð kunna að laga mat, — Sér lierbergi. Gol t Icauji, ÆFINGAR í DAG: Kl. 2—3: Frúarfl. Kl. 6—7 Old Boys. Kl. 7—8 I. fl. kvennar. Kl. 8—9 II. kvenna. Kl. 9—10 I. fl. karla. ÆSKULÝÐSVIKA K. F. U. M. og K. Á æskulýössamk'omunni í kvöld kl. 8T/2 talar 'Sigurbjörn Einarsson, dósent. Mikill.söng- ur og bljó'ðfærasláttur. — Allir velkomnir. (399 YACHTKLÚBBUR Reykja- víkur. Fundur í kvöld kl. 20.30 á venjulegum stað. REGNHLÍF tapaðist í Aðal- stræti 9. þ. m. Óskast skilað á afgr. Vísis. (393 FUNDIÐ veski með pening- um. Uppl. í síma 5626. (394 FÖSTUDAGINN 8. febr. s. 1., á samkomu Eskfirðinga að Röðli, tapaðist gyllt viravirkis brjóstnál. Skilvís finnandi beð- inn að gera aðvart í síma 5427. DÍVANAR fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofa Ásgr. P. Lúðvígssonar. Smiðjustig. (154 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. stofan. Bergþórugötu tt. (727 VEGGHILLUR. Útslcornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- lYntU ( 27Ó VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgasoh, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. — Síini 2978- (591 TILKYNNING frá Skó- vinnustofu Jóns Kjartanssonar, Hverfisgötu 73. (Áður Lauga- vegi 69). Hefi fengið nýjar vélar. Skóviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. — Reynið viðskiptin. (550 8EZT AÐ AUGLYSAIVÍSI ÆFT.NAGR í dag, Ji Mennta.sþólanum: Kl. 7.15—8: Hnéfaleikar. — 8—8.45 : Fiml. kvenna. — 8-45—9-3PI Frjálsar iþr. — 9-3°—10.15: Knattspyrna 3v‘og.4. fb í Andrews-höllinni: — 7-3°—8.30: Handb. karla. — 8.30—9.30: Meistarar, 1. og 2. fl. kanttspyrnumanna. Á LAUGARDAGINN tapað- ist gullnisti með skelplötu. sennilega í Tjarnarbíó. Finn- andi vinsaml. beðinn að skila því á Ásvallagötu 53. * (40.1 K A UPUM flöskur. Móttaka I heltisgötu 30, kl. I—5. Simi : »■ “ ^apVinrn (43 ARMBAND fundið í vestur- bænum. Sími 5744- - (386 GYLLTUR eyrnalokkur fannst í Skerjafirði á laugar- dag. Uppl. i síma 3565. (387 GULLHRINGUR, merktur „Bob" týndist hjá Síld og Fisk á Bergstaðastræti. Skilist i Þingholtsstræti 35, uppi. Fund- arlaun. (38.8 BLÁR HANZKI tajoaðist í gær frá Grundarstíg að Land- spítalanum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 2020. (389 Arsæll Júliusson, Havállagötu 1. Sími 2440. (408 SMURT BRAUÐ! Skandia, \'(-sturgötu 42. Sími 2414, hefir í hoöstólum smurt brauð að döii.skum hætti, cocktail-snittur, ..kalt borð“. — Skandia, sími o.r, (I4 HERBERGI til leigu gegn formiðdagsvist. Uppl. í síma 5027. ' (401 KAUPUM ílöskur. Sækjum. \Terzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 SAUMAVELAVIOCF.R D! ’ Áherzla lögð á varub irkm fljóta afgreiðslu. — SYLGjA I.airfásvpöi t d — v'■!>i 'X'' f PEDOX er nauðsynlegt 1 fótahaðið, ef þér þjáist af íótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga aotkun mun árangurinn koma í Ijós. Fæst í lyfjaþúð- iim og snyrtivöruverzlunum. (388 Fatavlðgerðlg-a Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. .. (248 BÓKHALD, endurskoðuí’ skatíaframtöi annasi ólafur Pálsson, Everfisgötu 42. Sínu 2170. (707 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Yerzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 365:5. (sq STÚLKA, með litiö barn, óskar eftir herbergi með að- gangi að eldhúsi gegn 1. flokks saumaskap eða einhverskonar hjálp. Uppl. hjá , Dýrleifu Ár- mann. Sími 2778 eða 5370. (370 SKRIFBORÐ til sölu. Nolck- ur skriiborð fyrir börn á aldr- ífrmrr ó—1*4 a’ra. rYiVaiVn at- niælisgjöf. Uppl. í Skála nr. 7 við Sundlaugaveg. (403 BÓLSTRAÐIR stólar og sófasett, mjög fallegt, til sölu í dag. Ásvallagötu 8, kjallara. GÚMMÍ-VIÐGERÐIR. — Gerum við -gúmmískótau. Bú- um til allsk'onar gúmmívörur. Fljót afgreiðsla.1 Vönduð vinna. Nýja gúmmískóiðjan, Lauga. veg 76. (4,5° NOTUÐ barnakarfa óskast keypt. — Uppl. Verzl. Varmá. Sími 4503. (390 NOKKRAR reglusamar stúlkúr óskast í verksmiðju. — Kexverksmiðjan Esja h. f. —- Sími 5600. (77 VANDAÐ golfteppi til sölu, stærð 4.20X3.15. Uppl. eftir kl. 5. Njarðargötu 5. (392 NÝLEGUR fataskápur til sölu. Njálsgötu 86, II. hæð til yinstri. Síini 5045. (395 ELDFÆRI. Annast allskon. ar eldfæraviðgerðir. Komið því BRÚN skjalataska með hita- brúsa o. fl. í tapaðist síðastlið- ið föstudagskvöld, Skilist á Hringbraut .50, miðhæð. Sími 4391- (39? til min. Þorsteínn Gíslason, Skála 7 við Sundlaugaveg.(402 STÚLKUR, vanar kápu- og kjólasaumi, geta fengið atvinnu. Saumastofan, Hverfisgötu 49. STÚLKA óskast nú þegar. sérherþergi. Uppl. í síma 3091. TIL SÖLU dökkur klæðis- frakki lítið notaður, á háan mann, einnig grá sumarföt og tvenn önnur grá föt. Allt lítið notað. Uppl. á afgr. Vísis. (396 ÓDÝR barnayagn til sölu. — Uppl. í síma®927o. (298 e. m. mjmmmTtsms; V-ÆjfíXÆJV' »(- r<wxhj\M*miyj\ ]\íeð ógurlegu afli lenti lcylfan i höf'ði apans. Iiann riðaði á fótunum og léll niðui' af greininni. Zorg dró hníf sinn úr slíðruni og ætlaði að fara að slátra fórnardýrinu. En um leið og Zorg brá hnífnum á háls apans kom Tarzan auga á hann. Ha.rni kaliaði: „Hættu!“ Zorg gaf þess- um óvænta gesti illt auga og reis á fætur, vi'ð öllu búinn. Zorg greip nú kylfuna og.æddi i áii- ina lil Tarzans, þar .sem hann stóð niep spenntan boganp og beið eftir morðingjanum. „Sá slcal nú svei mér fá fyrir ferðina,“ hugsaði Zorg. . Konungur frumskóganna dró bog- ann hægt og rólega upp, er Zorg nálg- áðist hann. En þá fór illa. Boginn var orðinn gamall, hann þoldi ekki átakið og brotnaði ....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.