Vísir - 13.02.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 13.02.1946, Blaðsíða 3
Miðvikhdaginn 13. febrúar 1946 V I S I R 3 Kjötneyzta landsmanna 1944 tvö- föEcf móts vi5 neyzluna árið 1934. Vai 1944 næni 5 millj. hg. Kjötneyzla landsnmnna var meiri á síðast liðnu ári en nokkuru sinni fyrr og rétt tvöföld móts við árið 1935. Verðlagsnefnd landbúnað- arafurða hefir gefið út skýrslu um slátrun, kjöt- neyzlu, kjötsölu og útflutn- ing á árunum 1935—45. Sýn- ir skýrslan að dilkafjöldinn, sem slátrað hefir verið á þessum árum hefir að með- altali verið 365,000 á ári og eru lrreylingar frekai’ litlar. Mestur er fjöldinn 1943 eða um 412 þús., en lægstur árið á eftir 336 þús. Meðalþungi dilkanna er 13,70 kg. á ári, mestur 14,44 kg. árið 1939 og minnstur 12,93 kg. árið 1935. Ivjötframleiðslan er að meðaltali 5600 smálestir ár- iega og eru þá ekki aðeins taldir dilkar, eins o'g hér að framan, heldur og geldfé og mvlkar ær. En meðalfram- leiðsla af dilkakjöti á ári er tæjilega 5000 smálestir, niest árið 1943 5461 smál. og minnst 1935 4473 smálestir, I?á er og i skýrslunni sagt frá kjötneyzlu landsmanna árin 1934—44 og kemur þá í Ijós, að kjötneyzlan er mjög lík árin 1934—38, en siðan fer liún vaxandi, en þó mis- munandi ört, unz svo er komið, að 1944 er hún orðin tvöfalt meiri að magni en fyrsfa árið, sem samanhurð- ur er gerður við. Árið 1934 nam kjötneyzLa innanlands 2,476,194 kg., 1941 kemst liún upp í 3,847,750 kg. og 1914 upp í 4,974,652 kg. Skýrsla þessi er liin fróð- legasta og verður birt við tækifæri i heikl hér í blaðinu. I Eisu Sigíúss. Elsa Sigfúss, hin vinsæla söngkona mun halda nætur- hljómleika. í .Gamla. Bíó, annað kvöld kl. 11,30. Á söngskránni eru eingöngu nýtízku lög. 1 sambandi við þetta má geta þess, að „Hljóðfæra- húsið“ er nýbúið að fá kort. með mynd af listakonunni, sem seld verða þar framveg- is. I dag kl. 12—2 skrifaði söngkonan á þau kort sem keypt voru og fyrir þá, sem safna rithöndum. Nú hefir fjaraö svo í Súíu, að hún er orðin ágæí' yfir- ferðar. Er liún ]jó enn miklir meiri eri venja er lil um þetta leyti, því að undir eðlilegum kringumstæðum er hún sem sagt þurr á þessum tima árs í gær var i fyrsta skipti í rúman mánuð farið með l>óst austur yfir Skeiðarár- sand og hafa samgöngur með öllu teppst yfir sandinn þenn- an tíina. Jakahrannir eru víða með- fram, Súlu, sem hún hafði borið fram úr jökjinum þeg- ar vöxturinn var sem mestur henni. >eírra, sem fórust á law ardag, iiiint á fpsíkkir frá l»©rraMótL Forsætisráðherra hefir bor- izt jjcssi kveðja frá Islend- ingum i Fc- ";'n. „ísler.c i r . muuna- höfn, samu.... : .r ú þorra- hlóti, senda Islendingum heima hugheilar árnaðarósk- ig og þalcka stórfenglegar gjafir á síðástliðnu ári, frá ættingjum, vinuni - g vanda- mönnum á Islandi.” (Tilkyria'ng frá rík'ssíjórninni). Jón Þorsfeins- son iþróttö" kennari heiðraður Jón Þorsteinsson íþrótta- kennari var heiðraður á árs- hátíð Glímufélagsins Ár- manns s. 1. laugardag. Þar færði formaður félags- ins, Jens Guðbjörnsson, Jóni forkunnai'fagran og mikinn silfurbikar, einstæðan grip, í þakkarskyni fyrir störf Jóns í þágu Ármanns og ís- lenzkrar íþrótlamenningar yfir þöfuð. Á bikarinn var letrað: „Iþróttakennari Jón Þor- steinsson með þakklæti og virðingu frá Ármenningum“. Aflienti Jens hikarinn með snjallri ræðu. Ársliátíðin var lialdin í Mjólkurfélagshúsinu, þar var fjölmennj, og fór sam- koman fram með mestu prýði. ^lözistar hyggðu < sát* s © 2 Þeirra 20 manna, sem fór ust í ofuiðrinu í lo‘k síðustli viku, var minnzt á fundi í Sameinuðn þingi í gær. Jón Páhnason, forseti Sþ., hélt stutla ræðu til minn- ingar um liina föllnu sjó- garpa, en að lokinni ræðu hans risu þingmenn úr sæt- um og votluðu virðingu sína minningu þcirra Forseti Sþ sagði m. a.: Það er gömul og alkunn saga, sem er þó alltaf líka ný, að íslenzku sjómennirn- ir eru varðmeim olikar fá- nifennu jijóðar. Þeir Íeggjá ljf sill í hættu frekay eíi allir aðrir lán'dsméijrih Þéjr eíga í baráltu Áið bfviðhr, ’yetrár-'' mýrkur og aririari íiáska. Á flestrim áriim erii liöggv- in stór og sorgleg skoi'ð í þetta fámenna varðlið og eriginn veit með vissu, hve- nær næsta kallið kemur, eijíla þó einlægáí’ óskir og heitar bænir styðji þær björfu vonir, að þess verði langt að bíða. Núna liafa Iiryggilega margiritthönöráogldiöl’ri, for- eldrar og aðrir ástvinir, orð- ið fyrir sárurn vonbrigðum. 2ö'djarfar Iietjur eru horfn- ar. En minningarnar eru alltaf bjartar um þá, sem dej'ja hetjudauða. Og um alla þessa ágætu menn eru minningarnar fagrar og skugga lausar. Ástvinir og frændur, sjó- maiínastéttin i lieild og þjóð- in öll flj'tja hugheilar þakkir fyrir dáðir þeirra og dreng- skaþ og manndóm. í nafni Alþingis vil eg votta öllum aðstandendum þeirra iliiiilega óg hjartanlega sam- úð og hluttékriihgn. Jafn- frainl vil eg biðja alla al- þiiigisriiérih, að ; sameinasl níeð'iíiér í-Jþéirri bæri: að Gtíð vöí’fj laiids líti í náð siiiiii til hins harmþrungna fólks og færi því öllu sina huggun og þann styrk, að því verði mögulegt að bera hina sáru sorg með kristilegu liug- rekki. Eg vil hiðja háttvirta al- þiiigisménii að staðfesta virðingu sína og þökk Við minningu hinna látnu rijöfítítí1 hiíéfi1 ]"/fí tíð -ifisáPW sætum.“ Fjársöfnun Rauða Kross- ins til lýsiskaupa halida börnum í Mið-Evropuiönd- um gengur mjcg vel. Mun sölnunin nú a’ls nema 551 þús. króna. í gær bárust margar stóroi gjafir. Frá Félagi ísienzkri hotnvörpuskipaeigenda, sen. áður höfðu gefið 28 smálest- ir af lýsi'kýiiiVÍt'3Í: s 11itVáÁtýi i" viðhótar. HSfa * iíieéírimP þeasa félags' ’ ’þ’vl Sl!s:*'g'éfi?i' 59 smálestir af lýsi til söfn- unarinnar. Frá Jjtvegsbunka íslands h. f. 10 þús. kr. Frá h.f. Lýsi tvær smálestir af lýsi. A skrifstofu Rauða Ivrossins í Reykjavík, i Reykjavíkur Apóteki og vjðar . söfnuðust um 20 þús. kr. Frá stárfs- fólki hjá h.f. Kveldúlfi 5000 kr. o. s. frv. § Frá fréttaritara Vísis í Khöfn. Samkvæmt fréttum frá Noregi hefir fundizt bygging skammt frá Oslo, er átti að verða þrautlending þýzkra yfirvalda þar, ef til innrása hefði komið. Ryggingin var fullgerð skömmu áður en Þjóðverjar gáfust upp, og er um 10 km. norðaustur af Oslo. Þetta fylgsni er gráfið 20 metra í jörð niður og er 70 metra á lengd í tveim hæðum. -— Ekkert hefir áður verið get- ið um þessa byggingu og er ekki ljóst Iivort hún er al- veg nýfundin eða að vitað hafi verið um hana alltaf. kennnin* . 'vP í gærkveldi fór 2. umferð bridgekeppninnar .fram .að Röðli, og eftir þá umferð er sveit Lárusar Fjeldsled hæst með 622 stig. I annari umferðinni fóru leikar þannig, að Gunnar Möller vann Gunngeir Pét- ursson, Iialldór Dungal vann Guðmund 0. Guðmundsson, Höi’ðui’ Þórðarson vann Lár- us Karlsson og Einar B. Guð- mundsson vann Lárus Fjeld- sted. Eftir þessar tvær umferð- ir standa. stigin þannig að sveit Lárusar Fjeldsted er liæst 622 slig, næst er sveit Harðar Þórðarsonar með 606 slig og Jiriðja sveit Lór- usar Karlssonar með 596 stig., Sveit Gunngeirs Péturs- sonar hefir 595 stig, sveit Gunnars . Möllcrs 570 stig, syeit Halldórs Dungals 569 stig, sveit Gunnars B. Guð- mundssonar 526 stig og sveit Guðm. 0. Guðmunds- souaj’ 524 stig. Næst verður spilað á mánudags- og miðvikudags- kvöldið að Röðli kl. 8. Happdrætti 3.LB.S. 1 Fundur var haldinn í bæj- arstjórn Vestmannaeyja í gær og ráðinn bæjarstjóri. Tveir menn liöfðu sólt um stöðuna, |Óli Hermarisson, cand. juris, og ÓJafur Á. Kristjánsson. Var Ólafur ráðinn með fimm alkvæðum. Ilann er fæddur í Eyjuin 1909 og er trésmiður að iðn, err síðrrxtu árin hefir hann stundað vex’zlun og útgerð. Argentína Fi’áftih. af1!. síðu. !}'iíði ■ ‘Hfíðfh fþá'titaka í San i-Van's'ihco-'ri'íðslefnunni. Nú þykja þau véra að vissu leyti í vanda stödd vegna þeirrar afstöðu er þau tóku þá til Argentinu. Hins vegar virð-| ast þau vera staðráðin í því i | að láta rannsaka afslöðu stjórnar Argentinu meðan á' stríðinu stóð. fiiS Sii ilÍBfJ n #* ú nensyýesnm Síðasti söludagur happ- drættismiðá S. I. B. S. er á morgun. Fyrri hluta föstudags verða miðar seldir frá skrif- stofunni sjálfri, en dregið um kvöldið. í happdrætti S. í. B. S. eru fjölmargir prýðilegir gripir og eigulegir, en auk þess er þarna barist fyrir svo þörfu málefni að það eilt er ærið tilefni fyrir hvern ejnstakling að kaupa miða. Kaupum hreinar Léreítstuskur. Hátt verð. STEINDÓRSPRENT H.F. Tjarnargötu 4. YMMING y&B3£££E2E2m Næstu sex daga, 13.—19. þ. m. kl. 4—7 síð- degis munum vér, á sknfstofu vorn Skólavörðu- stíg 12, III. hæð, aðstoða félagsmenn vora við að útfylla kröfu-eyðublöð um endurgreiðslu á hluta af kiötverði. Þeir, sem ekki haía eyðu'olcð, geta fengið þau á sknfstoíunm. 1 [y >tl rjia iy'4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.