Vísir - 13.02.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 13.02.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 13. febrúar 1946 V I S I R 5 KKKGAMLA BIÖKKK Prinsessan og sjóræninginn (The Princess and the Pirate) Bráðskemmtileg og spenn- andi mynd í eðlilegum lit- um. Bob Hope Virginia Mayo Victor McLaglen Sýnd kl. 5 og 9. Smurt brauð og snittur. YͧMMS&ÍB3<BM £ Sími 4923. VERZL. Bezta úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. Hvitkál — Raiiðká! Klapparstíg 30. Sími 1884. ÞvettavinduE komnar. Verzl. Ingólfur, Hringbraut 38. Sími 3247. VerndiS heilsuna. •-> MAGNI H.P.. . i búðir og heil hús til sölu við: Grenimel, Bragagötu, Laugaveg, Samtún, Máfahlíð, Barmahlíð, Sörlaskjól, Nesveg' Skúla- götu, Framnesveg, Hringbraut, Sogamýri, Klepps- holti, Skerjafirði, Grímsstaðaholti, Fossvogi og Kópavogi. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ^y4imenna ^aótei^naóaíc an Bankastræti 7. Skrifstofútími: 10—12, 1,30—3,30 og 5—7. TILBOÐ Tilboð óskast í mótorskipið „NORMÁNNER í því ástandi, sem það nú er í, í slippnum í Reykja- vík. — Tilboðin sendist til sknfstofu TROLLE & ROTHE h.f., Reykjavík, fyrir kl. 12 á hádegi næst- komandi mánudag, 18. þ. m. Magnús Andrésson. TroIIe & Rothe h.f. STIÍLklJR vantar strax til fiskpökkunar og annarrar vinnu í hraðfrystihúsi. Keyrt til og frá vinnustöð. Uppl. hjá J íL nfýVCLn Wl Inja ImóiLjiiL Sími 1374 og 2467. Dansskóli Sif Þórs og Kaj Smith: í samkvæmisdansi fýrir fullorðna > licfst í dag, miðvikudag, kl. 6,30 fyrir byrjcndur og á föstudag kl. 7,30 fyrir lcngra komna. ' Skírteini verða aflient í fyrstu kennslustund. Getlim bætt við nokkrum nemendnm í dömuflokk (ballett og plastik) og einnig nokkrum börnum á aldr- inum 5—10 ára fyrir samkvæmisdansa. S í m i 2 0 16. Æffk&mniðs Olíukápur, svartar, síðar. Gúmmíkápur. Olíuhattar, svartir. 7 # &EYSIH H.Y. i lev! Fatadeildin. dh»t*.í p zs. » ... „; .i »« TJARNARBIÖ KH Gagnáhlanp (Counterattack) Ahrifamikil mynd frá styrjöldinni í Rússlandi. Paui Muni, Marguerite Chapman. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. ii3jami CjLitmLmdsson löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. NTJA BIÖ MKW Buffalo Bill Bráðskemmtileg og spenn- andi mynd í eðlilegum litum um ævintýrahetjuna mildu, BILL CODY. Aðalhlutverk: Joel McCrea Linda Darnell Maureen O’Hara Bönnuð börnum -yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5—7—9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? Góð hljóðeinangrun tilheynr nútíma byggmgum! Vér útvegum binar heimsfrægu Hljóðeinangrunarplötur fyrir: Kvikmyndahús, Spítala Skóla, Skrifstofnhyggingar o. fl. Einkaumboðsmenn fyrir The Celotex Corporation: ión Loftsson h.f. Austurstræti 14. — Sími 1291. STÚLKA! STÚLSCA! áskast í sælgætisbúð hálfan dagmn. Laun eftir samkomulagi. Tilboð auðkennt: „Sælgæti og Tó- bak“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1 ó.þ.m. nýkomnar. Könnurnar eru verulega fallegar og til- valin tækifærisgjöf. afuirhinn Skólavörðustíg 27, Sími 5387. Timburhús fæst keypt. Laust til íbúðar nú þegar. Húsið á að flytja úr stað í sumar. Sími 167! kl. 8-—9 síðdegis. .iíailOUíllJU í r ill 1(0(1 B'ille fv'íl tííxíi. (ifi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.