Vísir - 13.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 13.02.1946, Blaðsíða 1
Byggingariðnaðar- sýning í ssimar. Sjá 2. síðu. Kjötneyzla eykst á íslandi. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 13. febrúar 1946 36. tbl4 Þetta mun vera einhver sein- asta myndin, er tekin var af Evu Hitler, konu Adolfs Hit- lers. Hún framdi sjálfsmorð ásamt manni sínum í Berlín. Samíiingur hefir nyiega verið undirritaður í Can- berra. Þar sem Áslralía qg England ákveða, að slarfa saman að ýmsum vísinria- rannsóknum þar á meðal rannsóknum á kjarnork- unni. r Araentínustiórn 10 irá t<iiíio- eyjum tli Frá fréttjaritar,a-Vísis í Höfr?.. Komist hefir upp um stór- felt smygl á vörum frú Fær- eyjum til Kau?maí!.nahafr.ar. Tveir canskir kaupmeiHi hö'fðu um íangan tima smyglað vöru-m frá Færcyj- um til Haínar og voru vörur beása'r fa'l'dar i kössiíni, er skinnavara átti að ver.'i í. I sambandi við smygl þetla hefh' einnig komjst upp, að þeir höíðu komið upp mið- stöð í Færeyjum cr sá um sendingar á gjafapökkum til þeirra sjálfra í Danmörku Qg gátu með því móli náð í tals- vert af vörum, sem ófáan- lerar voru í Danmörku og seldu síðan með góðum hagnaði. Mál þetta er nú í rannsókn. nskt kolaskip strandar ship írú EygsMMn ímmm*íS ú Cemt í nótt strandaði brezkt skip undir Eyja- fjöllum. Sendi það út neyðarskeyti og lögðu strax björgunarsveit á strandstaðinn og auk þess skip frá Vestmannaeyjum. Áhöfnin er ekki talin í sýnilegri hættu. I^aust fyrir kl. 5 i niorgun sendi brezkl skip, Charles H. Saltcr að nafni og um 3000 tonna stórt, út neyðarmerki, og bað um aðsloð. Skipið kvaðst vera cinbversst.aðar á milli JPortlaiids og Heima- eyjar, en gat ckki gefið u]>p nánari staðsctningu. Bað skipið b.æði loftskoylastöð- ina í Vcstmannaeyjum og Reykjavík um radiomiðun, cn ])ar sem bvorug stöðv- anna er útbúin þeim tgekj- um var það ekki bægt. V«r skipið þá beðið að tendra bál á þilfari og skjóta upp eldfltigum ef það kynni að sjásl úr landi. Þegar svo var komið mál- um sneri Slysavarnafélagið sér lil Ioftskeytastöðvarinn- ar í Vestmannaeyjum en hún stóð þá einmit.t í sam- bandi við m.b. Helga, sem var að koma ijm til Eyja og var útbúinn miðunartækj- um. Sá galli var þó hér á, að strandaða , skip hafði að- eins loftskeytatæki en enga talstöð, en m.b. Helgi bafði hins vegar bæði talstöð og miðmiárstöð cn enga loft- sk.cytastöð og engan mann scm skildi morsið frá skip- inu. Var þá fenginn loft- skeytamaður, Árni Árnason að nafni, frá loflskeylastöð- inni í Vestmannacyjum til þess að fara út með m.b. Hclga og miða strandaða ski'pið. Reyndist það þá vera 17 km. fyrir vestan Holtsós. Framh. á 4. síðu. JUþjéðaviðsldpti Einkaskeyti til Vísis. United Press. Verzluparmálaráðuneytið í Bar.daríkjunuin hpfir spáð því að alþjóðaviðskipíi muni verða meiri á árinu 1946, en nokkuru ári öðru. Likur cru til að svo verði þrátl fyrir, að Bandaríluu, Kanacia, Suður-Afríka og nokkur ömiui- ríki verði lvui cinustu, cr vinni að því að auka erlend viðsldpti eftir cflirlitið er hætti í árslok 1945. Skoðun þessi cr byggð .á því, að í niðurstöðum brezk- ameríska verzhmarsamn- ingsins er gert ráð fyrir að haldin vcrði á þessu ári heimsráðstefna um verzluu- ar- og vinnumiðlunarmál. Þess er einnig getið að Sví- þjóð og Sviss létti mikið undir að verzlunarviðskipti þjóð.a á milli verði endurreist mcð þyi að auka lánastarf- semi sína. r Ognarsfjórnin í Póilandi. Rjtfrejsi og málfrelsi er mjög af skornum skammt í Póllandi segir sendiherra Breta í Varsjá. Victor Cavendish-Ben- tick, en hann er sendiherra Breta í Póllandi, segis.t hafa rætt ástandið við pólska em- l:ællismenn og bent þeim á, nð Póiverjar standi ekki ncma að lillu leyti við skuld- bindingar sínar að þessu leyti, er þeir gengust undir mcð Yalta og Potsdam sam- þykktunum. Sendiherrann heldur þvi fram, að í raun réttri sé hyorki um mál- né ritfrelsi að ræða i Póllandi og lcyfi ser, nokkur einstaklingur að gagnrýna geíðir stjórnar- valda, er hann samslundis tekinn fastur af leynilögrcgl- unni og settur í fangelsi. ánægðir með Einkaskeyti til Vísís frá United Press. Samkvæmt fréttum frá Aþenu í fyrradag, hefir Sofoulis forsætisráðheri-a Grikkja látið í ljós ánægju sína yf ir samkomulaginu um Grikklandsmálin í öryggis- ráðinu. I dagbók Hess, sem banda- menn hafa nú leyft blaða- mönnum að taka kafla úr, segist hann tvisvar hafa reynt að fremja sjálfsmorð. 1 annað sldptið kastaði hann sér út um glugga á annari hæð á húsi, þar sem iiann var hafður í haldi. Við þetta fótbrotnaði Hess, en sakaði eldd að öðru leyti. Seinna stakk hann sig í brjóstið með borðtiníf, en náði sér fljótlega aftur. 1 dagbókinni ber Hess það á Breta, að þeir hafi hvað ef tir annað gefið" honum eit- ur, sem hafði þau áhrif, að hann varð hálfvegis utan við sig. &íw Jaan Slnuts scgir matva4a- ástandið ískyggilcgl í Suð- ur-Afrikii. Hann er nú í Portúgal og hefur átt viðræður við sendi- herra Francos þar. Samning- ar fara nú fram um, hvort hann verði konungur á Spáni eða ekki. verja Akæruskjalið er 40 \mmá orð. ;Stjórn Bandaríkjanna beri þungar sakir á stjórn. Argentmu og sakar "hana um aS hafa aðstoðað Þjóð- verja við njósnir í Suður- Ameríku. Bandaríkjastjórn hefin látið safna Maman öllum: gögnum gegn stjórn Argen- tinu og gefa út i skýrslu: formi og afhenda öllum full- trúum Suður-Ameríkú £ Washington að undantekn- um fulltrúa Argentinu. t skýrslu þssari er stjórnin, borin þungum sólcum og sagt að hún hafi haft magnað njósnarakerfi um alla Suð- ur-Amertím og með<ú annars- hafi Peron reynt að steypcc stjórninni í Chile. Ákæruskjalið. Ákæruskjalið er nærri 130 síður að stærð. I því er stjórn Argentinu borið það ái brýn að hafa unnið á laun gegn systurríkjum sínum í! Suður-Ameríku. Látið við- gangast að einræðissljórn hæti við völd í landinu, sem virti engan rélt einstakling- anna og ennfremur að hafa rent að skapa sundrung'ineð- al Amerikjuríkjanna. Ummæli Byrnes. Byrnes ulanríkismálaráð- berra Bandaríkjanna segir, að Bííndjaríkin muni ekk'r ein befjast banda gegn Ar- gentinu heldur fyrst ræða, málið við önnur ríki Anier- íku. Síðan myndi að líkind- uni koma til'kasta samein-* uðu þjóðanna, að taka á- kvörðun um að hve miklu leti stjórn Argentinu á stríðs- árnnum Iiafi verið sek um; að veita Þjóðverjum stuðn- ing með því að leyfa þéimi að hafa njósnarbækistöði í Argentinu. U.S.A. í uanda stödd. A sínum tíma voru það<. Bandaríkin, sem. biirðustli helzt fyrir því, að Argcntina' Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.