Vísir


Vísir - 13.02.1946, Qupperneq 1

Vísir - 13.02.1946, Qupperneq 1
ByggingariðnaÖar- sýning í snmar. Sjá 2. síðu. Kjötneyzla eykst á fslandi. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 13. febrúar 1946 36. tbU Þetta mun vera einhver sein- asta myndin, er tekin var af Evu Hitler, konu Adolfs Iiit- lers. Hún framdi sjálfsmorð ásamt manni sínum í Berlín. Vö.ruan swuý firá Fær Samningur liefir nyiegd Can- sem Áslra'Iía og verið undirritaður í berra. Þar England ákveða, að slarfa saman að ýmsum visinda- rannsóknum þar á me'ðal rannsóknum á kjarnork- unni. Frá fréífjaritara Vísis í Höfn. Komist hefir upp um st-ár- fclt smygl á vörum frá Fær- eyjum til Kaupmannahafrar. Tveir danskir kaupmenn böfðu um langan fdma smyglað vörum frá Færeyj- um til Hafnar og voru vörur þeá»ák fa'Már í kössiiin, er skiunavara álli að vera í. I sambandi við smygl þetta hefii’ eiunig kom.ist upp, að þeir höfðu komið upp mið- stöð í Færeýjum er sá um séndingar á gjafapökkum til þeirra sjálfra í Danmörku og gátu með því möti náð í tals- vert af vöruni, sem ó'fáán- lerar voru í Damnörku og seldu siðan með góðum baguaði. Mál þetta er nú i rannsókn. ö # Enskt koiaskip strandar Einkaskevti til Yisis. United Press. V e r z !a n ar m á I a r áð u n e v l i ð í Bardaríkjunum hefir spáð því að alþjóðaviðskipti muni verða meiri á ávinu 1946, en nokkuru ári öðru. Lik-ur eiai til að svo verði þrátt fyrir, að Bandarílun, Ivanada, Suður-Af,ríka og nolvkur önuur riki verði lvm eimis-du, cr vinni að því að auka erlend viðskipti eftir eftirlitið er bætti í árslok 1945. Skoðun þessi er byggð á því, að í niðurstöðum brezk- ameriska verzlunarsamn- ingsins er gert ráð fyrir að haldin vcrði á þessn ári lieiiLisráðstefna um verzluu- ar- og vinnumiðlunarmál. Þ.ess er einnig getið að Sví- þjóð og Sviss létti mikið undir að verzlunarvið’skipti þjóð.a á milJi verði endurreist með þvj að auka lánastarf- semi sína. r Argentínustjórn verja Ákæruskjalíð er 40 þúsuiid orð. |tjóm Bandaríkjanna beri þungar sakir á stjóric Argentmu og sakar bana um að hafa aðstoðaS ÞjóS- verja viS njósnir í SuSur- Ameríku. Einkaskeyti til Vísis frá Uniíed Press. Samkvæmt fréttum frá Aþenu í fyrradag, hefir Sofoulis forsætisráðherra Grikkja látið í ljós ánægju sína yfir samkomulaginu um Grikklandsmálin í öryggis- ráðinu. 2 sjálfsmorös- bjj1» B'fg U Bt íi M *S ÍÍBB' fÞffi ship írú EyjsBen íbbb'ÍS m vettvany* jjeint í nótt strandaSi brezkt skip undir Eyja- fjöllum. Sendi þaS út neySarskeyti og lögSu strax björgunarsveit á strandstaSinn og auk þess skip frá Vestmannaeyjum. Áhöfnin er ekki talin í sýnilegri hættu. Laust fyrir kl. 5 í niorgun sendi brezkl skip, Cbarles H. Salter að nafni og um 3000 tonna stórt, út neyðarmerki, og bað um aðsloð. Skipið kvaðst vera einbversstaðar á milli „Portlands og Heima- eyjar, en gat ekki gefið iipp nápari staðsetningn. Bað skipið b.æði loftskevlastöð- ina í Vestmannaeyjum og Reykjavik um radiomiðup, en þar sem hyorug stöðv- anna er útbúin þeim tækj- um var þuö ekki bægt. Var skipið þá be'öið að tendra bál á þilfari og skjóla upp eldfliigum ef það kynni að sjás.t úr landi. Þegar svo var komið mál- um sneri Slysavarnafélagið ser lil loflskeylastöðvarinn- ar í Vestmannáeyjum en bún stóð þá einmit.t í sam- baodi við m.b. Helga, sem yar að komá ijm lil Eyja og var útbiiinn miðunartækj- um. Sá galli var þó hér á, að strandaða skip hafði að- eins loftskevtatæki en enga talstöð, en m.b. H.efgi liafði hiiis vegar Ijæði talstöð og miðunárstöð en enga loft- skeytaslöð og engan mann sem skildi morsið frá skip- imi. Var þá fenginn loft- skeytamaður, Árni Arnason að nafni, frá loftskeytasföð- inni í Vestmannaeyjum til ])ess að fara lit með m.b. Helga og miða strandaða skipið. Reyndist það þá vera 17 km. fyi’ir vestan Holtsós. Framh. á 4. síðu. Ógnarstjórnin í PóUandi. Ritfrelsi og málfrelsi er mjög af skornum skammt í Póllandi segir sendiherra Breta í Varsjá. Victor Cavendisb-Ben- tick, en hamj er sendiherra Br.eta í Póllandi, segist bafa iöett ástandið við pólska em- I.'ættismenn og bent þeim á, .ið Pólverjar standi ekki ncma að litlu leyti við skuld- bindingar sínar að þessu leyti, er þeir gengust uadír með Yalta og Potsdam sam- þykktunum. Sendiberrann beldur því fram, að í rauu réttri sé bvorki um mál- né ritfrelsi að ræða í Póllpndi og leyfi séi: nokkur einstaklingur að gagnrýna gei'ðir stjórnar- valda, er bann samstundis tekinn fastur af leynilögregl- unni og settur í fangelsi. I dagbók Hess, sem banda- meniL hafa nú leyft blaða- mönnum að taka kafla úr, segist hann tvisvar hafa x-eynt að fremja sjálfsmoið. I annað sldptið kastaði lxann sér út um glugga á annari hæð á hiisi, ]>ar sein iiaim var hafður í haldi. Við’ þetta fótbrotnaði Hess, en sakaði eldd að öðru leyti. Seinna stakk haim sig í brjóstið með borðiuiíf, en náði sér fljótlega aftur. 1 dagbókinni bcr Hess það á Breta, að þeir bafi livað eftir annað gcl'ið bonum eit- ur, sem hafði þau áhrif, að hann varð hálfvegis utan við sig. Jbcn Juan Smuts scgir matvæla- ástandið ískyggilegí í Suð- ur-Afriku. Hann er nú í Portúgal og hefur átt viðræður við sendi herra Francos þar. Samning- ar fara nú fram um, hvort hann verði konungur á Spáni eða ekki. Bandw'íkjastjórn hefin látið safna haman ölhim’ gögnum gegn stjórn Argen- tinu og gefa út í skýrslic formi og afhenda öllum full- trúum Súður-Amenkú í1 Washington að undantekn- um fulltrúa Argentinu. í skýrslu þssari er stjórnin horin þungum sökum og sagf að hún hafi haft magnað njósnarakerfi um aUa Sað- ur-Ameríku og meðal annars hafi Peron reynt að steijjxc stjárninhi í Chile. Á kæruskjal i ð. Ákæruskjalið er nærri 130 síður að slærð. í því er stjórn Argentinu borið það ái brýn að bafa unnið á laun gegn systurrikjum sínum í! Suður-Ameriku. Látið við- gangast að einræðisstjórn bseti við völd í landinu, sem virti engan rélt einstakling- anna og; ennfremur að báfa rent að skapa sundrimg.með- al Amerikjuríkjanna. Ummæli Bgrnes. Byrnes ulanríkismálaráð- berra Bandaríkjanna segir, að Bdndjaríkin muni ekki ein befjast lxanda gegn Ar- gentinn beldnr fyrst ræða mátíð við önnnr ríki Aiuer- íku. Síðaii myndi að likind- um koma til kasta samein- uðu þjóðunna, að taka á- kvörðun uffl að bve miklu leti stjórn Argentimi á stríðs- árunum liafi verið sek um; að veila Þjóðverjum stuðn- ing með því að leyfa þeim1 að bafa njósnarbæliistöÁ i Argentinu. IJ.S.A. í vanda stödd. A sínum líma voru þaðt Bandaríkin, sem, börðusti helzt fvrir því, að Argentina' Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.