Vísir - 13.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 13.02.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Miðvikudaginn 13. febrúar 1940 Stiilha óskast á skrifstofu. — Æskilegt að hún kynni eitthvað í vélritun. Um- sókn með aíriti af með- mælum, ef til eru, send- ist í pósthólf 1 74, merkt ,,Heildverzlun“. BEZT AÐ AUGLYSA1 VÍSl Hið nýja Cream Deodorant stöðvar svita tryggilega 1» Sarlr ekki hörundið. Skemmlr ekkl kjóla eða karlmannaskyrcur. 2. Kemur I veg íyrir svitalykt og er skaðlauxt. 3. Hreint, iivltt, sótthreinsandi krem, sem blettar ekkl. 4. Þornar þegar I stað. Má notast þegar eltir rakstur 5. Hefir fengið vlðurkenningu frá rannsóknar stofn un amerískra þvotcahúsa. Skemmlr ekki fatnað. Notið Arrid reglulega. TILBOÐ óskast í húseignina Baugs- yegur 3, Reykjavík Tilboð scndist undirritiiðum, sem geí'a nánari upplýsingdr. Lárus Fjeldsted, Th. B. Líndal & Ágúst Fjeldsted, málaflutningsskrifstofa, Hafnarstræti 19, Reykjavík. Stoiesefni (broderuð). Glasgowbúðixt Freyjugötu 26. ÁRMENNINGAR! — Iþr.óttaæfaugar í í- ÉÉj'' þróttahúsinu í kvöld i vflr veröa þannig: Minni salurinn: Kl. 7—8: Ðrengir 13—18 ára, glíma. Kl. 8—9: Handknattl., drengir. Kl. 9:—:io: Hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7—8: Handknattl. karla. Kl. 8—9: Glímuæfing. — 9—10: I. fl. karla, fiml. — 10—11: Handknattleikur. í Sundhöllinni: — 8.50: Sundæfiug. ÆFINGAR í kyöld. í Austurbæjar- skólanum: Kl. 7.30-=8.30: Dr.engir, 13—16 ára, fimleikar. — 8:30—9.30: Fimleikar, 1. fl. 1 Menntaskólammi: — 7.15—-8: Hnefaleikar. — 8—8.45 : Fiml. kvenna. — 8.45—10.15: ísl. glírna. í Andrews-höllinni: — 7-3°—8.30: Handb. kv. Stjórn K. R. ÆSKULÝÐSVIKA K. F. U. M. og K. Á samkomunni í kvöld kl. 8)4 talar Octavíamis Helgason. — Söngur og hljóSfærasláttur. - Allir velkomnir. , FARFUGLAR! t' 'Á Aöalfundur deildar- innar verður haldinn a‘ö félagsheimili verzl- unarmanna (miöh.æö) föstudaginn 22. febrúar og h.efst kl. 8)4 stundvíslega. - Fjölmennjö. Stjórnin. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ. Félagar! Muniö aöal- fundinn í kvöld kl. 8)4 í Aöalstræti 12. - Mætið stundvíslega. i'—2 HERBERGI og cldhús óskast. Tvennt í heimili. Reglu- semi. Einhver húshjálp gæti komiö til greina. Tilboö; merkt: ,,Húsnæöi‘‘ sendist afgr. Vísis sem fyrst, (875 STOFA til leigu fyrir 1 eöa 2 einhleypa menn. Uppl. í síma 5737- (430 STÚLKA óskar. eftir her- hergi gegii húshjálp. Tilboö sendist blaöinu fyrir föstudags- kvöld, merkt: ,,Húshjálp“. (416 2 BALLKJÓLAR til sölu. MikÍubraut 7, efri hæö. (425 ^| LYKLAR töpuðust á Berg- staðastig. Finnandi vinsamlega tilkynni í sima 1453. (433 4 LAMPA Philips-tæki meö tækiíærisveröi. Uppl. í síma 5322. (429 ÞRJÚ einbýlisherbergi til leigu. Gæti komiö til greina fyrir fámenna fjölskyldu. Fyr- irframgreiösla áskilin. — Uppl. í Máfahliö 19, eftir kl, 5 í dag. PRJÓNA silki-undirföt, lít- ilsháttar gölluð, verða seld ódýrt næstu daga. Prjónastofan Iðunn. Frikirkjuvegi 11. (431 TAPAZT hefir barna arm- band síðastl. mánudag frá Nýja Bíó, um niiðbæinn aö Baldurs- LÍTIÐ yerkstæðispláss til smáiönaöar óskast. — Tilboð, merkt: ,,Fyrirframgreiösla“ sendist afgr. Visis. (874 gotu. Finnandi geri aövart í síma 2688, Bálclursgötu 11, niöri. (418 2 SAMKVÆMISKJÓLAR tii sölu. Nfálsgötu 30 B. (432 PENINGABUDDA fundín. Vitjist .á Bergþórugötu 53, miöhæö. (427 LÉTTSALTAÐ trippakjöt. \ron. S'llli 4Í48. (409 mmmm DÍVANAR fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofa Ásgr. P. Lúðvígssonar. Smiöjust. 11.(154 GLERAUGU í leöurhylki ög ávísanahefti liefir tapazt. Skilist gegn fundarlaunum tii Kristínusár Ólasonar, Slökkvi. stööinni. (424 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveei 19 — Sími 2bbP rÆj. ÁLLT til íþróttai'ök- ma og ferðalaga. HELLAS. *** rfafnarstræti 22. (61 SJÁLFBLEKUNGUR lrefjr tapazt, merktur: ,,Ágúst HólnV’. Sími 3114. ' (S77 • Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kL 1—3. ..(248 VEGGHILLUR — útskom- ar — margar gerðir. Verzlun G. Sigurðsson & Co. Grettis- g('ii u 54. (S63 BÓKHALI), endurskoðun, skattafrámtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170, (707 TIL SÖLU: Hvít miöstööv- areldavél, einnig stór vandaöur guitar og smokingföt, litið númer, til sýnis á Bjarnastöð- um, Grímsstaðaholti. (S76 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, frá 800 kr. Stofuskápar frá 1350 kr. Rúmfataskápar, 280 kr. Verzlun G. Sigruösson &*Co., Grettisgötu 54. (864 NOKKRAR reglusamar stúlkur óskast í verksmiöju. — Kexverksmiöjan Esja h. f. — Sími 5600. (77 DÍVANAR, allar- stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. ctofan Rererhóruerötu 11. (727 ARMSTÓLAR, meö góöu á- klæSi, til sölu, einnig bólstraö sett af nýrri gerð, mjög fyrir- ferðarlítiö og ódýrt. Húsgagna- bólstrun. Sigurbjörn E. Ifinars- sónar, IBergstaðastræti 41. (878 STÚLKA, helzt vön af- greiöslu óskast nú þegar. Uppl. hjá A. Bi;idde, Hverfisg. 39. VEGGHILLUR. Útskomar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- o-ötii -21 (276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími cnt Sspkinm (43 STÚLKA óskast í vist nú þegar, Sérherbergi. Anna Klemenzdóttir, Laufási. Sími 3091. (422 VANDAÐUR fermingar- kjóll til sölu. — Skála 2A viö Þóroddsstaöi. (879 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boöstólum smurt brauð að dönskum hætti, cocktail-sníttur, „kalt borð“. — Skandia, sími 2414. (14 SEL vel verkað, saltaö sels- spik. Fiskbúö Vestnrbæjar. •— Simi 3522. (281 ATVINNU, liátt kaup getur ein stúlka fengiö, ás&mt hús- næöi. Uppl. Þinghpltssræti 35. SÓFI og 2 djúpir stólar, nýtt sett, vandað, fóöraö meö dökkrauöu áklæði, til sölu með gjafverði. Laugavegi 41. Sími 3830, eftir kl. 8. (4r9 VANTAR 2 stúlkur í sam- komuhúsiÖ Rööul. Húsnæöi fylgir. Uppl. ekki svaraÖ í sima. KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Simi 4652. (81 TEK að mér að satima sniöna kjóla á börn og fulloröna. — Grettisgötu 79, I. hæö. (880 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragöbætir í súpur, grauta, búöinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- vpr7hirmm (S23 FERMINGARFÖT, sem ný, á meðaldreng, til sölu á Ásvalla- götu 39, uppi. (42P NÝ pianóiWníonika, fuil TILKYNNING frá Skó- vinnustofu Jóns Kjartanssonar, Hverfisgötu 73. (Áður Lauga- vegi 69). Hefi fengið nýjar vélar. Skóviðgeröir fljótt og vel af liendi leystar. — Reynið viðskiptin. (550 stærö, Marconi-útvarpstæki og nokkurar vatnslitamyndir til sölu. Tækifærisverö. Lauga- vegi 8 B, kl. 7—10. (424 KAUPI GULL. — Sigurþór, Hafnarstræti 4. (288 AF sérstökum ástæöum er nýr hvítur samkvæmiskjóll til sölu á Amtmannsstíg 6, hiöri. gggr’ HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655- (59 E. II. JMIIWmmMiS; TÆMZAN OG FOHNKÆRMNN 32 En nii gerðist nokkuð, sem Zorg hafði ekki húizt við. Um leið og hann ætlaði að keyra kylfuna í höfuð Tarzans, skauzí Tarzan undan og höggið lenti á , jörðinni. Við höggið missti Zorg kylfuna og háfði ek.ki típia til þess að ná henni aftur. Stökk hann þá á fætur og dró hárbeittan rýting úr sliðrum, og réðst meíS hann að Tarzan. Um leið ,og Tarzan hafði skotizt tind- an kylfu Zorgs, velti hann sér á bakið og hjóst til að taka á móti Zorg með fótunum. Nú kom Zorg æðandi að hon- um með reiddan hnífinn. Um ieið og Zorg stökk á Tarzan og ætlaði að höggva hnífnum í hann, sparkaði Tarzan í hann af öllu afli. Zorg tókst á loft við höggið og óg salt á fótum Tarzans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.