Vísir - 13.02.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 13.02.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 13. fébrúar 194G Uppskipunarkranar Getum útvegað frá Englandi með stuttum fyrirvara hina alþekktu JONES-uppskipunarkrana í ýmsum stærðum. Einkaumboð fyrir Island: JÓHMCft Zr JúlíuAMh Garðastræti 2. — Sími 5430. HANDSLÍPAÐUR emskur kristall nýkominn. Hentugar tækifærisgjafir. \Jerz(. U. ^JJ. ÍJj'amaáonar Ný 4ra herbergja íbúð t i 1 s ö I u. Nánan upplýsingar gefur Málflutnmgssknfstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorláks- sonar, Austurstræti 7. Símar: 2002 og 3202. Patent gluggatjaldastengur með öllu tilheyrandi nýkomnar. — Sama verð og fynr stríð. \Jerzi. iJJ. ^JJ- ÍJjiamaionar Byggingar- ráðstefnan — Framh. af 2. síðu. efni reynast við íslenzka stað- háttu og gera almenningi það kunnugt í einhverju formi. Er það von framkvæmdar- ráðsins að þetta megi takast sem hezt, en til þess að svo megi vcrða, er nauðsynlegt að almenningur noti sér þann fróðleik, sem ráðstefnan hef- ur að bjóða, með því að sækja hana og fylgjast vel með því, sem þar fer fram. Er þá tryggt að tilgangurinn næst, svo framarlega sem byggingarráðstefnan verður svo úr garði gerð sem vonir standa til um. Þess má og geta að lokum, að leitað hefur verið aðstoð- ar erlendra manna, þar á meðal sýningarsérfræðings í Chicago og sænsks bygging- arverklræðings, um útvegun ýmissá gagna, svo sem sýn- ishorna af ýmsum bygging- arefnum, fræðslukvikmynd- um o. s. frv. Má því gera ráð fyrir, að hægt verði að kynna bæði amerískar og sænskar nýj- ungar á ráðstefnunni. Enn- fremur hefur íslenzkur arki- tekt, búsettur í Svíþjóð, ver- ið ráðinn til þess að afla upp- lýsinga þaðan um byggingar- iðnað. Rúmgóð Geymsla og verk- stæðispláss lil leigu. — Tilboð, merkt: „500“, sendist Visi. iíí0OOÍXÍOOOOOOÍ>O!>O5S!ÍO?>OOO?SOÍlíÍ«OeoeOÍS!3tíiOOÖÍÍOOOOÍÍOÍ5!5íiO5;C5!ííSíííK}í5OÍ5OOÖOCÍ>O;SOOÍSO! !J Landsmálafélagið .ivd i neÖ9jö’!0. Q _____..g. _ "ýóVý. % 8 o o s » á o tt íj a a o ii tt tt tt tt tt tt tt o o ii o tt tt 102G -13• i&brúévr - 1040 Fundur verður haldinn í Verði í kvöld 13. febrúar, sama dag og félagið var stofnað á fyrir 20 árum. Fundurinn verður í Sýningarskálanum og hefst kl. 8,30 e. h. 20 ára afmælis ’ íéíagoms verður minnzt með eftirfarandi ÐAGSKRÁ: , ••3 0 . - : .e > ÁVÖRP x’erð flati af þeim, sem gegnt hafa for- ■ ;í: mennsku í félaginu. ÁRNAÐARÓSKIR til félagsins verða íluttar af fulitráum anziarra sjálfstæðisféfaga og formanni - Sjálfstæðisflokksins. EINSÖNGUR: Pétur Á. Jónsson óperusöngvari. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Öllum Sjálfstæðismönnum er heimill aðgangur að fundinum. S'tjórn Varðar ?j ?j ?j 1 ?j ?j ?j Ö ?J hr ?J tJ ÍJ tJ s? fj o íJ tj E.s. „Reykjafoss" fer héðan míðvikudaginn 20. febrúar til Ve&'tur- og Noið- urlands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Tálknafjörður, — Bíldudalur, Þingeyri, Önundarfjörður, Isafjörður, Ingólfsfjörður, Siglufjörður, Akureyri. Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu vorri sem fyrst. H.f. Eimskipafél. Islands. E.s. „Fjallfoss“ fer héðan fimmtudaginn 21. febrúar til Austur- og Norð- urlands. Viðkomustaðir: Djúpivogur, Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður, Eskifjörðui', Norðfjörðui', Seyðisfjöiður, Vopnafjörðui', Þórshöfn, Kópaskei', Húsavík, Akureyri. % Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu vorri senx fyrst. H.f. Eimskipafél. Islands. .s. Dronning Alexandrine J « CÖOOOCOOOOOOOOCCOOOOCOCCOCOOOOOCOOCOOCrOOOOOCOSSCÖOOOOOOOOOOOOOCOOOCOCOOOG! Næstu 2 ferðir verða sem hér segir: Frá Kaupmannahöfn 19. febr. til Fæi'eyja og Reykja- víkur. Frá Kaupmannahöfn 12. márz til Færeyja og Reykja- víkur. Flutningur tilkynnist sem fyi’st skrifstofu l'élagsins í Kau.pmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Eilendur Péiursson. V a n t a r \ :> -; *1 »•? r.í í í'í Z sfélkur í samkomuhúsið Röðul. Húsnæði fylgir. Upplýs- ingum ekki svarað í iiiri . n síma. i-n gw *lí. Sœjarþéttir Næturlæknir er i Laeknavarðstofunni, símá 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir annast B. S. R., sími 1720. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sína Arndís Þorvaldsdóttir simamáer og Haukur Benediktsson banka- ritari frá, ísafirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opinbcrað trúlof- un sína ungfrú Petrína Steina- dóttir, Ásvaliagötu 16, og Einar Magnússon frá Ólafsvík, starfs- maður hjá Eimskip. Aðailfundur Litla Ferðafélagsins er í kvöld kl. 8.30 i Aðalstraeti 12. Anglia, félag enskumælandi manna i Reykjavík, heldur fjórða fund' sinn í Tjarnarcafé, fimmtudag- inn 21. 1>. m. ívar Guðmundsson ritstjóri mun flytja fyrirlestur um komu brezku hersveitanna til Islands 1940. Einnig mun Fl/- íieut. Sawýér flytja stuttan fyr- irlestur um Henry Purchell. Sið»- an verður dansað til kl. 1. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl_ 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.2» Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lái-us Sigurbjörnsson rithöfund- ur: Um gleðir og vikivakaleiki. — Erindi. b) Ólafu Ólafsson kristniboði: Kínveski múrinn, — mesta mannvirki i heimi. — Er- indi.. c) Kvæði kvöldvökunnar— d) Eirikur Sigurðsson: Bátshöfn bjargað. — Frásöguþáttúr. (Þul- ur flytur). c) Lúðrasveit Rvíkur leikur (Albert Klahn stjórnar). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Farþegar með „Lech“ frá Reykjavik til Grimsby 10. þ. m.: Mr. Robert John Conway, Mr. Erling Smith, Captain J. C. Ward, F/Lt. J. C. Emmerton, W- O. A. Ward, C. P. O. W. S. McLellan. Sjö feta hái’ steinveggur féll fyi'ir nokkui’u yfir hóp af fólki er heið eflir s])or- vagni í Birniingham. Aðeins ein stúlka meiddist atvar- lega. UrcMaáta hk 212 Skýringar: Lái'étt: 1 Orlca, 6 Viðúr, 7 öðlast, 9 drykkur, 10 þrír eins, 12 henda, 14 leikur, 10 k’eyx;, l7 knýja, 19 duíur. Eoðrétr:' 1 niátulégt, 2 sér- hljóðar, 3 hlaupið, 4 forn- kona, 5 endurtaka, 8 sund,, 11 kútter, 13 íþróttafélag, 15 l'íéndi, 18 tvíhljóði. r, -.\ i t'.i í; * ■: (■ > t ■ ■ Ráðning á krossgátu nr. 211: Lárétt: 1 Hjúkrun, 6 tóa, 7 1 ár, 9 Lu, 10 lár, 12 los', 14 al„ 16 K.N., 17 fat, 19 rengla. Lóðrélt: 1 Hjálmur, 2 út, 3 kól, 4 raul, 5 njósna, 8 rá, 41nRofu,nÍ3: Qkj )15nkigpt>18>í T.L.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.