Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 3
V I S 1 R 3 Mánudaginn 18. febrúar 1946 ~----|-----------—■------ Skíðamót Reykjavíkur hefst 3. marz. Skíðamót Reykjavíkur fer fram að öllu forfallalausu um helgarnar 3., 10., 17. og 31. marz n. k. Fyrsti liluti þess fer fram í Hveradölum og keppa þá A, B og G flokkar kvenna í svigi. Þá fer einnig fram svigkeppni karla i A og B flokkum. Um helgina 10. marz verð- ur mótið háð við Skálafell og verður þar keppt í bruni kvenna og lcarla i öllum flokkum. Auk þess verður keppt í svigi karla i C og D flokkum. Sunnudaginn 17. marz fer fram skíðastökk karla í öll- um flokkum að Kolviðarhóli. Sama dag fer fram skíða- ganga karla í öllum flokkum í Hveradölum. Lokaþáttur mótsins verð- ur sldðakeppni drengja, sem fer fram 31. marz við skíða- skála skátanna í Henglafjöll- um. K.R. sér um mótið í aðal atriðum og þátttaka tilkynn- ist til skíðadeildar þess. Hins vegar sér l.R. um stökkin og skátar um. drengjakeppnina. Tvö innbrot Tvö innbrot voru framin í nótt. Annað hjá innkaupa- sambandi rafvirkja, en hitt í Kolaverzlun Guðna og Ein • ars. Hjá Innkaupsambandi raf- virkja, sem hefir bækistöð í skúr við Geirsgötu, var brot- izt inn og stolið nokkuru af peningum. í skrifstofu Kola- verzlunar Guðna og Einars, við Sölvhólsgötu, þar sem liitt innhrotið var framið, var engu stolið. Séwiwi-n viil eínnvwh- frœðing. Á fundi hæjarráðs s. 1. föstudag var lagt fram bréf frá rafmagnsstjóra með til- lögu um, að bærinn ráði efnavei’kfræðing í þjónustu sina til ransóknai'starfa, Bæjarráð samþykkti að heimila horgarstjóra að leita eftir manni til slíkra starfa. Elilrlit með i*ó5rartíniifi fiskibáta. A fundi bæjarráðs,. s. I. ,fösludag var samþykkt að kjósa’ nefhd til þess að lxafa æftirlit með því að fylgt sé álvvæðum reglugerðar um róði’artíma fis.kiháta við Faxaflóa. Ivosnir voru cftir- taldi rformenn: Annilíus JónsSon m.b. Skiða, Ármann Friðriksson m.b. Friðrik, og Karl Sigui’ðsson m.h. Ásgeir. Stúlhn fói- brottnar. I gærdag vildi það slys til að Kolviðai'hóli, að stúlka nokkui', Sólveig Þorsteins- dóttir að nafni, datt á skíð- um og tognaði illa. Slys þetta vildi þannig til, að Sólveig var að renna sér niðúr brekku. Fór lxún ekki sérlega liratt, en missti allt í einu jáfnvægið og datt fram yfir sig ag meiddi sig svo illa að álitið var i fyrstu að um fótbrot væi'i að i'æða. Hefui* hand- samaður í livík. S. 1. laugardagsmorgun varð vart við ref á göturn bæjarins. Tókst tveim pilturn að handsama dýrið. Sá ungur maður ref skjót- ast undan híl, sem stóð á Mlmisveginum. Skeytti hann engu um refinn og hélt leið- ar sinnar. Er hann kemur niður á Laufásveg og Sóleyj- argötu, sá hann hvar piltur var að eltast við rebha. Tókst piltunum að lxand- sarna hann eflir allharðan eltirigaleik og afhentu þcir liann lögreglunni. Aðalfundur Blaðamanna- félagsins. * Aðalfundur Blaðamanna- félags íslands var haldinn í gær að Hótel Borg. Stjórnin gaf skýrslu uni störf félagsins á síðasta ári, en þá voru m. a. liafnar samningaunileitanir við blaðaútgefendur uin^launa.- kjör hlaðamanna og er þeinh samningum langt komið. —- Stjórn Menningarsjóðs B. í. gaf einnig skýrslu um hag sjóðsins, en liann neiiiur nú riærri 21 þús. kr. í - sljórn félagsins voru kosnir Hersteinn Pálsson formaður og meðstjórnend- ur Magnús Jónsson, Jens Benediktsson, Jón Helgason og Jón Bjarnason. Stjórn Menningarsjóðsins var eixd- urkosin en liana skipa rit- stjórarnir Jón Kjartansson, Jón H. Guðmundsson og Sig- fús Sigui’hjartarson, cn vara- maður er Sigurður Bjarna- son alþingismaður. • Ikviknun. í nótt kl. 3.40, liom upp eldur i skúr, sem er bak við fVóiiarstræti 4. Slökkviliðinu tókst l’ljótlega að ráða xxiður- löguni eldsins. I skúr þessum voru geymdar vörur og urðu litlai- sem engar skemnxdir á þeim. Fjárhagsáætlun Isaf jarðar: 200 þús. til togaia og 100 þús. til fisk- iðjuvers. Frá fréttai'itara Vísis. ísafii'ði, í gær. JPjárhagsáætlun bæjarins var til síðustu umræðu þann 15. þessa mánaðar. Niðurstöðutölur liennar íxenxa 3.146.900 krónum. Ct- svör ei'u áætluð 1.657.800 kr. Aði’.ar tekjur hæjarins eru áætlaðar sanxtals 1.489.100 króixur. Af gjaldaliðum skal sér- nefnt áætlað framalg tii tog- arakaupa, 200 þúsund krón- ui' og 100 þúsund krónur lil fiskijuvers. — Arngr. Adalf ii íi <1 iii* ftitliöfimda- íélags Islasids. Aðalfundur Rithöfundafé- lags IslanCs var haldinrt þai n 17. þessa rxánrð'uv A l'undr i'.'r fram st jói’narkosniiig og var Hall- dór Stefánsson endui'kosinn formaður. Þá var Snoi’i'i Hjartárson endurkosinn sem- ritari. Sigurður Grímsson var kosinn gjaldkei'i í stað Lárusar Sigurhjörnssonar, cr baðst undan endurkosningu. Meðstjórnendur voru kosnir Halldór Iviljan Laxness f cnd- urkosinn), og Sigurður Þór- arinsson í stað Magnúsar Ás- geirssoiiar, sem baðst undan endurkosiiingu. I fulltrúaráð Bándalags ís- lenzkra listanianna voru kosnir Halldór Stefánsson, Halldór Kiljan Laxness, Sig- urður Nordal og Tómas Guð- mundsson. Voru þeir allir endui’kosnir. Á fundinum var tekinn riýr félagi í lelagið, og er hann Jón pi'ófessor Helgasön. ‘ STOFXl\ DÝRFIRÐ- INGAFÉLAGS. Býrfiiðingar búsetíir í Reykjavík og Hafnarfirði, héldu fund með sér í Tjarn- arcafé í gær. Fundarefni var stcfnun Dýrfirðingafélags. Á fundinum voru mættir hátt á annað hundrað manns. Kristján Bergsson, fyrrv. forseti Fiskifélags Islands stýrði fundinum. Á fundin- um ríkti nxikill áhugi fyrir félagsstofnuninni og var kos- in 5 íxianna íxefnd til þess að semja lög fyrir félagið og hoða til næsta fundar, sem þá yrði stofnfundur félags- ins. Fúiidurinn stóð yfir í hálfan þriðja tírna óg lauk nxeð saixxeiginlegri kaffi- di'ykkju fundarmanna í Tjai-narcafé. Búsáhöíd Potlar, émalé. Skaftpottar Fötur Ausúr Ti'ésleifar Kökukefli Vírsvampar Stálull * Þeytarar Sigli REYHJAVIH Patent Gartiínustengur með öllu tilheyi'andi. Látúnsrör með uppihöldum og hringjunx. Niels Carlsson & Co. Sími 2946. Laugavegi 39. K0BY Kaffikönnur ' Bollabakkar Kranaslöngur Dósahnífar Eldfast gler í miklu úi’vali. JUZ reð&imœeHí BIYKJ.AVÍH Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. Verkfærabrýni Arkansas og margar fleiri úrvalstegundir fyi'irliggj- andi í mikif úrvali. R I Y H J A V i II Bygging náttúru gripasafns. Aðalfundur Náttúrufræði- félagsins var haldinn s. 1. laugardag í Háskólanum. Á fúndinum • var samþykkt eftirfarandi lillaga frá Páhna Ilannessyni rektor: „Aðalfundur Hins íslcnzka Nállúrufræðifé'ags, haldinn í Iláskólanum laugardaginn 16. febi’. 1916, ályktar að skora fastlega á liáskólaráð, að það láti hefjást handa hið allra fyrst.a um byggingu liins nýja húss yfir náttúru- gi’ipasafnið með því að safn- ið liggur undir stórskemmd- um þar sem það er nú.“ Félagar Náttúrufi’æðifé- lagsins eru riú 274 og liefir þeim fjölgað unx 25 á árinu, I prentun er nú vísindarit á crlendunx lungumálum eft- ir íslpnzka vísindamenn. Er þelta; upphaf að franxhald- andi ritsafni íslenzkra vís- indamanna til þess að kylxnu stöi-f þeirra og athuganir á erlendum vetlvangi. I Ixctta rit skrifa þeir Tx’austi Ein- arsson5 Jóhannes Áskelsson, Sigurður Pétursson, Ingólfur Davíðsson, Steindór Stein- þórsson og Óskar Bjarnason. Flestar ritgerðii-nai’. eru á ensku. Stjórn félagsins skipa nú: dr. Finnur Guðmundsson, dr. Sigui’ður Þórarinsson, dr. Hermann Einarsson, dr. Sig- urðui' Pétursson og Gunnar Árnason. Smekkiásar Hengilásar Lásahespur Smekklásskrár fyrir skápa og skúff- ui’, fyrirliggjandi. Z 9 fl I Y K J /I V i II GARÐASTR 2 SÍMI1899 Röskur drengur óskast til scndiferða, —- pakka inri bókum o. fl. H.f. Leifíur. Sírni 5379. - .,ri VörumótiÚka fyrir pkixtáðari flutning’ riíiÍ áðui’ auglýstra hafna verður á þriðjudag og xniðvikudag. H.f. Eimskipafélag’ Islands. 'T n.iöéiÁ’iXxt' llltxtn : riýkómið:1 1 ' .. •'. ■. ■. s>tv >: II. .Xolt Skóla.vörðustig 5. Sírni 1035.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.