Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 1
(*•- Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. Skíðamót Rvíkur hefst 3. marz. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 18. februar 1946 40. tbL Samkvæml seimistu frétt- um frá Belgíu,, en þar fara nú fram kosningar, hefir flokkur kaþólskra nnnið ialsvert á. , Þegar seinast fréttist hafði sá flokkur fengið 92 þing- sæti. Kommúnistar hafa einnig unnið á, eða 15 þing- sæli. Frjálslyndiflokkurinn liefir hinsvegar tapað 17 kjördæmum, er hann hafði áður. Ekki eru samt líkur á því, að kaþólski flokkurinn fái hreinan meirihluta í þinginu. Tékltar flytja l£l Saídetalaér- Tékkar eru nú sem óðast flytja aftur til Súdetahéraf - anna, sem þeir voru hraktir úr. Alls fluthist . tékkneskir bændur og f jölskyldur þeirra af um 60,000 jörðum og eru 20,000 búnir að taka við bú- nm sínum aftur. Heimflutn- ingarnir byrjuðu ekki fyrr •en í desember-mánuði. Þeim íx að ljúka á þessu ári. Á leynifundi i Vatikaninu á Italiu í gær, voru kosnir 32 nýir kardinálar. n§sar beita neitnnar valdinii í Oi*jggisrádinn EListaverkasafn fluff heim.-- Eitt fegursta listaverka- safn Evrópu er nú aftur komið á sinn stað í Vír.ar- borg. Þegar loftárásirnar byrj- uðu á borgina voru 250 heirhsfræg listaverk eftir snillinga eins og Titian, Rubens, Baí'ael, Tintoretto, Diirer og fl., flutt á örifggan stað úr Kunsthistorisclies safninu. Var máiverkunum komið fyrir i helli, en nú hef- ir safnið verið opnað afíur. Norðmenn gramir skipnn siglinganiála í A-Asín. Einkaskeyti til Vísis frá United Press: Skv. fréttum frá Washing- ton hafa þrjú norsk út- cjerðarfélög kvdftað til sigi- ingamálastjórnarBandarikj- anna um að þeim hafi ekki verið boðin þáittaka í ráð- stefnu um siglingar í Aust- ur-Asíu. Segir í kvöríun norsku út- gerðarfélagannai að sýni- lega sé slefnan sú, að leggja alla flutninga milli hafna í Bandaríkjunum og Asíu undir þau félög, er ráðstefn- una sitja, en úliloka öiinur skipafélög, er áður liéidu uppi siglingum á milli þcss- ara slaða. Þrettán meðlimum ráð- stefnunnar hefir verið send kvörtunin, og er iiklegt, að málið verði rælt á fundum ráðstefnunnar bráðlega. Barií JVlaitchifriii. Einkaskeyti til Vísis frá^ United Press. Það hefir verið opinber- lega stqðfest, að borgara- stgrjötd' hafi brotist út i Suður-Manch uriu. Tveir herir - kínverskra þjóðernissinna, sjötti og þrettándi herinn, búnir am- erískum vopnum, hafa tek- ið járnbrautina í Liaocbung. Borg þessi er 50 mílur fyrir siiðvestan Mukden, sem kommúnislar bafa í sínum höndum. Þjóðernissinnar hafa sótt fram rúmlega 30 kílómetra á einum degi og segjast ætla að halda áfrai** baráttunni þangað tíl að all- ar járnbrautarstöðvar verða á valdi_þeirra. Fregnir eru eeaþá óljósar af alburðunum i Manchuriu, en að likindum er um all- fjölmenna heri að ræða, er berjast hvov gegn öðrum. Þégar flotinn kemur í höfn í New York verður að girða í kringum þann hluta hafnarinnar, sem herskipin Kggja. Samt er ekki hægt að losna alveg við ásækni kvenfólksins. Ipaak kosninn *elgíu< Spaak, utanríkismdlaráð- herra Belgíu,nefir spdð því, að flokkur hans muvi vinna á í kosningunum i Beigíu. Hann er nýkominn heim frá London, og lét svo um- mælt í sambandi við kosn- ingarnar í Belgiu, að í'Iokk- ur hans^ sósíalislaflokkur- inri, muni fá meirihlula-að- stöðu í belgíska þinginu, á- samt kommúnistum. stjórnleg verSbólga ríklr í Ungverjalandi. Verdlag breytist oit Á dag. óstöðvandi verðbólgualda gengur nú yfir Ungverjaland. Karlmannsföt kosta sem svarar 250.000, stcrlingspund, yfirfrakki 200.000 pund, Vasaklútur 1200, brauðbleif- ur 250 (þótt hann eigi að kosta eitt) og eintak af ('ag- blaði' fimm pund og 17 shilíinga. Verðlag er all í pengö og bafa pressurnar ekki við að prenta nýja seðla sem gilda milljón penngö. Kaupmenn hringja með nokkurra stunda millibili til „svörtu kaup- hallarinnar", til að fræðast um gengið og breyta síðan verðlagi á vörum sínum eft- ir því. Fyrir stríð fckkst milljón pengö fyrir 50.000 pund. Nú kosfa einir skór 50.000 pund. Launin eltast við verð- lagið en ná því ekki. Banka- I - þjónn fær 1000 pund á viku — þessa" vikuna. En hann getur aðeiná keypt sér mat til eins dags fyrir þau laun. Þegar konur fara að kaupa i matinn, hafa þær tvær töskur meðferðis, aðra fyrir m(atinn, hina fyrir pening- ana. 1 Búdapest eru fáeinir am- eriskir hermenn. Þeim er greitt í dollurum, svo að þeir lifa kóngalífi. Verr gcngur brezku hermönnun- um, þvi að þeim er greitt með ungverskum peningum. (Daily Express). t£Í viðs'&isBMtMr: Austurríska stjórnin ætlar að stofna til ríkishappdrættis íil að greiða fyrir endurreisn landsins. Tckjtfr af sölu happdrætt- ismiða verða 100 milljónir marka árlega, cn frá því dragast 30 milljónir, scm fara í vinningana. Seinasti fnnd* urinn haldinn s gærkveldi. Uflestir fulltrúar samein-< uðu þjóðanna eru ann- aðhvort farnrr frá London eða um það bil að fara þaðan og heim til sín. Ýmsir kunnustu fulltrú- arnir eru þegar farnir, t. d. er Tryggve Lie farinn, ocf Vishinskg ásamt öllu fylgd- ariiði sinu. Stettinius, for- maður sendinefndar Banda- rikjanna, varð að fresta för sinni til Bandaríkjanna: vegna veðurs, en hann ætl- aði að fljúga þ'angað í gær^ Neitunarvaldi beitt. Á síðasta fundi Öryggis- ráðsins var í fyrsta skiptí beitt neitunarvaldi því, er stórveldunum var áskilið, er storfsaðferðir ráðsins voru: samþykktar. Bússar komu í; veg fyrir að afgreiðsla feng- ist á orðsendingu Sýrlands. og Líbanons með því aS beita neitunarvaldi sínu tilj þess að logleg afgreiðslia. fengist á því, þrátt fyrir a>ð> greinilegt var, að meirihluti ráðsins var samþykkur af- greiðslu þess og tillögum; Stettiniusar. Sýrlandsmál. Seinasti fundur Öryggis-' ráðsins snérist nær eingöngu; imi orðsendingar Sýrlandsog Libanons og tillögur Banda- rikjamanna til úrlausnar. Þegar gengið var til atkvæða um tillögu frá Stettiniusi um. að ráðið féllisl á að treysta Bretum og Frökkum til þessi að* leiða málið skynsamlega tíl lykta, og sýnilegt var að? tillagari yrði samþykkt, þá] stóð Vishinsky upp og sagðL að hann myndi beita neilun- arvaldi sínu til þess að koma i veg fvrir að málið fengi1 þessa afgreiðslu. Ntjtt vandamál. " Með þessari afstöðu Bússa hefir enn eitt vandamálið' risið upp milli slórveldanna í Öryggisráðinu; og vorn þó' mörg fyrir. Öryggisráðið hefir nú lokið störfuín i bili og kemur það ekki aftúrj saman fyrr en eftlr íharga1 mánuði. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.