Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 18. febrúar 1946 V 1 S I R 7 (Zutnj ftl. fiiteÁi 6 Þær elskuðu hann allar „Eg er dóttir aSstoðarprestsins. ÞaS var liann, sem gaf Jolm og Dorothy saman. Eg lieiti Mollie Daw, en þér muniS víst ekki eftir mér.“ En vilanlega mundi liann eftir henni. Mollie Daw, sem var elzt margra hama fátæks aS- stoðarprests, sem alltaf hafSi átt viS erfiSleilta aS stríSa við að sjá fyrir fjölskyldu sinni, enda laun hans lág og aukatekjur rýrar. Hann baS hana afsökunar á gleymsku sinni ög hugsunarleysi. „Eg hefi veriS aS lieiman næstum tug ára, cins og þér vitiS.“ „Eg veit þaS. Eg var ekki nema tíu ára þeg- ar þér fóruS aS lieiman — tæplega þaS, aS eg held, en eg man vel eftir ySur.“ „Eg gleymi ySur ekki liéðan af,“ sagSi hinn veraldarvani maSur og svo þögnuSu þau. Skúr- in var liSin hjá og sólin skein aftur og gestirn- ir fóru aS tínast burtu. HúsiS var aS tæmast. „Jæja, þá er þessu lokiS,“ sagSi Heffron og ósjálfrátt tók liann litlu lieiSarblómin úr hneslunni. „Ó, hendiS þeim eklti,“ baS Mollie, „geym- ið þau — í þeirri trú aS þau færi ySur gæfu.“ Hann hló. „Svo mikill bjartsýnismaSur er eg ekki,“ svaraSi hann, „aS eg trúi því, aS gæfa muni falla mér í skaut. En eg vildi mega gefa ySur blómin, ef þér viljiS leyfa mér þaS.“ „Ó, þakka ySur fyrir,“ sagSi liún og lók viS þeim titrandi höndum. „Þakka ySur fyrir, eg a?tla alllaf aS geyma þau.“ Heffron gelck aftur inn í liúsiS. Forsalurinn var auSur. Menn voru annaShvort úti á tröpp- unum, farnir, eSa að tedrykkju uppi. Einkennilegar hugsanir náðu tökum á hon- um. Honum fannst, aS hann væri einmana, yf- irgefinn, og enginn hirti um liann. Dálítill hvít- ur salin-skór lá á rauSu gólfábreiSunni og ein- liver liafSi kastaS þvi, sem eftir var af blóm- vendi brúSarinnar á stól rétt lijá.. Já, vissulega var allt um garS gengiS. Patrick Heffron leit í kringum sig. Þetta ándartakiS var tiann einn — enginn nálægur, sem veitti honum eftirtekt. Hann beygSi sig niSur og greip hvíta rós úr blómvendinum, sem var þegar tekinn aS visna. II. um. Þegar þú þekkir hann eins vel og eg, skil- urðu þetta betur og dregur fjöður yfir það.“ Hún sneri sér undan skjótlega, en þó ekki svo fljólt, aS hann tæki eftir, aS varir hennar kipruSust saman. „HeyrSu væna mín, tekurSu jjetta svona nærri þér?“ sagSi hann og kenndi furSu i röddinni. „Þorparinn, eg skal kenna honum aS særa ekki tilfinningar lconu minnar." Hún gerSi sér upp lilátur — ýtti varlega frá handleggnum, sem bann hafSi lagt um mitti hennar og stóS upp. „Jæja, eg býS honum ekki aftur, þaS er allt og sumt,“ sagSi lmn í léttum tón. „Og Jolin, heldurSu ekki, að þú verSir aS fara aS koma þér af staS, annars missirSu af lestinni.“ „Já, eg verS víst aS koinast af slaS. Mér þyk- ir leitt aS verða að fara frá þér.“ Hann leit á klukkuna. „Er bifreiSin komin?“ „Hún hefir veriS viS aSaldyrnar góða stund.“ „Ivomdu þá til mín, eg ætla aS kveðja þig.“ Hún liikaSi, en gekk þó aftur til hans og rétti lionum hönd sína. „Jæja?“ „Kysstu mig, og segSu, að þú -elskir mig. Nei, ekki svona kuldalega. Legðu hendurnar um liálsinn á mér “ Ilún htýddi, en cins og viðutan. „Vertu sæll Jolm. Ilvenær lcemurðu aftur?“ „Annað kvöld ef eg get.“ Hún fylgdi honum lil dyra og stóð í gættinni umvaffn skini liaustsólarinnar, þar til bifreið- in var liorfin. Svo andvarpaði hún eins og henn liefði létt og geklc inn í liúsið. Ilann var farinn. Að íninnsta kosti heilaii sólarliring yrði hún frjáls — hún var orðin þreýlt á atlotum lians og ástarjátningum. Hún gekk inn i viðhafnarstofuna og opnaði alla gtugga, til þess að svalt, lireint loftið gæti leikið um stofuna. Tuttugu og fjórar klukkustundir — einn sól- arhringur. Það virtist ekki mikið í saman- burði við öll árin, sem voru framundan. Það voru ekki nema fimm mánuðir liðnir frá því er hún gekk inn eftir kirkjugólfinu í brúðar- kjólnum sínum og liorfði framan í Patrick Heffron. Frá mönnum og merkum atburðum: Jotm Morland lagði frá sér síma-heyrnárlóliS og sneri sér að konu sinni, sem stóð skammt frá honurn og liorfði á hann. Þau voru stödd i viðhafnarstofu sinni. „Það var Pat,“ sagði tiann. „Hann segist ekki geta komið í miðdegisverðarboð okkar á mið- vikudagimi.“ Ó!“ Dorottiy gekk að legubekk og settist. „Getur ekki eða vill ekki koma,“ sagði liún' stuttlega. „Vill ekki, býst eg viS,“ sagði liann og Iiló. „Ilann kemur þvi alltaf svo fyrir, ,að liann ger- ir aðeins þa& sem liann vill. Kannske liann liafi fengið girnilegra boð.“ Kona lians handlék stóran denmantsliring, sem prýddi granna liönd liennar. „Þetta er ruddalegt,“ sagði liún. „Kemur liann alltaf svona fram við vini sína.“ „Ef svo ber undir liefir liann nautn af þvi,“ svaraði hann og seltist hjá henni. „Láttu þetta clcki á þig fá, elskan mín, við bjóðum einlíverj- um öðrum i hans stað.“ „AS sjálfsögðu, en mér mislíkar, að boðuin minum skuli alltaf vera liafnaS. Og svo er liann vildarvinur þinn.“ „En hann er svona gerður — óþjáll slund- % KvöiWð/a/Nkr Verkstjórinn: HeyriS þiS mig, piltar mínir. Hvaö eruö þiö eiginlega aö gerá? Verkamaðurnn: Viö erum að bera þessa planka yíir í timburgeymsluhúsi'ð. Verkstjórinn: En hvar eru plankarnir, ef eg mætti spyrja? Verkamaöurinn: Guö hjálpi okkur, Siggi! Viö höfum gleymt plönkunum. Prestur nokkur var aö halda ræöu um refsing- una, sem guö hefir ætlaö mönnum. Já, bræöur og systur, sagöi hann. Þaö er til ihelvíti — (dregur úr sitt upp úr vasanum og lítur á þaö) — en viö skulum ekki halda svo langt strax. Atvinnurekandinn: Svo þig vantar atvinnu ? Skrökvar þú nokkurn tíma drengur minn? Drengurinn: Nei, herra minn, en eg ætti að geta lært þaö. Villi litli var í verzlun meö móöur sinni. Af- greiöslumaðurinn glaf honum súkkulaöi. ö ° . . Hvað átt þú aö segja núna Villi minn? spuröi móöir hans. Skrifaðu þaö, svaraöf'Villi. Frá sjónarmiði þýzks hershöiðingja/ Eftír Samuel W. Taylor liðsforingja. Manteufel hershöfðingi átti að taka Antwerpen, og Dietrich átti að taka Liége. Þannig mundu lierir þeirra inniloka tuttugasta og fyrsta brezka herinn, sem var undir stjórn Montgomerys. Þegar þeh- hefðu þannig tekið eða eytt heilum liex*, mundi örvænt- xng grípa Bandaríkjamenn, og yrðu þeir þá aðeins lítilfjörlegir þátttakendur í stríðimi. Kanadamenn mundu draga sig út úr stríðinu, og livað flugher hinna sameinuðu þjóða viðvéki, sagði Iiitler, að við skyldum vera alveg óhi’æddir, því að þrjú þús- und flugvélar mundu ryðja sókninni braut. Undirbúningur árásarinnar var þegar hafinn af fullum krafti. Mér tókst að ná í nokkra skriðdreka til viðbótar við þá, sem eg þegar liafði fengið. Mér liafði einnig verið lofað benzíni, sem mundi verða nægilegt fyrir fimm hundruð kílómetra sókn, en eg fékk ekki nema hinn venjulega tvö liundruð kílómetra skammt. Þessi skammtur gat ckki dug- að nema eins og' hundi’að Idlómeti’a í hinum erfiðu fjalllendum Ardenna- og Eifel-svæðanna. Mér var sagt, að brezkar flugvélar lxefðu hæft stóra járn- brautarlest, sem hlaðin var benzíni, og væri það orsök þessa benzínskorts. Við liéldum til vígvallanna 15. desember og flutt- um skriðdrekana á járnbrautarvögnum, til þess að spai’a benzín. 17. desember konxum við til Drau- feld, án þess að hafa orðið fyrir neinunx áföllum. Eg vai’ð nú að taka ákvörðun um, hvort eg ætti heldur að lialda beint i áttina til Bastogne, eftir vegi, sem var ósléttur og illur yfirferðai’, eða leggja lykkju á leið mína og fara eftir vegi, sem var sléttur og óskemmdur. Þar senx eg áleit, að nxjög nxikilsvert væri að koma óvinunum á óvart, valdi eg beinu leiðina. Mótspyrna óvinanna var litil, og um kl. 7 um moi’guninn hófum við árásina á Bastogne. I fyrstu leit svo út, að árásiix mundi bera tilætlaðan áraixg- ur, en allt í einu liófu óvinirnir gagnsókn og hröktu okkur til baka, eftir að hafa valdið okkur stórkost- legu tjóni. Eg sá, að við yrðum að reyna að konxast hjá borginni. Eg skipti her mínum, skildi 901. þýzka skriðdx’ekaherfylkið eftir gegnt Bastogxxe, en hélt sjálfur með meginhluta Iiersins eftir Marche-vegin- um, senx liggur fyrir sunnan borgina. Manteufel hershöfðingi kom sjálfur til þess að tilkynna mér, að Dicti’ich hershöfðingi hefði tekið Liége, og 200 flugvélar Ixandamanna hefðu verið skotnar niður. Eg frétti seinna, að þetta liefðu verið helber ósann- indi. Morguninn eftir sendi eg liðsforingja inn í Bastogne nxeð uppgjafarkosti. Svarið, sem eg fékk, er nú orðið heimsfrægt. Það var: „Þið ex’uð bilaðir.“ Skeyti konxu í tugatali frá yfirherstjórninni, þar sem eg var hvattur til þess að lialda áfram, — fótgangandi, ef benzínið brygðist —, bara lxalda áfram. Skap mitt batnaði ekki, þegar mér var til- kynnt, að birgðasveitir mínar hefðu verið Ixraktar úr stöðvunx sínum. Eg held, að Leon Degrelle og hópur quislinga hafi þá þegar verið komnir, til þess að taka við stjórn Belgíu. Eg óskaði með sjálf- um nxér, að hei’naðarundirbúningurinn hefði vei’ið eins nákvæmur og það, sem stjórnmálunum við- konx. Án nokkurrar alvarlegrar mótspyrnu kom- umst við fram hjá Bastogne. Gagnsókn þýzka lxei’sins hélt áfram í nokkra daga, í skjóli illrar veðráttu. 24. desember hafði herinn sótt fimmtíu nxílur inn í Belgíu, og hafði nærri komizt að ánni Meuse, þegar veðrið batnaði skyndilega. (Skýrsla banda- manna). 'Á aðfangadagskvöld jóla fékk eg tilkynnhigu um, að alger eyðing vofði yfir annarri skriðdrekasveit- inni, sem var stödd fyrir norðan hei’sveitir mínar. Var mér skipað að gera áhlaup á Humain og Buison- vijle. Mér tókst að hernema Humain. !Á jóladag birti til og eg gat séð svifflugvélar, sem flugu í áttina til Bastogne. Var þar augsýnilega varalið á ferðinni. Baksveitir nxínar höfðu orðið fyi’ir miklu tjóni vegna loftárása. Árás var gerð á eina loftvarnarsveitina og varð hún fyrir miklu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.