Vísir - 19.02.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 19.02.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 19. febrúar 1946 ¥eðurfræðingaritir gera greln fyrir veðurspánum. Ú-t af veðursþám VeSur- stofunnar dagana 8. og 9. fe- brúar hafa- veðurfræðingarn- ir Jón Eyþórsson, Björn L. Jónsson og Jónas Jakobsson, sem önnuðust spárnar þessa daga, samið eftirfarandi grcinargerð, samkvæmt til- mælum alvinnumálaráðu- neytisins: Við undirritaðir höfum borið saman veðursiíár og veðurkort dágana 7j—9. þ. m., og sérstaklega reynt að meta aðstæður til að segja fyrir mannskaðaveðrið, er skall á hér vestan-lands und- ir hádegið á laugardaginn 9. febrúar. Fimmtudag 8. febrúar voru slæm móttökuskilyrði og fregnir af mjög skornum skammti. Vantaði þá allar fregnir frá Grænlandi allan daginn og sömuleiðis að heita málti öll skip, sem verulega þýðingu gátu liaft, á norðan- verðu Atlantsliafi. Var þvi erfitt að fylgjast með veður- kreytingum vestur undan, og sanáfiengi rofnaði við kortin frá dögunum á undan. Kl. 5 á föstudagsmorgun vantar enn öll skeyti frá N.- Ameriku, Grænlandsskeyti -— nema frá 2 stöSum ld. 2 um nóttina — og öll skip frá Atlantshafnu, sem þýðingu gátu liaft — nema eitt á öl°,5 n. br. og 51°,0 vl. Kl. 11 á föstudag vantar ,allar Grænlandsstöðvar, N.- Ameríku, og ölhskip norðan við 52° nr. b. Allan þann tíma var vind- ur norðaustanstæður og veð- urlag þannig, áð unnt var að géra allöruggar veðurspár eftir veðurfregnum frá Bret- landseyjum, Færeyjum og skipum um eða sunnan við 50° n. br. Þess var oft getið í veðurlýsingu, að erlendar véðurfregnir vantaði alveg eða aít miklu leyti' vegna slæmra heyrnarskilyrða. Ivl. 17 á föstudag telur veðurfræðingur (Jónas Ja- kobsson), sem annaðist veð- urspána, að liann hafi fengið skej’li frá 4 stöðum á V.- Grænlandi á síðustu stundu, áður en spáin skyldi afgreidd. Virðast þær ekki benda á snöggar veðurbreytingar. Hinsvegar vantaði þá fregnir frá veðurathugunarskipinu „Baker“ (62° n. br. og 33° v. I.), sem síðan liefir verið sett inn á kortið frá þessum tíma. Hann spáði >því: SV og S golu og sums staðar smá- éljum fyrir svæðið frá Suð- vesturlandi —- Vestfjarða, eða nákvæmlega sömu spá og Björn Jónsson hafði sent ; út kl. 15,30. Kveðst Jónas hafa ráðfært sig um þetta við i Björn Jónsson, áður en Hátín! ; fór af Veðursfofunni þá um kvöldið. KI. 23 um kvöldið , koma skeyti frá fjórum ; stöðvum á S.-Grænlandi. Er þar liægviðri.' Bendir þetta á grunna lægð yfir Grænlands- hafi norðanverðu. Gerir hann þá ráð fyrir að vindur muni fara hægt vaxandi af suðvestri og spáir fyrir vest- urströndina kl. 1 eftir mið- nætti: S og SV gola fyrst, síðar kaldi. Dálítil rigning eða slydda á morgun. ; Um þessar mundir segir brezka veðurstofan í London ! i veðurlýsingu sinni frá lægð vestur af íslandi og bætir við: ■ „Tliis system uncertain due lack of observation“. Laugardagsmorgun kl. 5 vantar gersamlega frcgnir frá Grænlandi og Ameriku. Hinsvegar eru þá fyrir hendi tvær frcgnir frá veðurathug- unaskipinu „Baker“: Önnur kl. 23 kvöldið áður segir VSV átt, 7 vindstig og hægt fallandi loftvog, og hin kl. 02, segir einnig VSV, 5 vind- . stig og loftvog stígandi. Hér vestanlands var S og SV- ; kaldi og rigning. Til viðbótar við þetta komu svo innlendar veðurfregnir kl. 8. Er þá SV-átt, 4—6 vind- stig vestan lands og loftvog falldndi en alls ekki óvenju- lega ört. Á þessum grund- velli telur veðurfræðingur (Jón Eyþórsson), sem annast þá veðurspána ekki fært að gefa út venjulega ákveðna veðurspá að svo stöddu, og tekur fram í veðurlýsingu, að „engar fréttir (séu) frá Grænlandi eða Atlantshaf- inu og segir í veðurspánni fyrir allt Vesturland: „Vax- andi SV-átt. Rigning“. Þess má aðeins geta, að skeytin frá skipinu „Baker“ kl. 23 og kl. 0 virtust mæla gegn því, að um skaðaveður væri að ræða. Að öðru leyti var rennt blint í sjóinn með, hvar lægðarmiðjan væri í raun og veru eða hve djúpt hún væri. KI. 11 er vestan véðrið skollið á með 9 vindstig á Horni og Kvígindisdal, en 6—7 vindstig annars staðar. Freginr berast þá ekki frá S.-Grænlandi fyrr en að veð- urspá liafði verið gerð kl. 12—0 A frá N-Grænlandi, sem skiptir höfuðmáli í svona veðurlagi, koma alls engar fregnir. Skeyti koma (siðar) frá tveimur ski.pum á sunnan- verðu Grænlandshafi, og er veðurhæð þar ekki nema 6— 8 vindstig. Veðurspá kl. 12 er á þessa leið fyrir Vestur og Norður- land: Hvass V og síðan NV. Skúra og éljaveður. Kl. 15,30 er þessi véðiirsþá endurtekin, því 'nær alveg ó- breytl (B. Jónsson). Kl. 17 laugardag vantar enn allar fregnir frá Græn- landi. Vindur er þá V eða NV-stæður um allt land. Veðurliæð mest 10 vindstig í Vestm. og Kvígindisdal og 9 vindstig i Grímsey, Horni og Reykjanes. Lægðin er nú sjá- anleg á milli fslands og Jan Mayen á liraðri ferð austur eftir. Á þessum fregnum er byggð veðursi>á kl. 20 (Jónas Jakobsson) því nær alveg samhljóða hádegis og mið- degisspánum, en bætt við, að veður muni skána næsla dag — og reyndist það rétt. Það er áberandi, þegar litið er yfir veðurkort þessara daga og raunar flesta daga vikunnar, sem leið, hve oft vantar allar fregnir frá stór- um svæðum, og stafaði þetta fyrst og fremst af alveg ó- venjulega slæmum heyrnar- skilyrðum. IJefir þvi hvað eftir annað verið tekið fyrir- vari i veðurlýsingum um þetta, enda er það eini mögu- leikinn til að gefa til kynna —- eins og sakir standa — að veðurspáin sé ekki byggð á traustum grundvelli. Reykjavík, 15. febrúar 1916. Jón Eyþórsson. Björn L. Jónsson. Jón Jakobsson. Þakkarávarp. Skipstjórinn á s.s. „Cliarles II. Salter“, brezka kolaskip- inu sem strandaði aðfaranólt miðvikudags 13. þ. m. á Eyjafjallasandi, hefir beðið dagblöðin i Reykjavík fyrir eftirfarandi, til þeirra sem björguðu áJiöfn skipsins: Með tilliti til þess bve allir á strandstaðnum, og aðrir í sambandi við björgunina, sýndu sérstaklega milda hjálpfýsi og dugnað finnst mér eg ekki geta tiltekið nein sérstölc nöfn, því allir, allt frá mönnunum í björg- unarsveitunum, sem leituðu okkar kílómetrum saman á ströndinni og til Loftskeyta- stöðvarinnar og Slysavarna- félagsins í Reykjavik, brugð- ust dásamlega vel við neyð- arkalli okkar. Samt sem áð- ur get eg ekki annað en þakk- að alveg sérslaldega hús- mæðrunum á þeim bæjum þar sem við vorum hýstir. Við munum ávallt minnast j>ess með j>akklæti hvernig þær tóku á móti okkur, og sönnuðu okkur átakanlega, að við karlmennirnir getum oft lítið án hjálpsemi hins svokallaða veika kyns. Guð blessi ykkur. Án efa mun eg oft á kom- andi árum minnast þessa sorglega atburðar í lifi mínu, fyrsfa skipslrandsins, en í gegnum mistur þeirra minninga mun eg ávallt minnast með þakklæti liinn- ar miklu géstrisni og hjálp- fýsi sem mér og skipsliöfn minni var sýnd á Islandi. Reykjavík, 15. febr 1946. Skipstjórinn á vs.s. „Charles H. Salter“. Hljómíeikar Lanzky-Otto. Það orð hefir farið af þessum danska kennara Tón- listarskólans, að hann væri fjölhæfur listamaður, kunn- áttumaður á mörg hljóðfæri, snjall píanóleikari og afburð- armaður á waldhorn. Á hljómleikum hans í Gamla Bíó síðastl. þriðjudag fengu menn að heyra hann leika á píanó og horn og skal nú gerð grein fyrir frammistöðu hans. Píanóverkunum var' ekki fisjað saman. Chromatísk fantasía og fúga er eitt af meiriháttar tónverkum Bachs fyrir þctta hljóðfæri, tignarlegt og andríkt verk, sem dregur nafn sitt af hin- um chromatíska stíl fanta- síunnar. Fúgan er talin vera eitt glæsilegasta píanóafrek höfundarins. Annað verk á skránni var eftir Brahms, hin svonefndu Hándel- til- brigði með fúgu, en það er einmitt það verkið, sem and- stæðingar Brahms á sínum tíma urðu að viðurkenna, að væri snillingsafrek. Pianó- stíll Brahms er með þeim hætti, að þar er lítið hirt um gljáann og glysið, en mest liugsað um rökfasta og vand- aða byggingu verkanna. Síð- ast á skránni voru 4 píanó- verk eftir Chopin, því að það virðist vera að enginn píanó- leikari gcti-gengið fram hjá þessum pólska snillingi, er liann heldur tónleika. Herra Lanzky-Otto hefir mikla leikni og glæsilegan og mjúkan áslátt. Að vísu hljómaði forte nokkuð harkalega, en þar sem þetta hefir einnig átt sér stað í píanóleik þeirra, sem undan- farið hafa leikið opinberlega á þetta Bliithnerhljóðfæri og við vitum af fyrri kynnum, að þeir geta farið mjúkum höndum um hljóðfærið, þótt sterkt eigi að hljóma, þá 'er ekki hægt að komast hjá því að skella skuldinni á hljóð- l'ærið. Meðferð Lanzky-Otto á Bachsverkinu var þannig, að auðsætt er að hann er „klár á því”, hvemig á að leika slíkt vcrk, svo að inni- haldi og byggingu þess sé gerð full skil. Þetta á engu síður við meðferð hans á Brahmsverkinu. Var leikur hans i þessum’verkum þrótt- mikill og skilmerkilegur. — Chopin virðist ekki eiga eins við skap hans og gáfu. Þar greindi maður hvorki „tungl- skin né víravirki.“ Waldhorn er áhrifamesta og skáldlegasta blikkblást- urshljóðfærið og rómað i kvcðskáp. „Hör vora vald- horns klang, kusin“ sungum við skólapiltar i Bellmanns- laginu „Hvila ved denne kálla.“ Waldhorn þýðir skóg- arhorn og er stundum nefnt var, og er notað við dýra- veiðihorn (Jagthorn). Það veiðar og franska nafnið á því bendir og á þetta (cor- de-chase). Tónninn i því er svo hlýr og fagur, að það er mikið notað með strengja- hljóðfærum og því. munu margir kannast við hljóðið úr því i hljómsveitarverkum. Eru margir frægir staðir til í hljómsveitarverkum meist- aranna, þar sem þetta liljóð- færi er notað á áberandi hátt, eins og í g-moll symfóníunni eftir Mozart, þriðju symfón- iu Beethovens (Eroica), for- leiknum að „Freischútz“ eft- ir Weber,, Miðsumarnætur- draumnum eftir Mendelsolm og Wagner notaði þetta hjóðfæri mikið, þegar hann vildi lýsa hetjuslcap í tónum. Þessir staðir munu alkunnir þeim, sem vel eru heima i klassiskri tónlist. Það kvað vera mjög vandasamt að leika á horn og er því góð- um hornleikurum oft betur borgað en öðrum hljóm- sveitarmönnum. — Herra Lanzky-Otto lék tvö einleiks- verk á þetta hljóðfæri, kon- sert í es-dúr eftir Mozart og conertínó í f-moll eftir Saint- Saéns. Var leikur hans með afbrigðum góður, svo að hvergi skeikaði, enda er lipnn sagður bézti hornleikari Dana. Dr. V. Urbanlschistch að- stoðaði hann við hornleikinn með undirleik á slaghörpu og leysti það mjög vel af hendi. Aðsókn að hljómleikunum var góð og viðtökur ágætar, svo að listamaðurinn var margkallaður fram og fékk marga blómvendi og varð að leika aukalag. KAUPHOLLIH er miðstöð verðbréfavið- skiptauna. — Sími 1710 augi.vsinga rEIKNINGAR VÖIÍUUMBÚDIU VÖRUMIDA UÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI WT vk1{zlunar. merki, SIGLl. AUSTURSTRÆT! 12. Hárlitnn. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.