Vísir - 21.02.1946, Síða 8

Vísir - 21.02.1946, Síða 8
8 V I S I R ©injmtudagmn 21. febrúar 1946 Ráðskona, á aldrintun 30—45 ára, óskast á heimili 1 kaup-, túni á Yestfjörðum. Þarf að vera vön matreiðslu. . . 1 Þrír fúllorðnir karlmenn i heimili. Tilboð auðkennt: „Ráoskona 30—45“, send- ist Vísi fyrir 26. þ. m. IÍANDKNATT- fll LEIKSÆFINGAR verSa í íþróttahúsi 1. B. R. eins og áöur á niorgun (föstudag) kl. /,3°: Kvenfl. og" kh 8,30: Karlafl. FariS meS „strætó" kl. 7 'r.g kl. U.M.F.R. ÆFINGAR 1 KVÖLD. í Menntaskólanum : Kl. 7,15—8: Fimleikar og írjálsar íþróttir karla. Kl. 8—8,45 : fslenzk glíma. í MiSbæjarskólanum: Kl. 9,30—10,45 : Handknatt. leikur kvénna. R.S. FUNDUR verSur haldinn í húsi Afþ ýS u h r a u S g c t'da r - innar viS Vitastig n. k. föstudag kl. 8,30 e. h. DeildarráS. w. ÁRMENNINGAR! — 'P*Ql '» íþróttaæfingar í i- þróttahúsinu í kvöld verSa 'þannigu Minrli salurinn : K!. -K—9: Drengir, fimleikar. Ki. 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7—8: r. fl. karla, fimleikar. Kl. 8—9: 1. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10: 2. fl. kvenna fiml. Stjórn Ármanns. A . F. U. M. A.—D. Fundttr í kvöld kl. 8)4. Séra Tijárni Jónsson talar: 400 árá dánarminning Lúthers. — Allir karlmenn velkomhir. K.F.U.K. U. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Síra Lárus Halldórsson talar. Upp- lestur. Allar stúlkur velkomnar. ÆFINGAR í KVö-LD í Menntaskólan-j um: Kl. 8.45: Knattsp. Meistarafl. og 1. fl. og 2. fl. í Miðbæjarskólanum: Kl. 7,45—8.30: Handb. kvenna Kl. 8,30—9,30: Handb. karla. í sundhöílinni: Kl. 8,50: Sundæfing. Glímunámskeið K.'R. hefst annaö kvöld kl. 9 í Menntaskólanum. — Kennarar verSa Ágúst Kristjánsson, Ivristmundur J. SigurSsson og 'Rögnvaldur Guunlaugsson. — Þátttakendur gefi sig fram vjS Kristmund J. SigmrSsson í síma 5921 og 3717 og Rögnvald Gunnlaugsson, Fálkagötu 2, sem gefa allar nánari upplýs- ingar varSancfi námskeiSiS: Fundur í kvölcl kl. 9 í V. R. -— Stúlkrtr, þiltar, keppendur' skíSadeildar K.R. Mjög ári'S- andi aS mæta. Skíðanefnd K. R. VANTAR stúlku til af- greiðslu o. fl. frá 1. marz. Hús- næSi getur fylgt. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Uppl. á staSn- um eða Laugaveg 43, I. hæS. — HREINLEG ræstingar- kona óskast. ASalstræti 4 h.f. — (612 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Álierzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR 1 Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, I.aufásvegi 19. — Sími 2656. VANTAR stúlku viS bákstúr 4—5 tíma á dag aS morgnin- um eSa kvöklinu. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Uppl. i síma 6234. . (617 DÖNSK stúlka óskar eftir skrifstofustöSu í Reykjavík. — Uppl. hjá Verzlunarmannafé- lagi Reykjavikur. (7°9 •T-EK að mér -aS sníSa og sauma kjóla. Rósa Kristjáns- dóttir, MjóuhlíS 8, kjallaranum. 'ÓINNR É T T A-Ð -her.bergi' íyrir hreinlegan iSnaS óskast nú þegar. Þarf aS vera í aust- urbænum. TilboS, merkt „ÓinnréttaS", sendist blaSinu sem fyrst. (622 GÚMMÍ-VIÐGERÐIR. — Gerum viS gúmmískótau. Bú- um til allskonar gúmmívöntr. Fljót afgreiSsla. VönduS vinna. Nýja gúmmískóiSjari, Lauga- veg 76. (45° LÖGREGUÞJÓN vantar tvö herbergi og eldhús nú þegar eSa 14. maí. TilboS sendist á afgr. blaSsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Þjðtin 12.13".: STÚLKA óskast 1. inarz viS kemiska fatahreinsun. ’Gufu- pressan Stjarnan. (698 TVÖ eins ihanns' herbefgi óskast handa dönskum iliönn- um og íbúS, tveggja 'he'rbefgja jog élclhús. Uppl. í síma 4003., UNGUR maSur, handlaginn, óskast í snyrtilega. inni-vinnu viS trésmíSar. TílboS,- mcrkt: „Hándlaginn”, scndist Yísi. BIFREIÐARSTJÓRI, meS meira prófi, óskast til áS kcyra fólksbifreiS. TilboS sendist 'blaSinu, nierlct: „Ábyg.gilegui". ÉÉj Sé 1 1 gggT*- RIT Halldórs Kiljan Laxn.es (complet), -sumt 'bimdiÖ, golt eiiitak, iil sölu. — Yerðtiiboð sendist algr. Vísis, fvrir mániulagskvöld. merkt:. „Iviljan“. 2 HANDFLJÓTAR stúlkur óska eftir aS taka heim ákvæS- isvinnu. TilboS sendist afgr., VíSÍs jfy.rir föstudagskvöld, merkt: „Handfljótar”. (/631 NÝ RYKSUGA, Xilíisk. til söltn Uppl. Vesturgötu 11, eftir klÁót' . (618 REIÐHJÓL í óskilum á Hverfisgötu 68 A. (7°5 TIL SÖLU sem nýr vetrar- kápa meS skinni. á háa og granna . stúlku. TækifærisverS. Til sýnis Njálsg. 80, niSri. (619 TAPAZT liefir pakki meS kjólaefni á miSvikudagskvöld í miSbænum. — Xúnsamlegast' hringfS í síma 5879. (7°2‘ FALLEGIR gull-evrnalokk- ar til sölu. Uppl. í sima 6236.' FERMINGARFÖT til sölu á Mjölnisholti 8, uppi. (621 SVARTAR leikfimisbuxur; og röndótt haudklæSi gleymcl- ist í strætisvagni, Njálsgötu og Gunnarsbraut, i gær. Skilvís finnandi beSinn aS skila þessu á Vitastíg 10, niSri. J.628 SEM ný handsnúin Singer- saumavél til sölu, Baldursgötu 5, miShæS. Til sýnis frá kl. 3—6- (7°4' PENINGAVESKI meS pen- iiigum og vegabréfi eiganda tapaSist siSastl. mánudag ‘frá Lækjartorgi aS Gunnarsbraut. Vinsamlegast skilist Skúlagötu 58. (633 GASVÉL, ryksuga og 2 síSir kjólar til söltt. Karlagötu 4. — LÍTIÐ barnarúm og silfur á upphlut og silkipéysuföt á Títin kvenmann til sölu, Bergþórtr- götu 10. (7°7 GYLLTIR, balderaSir upp- blittsborSar til söltt á Vatnsstíg 4, frá kl. 24—6. (708 ÓSKA eftir 1—2 herbergjum og aSgangi aS eldhúsi. Skilvis greiSsla. — TilboS, inerkt: .,,StraV..senc!ist Vísi. (7,11 STOFUSKÁPAR, hentugir í herraherbergi, aðeins kr. 1150. Húsmunir, Hverfisgötu 82. — HERBERGI til leigu á góð- um staS í bænum. — TiIboS, merkt: „250“ sendist bla'Sinu STANGALAMIR, boraSar, til sölu. Laugaveg 41. — Simi 383°- (713 SÓ-FI -og -2 -djúpir -stólar, dökkrautt, nýtt sett,' til sölu méS gjafverði. "Einnig nýr svéfnsóíi. Uppl. 'IÁmgavegi 41, kl. 7—9. Sími 3830. - {-625 FERMINGARKJÓLL til sölu, Hverfisgötu 41, uppi. (7°° OTTOMANAR og dívánar. Húsgagnavinnustofan Mjó- stræti 10.. Sími 3897. (539 VEGGHILLUR. Útskornar Végglúllur. Vérzl. Riti, Njáls- götu 23. ____________• (276 . KAUPUM f-löskúr. Móttaka GrétiisgÖtu 30, kl. 1—5-. .Sfnn, Sækjúin. (43 (699 HERBERGI til leigti fyrir einnleypan. Uppl. í síma 1049. 4LLT til íþróttaiSk- ina og ferSalaga. S-ELLAS. Hafnarstræti 22. (61 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Simi 4714 og Vcrzl. ViSir, Þórsgötu 29. Sími J ^-2 ;________________________(8l SMURT BRAUÐ! Skandia, Wstúrgötu 42. Sími 2414, hefir á boSstólum snmrt brauS aS döhsktim hætti, coctaii-snittur, „kalt borS“. — Skandia. Simi 2414. (14 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu II. (727 TÓMIR pokar til sölu. Von. Sími 4448. (59S TRICO er óeldíimt hréins- unarefni, Sem fjarlægir fitu- bletti og állskonar óhrein- indi úr fatnaSi ySar. Jafnvel fingérSustu silkief ni þola lireinsun úr Jþví, án þess aS upþlitast. — Hreinsar eirinig hletti úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösuúi á kr. 2,25. — Fæst i næstu búS. — Heildsölu- birgSir hjá CHEMIA h.f. — Sími 1977. (65 BÓKASKÁPUR (meS gler- hurS) til sölu á Háteigsvegi 9 (austurenda). (629 Nú FÁST hurðarnafnsjöld úr málmi meS upphleyptu eSa greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Llákansson, Hverfisgötu 41. — Simi 4896. (420 ÞÓRH. FRIÐFINNSSON, ldæSskeri, Veltusundi i, er á- vallt vcl birgur af smekklegum fátaefnum. LítiS á sýnishorn. ReyniS vi'Sskiptin. (441 e. n. BunnmjGHS: TÆM'ÆÆM og fohnkappinn 39 „Vjð verðnin að brjóta upp hurSina,“ sagði Tarzan við aðstoðannenn sína. „Risinn virðist vera orðinn brjála'Sur. Hjír er þ'örf skjótra aðgerða. Við skul- um byrja í snatri.“ Zorg gckk nú lil kvenna sinna. Þær liopuðu óttaslegnar frá honúm. En þeim lcom svipur Zorgs undarlega fyrir. „Ilann hlýtur að vera orðinn eifthvað bilaður i kollinum,“ hugsuðu þær. Hann Iirosti föðurlega til þeirra.,„Það er engín ástæða fyrir ykkur" að vera hræddar við mig,“ sagði hann blíðlega. „Eg ætla ekki að gera ykkur neilt mein. Þið getið verið vissar um það.“ „Hinn ógurlegi sjúkdómur minn hef- ir vcrið læknaður fyrir fullt og allt,“ sagði Zorg. Hann tók upp lykil og gekk að dyrum, sem voru á herberginu. IvóngUlóarAxfur var í ÍVorni dyranna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.