Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. VISI Skíðamót Reykjavíkur. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 11. marz 1946 58. tbl. Kosningar í Grikklandi Bevin andvígsir faestun þeina. VinstriHokkarnir vilja frest, til þess að Ieyna fylgisleysinu. í gær var birt í Aþenu brcf frá Bevin til Sofoulis forsæt- isráðherra Grikkja þar sem hann greinir frá því hvers vegna. hann .sc .andvígur frestun kosninga í Grikk- tandi. Bevin liarniar það að allir flokkar skuli ekld laka þáít í kosninunum, en telur tregðu vinstri flokkanna byggjast eingöngu á þvi, að þeir telji sig ekki Iiafa nægi- legt fylgi i landinu’og vilji bess vegna leyna uinheiminn Fylgisleysi sinu. Bevin heldur því eindreg- ;ð fram, að það sé nauðsyn 'ýrir Grikki, að þjóðarvilj- nn komi fram, sem fyrst og þess vegna sé ekki rétt að draga kosningarnar. Ótti er talsverður i Grikk- laudi, að til óeirða kunni að draga verði kosningunum ekki frestað en gríska stjórn- in hefir bæði herlið og lög- reglulið til þess að geta látið kosningarnar fara löglega fram. Sjötiu brezkir þingn\enn úr flokki jafnaðarmanna hafa lýst yfir áliti sínu á kosningunum og telja að miklar likur séu á að til borgarastyrjaldar kunni að koma verði kosningunum ekki frestað. Pravda ræ - segir hann púJuád’^ á lúffMiðaMttmqa / %u> tfork. á W® Oifirehitl - æsa til stríðs. Segir hann stef na að hernaðar- bandalagi gegn Sovét. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. ^amkvæmt Moskvafrétt- um í morgun, ræðst kommúnistablaðiS Pravda. ofsalega á Winston Church- ill út af ræðu þeirri, er hann hélt nýlega í Banda- ríkjunum. Blaðið telur Churchill vera að regna iil þess að mynda hernaðarbandalag, sem sé beinlínis stefnt gegn Sovét- Rúmlega 50 þúsundir komu fyrsta dag.nn isyuiixgaiskaia Waldorf-Astoria í NewYork1 rikÍlinu™ °9 hallar hann til þess að skoða nýjar Kaiser-Frazer bifreiðar. Þetta var fyrsta bifreiðasýningin eftir ófríðinn. Rússar selja Frökkum korn. Matvælaástandið í Frakk- landi er mjög bágborið eins og víðar á meginlandinu. Sérstaklega er þar mikill skortu á kornvörum. Rússar hafa gefið Frökkum loforð fyrir liálfri milljón lesta af kornvörum og verður það mikil bót fyrir þá. Sjálfstæðisflokkurinn vann kosninguna á Akranesi. SMlatit 53% atkvceði fÍtSSBM BtMfBtfi kiöirntS- Eins og mönnum er kunnugt, gat bæjarstjórnin á Akranesi, sem kosin var 27. janúar s.l., ekki komið sér saman um samvinnugrundvöll, og var því kosið á ný í gær. Kjörsókn var dræm í fyrstu, en jókst, er á daginn leið, og þegar kosningu var lókið rétt eftir kl. 1 í nótt, höfðu 1044 neytt kosningarréttar síns, en á kjörskrá voru 1187. Atkvæðin féllu þannig, að C-Iisti, Sjálfstæðisflokks- ins, hlaut 532 atltvæði og fimm meivn kjöma, A-listi, Alþýðuflokksins, 297 atkvæði og tvo ínenn, og B-listi, kommúnista, 199 atkvæði og tvo menn kjörna. Tólf seðlar voru auðir og fjórir ógildir. Við janúaikosningarnar fékk Iisti Sjálfstæðismanna 437 atkvæði og 4 menn kjörna, listi Alþýðuflokksins 317 atkvæði og 3 menn, og listi kommúnista 183 at- kvæði og 1 mann, og Framsókn 97 atkvæði og 1 mann. Framsókn bauð ekki fram nú. Mikil síldveiði við Noreg. Landburður af sikl er nú viða við vesturströnd Nor- egs sunnanverða. Norskir fiskimenn, er stunda veiðar frá Romsdals- firði og Möre hafa fengið mikinn afla. Samkvæmt nýj- um fréttúm frá Noregi er takmarkalaus fiskur, úti fyrir ströndum landsins og þurfa sjómenn ekkert annað að gera en fara út og afla hans. T>ær seytján sildarbræðslu- stöðvar, sem starfhæfar eru í Vestur-Noregi eru nú allar starfræktar af fullum krafti. Mikið af nýrri sild berst einnig daglesa til Oslo. Síld- in er veiðist um þessar murid- iv við Noressstrendur er tal- in vera mjög góð. liíiiii wnorð- ititfi MÞttlfuss fintisÉ í JVoretji Rannsókn hefir farið fram á skilríkjum allra þýzkra hermanna i Noregi og hefir komið í Ijós, að á meðal þeirra voru margir stór- glæpamenn. Flestir þessara glæpa- manna létust vexa saklausir hei'menn og báru klæði ó- breyttra hermanna til þess að liverfa fx-ekar í fjöldann. Meðal þeirra glæpamanna er fundist hafa í Noregi, er Austurríkismaður sem heit- ir Winther, en hann tók þátt í morði Dolfuss kanslara Austurríkis, er var myrtur af nazistum i Vin 25. júli 1934. Hann fékk eitt æðsta heiðursmerki nazisla, „blóð- orðuna“, fyrir afrekið. Winther er nú í örúggri •'eymslu i Alterh uskas tala í Oslo. stríðsæsingamann. Egðilegging alþjóðasamoinmt. Pravda segir, að Churchill hafi með ræðu, sinni gert til- raun til þess að drepa starf- semi sameinuðu þjóðanna og einnig x-eynt að gera að engu sainstarf þríveldanna, sem hann hefði sjálfur átt sinn þátt í að tryggja á sinum tíma. Bándalag ’• gegn Sovét. Eins og Pravda skilur ræðu Cliurchills var hún lxi-einn áróður fyrir bandalagi enskumælandi þjóða gegn Sovétiúkjunum undir yfir- skyni þess, að veiúð væri að Framh. á 8. síðu. lússar farnir frá Rússar flytja ná sem óðasl iið sitt frúi Mansjúriu og hef- ir það verið staðfest í Ghung- king að þeir væru farnir frá Mulcden. Ivínverski stjórnarherinn á að taka við þeim landsvæð- um, sem Rússar yfirgefa, en víða eru kommúnistiskar hersveilir komnar á vett- vang um Ieið og Rússar fara og liefir sums staðar slegið i bardaga milli hei’sveita stjórnarinnar og kommún- ista. Frh. á 8. síðu. Skákkeppnín. Sjöunda umferð landsliðs- keppninnar í skák var tcfld i gær. Þar vann Guðmundur Ágústsson Eggert Gilfcr, en jafntefli varð á milli Lárus- ar Johnscn og Jóns Þor- steinssonar. Biðskákir urðu á milli Arna Snævars og Magnúsar G. Jónssonar, enn- fremur á milli Benónýs Benediktssonar og Óla Valdimai'ssonar (ótefld). —- Bíðskákir verða tefldar í kvöld. Næsta (og næstsiðasta) umferð landsliðskeppninnar verður tefld n. k. þirðjudags- kvöld i félagsheimili V. R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.