Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. Skíðamót Reykjavíkur. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 11. marz 1946 58. tbl. Kosnmgar í Gríkklandi Bevin andvígm frestiin þeina. Vmsiríiíokkarnir vilja frcst, til þess að leyna rylgisleysinu. í gær var birtí Aþenu brcf frá Bevin til Sofoulis forsæt- isráðherra Grikkja þar sem hann greinir frá því himrs vegna. hann .sé .andvígur frestun kosninga í Grikk- landi. Bevin harmar það að allir flokkar skuli ekki taka þátt i kosninunum, en telur tregðu vinstri flokkanna byggjast eingöngu á því, að þeir telji sig ekki hafa nægi- legt fylgi i landinu'og vilji bess vegna leyna umheiminn fylgisleysi sinu. Bevin heldur því eindreg- ið fram, að það sé nauðsyn íýrir Grikki, að þjóðarvilj- inn komi franij sem fyrst og þess vegna sé ekki rétt að draga kosningarnar. Ótti er talsverður í Grikk- landi, að til óeirða kunni að draga verði kosningunum ekki frestað en gríska stjórn- in hefir bæði herhð og lög- reglulið til þess að geta látið kosningarnar fara löglega fram. Sjötiu brezkir þingnaenn úr flokki jafnaðarmanna hafa lýst yfir áliti sinu á kosningunum og telja að miklar líkur séu á að til borgarastyrjaldar kunni að koma verði kosningunum ekki frestað. ravda ræðst á W„ Churchill egir æsa púMfodfa d kifittfiaAJjntHQu í tíei* tfwk. Rúmlega 50 þúsundir komu fyrsta dagmn i symngai&iaia YValdorf-Astoria í NewYork til þess að skoða nýjar Kaiser-Frazer bifreiðar. Þetta var fyrsta bifreiðasýningin eftir ófriðinn. sfríðs* Segir hann stef na að hernaðar- handalagi gegn Sovét. i Riíssar selja Frökkum korn. Matvælaástandið i Frakk- landi er mjög bágborið eins og víðar á meginlandinu. Sérstaklega er þar mikill skortu á kornvörum. Rússar hafa gefið Frökkum loforð fyrir hálfri milljón lesta af kornvörum og verður það mikil bót fyrir þá. Sjálfstæðisflokkurinn vann kosninguna á Akranesi. Ifíant 3S!2 tsihvc&ði ag Eins og mönnum er kunnugt, gat bæjarstjórain á Akranesi, sem kosin yar 27. janúar s.1., ekki komið sér saman um samvinnugrundvöll, og var því kosið á ný í gær. Kjörsókn var dræm í fyrstu, en jókst, er á daginn leið, ogv þegar kosningu var lókið rétt eftir kl. 1 í nótt, höfðu 1044 neytt kosningarréttar síns, en á kjörskrá voru 1187. Atkvæðin féllu þannig, að C-listi, Sjálfstæðisflokks- ins, hlaut 532 atkvæði og fimm menn kjörna, A-listi, Alþýðuflokksins, 297 atkvæði og tvo tnenn, og B-listi, kommúnista, 199 atkvæði og tvo menn kjörna. Tólf seðlar voru auðir og f jórir ógildir. Við janúarkosningarnar fékk listi Sjálfstæðismanna 437 atkvæði og 4 menn kjörna, listi Alþýðuflokksins 317 atkvæði og 3 menn, og listi kommúnista 183 at- kvæði og 1 mann, og Framsókn 97 atkvæði og 1 mann. Framsókn bauð ekki fram nú. Mikil síldveiði við Noreg. Landburður af síld er nú viða við vesturströnd Noi-- egs sunnanverða. Norskir fiskimenn, er stunda veiðar frá Romsdals- firði og Möre hafa fengið mikinn afla. Samkvæmt nýj- um fréttum frá Noregi er takmarkalaus fiskur, úti fyrir ströndum landsins og þurfa sjómenn ekkert annað að gera en fara út og afla hans. T>ær seytján sildarbræðslu- stöðvar, sem starfhæfar eru í Vestur-Noregi eru nú allar starfræktar af fullum krafti. Mikið af nýrri sild berst einnig daglesa til Oslo. Síld- in er veiðist um þessar mund- ir við Norecsstrendur er tal- in vera mjög góð. Einn ntorð- ingi MÞolfuss finnst iNoregi Rannsókn hefir farið fram á skilríkjum allra þýzkra hermanna í Noregi og hefir komið í Ijós, að á meðal þeirra voru margir stór- glæpamenn. Flestir þessara glæpa- manna létust vera saklausir hermenn og báru klæði ó- breyttra hermanna til þess að hverfa frekar í fjöldann. Meðal þeirra glæpamanna er fundist hafa i Noregi, er Austurríkismaður sem heit- ir Winther, en hann tók þátt í morði Dolfuss kanslara Austurríkis, er var myrtur af nazislum i Vín 25. júli 1934. Hann fékk eitt æðsta heiðursmerki nazista, „blóð- orðuna", fyrir afrekið. AVinther er nú í öruggri feymslu i Akerhuskastala í Oslo. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. amkvæmt Moskvafrétt- um í morgun, ræðst kommúnistablaðið Pravda ofsalega á Winston Church- ill út af ræðu þeirri, er hann hélt nýlega í Banda- ríkjunum. Blaðið telur Churchill vera að regna til þess að mynda hernaðarbandalag, sem sé beinlínis stefnt gegn Sovét- ríkjunum og kállar hann stríðsæsingamann. Egðílegginff - alþjóðasamoinnvt. Pravda segir, að Churchill hafi með ræðu sinni gert til- raun til þess að drepa starf- semi sameinuðu þjóðahna og einnig reynt að gera að engu samstarf þríveldanna, sem hann hefði sjálfur átt sinn þátt í að tryggja á sinum tíma. Bdftdalag \ gegn Souét. Eins og Pravda skilur ræðu Churchills var hún hreinn áróður fyrir bandalagi enskumælandi þjóða gegn Sovétríkjunum undir yfir- skyni þess, að verið væri að Framh. á 8. síðu. lússar farnir frá Mukden. Rússar flytja nú sem óðast iið sitt frá Mansjúriu og hef- ir það verið staðfest í Chung- king að þeir væru farnir frd Mukden. '. Kinverski stjórnarherinn á að taka við þeim landsvæð- um, sem Rússar yfirgefa, en víða eru kommúnistiskar Iicrsveitir komnar á vett- vang um leið og Rússar fara og hefir sums staðar slegið í bardaga milli hersveita stjórnarinnar og kommún- ista. Fi'h. a 8. siðu. Skakkeppnin. Sjöunda umferð landsliðs- keppninnar i skák var teí'ld i gær. Þar vann Guðmundur Agústsson Eggert Gilfcr, en jafntefli varð á milli Lárus- ar Johnsen og Jóns Þor- steinssonar. Biðskákir urðu á milli Arna Snævars og Magnúsar G. Jónssonar, enn- fremur á milli Benónýs. Benediktssonar og Óla Valdimai-ssonar (ótefld). —• Biðskákir verða tefldar í kvöld. Næsta (og næstsiðasta)1 umferð landsliðskeppninnar verður tef Id n. k. þirðjudags- kvöld i félagsheimííi"V. R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.