Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 8
Mánudaginn 11. marz 1946 * VISIB — Rússar fara Framh. af 1. síðu. Það liafði ávallt verið gengið út frá því, að Rússar biðu eftir hersveitum stjórn- arinnar, en víða virðast her- sveitir þeirra fara úr héruft- um Manchuriu þegar komm- únistiskar hersveitir eru komnar á vettvang til þess að gefa þeim tækifæri á að talca við stjórn og auka þar með öngþveitið. I gær var barizt á götunum i Mukden. — Pravda Framh. af 1. síðu. tryggja friðinn i lieiminum. Churchill á að Iiafa haldið þvi fram að friðinum í lieim- inum stafaði mest hætta af kommúnistum. Þess vegna hafi hann stungið upp á bandalagi Breta og Banda- rikjanna gegn Sovétríkjun- um. Churchill vill, segir blaðið: „Vopnaða ihlufun gegn Sovétríkjunum og stefnir með því að nýju heimsstríði og liefir það að yfirvai'pi, að liann sé með þ>ví að vernda friðinn i heim- inum.“ EITT herbergi og eldhús óskast sem fyrst, til ca. ágúst- loka. Greiði háa leigu. TJppl. í síma 3830. (230 SÓLRÍK, lítil stofa til leigu viö miðbæinn eftir miðjan mánuðinn til 1. október, ef til vill lengri tíma. Töluverð fyrir- framborgun. Tilboö sendist Vísi fyrir 15. marz, merkt: „H. P.“ (235 7á GULL-eymarlokkur tapaðist aöfaranótt fimmtudagsins frá Hótel Borg að Leifsgötu. Skilist á Leifsgötu 3 gegn fundarlaun- um. (226 LÍTIÐ peningaveski tapaðist fyrir helgina. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila því á Njálsgötu 102, II. hæð. (231 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceciíie Helgason, Iiringbraut 143, 4. hæS, til vinstri. Sími 2978. (591 TEK að mér þýðingar á enskum, þýzkum og frönskum bréfum. Sírni 5082. (249 GULLARMBANDSÚR, — merkt — tapaðist á föstudag í miðbænum. Finnandi vinsam- legast geri aðvart í síma 5308. ÓSKA eftir fæöi og húsnæöi gegn húshjálp. llppl. „Café Höll“. (244 TEK að mér aö lesa meö nemendum undir gagnfræöa og stúdéntspróf. Sími- 5082. (250 SÁ, sem tók dökkbláan vetrarfrakka á Flótel Borg í gærkveldi, er vinsamlega beö- inn að hringja í síma 4795. (247 REGNHLÍF var skilin eftir i vörubíl á laugardagskvöldið. Vinsamlegast geriö aövart í síma 5149. v (232 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemmtifund þriöju- dagskvöldiö þ. 12. þ. m. i Odd- fellowhúsinu. Húsiö opnaö kl. 8,45. Hersteinn Pálsson ritstjóri segir frá Vestfjarðarför F. í. 1945 og sýnir skuggamyndir. — Dansað til kl. 1. — Hljómsveit Bjarna Böövarssónar. — Aðgöngumiöar seldir á þriðju- daginn hjá bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og Isafoldar. ÍBÚÐ óskast strax, 1—2 her- bergi log eldhús eöa eldunar- pláss. Tvennt fullorðið í iheim- ili. Há húsaleiga. Uppl. í síma 2749- ________________(25^ KJALLARAHERBERGI til leigu strax. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „89“. (261 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. C707 STÚLKA óskast i vist, Há- vallagötu 38. Þrennt i heimili. Sérherbergi. (240 GÚMMÍ-VIÐGERÐIR. — Gerum viö gúmmískótau. Bú- um til allskonar gúmmívörur. Fijót afgreiösla. Vönduð vinna. Nýja gúmmískóiöjan, Lauga- veg 76. (450 NÝR fataskápur til sölu á Framnesveg 57 til sýnis í kvöld iog annað kvöld frá kl. 6—8. — FALLEGUR fermingarkjóll til sölu. Verö 100 kr. Egilsgötu 12, kjallarinn. (241 DJÚPUR stóll til sölu af sérstökum ástæöum með tæki- færisverði. Grundarstíg 11, 1. hæð, kl. 6—8, mánudag og þriðjudag. (228 SMURT BRAUÐ! Skandia Vesturgötu 42. Simi 2414. hefi’ á boðstólum smurt brauð aí dönskum hætti, coctail-snittur „kalt börö“. — Skandia. Sim 2414. (14 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 PARKER 51, lingarpenni, merktur, Vald. R. Halldórsson, tapaðist siðastl. laugardag. — Skilist í klæöaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugaveg 3. — Fundarlaun. (246 TAPAZT hefir lyklakippa. Finnandi vinsamlega geri að- vart í síma 4922. (253 HJÓLKOPPUR af Ford tapaöist laugardaginn 9. þ. m. Lakkaður grár'og rauöur. — Finnandi vinsamlega geri að- vart í síma 6480. (258 TAPAZT hefir karlmanns- armbandsúr með grárri skifu. Skilist á Frakkastíg 14. Sími 3/27- ________________(f59 TAPAZT hefir lindarpenni, Parker. Uppl. i síma 1985. (237 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (151 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur. grauta, búðinga og allskonar kaffibráuö. Ein vanillutafla jafngildir liálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 STOFUSKÁPAR, venjuleg gerð, smekklegir, aðeins kr. 1050. Einstakt tækifæri. Grett- isgötu 69, kjallaranum. * (229 STÚLKUR óskast. Sauma- stofan. Hverfisgata 49. / (204 2 GÓÐAR stúlkur geta feng- ið mjög létta verksmiðjuvinnu. Uppl. i kvöld kl. 5—7 á Vita- stíg 3- — (243 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bllasætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. STÚLKA, helzt vön sauma- skap,. óskast nú þegar. Skógerö Kristjáns Guðmundssonar & Co. h.f., Þinglipltsstræti II. — STÚLKA óskast fyrrihluta dags. — Sérherbergi. — Uppl. Óðinsgötu 8 A. (239 HATTAR lireinsaðir, press- aöir og puntaðir. — Fljót af- greiðsla. — Hattabúðin, Berg- þórugötu 2. TIL SÖLU: Góð saumavél. Verö 200 kr. Skólavörðustíg 46, niöri, gengið inn frá Njarð- argötu. (236 FIÐUR. Nýkomið fiður að norðan í yfirsængur, undir- sængur, kodda og púða. Von. Sími 4448. (174 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395, Sækjum.________________(43 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu II. (727, KÖRFUSTÓLAR klæddir, legubekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, B”r>kastræti to. Sími 2165.(756 KAUPUM flöskúr. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. ______(81 DÖKKBLÁ jakkaföt á • 14 ára dreng til sölu, Kjartans- götu 7, uppi. ____________(242 2 SELSKABSKJÓLAR til sölu, annar dökkur, hinn ljós. Til sýnis á Jófríðarstöðum, Kaplaskjólsvegi. (238 NÚ FÁST hurðarnafnsjöld úr málmi með upphleyptu eða greyptu letri. Skiltagerðin, Aug Hákansson, Hverfisgötu 41: — Sími 4896. (420 1 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eöa líkþomum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- um og snyrtivöruverzlunum. JSF" HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. HúSmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. * (50 STOFUBORÐ til sölu. — Hringbraut 144, uppi. (245 4 KOLAOFNAR, mismun- andi stórir, til sölu. Bergstaða- stræti 39 B. (248 SAUMAVÉL, handsnúin, mjög ódýr, til sölu. Uppl. kl. 7—9 á Freyjugótu 26. (251 TIL SÖLU 2 miðstöðvar- katlar (litlir), einnig borð og stólar. Njálsgötu 71._____(252 BARNAVAGN til sölu. — Verð kr. 150. Laugaveg 34, nppi-_______________(254 KÍKIR, til sölu, stækkar 25 sinnum, Grettisgötu 60, III. hæð. (255 NÝ, sænsk heimilis'hrærivél til sölu. Leifsgötu 13, uppi. — STÓR 10 lampa Philco radio- grammófónn til sölu. Fónninn er óvenju fallegur og sama sem nýr. Uppl. Þingholtsstræti 28. r. /z. SuMuqki> — TARZ AIM — Tarzan gerði sér ljóst, að Kimbu litli myndi hafa farið undan reyknum og í áttina til árinnar. Hann tók því til fúlanna og hljóp allt hvað af tók i sömu áttina. Að lokum kom Tarzan . að ánni. Hann fann það, þó hann gæti ekki séð hana. Fætujr hans sukku í leðjuna við árbakkann. „Eg verð að finna Kimbu,“ hugsaði Tarzan, „þvi annars mun Taga aldrei fyrirgefa mér.“ Tarzan sá skógardýrin þyrpast nið- ur að ánni. Þarna fóru ljón og hirtir, antilópur og nashyrningar hlið við hlið. Dýrin höfðu gleymt öllum ótta hvort fyrir öðru. Tarzan stakk sér ána og synti liægi niður eflir henni. Nú kom hann auga á Kimbu litla, þar sem hann sat á trjá- grein. Sterklegur jagúar skreið aftan að honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.