Vísir - 11.03.1946, Blaðsíða 6
6
VISIR
1 Mánudaginn 11. marz 1946
Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands:
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um það, hvovt hefja skuli vinnustöðvun 1,- apríl hjá
H.f. Eimskipafélagi Islands og Skipaútgerð ríkisins, ef
samningar hafa ekki tekizt við félagið fyrir þann tíma,
fer fram sem liér segir:
Þriðjudaginn 12. marz kl. 15—19, og
miðvikudaginn 13. marz kl. 10—12 og 14—19.
Atkvæðagreiðslan fcr fram á skrifstofu fulltrúaráðs
verklýðsfélaganna, Hverfisgötu 21.
Stjórn
Matsveina- og veitingaþjónafélags Islands.
Kaupum hreinar
Léreftstuskur.
Hátt verð.
Félagsprentsmiðjan h.f.
• Ingólfsstræti.
Steinn Jónsson.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteigna- og verðbréfa-
sala.
Laugaveg 39. Sími 4951.
BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI
UPPSTIGNING
ER KOMIN f BOKABÚÐIR
Einn mesti leikhúsviðburður á íslandi.
Leikrit dr. Sigurðar Nordal prófessors, Uppstign-
ing, sem lcikin var í vetur við geipilega aðsókn
og hrifningu og færri fengu að sjá en vildu, vegna
burtfarar Lárusar Páíssonar. þegar áhugi almenn-
ings var sem mestur.
Öllum dómhærum mönnum ber saman um að
þetta leikrit sé nýjung, sem muni vekja því meiri
athygli sem íengra líður.
Uppstigning er eitt þeirra leiki'ita, sem nauðsyn-
legt er að sjá oftar en einu smni og jafnskemmti-
legt að lesa hvort sem menn hafa séð það eða
ekki.
Kaupið 99UM>I*$TIG1VI1VG1799 strux
í tlaij þrí upplagið er iítið
SitÞMts í hóiuthúðir í tUtfj
HELGÆFELL
Aðalstræti 18. — Sími 1653.
Æœjarfréttir
Næturlæknir
er í JæknavarSstofunni, sími
5030.
E N S K
ÞRÍHJÓL.
Ferðatösbui.
Nora-Magasin.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti-9. — Sími 1875.
*S>túíl?a
helzt vön saumaskap
óskast nii þegar.
Skógerð
Kristjáns Guðmundssonar
& Co h.f.
Þingholtstræti 11.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞÖR
Hafnarstræti 4.
Kjarnorkumaðurinn
Sjtir (Tjeri'i} Siegei og ^oe -Sluiler
SlNCE. ,'OU
IT'LL Bt WEEKS
BEFORE A DIAMOND4-
THE SIZE I WANT
CAN BE CUT, I'LL
JUST HA.VE TO
- MAKE MY OWN!
mAxmm
j l /j JKWlOD.EIItS v\
[ NOTATALL.THE
INCALCULABLE pressurén
EXERTED ON COAL BEDS
BY THE 5ETTLINQ OFTHE.
EARTH'S CRUST IS WHAT
CREATES DlAMONDS. SO-
IF I DUPLICATE THAT
PR.ESSURE . .
... T QET A -DlAMONDÚ
NOW-CAN YOU PUTTHIS// „ .
IN AN ENGrA&EMENTy\ EQAD’
SETTIN& BEFOEE
NEW DRESS, NEW HAlR-DO;
NEW HAT...ALL BECAUSE
SUPERMAN ASKED ME TO
LUNCH I I WONDER'WHAT
CAME OVER HIM ALLOF A
SUDDEN?(SIQH) HE SOUNDED
SO EA&ER, TOO....^
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturakstur
annast bst. Bifröst, simi 1508.
Fjalakötturinn
sýnir revýuna Upplyfting í
kvötd kl. 8.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Islenzkukennsla, 1. fl.
10.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25
Þingfréttir. 20.30 Lestur fornrita:
Þættir úr Sturlúngu (Hetgi Hjör-
var). Tónleikar (plötnr). 21.00
Um daginn og veginn (Gunnar
Benediktsson rithöf.). 21.20 Ct-
varpshljómsv.: Rússnesk þjóðlög.
Einsöngur (Ólafur Magnússon
frá Mosfelli). 21.0 Lög leikin á
bíó-orgel (plötur). 22.00 Fréttir.
Auglýsingar. Létt lög (plötur).
22.30' Dagskárlok.
Leikfélag Reykjavíkur
hefir. nú sýnt sjónleikinn Skál-
holt eftir Guðm. Ivamban 33 sinn-
um og hefir aðsókn alltaf verið
með fádæmum góð. Munu um 10
þúsundir manna hafa séð leik-
inn. — Nú fer sýningum að fækka
og ættu þeir er ætla sér að sjá
leikinn, ekki að draga það lcníf-
ur.
Júpíter.
S.l. fimmtudag var sagt frá
aflasölu bv. Júpíter hér i hlaðinu.
Var afli hans sagður 2112 kits,
cn var 3G39 kits og hafði hann
veitt 3389 kits af þvi sjálfur.
Umferðaáminningar
frá Slysavarnafélagi íslands.
1. Bifreiðastjórar: Blindið ekki
félaga yðar á veginum. Slökkvið
I jósin vegna umferðar, sem kem-
ur á móti yðu. — 2. Ökumenn:
Snertið aldrei bifreið yðar, ef
þyr hafið neytt áfengis.
Trésmíðafélag Reykjavikur
heldur sk'emmtifund í kvöld í
V.R., Vonarstræti 4. Til skemmt-
unar verður: Kvikmyndasýning,
upplestur, sameigínleg kaffi-
drykkja og dans.
tinAAcfáta nr. 226
Kjarnorkumaðurinn: Þar sem
eg get ekki fengið gimstein
fyrr en eftir margar vikur, verð
ég bara að búa liann til sjálfur.
Gimsteinasalinn: Úr ícólamola?
Iig held að þér séuð hara að
gera grín að méf.
Kjanorkumaðurinn: Hreint
ekki. Þér vitið að liinn ómælan-
legi þrýstingur, sem yfirhorð
jarðar hefir haft á kolalögin,
hefir húið til gimsteina. Þess-
vegna ætla,'eg!>nú að reyna að
frainieiða álika þrýsting og ef
það tekst ....
.... Kjarnorkumaðurinn opn-
ar nú hendina og í lófa lians
liggur stór gimsteinn. Spyr
hann nú gimsteinasalann hvort
hann geti ekki sett steininn í
liring íyrir hádegi, en hinn er
alveg prðjaus a( undrun.. ;}}a
Á meðan Kjarnorkumaður
inn er að réyna að fá hring, sem
honum líkar, flýtir Lisa sér á
stefnumótið. Nýr kjóll, þattur
og hárgreiðsla, og allt aðeins af
því að hann býður mér til há-
.,(}egisyerðar, Jiugsap Iiún, Ilyað
skyldi hafa komið yfir hann?
Mér. fannst hann svo ákafur ....
Skýringar:
Lárétt: 1 Pípa., 6 fantur, S
ósamstæðir, 10 biblíunafn,
12 liöfuðborg, 14 grærimeti,
15 rekald, 17 tveir ehis, 18
danskt mannsnafn, 20 sögu-
persóna (hjá Ridder Hag-
gard).
Lóðrétt: 1 Vegna, 3 blóm,
4 úlungun, 5 sjá, 7 duft, 9
lmöttur, 14 strik, 13 giftur,
16 ilát, 19 fangamark.
Ráðrting á krossgátu nr. 225:
Lárétt: 1 Menntún, 6 róa,
7 N.N., '9 Gr„ 10 nag, 12 fræ,
14 ak, 16 Ag, 17 dag, 19 af-
drep.
Lóðrétt: 1 Mannæta, 2 Nr.,
3 nóg, 4 tarf,-5 nálægt, 8 Na,
11 gadd, 13 Ra, 15 lcar, 18
G. E.
Krossgáfuhlaðið
er1 bezta dægradvölin.